Dagblaðið - 09.08.1980, Side 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980
<í
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022 ÞVERHOLT111
I
1
Til sölu
ii
Af sérstökum ástæðum
er til sölu farseðill til Kaupmannahafnar
11. ágúst. Selst ódýrt. Uppl. í síma
20073.
Camp Tourist tjaldvagn
með fortjaldi og varadekki til sölu. Uppl.
í síma 92-8064 eða 92-8262.
Til sölu er litt notuð
stangarstökksstöng (fiberglass) fyrir
60—65 kg þunga menn. Verð tilboð.
Uppl. i síma 26826 eftir hádegi.
Til sölu sem ný
sambyggð trésmiðavél, einnig eru til
sölu hjólsög, pússvél, kantlímingarvél,
borvél og fl. Uppl. í síma 33490 og
17508 eftirkl. 7.
Notuð eldhúsinnrétting
ásamt helluborði, ofni og stálvaski,
einnig fataskápar í svefnherbergi. Uppl. í
síma 77055.
Hreinlætistæki.
Vegna breytinga er til sölu á vægu verði
bað, handlaug og wc, hvítt að lit. Uppl.
í síma 44984.
Fólksbflakerra til sölu.
Fólksbílakerra með loki, stærð 2x1,2
og x 0,5 til sölu. Uppl. í síma 94-2586.
Sportmarkaðurinn augiýsir:
Tökum í umboðssölu allar ljósmynda
vörur meðal annars myndavélar, sýning-
arvélar, tökuvélar og linsur. Einnig vel
með farin reiðhjól, bilaútvörp,
segulbönd o. fl. Opið á laugardögum.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi
31290.
Félagasamtök.
Til sölu kertalager upp á ca 5—600 þús.
Selst á verði sem var i nóvember 79.
Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og
sima hjá auglþj. DB í síma 27022 fyrir
mánudagskvöld 11. ágúst.
Canon A1 myndavél,
lítið notuð, verð 450 þús., til sölu, einnig
stressless leðurstóll, svartur með skemli,
verð 260 þús. Uppl. í síma 30851.
Ýmis tæki til sölu,
svosem kæliborð, kæliskápur, bakkar og
fleira. Uppl. í sima 92-8211 eftir kl. 18.
1
Óskast keypt
i
Riffill .22 cal.
Vil kaupa ódýran 22 cal. riffil. Uppl. í
síma 73449.
Óska eftir 6 cyl. vél
i góðu lagi í Dodge Dart ’65. Þeir sem
hafa svona vél hringi í sima 15728 eftir
kl. 18.
1
Fyrir ungbörn
i
Til sölu nýlegur barnavagn.
Uppl. í síma 92-7733.
Tvíburakerra.
Tvíburakerra til sölu. Uppl. í síma 97-
4319.
Til sölu er nýleg
tvíburakerra með skermi, verð kr. 120
þús., einnig hókuspókus barnastóll, kr.
20 þús., og tágavagga á kr. 25 þús. Uppl.
í síma 44581.
Vel með farinn Silver Cross
kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 13649.
Vel með farið barnarimlarúm
og gærupoki óskast. Uppl. hjá auglþj.
DB í sima 27022 eftir kl. 13.
H—318.
I
Fatnaður
D
Brúðarkjólar.
Gullfallegir brúðarkjólar til leigu.
Höfum einnig fallega skírnarkjóla. Uppl.
isima 52954 eftirkl. 19.
1
Verzlun
Kaupi og sel notaðar
hljómplötur, fyrstadagsumslög og fri-
merki. Safnarahöllin, Garðastræti 2,
opið frá kl. 11—6 mánudaga til
fimmtudaga og kl. 11—7 föstudaga.
