Dagblaðið - 09.08.1980, Síða 16
16
<S
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980
B.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHGLTI 11
Stjörnu-Málning. Stjörnu-Hraun.
Úrvalsmálning, inni og úti, í öllum
tizkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla.
Einnig acrylbundin útimálning með frá
bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og
litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka
kostnaðar, góð þjónusta. Opið alla virka
daga, einnig laugardaga. Næg bílastæði.
Sendum í póstkröfu út á land, Reynið
viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð,
og verðið hagstætt. Stjörnu Litir sf.
málningarverksmiðja, Höfðatúni 4, sími
23480, Reykjavík.
■***
I
Húsgögn
B
Til sölu borðstofuborð,
6 stólar og skenkur. Allt í mjög góðu
standi. Uppl. í síma 40263.
Hjónarúm til sölu
með dýnum. Uppl. í síma 23348.
Til sölu borðstofusett.
Kringlótt borð og 10 stólar. Sanngjarnt
verð. Uppl. í sima 30045 eftir kl. 7.
Klaðningar og viögerðir
á bólstruðum húsgögnum. 30 ára
rcynsla í starfi. Uppl. í sima II087 sið
degis, á kvöldin og um helgar.
Nýlegir stólar.
'Iil sölu eru tveir norskir Luna-leður-
stólar með höfuðpúðum ásamt skamm-
eli og borði. Verð 500.000. Uppl. i sima
52459.
2ja manna svefnsófi
og tveir stólar (sett) selst saman eða í sitt
hvoru lagi. Uppl. í síma 20106 eftir kl.
I8.
Sófaborð og hornborð
með flisum til sölu. Verð kr. 118 þús. og
105 þús. Úr eik með renndum fótum,
verð kr. 98 þús. Smíðum innréttingar ,
eldhús, böð og fataskápa eftir máli eða
teikningum. Sýnishorn á staðnum. Opið
frá kl. 9—6 virka daga. Tréiðjan.
Tangarhöfða 2,simi 33490.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar,
Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr
sófasett og stakir stólar, 2ja manna
svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með
útdregnum skúffum, kommóður.
margar stærðir, skatthol, skrifborð, sófa-
borð, bókahillur og stereoskápar, renni
brautir og taflborð og stólar og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í
póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
I
Heimilisfæki
B
Eldhúsinnrétting
I góðu ásigkomulagi, framleidd í
Þýzkalandi, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í
sima I5l8l.
Isskápur.
Nýlegur lítill handhægur ísskápur til
sölu. Uppl. í sima 41677.
Rafha eldavél,
hvít, notuð, ásamt Hoover þvottavél til
sölu. Uppl. i síma 26826 eftir hádegi.
Til sölu stór Philco isskápur
í góðu lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma
30392.
Til sölu gömul cldavél,
vel með farin, selst ódýrt. Uppl. í sima
37124.
Litsjónvarp, svarthvitt sjónvarp og
bljómtæki.
I8 tommu Sharp litsjónvarp i hvítum
kassa, nokkurra mánaða gamalt, kostar
nýtt 615 þús., selst á 500 þús. gegn stað-
greiðslu., 24 tommu svarthvítt Kuba, vel
með farið, selst á 30 þús., Sansui AU
I9l magnari og 2 hátalarar SP 30 og
Lenco L 75 plötuspilari selst á I60 þús.
Uppl. í sima 83857.
Til sölu hljómfiutningstæki,
Quad formagnari, Quad kraftmagnari,
Transcriptor glerplötuspilari, Boose 901
hátalarar og Revox segulband. Uppl. í
síma22l3l millikl. I9og20.
Hljóðfæri
v
Píanó til sölu,
þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 27287.
Vantar bassa- og gitarleikara
eða tvo gítarleikara i hljómsveit úti- á
landi. Nóg aö gera, vinna og húsnæði á
staðnum. Uppl. I sima 97-2156 milli kl.
20 og 21.
Randali RPA 2 söngkerfi
til sölu, 1 1/2 árs gamalt. Uppl. i síma 97-
1572 milli kl. 19 og 21.
Rafa/ar—jafnstraums—
ríðstraums
Óskum eftir að kaupa jafnstraumsrafala 220 v. 1—3 kw.
Riðstraumsrafala 220/380 v., þriggja fasa 1—3 kw.
Raalarnir mega vera bilaðir.
Upplýsingar I síma 21707 (Reynir), 38850 (Kjartan), 82777
(Kjartan).
HREVFMl
Sími 8 55 22
Til sölu Wurlitzer
rafmagnspíanó. Uppl. í síma 92-2368.
Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel.
Ný og notuð rafmagnsorgel í úrvali.
Viðgerðir og stillingar á flestum raf-
magnsorgelum. Frá okkur fara aðeins
yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð-
virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
Til sölu ritsafn
Halldórs Kiljans Laxness. Uppl. milli kl.
7 og 8 í síma 71198.
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt. gamla peningaseðla og
erlenda mynt. l-rimerkjamiðstöðin.
Skólavörðustíg 21A. simi 21170.
1
Ljósmyndu
■
Til sölu Canon TX Manuel.
Uppl. í síma 23140 eftir kl. 19.
Til sölu Zoom linsa
80—200 mm, passar á Cosina mynda-
vél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 94-7419.
