Dagblaðið - 09.08.1980, Síða 6

Dagblaðið - 09.08.1980, Síða 6
6 DAGBLADID. LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980 VÖRUHAPPDRÆTTI 8. II. 1980 TXTI VINNINGA w SKRÁ Kr. 1.000.000 12210 12729 Kr. 500.000 14957 26593 Kr. 100.000 8744 22127 30798 53158 62640 13411 22582 35983 55370 68038 13536 25996 36373 59136 70883 21216 29635 40185 61609 71631 Þessl númer hlutu 30.000 kr . vlnning hvert: 8 2418 4376 6729 8707 10482 12643 14881 17407 19516 21948 24098 19 2439 4407 6779 8728 10537 12680 14884 17409 19527 21995 24099 29 2488 4514 6 752 8757 10553 12689 14917 17500 19534 22064 24124 53 2522 4610 6 793 8920 10561 12706 15055 17506 19608 22103 24133 172 2543 4631 6811 8937 10664 12725 15072 17538 19643 22157 24156 271 2550 4692 6926 8964 10682 12789 15219 17549 19790 22177 24156 287 2603 4705 6935 8983 10698 12827 15229 17613 19902 22301 24178 426 2661 4731 6989 8984 10826 12864 15264 17659 19915 22321 24291 548 2707 4734 7061 9023 10866 12867 15301 17703 19927 22391 24439 655 2728 4796 7124 9026 10876 12917 15339 17743 19929 22400 24446 788 2732 4820 7156 9077 10890 13004 15431 17751 19942 22446 24503 881 2750 4838 7170 9114 10958 13017 15462 17782 19947 22449 24654 994 2812 4864 7279 9232 11020 13062 15491 17863 20009 22471 24733 1002 2920 4905 7327 9320 11151 13063 15493 17951 20093 22476 24764 1173 3134 4933 7359 9359 11152 13126 15555 18048 20132 22477 24629 1179 3148 5049 7367 5448 11161 13180 15622 18120 20151 22537 24874 1200 3155 5122 7374 9459 11202 13209 15650 18161 20172 22565 24987 1205 3173 5223 7509 9464 11216 13216 15663 18200 20212 22579 25015 1249 3204 5310 7514 9525 11223 13235 15716 18218 20233 22767 25035 1269 3359 5313 7555 9558 11237 13260 15737 18225 20249 22933 25181 1308 3365 5335 7572 9612 11320 13449 15765 18228 20255 22964 25200 1351 3458 5517 7644 9673 11335 13494 15776 18271 20293 22996 25210 1354 3474 5616 7674 9765 11373 13557 15779 18336 20436 23000 25211 1406 3480 5646 7724 9770 11384 13619 15823 18392 20482 23044 25218 1423 3554 5727 7727 9788 11420 1J623 15963 18401 20650 23121 25267 1459 3595 5847 7786 9838 11431 13680 15984 18498 20805 23161 25338 1466 3659 5882 7841 9844 11444 13771 16284 18502 20884 23162 25393 1482 3711 5955 7873 9870 11599 13774 16297 18543 20947 23215 25483 1490 3734 6033 7961 9913 11655 13885 16409 18585 21034 232 32 25677 1509 3757 6057 8032 9941 11664 13906 16620 18627 21041 23257 25779 1563 Í776 6111 6043 9953 11679 13977 16689 18667 21125 23263 25803 1702 3824 . 6164 8056 9965 11762 14003 16747 18733 21138 23272 25882 1759 3877 -6165 8113 9989 11918 14029 16760 18741 21147 23310 25990 1798- 3878 6175 8172 9998 11942 14074 16780 18864 21201 2 3530 26003 1882 1879 6187 8266 10016 11979 14206 16784 18988 21420 23643 26033 2003 3887 6213 8289 10019 12 060 14212 16820 19006 21428 23662 26054 2024 3908 6234 8300 10025 12142 14241 16856 19071 21560 2 3708 26080 2195 3912 6240 8305 10032 12230 14252 16918 19102 21596 23797 26139 2233 3914 6271 8425 10038 12237 14289 16975 19174 21731 23851 26184 2304 3924 6307 8447 10044 12309 14293 17023 19186 21736 2 38 76 26186 2337 3993 6340 8581 10154 12335 14343 17041 19190 21816 