Dagblaðið - 08.08.1980, Page 3
Tilkynningar
Áœtlun Akraborgar
Fri Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Fr* Reykjavlk
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I. júli til 31. ágúst veröa 5 ferðir aila daga nema
laugardaga. þá 4 ferðir. — Siðuslu ferðir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik.
Afgreiðsla Akranesi, simi 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 105.
Afgreiðsla Rvíksimar 16420 og 16050.
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1980.' , 5
Hvaðerá seyðium helgina?
Jaröfræðikort
íbúðir fyrir aldraða
í Neskaupstað
Þriðjudaginn 29. júlí sl. var tekin fyrsta skóflustunga
að ibúöum fyrir aldraða i Neskaupstað. Skóflustung-
una tók Stefán Þorleifsson form. byggingarnefndar
hússins.
tbúðirnar eiga að risa vestan við gamla sjúkrahúsið
og verða tengdar þvi með tengibyggingu. Fullbyggt á
húsið að verða 18 íbúðir ásamt vinnusal og dagstofu
eöa samkomusal. alls um 1100 ferm.
1 fyrsta áfanga verða byggðar 12 ibúðir ásamt öllu
sameiginlegu. I þessum áfanga eru fjórar 47 m2 hjóna-
ibúðir og átta 37 m2 einstaklingsíbúðir.
Hönnuðir hússins eru Arkitektastofan sf.. Ormur
Þór Guömundsson og ömólfur Hall og Verkfræði-*
stofa Sigurðar Thoroddsen.
Á þessu ári er áætlaö að Ijúka byggingu grunns og
bjóða verkiöút.
af Suðvesturlandi
Nýlega kom út Jarðfræðikort af tslandi, Blað 3.
Suðvesturland, tekið saman af Kristjáni Sæmundssyni
og Sigmundi Einarssyni. Blað 3 er eitt af niu kort-
blöðum, sem þekja eiga landið i mælikvarðanum
1:250000, en áður hafa komið út fimm önnur kort-
blöðá árunum 1960-1978.
Að útgáfu jarðfræðikortsins standa Náttúrufræði
stofnun tslands og Landmælingar tslands. Náttúru-
fræðistofnun sér um gagnasöfnun og frumteiknunl
ikortsins, en Landmælingar sjá um lokateiknun ogi
iprentun þess.
Jarðfræðikortið er prentað i 12 mismunandi litum,
og á þvi eru alls 60 mismunandi tákn til aðgreiningar á.
hinum ýmsu jarðmyndunum. Auk þess fylgir ákveðið
jarðlagasnið hverju kortblaði.
Útgáfa jarðfræðikorts af landinu cr menningarlegt
atriði fyrir þjóðina og hefur auk þess hagnýtt gildi.
Landmælingar tslands sjá um sölu og dreifingu
kortblaðanna, en þau fást i flestum bókabúðum.
Sundstaðirnir
LAllGARDALSLAUGIN er opin mánudag-
föstudag kl. 7.20 tii 19.30. Á laugardögum er opið frá
kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl.
17.30.
SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá
kl. 7.20 til 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til 14.40 —
Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20.
VESTURBÆJARLAUGIN er opin alla virka daga
kl. 7.20—20.30, iaugardaga kl. 7.20—17.30 og
sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið i Vesturbæjar
lauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. —
Uppl. isima 15004.
Klúbbur eff ess
Nú hefur verið ákveðið að hinn vinsæli
skemmtistaður Klúbbur eff ess i Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut, verði framvegis opinn tvö
kvöld i viku. Klúbburinn verður na»t opinn
sunnudaginn 10. ágúst og þá leikur hljómsveitin
Mezzoforte, sem er klúbbgestum að góðu kunn. Þá
mun jazzhljómsveit Reynis Sigurðssonar leika listír
sinar fimmtudaginn 15. ágúst. Segja má að Klúbbur
eff ess hafi sýnt i sumar að full þörf var á
skemmtistað sem þessum, þar sem hægt er að hlýða á
lifandi tónlist i notalegu umhverfi. Þar eru ennfremur
á boöstólum Ijúffengar pizzurogsjávarréttir.
Á myndinni sést íslandsmeistarinn Hannes Eyvindsson pútta f Grafartiolti.