Til sölu vel með farnar
Canon linur, 35 mm. 2,5 og 135 mm 2,5.
Uppl. í síma 31393.
Kvikmyndalcigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali.
þöglar, tón, svarlhvítar, einnig í lit:
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó i lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i
barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að
fá nýjar tónmyndir. Uppl. í síma 77520.
Kvikmyndafilmur til leigu
i mjög miklu úrvali. bæði í 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mikið úrval af afbragðs teikni- og
gamanmyndum í 16 mm. Á súper 8 tón
filmum meðal annars: Omen I og 2. The
Sting, Earthquake, Airport 77. Silver
Streak, Frenzy. Birds. Duel, Car o.fl.
o.fl. Sýningavélar til leigu. Opið alla
dagakl. 1—7, sími 36521.
Véla og kvikmyndaleigan
og Videobankinn. Dagana 8.-26. ágúst
verður aðeins afgreitt á tímunum kl. 5—
7 e.h. virka daga. Kl. 10—12 f.h. og
18—19 laugardaga og sunnudaga. Simi
23479.
Kvikmyndamarkaðurinn:
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og,
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke.
C'haplin, Walt Disney, Bleiki Pardusin.
Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws. Deep. Grease. Godfather. China
Town o. fl. Filmur til sölu og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Opiðalla daga kl. 1 —7. Sími 36521.
lí
8
Fyrir veiðimenn
Fastir viðskiptavinir
og aðrir veiðimenn, nýtíndir lax- og
silungsmaðkar, til sölu, hagstætt verð.
Hafið samband sem fyrst. Enginn
verður fyrir vonbrigðum með vöruna.
Uppl. i sima 35901. Geymið aug-
lýsinguna í veiðitöskunni.
Ertu á maðkaslóð?
Eins og áður bjóða „Útsmognir sf".
þræðilega og þéttholda aflamaðka i
veiðiskapinn. Magnafsláttur — kjara-
kaup. Uppl. i sima 11823
Ánamaðkar til sölu.
Til sölu ánamaðkar. Uppl. í sima 17706.
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 32962.
Laxamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 32726 eftir hádegi. Geymið
auglýsinguna.
Veiðimenn:
Veiðileyfi í Ásbjarnarvötnum, Skaga-
firði, til sölu. Uppl. á Hofi gegnum
Mælifell, eða í síma 40619.
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. i sima 34672.
Til sölu
stórir og góðir, lax- og silungsánamaðk-
ar. Sími 40376.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Kynningarverð á veiðivörum og viðlegu-
búnaði. Allt i veiðiferðina fæst hjá
okkur, einnig viðlegubúnaður, útigrill og
fleira. Ath. Opið á laugardögum. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, simi
31290.
1
Byssur
B
Til sölu ný rússnesk Baikal
haglabyssa. Uppl. í síma 40624.
Rlffill, 243 cal.
Remington 700 BDL með þungu hlaupi,
kíkir og skotfæri, til sölu. Uppl. í síma
99-2042.
Óska eftir riffli,
222 cal. Allt kemur til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—256.
Við æfum skotfimi
í Leirdalnum (Grafarholtslandi, ekið um
Reynivatnsveg, framhjá Engi) í hverri
viku. Flugskífuæfingar með haglabyssu
(SKYTT) sunnudaga kl. 13 og
þriðjudaga kl. 19. Riffilæfingar
fimmtudaga kl. 20. Félagsheimilið
Dugguvogi I er opið miðvikudaga kl. 20
til 23. Nýir félagar velkomnir. Skotfélag
Reykjavíkur.
Viljum láta hest eðá hesta
í skiptum fyrir bil. Uppl. i sima 28255.
Til sölu páfagaukapar
ásamt búri og 8 vikna páfagauksungi, 3
skjaldbökur og búr, ennfremur 160 1
fiskabúr með fiskum, borði undir búrið
og klukku sem sér um ljósið, loftið og
sjálfvirkan matara. Uppl. að Meðalholti
21, neðri enda.
Til sölu vélbundið hey.
Uppl. gefur Þorvaldur Pálmason, Runn-
um Borgarfirði, sími um Reykholt.
Hesthús óskast.
Vill ekki einhver selja mér 4—6 hesta
hús, helzt í Viðidal, góð útborgun fyrir
gott hús. Uppl. ísíma 41030.
Hestamenn ath.
Nokkrir hestar til sölu og sýnis að
Meðalfelli í Kjós.
Til sölu 8 vetra rauðskjóttur hestur,
þægilega viljugur. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022 eftirkl. 13.
H—111.
Hesthúsaeigendur.
Vantar pláss fyrir 6 hesta, helzt á
Reykjavíkursvæðinu. Utihús sem mætti
innrétta allt eins æskileg. Há leiga i
boði. Uppl. ísíma 81698-eða 32398.
Til bygginga
Sambyggð trésmiðavél
óskast keypt strax. Uppl. hjá auglþj. DB
í sima 27022 eftir kl. 13.
H—105.
Húsbyggjendur athugið.
Höfum til leigu múrhamra, borvélar,
steypuhrærivélar, vibratora, hjólsagir,
jarðvegsþjöppur o.fl. Vélaleiga E.G.,
Langholtsvegi 19, sími 39150.
Óska eftir timbri
í klæðningu, allt kemur til greina. Uppl.
í sima 92-7180 eftir kl. 19.