23877 26380 2341 3996 6414 8608 10164 12387 14369 17091 19245 21827 2 39 56 26414 2392 4246 6565 8629 10216 12389 14457 17343 19326 21853 23959 2$ 471 2396 4258 6616 8672 10292 12504 14488 17365 19436 21876 24006 26502 2410 4292 6654 8686 10398 12512 14677 17379 19464 21900 24054 26539 2415 4337 6723 8706 10399 12523 14747 17381 19470 21918 24084 26581 Þessl númer hlutu 30.000 kr. vlnning hvert: 26638 31359 35946 39555 44294 47828 51745 56079 59992 64031 67631 71143 26743 31361 35958 39676 44415 47931 51776 56082 59994 64032 67649 71156 26781 31472 3600 5 39716 44460 47981 51923 56085 60046 64056 67698 71240 26853 31512 36080 39722 44512 47982 51925 56101 60048 64136 67700 71248 268 79 31517 36202 39854 44518 48006 52013 56144 60058 64225 6 7724 71321 26923 31527 36237 39889 44560 48008 52089 56185 60122 64248 67725 71484 26956 31543 36346 39932 44573 48041 52131 56293 60136 64332 67728 71603 26983 31567 36362 39966 44601 48072 52184 56510 60353 64348 67749 71606 27030 31713 36446 40 0 4 3 44610 48097 52215 56616 60432 64407 67786 71727 27040 31736 36504 40085 44620 48148 52217 56640 60440 64426 67788 71885 27175 31901 36534 40 270 44622 48276 52236 56677 60572 64429 67807 71944 27291 31920 36552 40410 44658 48340 52252 56709 60671 64445 6 7835 72031 27439 31929 36611 40421 44691 48350 52268 56736 60720 64470 67839 72118 27559 31937 36651 40473 44701 48354 52298 56739 60766 64497 67865 72227 27636 32053 36709 40644 44704 48363 52360 56778 60769 64557 68015 72240 27646 32063 36738 40663 44726 48421 52368 56801 60903 64610 680 34 72246 27701 32123 36855 40716 44787 48444 52370 56805 60943 64615 68085 72251 27759 32205 36870 40773 44816 48489 52396 56819 60958 64676 68129 72508 27789 32246 36906 40817 44876 48497 52485 56824 60968 64713 68131 72532 27807 32263 36907 40900 44920 48676 52784 56827 60990 64735 68160 72612 27831 32313 36944 40948 44963 48677 52816 56891 61131 64869 6dl76 72645 27837 32332 37005 40966 44985 48711 52839 56956 61289 64872 68459 72662 27854 32346 37148 40980 45060 48721 52979 56969 61399 64897 68518 72667 27939 32354 37195 41019 45120 48724 53115 57033 61407 64970 68536 72669 27985 32410 37247 41081 45195 48737 53123 57105 61409 65035 68549 72697 28017 32427 37248 41104 45301 48744 53172 57107 61427 65065 6 8612 72722 28138 32447 37292 41109 45398 48773 53184 57121 61471 65080 68623 72761 28236 32557 37347 41114 45493 48796 53232 57235 61487 65097 68671 72800 28257 32577 37435 41148 45505 48847 53276 57257 61553 65289 68817 72815 28265 32604 37455 41184 45572 48862 53364 57262 61643 65296 68824 72854 28352 32621 37548 41210 45602 48915 53430 57429 61693 65314 68865 72937 28413 32697 37598 41229 45647 49047 53454 57446 61699 65328 68886 72959 28418 32 782 37647 41278 45659 49059 53461 57464 61770 65355 69060 73024 28442 32803 37656 41362 45666 49090 53521 57524 61803 65366 69162 73074 28499 32826 37662 41388 45705 49169 53532 57599 61812 65419 69225 73116 28500 32891 37680 41441 45726 49309 53536 57606 61827 65460 69239 73133 28606 32896 37685 41546 45810 49315 53548 57642 61838 65465 69278 73134 28628 32906 37697 41581 45815 49327 53574 57683 61940 65532 69393 73267 28632 