Einnig eru uppl. veittar i sima 36749
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
D
C
Verzlun
auöturlenök unbrakcrolb
I JasiRÍR fef
Grettisgötu 64 s:n625
Vorum að fá nýjar vörur. m.a. rúmteppi.
veggteppi, borðdúka'. útsaumuð púðaver. 1
hliðartöskur, innkaupatöskur. indversk bóm-
ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af
mussum. pilsum. blússum. kjólum og háls-
klútum. Einnig vegghillur, perludyrahengi,
skartgripir og skartgripaskrin. handskornar
Balistyttur. glasabakkar. veski og buddur.
reykelsi og reykelsisker. spiladósir og margt
■ fleira nýtt. Lokað á laugardögum.
auðturlmðU tutbraberolb
o
oc
£
w
o
Q.
i
3
O
z
ui
M
c
Pípulagnir -hreinsanir
j
é
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum.
baðkerum og mðurföllum, notunt ný og
fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir
mcnn. Upplýsingar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aflabtainuon.
c
Viðtækjaþjónusta
D
RADlÖ & TVÞj6NUSTr
Sjónvarpsviögeröir — sækjum/sendum.
Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd.
Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs.
Breytum bíltækjum fyrir langbylgju.
tVliðbæjarradíó
Hverfisgötu 18, sími 28636.
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiðsla
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum. u™
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.r
Siðumúla 2,105 Reykjavfk.
Simar: 91-30090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
C
Jarðvinna-vélaleiga
j
Loftpressur - Sprengivinna -
Traktorsgröfur vélaleiga
HELGA FRIÐÞJÓFSSONAR.
Efstasundi 89 — 104 Reykjavik.
Sími: 33050 — 34725.
FR Talstöð 3888
s
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fíeygun
í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors
gröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson
Simi 35948
LOFTPRESSU-
m rnmmm% m tek að mf.r múrbrot,
# FLEYGANIR OG BORANIR.
MARGRA ÁRA REYNSLA.
Vélaleiga HÞF. Sími52422.
Véla- og tækjaleiga
Ragnars
Guðjónssonar
Skemmuvegi 34,
simi 77620,
heimasími 44508.
Lofípressur, I heftibyssur,
hrærivétar. höggborvélar.
hitablásarar. bekavélar,
vatnsdælur hjólsagir.
slípirokkar. steinskurdarvéi
NJ4II
MURBROT-FLEYQUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
Horðoreon, Vélalolgo
SIMI 77770
s
s
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
Traktorsgrafa
til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk
Sími 44752 og 42167.
C
Önnur þjónusta
j
Sérhæfing:
Opnanleg
gluggafög
T résmíða verkstæðið,
Bröttubrekku 4.
[SANDBLASTUR hf,
MEIABRAUT 20 HVAUYRARHOITI HAFNARFIRDI
Sandblástur. Málmhuðun.
Sandblásum skip, hús og stærri mannvirki.
Færanleg sandblásturstæki hvert á land sem er.
Stærsta fyrirtæki landsins. sérhæft i
sandblæstri. Fljót og góö þjónusta.
[53917
30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmfðar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ Í SÍMA 30767
ATHUGIÐ!
Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður
en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að
öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót
og göð þjónusta.
Ómar Árnason, símar: 77390
og 19983.
Hús
og skip
háþrystiþvottur
Hreinsum burt öll óhreinindi
úr sölum Fiskvinnslustöðva, af þilförum
og lestum skipa á fljótvirkan og árangursrikan hátt
með froðu , hreinsi og háþrýstitækjum. Hreinsum
hús fyrir málningu með ófluguni háþrýstidælum
•' ' ' Tý."
ÍS'I,
'■'JW \ ■
V
'iÍlH
Vcrötilboðíf óskað cr. Simi 45042/45481
%
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo
sem múrviðgcrðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar-
vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrcnnur og berum i þær,
gúmmíefni.
Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum Hreinsa og skóla út niðurföll i bila-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki, raf
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
'tValur Helgason. sími 77028
) 3
V
~ ÞAKRENNU- OG
SPRUNGUVIÐGERÐIR
Gerum við steyptar
þakrennur og
sprungur í veggjum.1
SÍMI51715
--iiárv FljÓt OggÓð
þjónusta
Klæðum og gerum við a/ls konar bó/struð
húsgögn. Áklæði / miklu úrvali.
Síðumúla 31, sími 31780