Dagblaðið - 08.08.1980, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1980. 13
a
Sjónvarp
Laugardagur
9. ágúst
15.00 Iþróttir. Urnsjónarmaður Bjami Felixson.
18.30 Fred Flintstone i nýjum ævintýrum.
Teiknimynd. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Shelley. Gamanþáttur. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.00 Sagan af Joy Adamson. Heimildamynd
um skáldkonuna Joy Adamson, sem lifði
ævintýralegu lífi og varð heimskunn fyrir sög-
una um Ijónynjuna Elsu. Adamson lést svip-
lega fyrir skömmu. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
21.55 Mannamunur s/h (Gentleman's Agree-
ment). Bandarísk bíómynd frá árinu 1947.
Leikstjóri Elia Kazan. Aðalhlutverk Gregory
Peck, Dorothy McGuire og John Garfield.
Bandariskum blaðamanni er falið að skrifa um
gyðingahatur í heimalandi sínu. Hann læst
vera gyðingur til að ná betri tökum á viðfangs-
efnislnu. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.50 Dagskrárlok.
Sunnudagur
10. ágúst
16.00 Ölympíuleikarnir.
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Siguröur Sig
urðsson, prestur á Selfossi, fly tur hugvekjuna.
18.10 Fyrirmyndarframkoma. Finnskur teikni
myndaflokkur. Annar þáttur. Hugrekki. Þýð-
andi Kristín Mantylá. Sögumaður Tinna
Gunnlaugsdóttir. (Nordvision — Finnska
sjónvarpið).
18.15 óvæntur gestur. Nýr tékkneskur mynda-
flokkur i þrettán þáttum fyrir böm og
unglinga. Annar þáttur.
18.45 Fjarskyldir ættingjar. Heimildamynd um
fjallagórillur Mið-Afríku og órangútana á
Borneó og Súmötru. Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
I9.10 Hlé.
20.00 Fréttir og veóur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 I dagsins önn. í þessum þætti verður fjall-
að um mótekju fyrr á tímum.
20.45 Jassþáttur. Guðmundur Ingólfsson og
félagar leika. Stjórn upptöku Egill Eðvarðs-
son.
2l.l5 Dýrin min stór og smá. Nýr, breskur
myndaflokkur í fjórtán þáttum, byggður á
sögum eftir enska dýralækninn James Herriot.
Þetta er framhald myndaflokks, sem var
sýndur i sjónvarpinu fyrir tveimur árum.
Aðalhlutverk Christopher Timothy, Robert
Hardy, Peter Davison, Carol Drinkwater og
Mary Hignett. Fyrsti þáttur. Hundar og
kettir. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
22.05 Stórborgin Glasgow. Ein alfaraleiö tslend-
inga suöur á bóginn liggur um Glasgow, en
fæstum hefur gefist kostur á að kynnast öðru
en flughöfninni og verslunargötunum. I þess-
ari mynd er R.D. Laing leiðsögumaöur um
þessa skosku stórborg. Laing er mikilsvirtur
rithöfundur, ljóðskáld og einn af kunnustu
geðlæknum heims. Þýðandi Ellert Sigur-
bjömsson.
22.55 Dagskrárlok.
Mánudagur
11. ágúst
20.00 Fréttlr og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 Ólympíuleikarnir. (Evróvision — Sovéska
og Danska sjónvarpið).
2l.l5 Til eignar og ábúóar. Norskt sjónvarps-
leikrit eftir Erling Pedersen. Leikstjóri Magne
Bleness. Leikendur Elisabeth Bang, Kjell
Stormoen, Jon Eikemo, Karl Bomann-Larsen,
Marit Grönhaug, og Jan Frostad. Leikurinn
gerist á kotbýli. Bóndi hyggst bregöa búi og
viil að eitthvert bama sinna taki við búskapn-
um. öll vilja þau eignast jörðina, en ekkert
þeirra langar aö hokra þar. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska
sjónvarpið).
22.35 Ólympluleikarnir.
23.05 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
12. ágúst
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 Þjóðskörungar tuttugustu aldar.
Mohammad Reza Pahlavi (1919—1980).
Reza Pahlavi erfði keisaratign I tran árið 1941
og þótti valdaskeið hans frá öndverðu ærið
Reza Pahlavi franskeisari fyrrverandi með John F. Kenndy fyrrum Banda-
rikjaforseta, en Bandarikjamenn reyndust irönsku valdastéttinni miklir
hollvinir.