32969 37722 41613 45836 49485 53593 57714 61951 65581 69414 73295 28719 33001 37771 41625 45848 49511 53641 57721 61972 65603 69513 73299 28746 33027 37827 41661 45896 49543 53724 57852 61992 65608 69520 73371 28788 33173 37831 41681 45929 49545 53750 57896 61998 65616 69524 73413 28808 33195 37895 41725 46019 49559 53763 57925 62065 65624 69531 73441 28851 33197 37900 41775 46027 49583 53802 57941 62072 65628 69559 73531 29016 33325 37980 41779 46031 49634 53851 57947 62101 65682 69589 73618 29023 33387 37991 41799 46064 49648 53882 58001 62147 65709 6~9665 73703 29070 33568 37993 41833 46138 49819 53891 58024 62225 65768 69685 73711 29 221 33723 38004 41905 46144 49830 53926 58035 62234 65774 69697 73715 29383 33752 38083 41954 46168 49900 53941 58044 62266 65811 69698 73727 29388 33771 38094 42074 46217 49960 54016 58109 62291 65829 69701 73795 29544 33872 38099 42136 46222 49975 ' 54030 58113 62314 65869 69755 73850 29603 33892 38149 42159 46271 49983 54111 58118 62367 65914 69771 73910 29645 33909 38184 42263 46288 49998 54137 58236 62441 65954 69786 73942 29687 33931 38471 42309 46290 50002 54236 58318 62496 66025 69791 73980 29767 33996 38485 42355 46307 50050 54255 58322 62518 66053 69849 73987 29779 34041 38499 42430 46507 50170 54259 58348 62552 66068 69850 74021 29813 34131 38510 42474 46544 50176 54279 53407 62583 66176 69852 74049 29833 34271 38520 42514 46562 50269 54316 58545 62585 66184 69857 74123 29952 34327 38527 42566 46658 50395 54335 58573 62636 66239 69868 74130 30098 34353 38569 42666 46705 50444 54363 58594 62668 66336 7X1001 74241 30106 34402 38595 42702 46722 50507 34*84 58651 62705 66370 70021 74318 30115 34486 38608 42717 46786 50509 54445 58670 62778 66407 70052 74344 30126 34603 38621 42 742 46802 50521 54533 58671 62 796 66450 70136 74352 30159 34671 38713 42791 46904 50524 54539 58760 62825 66524 70152 74366 30226 34679 38762 4282 7 46918 50536 54614 58902 62881 66634 70161 74562 30238 34686 38817 42848 47041 50547 54741 59005 62945 66Ú71 70162 74576 30270 34690 38822 42916 47172 50637 5493 8 59076 63009 66683 70374 74581 30312 34777 38824 42929 47218 50642 54964 59157 63070 66693 70396 74584 30349 34960 38846 43067 47255 50692 54985 59272 63082 66 779 70400 74605 30418 35000 38882 43112 47259 50821 55019 59338 63130 66823 70405 74625 30 466 35033 38898 43115 47302 50866 55039 59376 63164 66838 70427 74653 30505 35104 38929 43256 47304 50960 55064 5940 7 63168 66B51 70446 74684 30514 35201 38960 43468 47358 51018 55083 59568 63247 66948 70543 74688 30548 35215 38972 43496 47370 51102 55088 59612 63322 66995 70556 74860 30560 35267 38986 43517 47408 51194 55112 59668 63343 67019 70599 74911 30 569 35309 39003 43 537 47454 51232 55179 59673 63420 67055 70608 74940 30 785 35340 39025 43595 . 