Fjögur golfmót um helgina
Um helgina verða hvorki meira né
,minna en 4 opin golfmót, svo það er í
'nógu að snúast fyrir kylfinga landsins
eins og flestar helga sumarsins. Ber þar
fyrst að telja að Borgnesingar haida
opið mót fyrir alla sem ber nafnið
Ping-Open. í Grafarhoiti er opið
íöldungamót 36 holur og byrjar það kl.
10 bæði laugardag og sunnudag.
jNesklúbburinn heldur opiö mót sem
,heitir Grant’s open fyrir þá sem hafa
jforgjöf 13—23 og er það einnig tveggja
idaga mót og geta menn vaiiö um hvort I
þeir byrji kl. 9 eöa kl. 13 á laugardag.
’ Þá er golfmót á Hvaleyrinni í Hafnar- j
firði sem ætlað er ungum kylfingum
16 ára og yngri og er það Geir Þorma
sem heldur það upp á eigin spýtur.
Hlutavelta
Þeir Ágúst Garðarsson 9 ára, óskar Kristinsson 9 ára
og Rúnar Vigfússon 11 ára héldu hlutaveltu að Álm
holti 6 i Mosfellssveit, fyrir nokkrum dögum. Ágóðinn
[af hlutaveltunni varð 6.809 krónur og gáfu þeir styrkt-
larfélagi vangefinna ágóöann.
Skipin
Skip Sambandsins munu ferma til lslands á næstunni,
sem hérsegir:
ROTTERDAM:
f Helgafell.
Helgafell
Helgafell
ANTWERPEN
Helgafell
Helgafell
Helgafell
Helgafell
GOOLE:
Helgafell
Nei takk
er á bíl
FERÐAR
.....................20.08
......................03.09
......................17.09
......................05.08
.....................21.08
......................04.09
......................18.09
......................07.08
'Helgafell...................................18.08
Helgafell...................................01.09
Helgafell................................. 15.09
'KAUPMANNAHÖFN:
Hvassafell................................. 06.08
'Hvassafell..................................20.08
ÍHvassafell..................................03.09
'Hvassafell..................................17.09
JGAUTABORG:
Hvassafell..................................05.08
iHvassafell..................................19.08
. .Hvassafell.................................02.09
• iHvassafell.................................16.09
j LARVlK:
■ jHvassafell.................................04.08
iHvassafell..................................18.08
ÍHvassafell..................................01.09
jHvassafell..................................15.09
SVENDBORG:
Hvassafell..................................07.08
Disarfell...................................11.08
Hvassafell..................................21.08
Hvassafell..................................04.09
Disarfell...................................06.09
HELSINKl:
Disarfell...................................06.08.
Dísarfell...................................01.09
ARKANGELSK:
Mælifell....................................18.08
GLOUCESTER, Mass.:
Skaftafell..................................25.08
Skaftafell.................................. 23.09
HALIFAX, Kanada:
Skaftafell.................................. 29.07
Skaftafell...................................27.08
Skaftafell.................................. 25.09
|Frá vinstri er Rúnar, þá Agúst og Öskar.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING
NR. 147 - 7. ÁGÚST1880
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining kl. 12.00
j Kaup Sala
Bandarflcjadolar
Steriingapund
1
1
1
100 Danskar krónur
100 Norskar krónut
'100 Sasnskar krónur
100 Fkinsk mörk
100 Franskk frankar
100 Balg. frankar
100 Svlssn. frankar
100 Gydini
100 V.-þýzk mörk
100 Lfrur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pasetar
100 Yen
1 frskt purtd
. 1 Sérstök dráttarróttindi
-J-
Sala
494,60
117»
427.80
8992.16
10166,10
11896,00
13686,20
1201630
1743,00
30170^6
26643,70
27820,76
683«
392830
1001,10
696.80
219,41
1060,30
650,78
117630*
42830*
9012,16*
10187,70*
11921,50*
13616,40*
12043,00*
1746,90*
3023735*
26600,50*
27882,66*
6939*
393430*
100330*
697,40*
21930*
1052,60
65233*
646,16*
129338*
47135*
991337*'
11206,47*
13113,85*
1497634*
1324730*
192139*
33261,76*
2816035*
3067032*
6438*
432839*
1103,63*
757,1
24139*
115738
* Breyting frá siðustu skráningu.
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.