ÞJÓÐSKÖRUNGAR TUTTUGUSTU
ALD AR - sjónvarp þríð judag kl. 20,40:
Saga Pahlavis keisara
Á þriðjudagskvöld kl. 20.40 sýnir
sjónvarpið mynd um Mohammad
Reza Pahlavi fyrrum keisara írans,
sem er nýlátinn í Egyptalandi af
völdum krabbameins.
Reza Pahlavi erfði keisaratign í
íran árið 1941 og þótti valdaskeið
hans frá öndverðu ærið stormasamt.
Hann slapp margsinnis undan
tilræðismönnum. Bandaríska leyni-
þjónustan, CIA, treysti stöðu hans
með sögufrægum aðgerðum árið
1953, en að lokum varð aldurhniginn
trúarleiðtogi, Khomeini, sem aliir
kannast við, ofjarl hans. Lauk valda-
skeiði íranskeisara í febrúar 1979.
Myndin um Reza Pahlavi er sýnd í
flokknum um Þjóðskörunga
tuttugustu aldar. Þýðandi og þulur er
'Gylfi Pálsson. -GM.
M ANNAMUNUR—sjónvarp laugardag kl. 21,55:
Blaðamaður rannsak-
ar gyðingahatur
Atriði úr bíómyndinni Mannamunur, sem sjónvarpið sýnir á laugardagskvöld.
Mannamunur (Gentleman’s
Agreement) nefnist bandarísk
bíómynd frá árinu 1947 sem er á dag-
skrá sjónvarpsins á laugardagskvöld
kl. 21.55.
Mynd þessi er byggð á sögu eftir
Lauru Hobson, sem mikla athygli
vakti á sínum tíma, og kvikmynda-
handbók DB telur myndina ekki síðri
og gefur henni fjórar stjörnur.
Bandarískum blaðamanni er falið
að skrifa um gyðingahatur í heima-
landi sínu. Hann læst vera gyðingur
til að ná betri tökum á viðfangsefni
sínu.
í aðalhlutverkum eru víðfrægir
leikarar: Gregory Peck, Dorothy
McGuireog John Garfield. -GM.
stormasamt. Hann slapp margsinnis undan
tilræðismönnum. Bandariska leyniþjónustan,
CIA, treysti stöðu hans með sögufrægum
aðgcrðum árið 19S3. en að lokum varð akiur-
hníginn trúarleiðtogi ofjari hans. Þýðandi og
þulur Gylfi Pálsson.
21.10 Sýkn eða seltiir? Dularfulia konan.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
22.00 Umheimurinn. Þáttur um erlenda
viðburði og málefni. Umsjónarmaður Bogi
Agústsson.
22.50 Dagskrirlok.
Miðvikudagur
13. ágúst
20.00 Fréttir og veður.
.20.25 Auglýsingar og dagskrá.
‘20.35 Kalevala. Fjórði þáttur. Þýðandi Kristín
Mántylá. Sögumaöur Jón Gunnarsson.
20.45 Nýjasta tæknl óg visindi. Umsjónarmaður
Ömólfur Thorlacius.
21.15 Kristur nam staðar I Eboli. ttalskur mynd-,
flokkur 1 fjórum þáttum, byggður á sögu eftir
Carlo Levi. Annar þáttur. Læknirinn Carlo
Levi hefur verið dæmdur til þriggja ára út-
legðar i afskekktu fjallaþorpi á Suður-Ítaiiu
vegna stjómmálaskoðana sinna. 1 fyrsta þætti
var lýst fyrstu kynnum hans af þorpsbúum.
Þýðandi Þuriöur Magnúsdóttir.
22.15 Frá Ustahátíð 1980. Frá tónleikum
sænska gítarleikarans Görans Söllschers i Há-
skólabiói 5. júni siðastiiðinn. Stjórn upptöku
Egill Eðvarðsson.
22.45 Dagskrárlok.
Föstudagur
15. ágúst
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sky. Tónlistarþáttur meö gitarleikaranum
John Williams og hljómsveitinni Sky.
21.15 Saman fara karl og kýll. (The Fight to Be
Male; BBC). Bresk heimildamynd. Hvernig
verða sumir að körlum en aðrir aö konum?
Visindamenn hafa kannað þetta mál af kappi
undanfarin ár og náð markverðum árangri.
Rannsóknir benda til þess, að heili karlkynsins
sé að ýmsu leyti fráburgðinn heila
kvenkynsins og að kynvillingar hafi kvenkyns-
heila. Margt er enn óljóst og umdeilt I þessum
efnum, en félagslegar hliðar mátsins eru ekki
siöur áhugaverðar. Þýöandi Jón O. Edwald.