47554 51274 55206 59685 63490 67131 70724 74953 30909 35342 39072 43757 47556 51303 55309 59687 63600 67166 70752 74988 30923 35367 39255 43823 47565 51324 55366 59698 63617 67209 70770 31038 35438 39263 43959 47570 51421 55548 59705 63627 67226 70774 31068 35542 39292 43991 47591 51466 55574 59708 63671 67238 70876 31139 35600 39348 44079 47627 51507 55638 59720 63679 67350 71001 31300 35664 39373 44143 47716 51543 55801 59754 63851 67547 71039 31315 35682 39387 44151 47733 51610 55889 59864 63852 67582 71114 31326 35802 39497 44208 47742 51677 55946 59941 63854 67585 71135 31342 35849 39514 44236 47780 51686 56025 59943 63948 67622 71142 Árltun vlnnlngsmlóa hefst 15 dögum oftlr útdrátt. Vöruhappdrættl S.f.B.S. „Barna- og unglinga- starf ið í brennidepli” — segir Séra Valgeir Ástráðsson, umsækjandi um Seljaprestakall „Eyrarbakki er ákaflega góður siaður og þar er gott fólk. Ég er búinn að vera þar í átta ár bráðum og það er alltaf heppilegt að breyta svolítið til. Meginástæðan er hins vegar sú, að verkefnið heillar mig,” sagði séra Valgeir Ástráðsson, sóknarprestur á Eyrarbakka er DB spurði hann, hvers vegna hann hefði tekið þá ákvítrðun að sækja um hið nýja prestsembætti i Seljahverfi. ,,Ég hef fengizt mikið við barna- og unglingastarf og það er málið sem er í brennidepli þaina. í Seljahverf- inu er mikið um börn og unglinga og það kallar á mig.” Aðspurður um kosningastarfið sagði séra Valgeir: ,,í sjálfu sér er ég ekki hrifinn af fyrirbærinu prests- kosningar. En meðan þetta kerfi er við lýði, þá verður maður áð sætta sig við það. í kosningastarfinu geri ég ekkert annað en að vera með guðs- þjónustu og hitta fólk. Ég byrjaði ekki á því fyrr en í ágústmánuði vegna þess að ég var í fullu starfi á Eyrarbakka þangað til. Margir í Seljahverfi hafa áhuga á að fá mig til starfa og þeir hafa opnaö skrifstofu. Ég tel mig hafa verið mjög lán- sman að hafa starfað í góðum söfn- uði með góðu fólki. Sá söfnuður er miklu fámennari en Seljaprestakall en mig hefur aldrei skort verkefni þar Prestsstarfið felst að stærstum hluta til í samskiptum prests við einstaklinga og ég held að margt af því sem þar fer fram sé ekkert ósvipað bæði í sálusorgun og öðru safnaðarstarfi. í Seljahverfi þarf að byrja allt upp frá rótum. Þar er engin starfs- aðstaða fyrir prest og þar verður ekki gengið inn í neinar eldri hefðir og starfið því mikið og yfirþyrmandi. Á móti kemur, að þarna er ákaflega margt fólk, sem er fúst til að starfa og takast á við ábyrgð safnaðarins,” sagði séra Valgeir aðspurður um mun á starfi prests úti á landi og í nýju byggðahverfi í Reykjavík. Séra Valgeir Ástráðsson er fæddur í Reykjavík 6. júlí 1944. Hann lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla íslands 1971. Árið 1971- 72 stundaði hann framhaldsnám i kristnu bar'na- og unglingastarfi við Háskólann í Edinborg á styrk frá Alkirkjuráðinu. Hann hefur þjónað Eyrarbakkaprestakalli frá 1973. Hann hefur átt sæti í fjölda nefnda á vegum kirkjunnar, t.d. æsku- lýðsnefnd, var formaður sumarbú- staðastarfs þjóðkirkjunnar, í stjórn Prestafélags Suðurlands, í ritnefnd Kirkjuritsins, og formaður Skiptinemasamtaka kirkjunnar um skeið. Hann er stjórnarformaður barnaheimilisins Sólheima. Hann er formaður skólanefndar Eyrarbakka og hefur átt sæti í barnaverndar- nefnd. Á námsárum átti hann sæti bæði i stjórn Kristilegs skólafélags og Kristi- Séra Valgeir Ástráðsson: Verkefnið heillar mig. DB-mynd Sigurður Þorri. legs stúdentafélags og var formaður Félags guðfræðinema. Séra Valgeir mun messa í Bústaða- kirkju á