Dagblaðið - 09.08.1980, Síða 3

Dagblaðið - 09.08.1980, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980 3 FAEM ORD UM SKATTA- ÁLÖGUR A ÁMNU1980 Spurning dagsins Hvað œttu menn að hafa fyrir stafni í rigningu? r 8837—8547 skrifar: Nú um þessar mundir birtir ríkis- valdið okkur þegnunum álagða skatta, sem okkur er gert að greiða á árinu 1980. Margir hafa beðið í mikilli óvissu með hver skattbyrðin yrði. Er nýju skattalögin voru sett nú í vetur, gat Ragnar Arnalds fjármálaráðherra litla grein gert, bæði sér og þjóðinni, fyrir því hver raunveruleg skatta- byrði einstaklinga yrði. Það mátti helzt á honum skilja, að við skattalagabreytinguna hafi verið beitt eins konar hókus pókus aðferð. Bifreiflareigandi hringdi: Um daginn seldi ég bílinn minn og fór nýi eigandinn með bílinn til bif- reiðaeftirlitsins i umskráningu. Þar fékk hann nýtt númer á hann, en gamla númerinu ætlaði ég að halda. Það hef ég átt í mörg ár, og er það Nú getum við skattborgarar upplýst hann umútkomuna. Fjölskylda mín saman stendur af 6 manns, þ.e. okkur hjónunum og 4 börnum okkar undir 16 ára aldri. í fyrra var skattabyrði okkar, að frádregnum barnabótum kr. 500 þús., en núna kr. 1700 þúsund að frádregnum barnabótum. Mér reiknast svo til að hækkunin milli ára sé um 250%. Krónutölubreytingin í tekjum milli ára var 70% hjá okkur hjónunum, sem er um 10% umfram verðbólguna á timabilinu, sem er um 60%. orðið mér nokkuð kært, enda frekar lágt. Er kaupandinn umskráði bílinn lét hann þess getið við bifreiðaeftir- litsmennina að ég ætlaði að nota á- fram gamla númerið og bað hann þá að geyma það fyrir mig. Er ég svo kom á staðinn var búið að setja Er þessi útkoma launa (kjara)- verndunarstefna Alþýðubandalagsins í framkvæmd? 1 fyrra réð Alþýðuflokkurinn miklu um álögurnar á heimilin í landinu. En kverktatakið með þessari miklu skattheimtu á okkur barna- fólkið virðist ekki næg. Við þá breytingu að sérskatta hjón skiptist greiðsla barnabóta milli þeirra. Hjá okkur hjónunum nema barna- bæturnar kr. 860 þús., samtals eða 430 þús. á hvort okkar. Hjá mér nýt- ast bæturnar til fulls upp i skattinn, númerið í hakkavélina, og mér var sagt, að ég yrði að kaupa nýtt •númer, en það kostar 6.600 krónur. Nú spyr ég, hver er réttur minn gagn- vart bifreiðaeftirlitinu? en hjá eiginkonunni eru eftirstöðvar að upphæð420 þús. Nú skyldi maður ætla að sú upphæð gæti runnið beint uppí skattaeftirstöðvar mínar, — ónei, þessa upphæð á að greiða með póstá- vísun á næstu 5—6 mán. með jöfnum greiðslum ca. 70 þús. á mánuði. Þetta þýðir, að í upphafi hvers mánaðar þarf ég að greiða ca. 70 þús. meira í skatta en ella væri, sem síðan er geymt í ríkissjóði i 1 1/2 mán. vaxta og verðbótalaust (í 60—70% verðbólgu) þá fær eiginkonan upphæðina senda heim í póstávísun o.s.frv. í næstu 5—6 mán. 1 raun er þarna um lævísa skatta- aukningu að ræða, þ.e. ríkisvaldið hagnýtir verðbólguna, sem nú er 60— 70% til að leggjast enn þyngra á okkur barnafólkið. Ég er því alveg sammála formanni Alþýðubandalagsins, þegar hann, Lúðvík Jósepsson, segir í grein í Þjóðviljanum nú fyrir skömmu að þær hókus pókus aðferðir, sem notaðar hafa verið af stjórnvöldum að undanförnu (skattalögin m.a.) bara gangi ekki lengur, (cr von að manninum ofbjóði?). Orsakir búsetu á íslandi hafa verið raktar til ofsköttunar á Norður- löndum fyrir 1100 árum, þ.e. fólk flúði til íslands. Er stefnt að því að niðjar þessa fólks flytjist búferlum á ný nú 1100 árum síðar, af sömu ástæðum? Númerið lenti í hakkavélinni Áríðandi orðsending til atira íslenzkra fiskibátaeigenda Fieetwood, bezta höfn á vesturströnd Bredands, býður eftirfarandi þjónustu: 1. Löndunaraðstöðu fimm daga vikunnar. 2. Markaðsverð sem er mjög hagstætt miðað við verð á austur- strandarhöfnum Bretlands. 3. Fljóta og áreiðanlega afgreiðslu skipa. 4. Mjög hagstæð hafnar- og löndunargjöld. 5. Víðtæka viðgerðarþjónustu. 6. Mun styttri siglingaleið en til annarra hafna í Bretlandi. 7. Skjóta og örugga greiðslu reikninga. Nánari uppiýsingar gefa LÍÚ og eftirfarandi aðiiar: Telexnr. símanr. Boston Deep Sea Fisheries LTD 67569 3263 J. Marr & Son LTD 67606 3466 J.N. Ward & Son LTD 67485 4411 6716 6717 Augiýsing þessi er gefin út af Fieetwood Fisheries Development Commhtee fyrir hönd hafnarstjórnar Fleetwood, einnar af fuiikomnustu og nýtízkuiegustu höfnum í Evrópu. Eyvindur Grélar Gunnarsson: Leika sér úti i fótbolta. Björn Fr. Björnsson: Menn ættu að vera inni og leika sér í feluleik. F.gill Egilsson: Leika sér eitthvað. Baldur Steingrimsson: Ef það er rok og rigning og eldingar ættu menn að vera inni. Fn ef veðrið er ekki voða slæmt ættu menn að fara i Saltabrauð úti. Olafur Frimann Gunnarsson: Fara í fótbolta.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.