Þulur Guömundur Ingi Kristjánsson.
22.15 Sunnudagsdemba s/h. (It Always Rains on
Sunday). Bresk biómynd frá árinu 1947.
Aöalhlutverk Googie Withers, Jack Warner
og John McCallum. Tommy Swann strýkur úr
fangelsi. Með lögregluna á hælunum leitar
hann á fomar slóðir 1 fátækrahverfum
Lundúna. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir.
23.45 Dagskrárlok.
Laugardagur
16. ágúst
16.30 Iþrðttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum.
Teiknimynd. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.55 Hlé.
. 20.00 Fréttlrog veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 SheUey. Breskur gamanmyndafiokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.00 Borges sóttur belm. Argentínski rit
höfundurinn Jorge Luis Borges er nú áttræöur
og næstum alblindur, en vinsældir hans hafa
aukist jafnt og þétt og hann hefur lengi þótt
líklegur til að hljóta Nóbelsverölaunin. Borges
hefur mikið dálæti á Islenskum fombók-
menntum og er mörgum tslendingum að góðu.
kunnur. Myndina gerði BBC. Þýðandi Jón
Gunnarsson.
21.40 „Lifir þar kynleg drðtt. .” ttalskur-
skemmtiþáttur meö Corettu og Danielu
Goggi. Þýðandi Þuriöur Magnúsdóttir.
22.40 Vandamál ungra hjóna. Bandarisk
sjónvarpsmynd frá árinu 1971. Aðalhlutverk
Desi Arnaz yngri og Chris Norris. Unglings-
stúlka verður þunguð og giftist bamsfööur sin-
um, sem einnig er komungur. Hann á erfitt
með aö fella sig við hjónabandið og sjá fyrir
konu sinni. Þýðandi Ragna Ragnars.
00.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
17. ágúst
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður
Sigurðsson, prestur á Selfossi, flytur hug-
vekjuna.
18.10 Fyrirmyndarframkoma. Finnskur teikni-
myndaflokkur. Þriðji þáttur. Nærgætni.
Þýðandi Kristln Mántylá. Sögumaður Tinna
Gunnlaugsdóttir. (Nordvision — Finnska
sjónvarpiö).
18.15 óvæntur gestur. Tékkneskur mynda-
flokkur. Þriðji þáttur. Þýðandi Jón Gunnars-
son.
18.45 Vetur á krossgötunum. Bresk mynd um
lifsbaráttu dýranna í fjöllum Irans. Þar er
funheitt á sumrin en vetur eru nístingskaldir.
Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson.
19.10 Hlé.
20.00 Fréttír og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 t dagsins önn. Þessi mynd lýsir þúfna-
sléttun fyrr á timum.
20.50 Dýrin min stðr og smá. Breskur mynda-
flokkur í fjórtán þáttum. Annar þáttur. Efni
fyrsta þáttar James Herriot og Helen, kona
hans, búa enn I húsi Siegfreds Famons dýra-
læknis. Honum finnst þröngt um þau og af
mikilli rausn lætur hann þeim eftir íbúð í
risinu, sem þau geta breytt eftir eigin höfði.
Nóg er að starfa hjá þeim dýralæknunum, og
James kemst í vanda þegar bolakál/ur af
verðlaunakyni veikist af ókennilegum
sjúkdómi. Honum teks* að lækna hann en
sjaldnast er ein báran stök. Ferlega grimmur
útigangsköttur, sem á að fá sprautu i eyraö,
gerir þeim James og Siegfred lífið leitt og ekki
tekur betra við, þegar prakkarinn Tristan,
bróðir Siegfreds, kemur á vettvang. Þýðandi
óskar Ingimarsson.
21.40 James Cagney. Kvikmyndaleikarinn
fjölhæfi, James Cagney, lék í meira en sextiu
myndum og var löngum i hópi vinsælustu og
virtustu Hollywood-leikara. Þessi þáttur var
gerður, þegar bandariska kvikmyndastofnunin
hélt honum heiðurssamkvæmi. Veislustjóri er
Frank Sinatra, og meðal þeirra, sem láta að sér
kveða eru John Waync, Doris Day, Charlton
Heston, Jack Lemmon, George C. Scott,
Shirley McLaine og Ronald Reagan. Enn-
fremur er brugðið upp svipmyndum
úr mörgum kvikmyndum, sem Cagney lék i
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.55 Dagskrárlok.