morgun. -GAJ. ÓÁNÆGDUR MED FYRIR- K0MULAG PRESTSKOSNINGA — segir séra Ulfar Guömundsson, umsækjandi um Seljaprestakall ,,Það eru fyrst og fremst tvær ástæður fyrir því,” sagði séra Úlfar Guðmundsson, sóknarprestur á Ólafsfirði, annar tveggja umsækj- enda um nýtt prestsembætti í Selja- hverfi i Reykjavík er DB spurði hann, hvers vegna hann hefði tekið þá ákvörðun að sækja um embættið. ,,Annars vegar finnst mér áhuga- vert að vera með í því að byggja upp frá grunni kirkjulegt starf í nýju byggðahverfi og hins vegar erum við hjónin bæði fædd og uppalin í Reykjavík og stöndum frammi fyrir því vali, hvort við gerum þessa til- raun nú, áður en ég verð of gamall til að hefja starf á nýjum stað, eða hvort við höldum okkur við landsbyggðina til sjötugs,” sagði séra Úlfar. Aðspurður hvernig kosningabar- áttu hans væri háttað sagðist séra Úlfar hafa gengiö í hús og talað við fólk. Auk þess verða umsækjend- urnir með messur í Bústaða- kirkju, séra Valgeir messar þar 10. ágústogséra Úlfar 17. ágúst. , ,Ég hef ekki ráðið neinn kosninga- stjóra,” sagði séra Úlfar aðspurður um það atriði, en bætti því við, að hann hefði aðstöðu hjá skólabróður sínum í hverfinu. DB innti umsækjandann einnig eftir skoðun hans á prestskosningum: ,,Ég hef orðið fyrir vonbrigðum með afgreiðslu Alþingis á þeim málum,” sagði hann. ,,Ýmsa hnökra hefði þurft að lagfæra. Til dæmis er utan- kjörstaðakosning ekki leyfð í prests- kosningum. Almennt talað er ég ekki ánægður með þetta fyrirkomulag en ég hefði ekki heldur viljað taka allt ákvörðunarvald af söfnuðinum sjálf- um.” Að lokum spurði DB séra Úlfar, hvern hann áliti vera meginmun á starfi prests í útgerðarbæ eins og hann kæmi úr og í nýju byggðahverfi einsogSeljahverfinu. ,,Það er margháttaður mismunur. Það vantar allar ytri aðstæður í Selja- hverfinu. Þar er engin kirkja, söfn- uðurinn hefur enn ekki neitt hús fyrir sig þannig að starfið verður að fara fram i skólum og öðrum húsakynn- um. Aldursskipting í hinni nýju sókn er önnur en á Ólafsfirði. Það er minna af eldra fólki þar en mikið af börnum og unglingum. Ennfremur er Ólafsfjörður það afmarkað presta- kall, að þar þekkjast allir og eru að vissu marki eins og ein fjölskylda. Það verður því eitt af verkefnum þess, sem verður kjörinn að byggja upp safnaðarvitund hjá íbúum Selja- hverfis,” sagði séra Úlfar að lokum. Séra Úlfar Guðmundsson er fædd- ur I Reykjavík 30. október 1940. Hann lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla íslands i janúar 1972 og vígðist þá til Ólafsfjarðar og hefur verið búsettur þar síðan. Árið 1976 starfaði hann í nokkra mánuði sem biskupsritari. Hann hefur átt sæti í ýmsum nefndum á vegum sveitar- félagsins, s.s. skólanefnd, kjörstjórn, sáttanefnd og bygginganefnd elli- heimilis og heilsugæzlustöðvar Ólafs- fjarðar. Hann hefur einnig kennt við barna- og gagnfræðaskóla Ólafs- fjarðar. Á námsárunum starfaði hann sem lögregluþjónn í mörg ár og átti sæti í stjórn Lánasjóðs íslenzkra námsmanna, Stúdentaráði og Há- skólaráði. - GAJ Séra Úlfar Guðmundsson: Meginverkefnið er að byggja upp safnaðarvitund hjá íbúum Seljahverfis. DB-mynd: Einar.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.