Dagblaðið - 09.08.1980, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980
17
(i
DAGBLADIO ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
I)
Jeepster ’73.
Til sölu góður og vel útlítandi Jeepster, 6
cyl., beinskiptur. Sparneytinn i bænum
sem úti á vegum. Skipti möguleg. Uppl.
á Bilasölu Garðars, Borgartúni I, simi
19615 og 83857 á kvöldin.
Peugeot 204 ’72 station
til sölu. Uppl. í síma 66582.
Ford Escort ’73
til sölu, lítið keyrður. Uppl. í sima
52837.
Austin Mini.
Til sölu Austin Mini 74. Uppl. í síma
,19284.
302 cub. Fordvél
'í Bronco með eða án kúplingar til sölu,
einnig 2ja platínu Malory kveikja fyrir
289 og 302. Uppl. í síma 51361.
Viljum láta hest eða hesta
í skiptum fyrir bíl. Uppl. í síma 28255.
Fiat 127 ’72
með hálfa skoðun til sölu. Uppl. í síma
86258.
Skófludekk til sölu.
Uppl. i síma 54129.
Datsun pickup árg. 77
til sölu, ekinn 50 þús. km. Verð 2,2 millj.
staðgreitt. Sími 76218.
Góður vinnuskúr
til sölu. Uppl. í síma 72715 eða 31630.
Breiðfjörðs mótakrækjur.
ca 2000 stk. á kr. 150 stk., til sölu. Uppl.
í síma 54111 eftir kl. 17.
1
Hjól
i
Til sölu Mercury Cougar árg. ’69.
Þarfnast lagfæringar. Skipti á mótor-
hjóli. Uppl. í síma 96-51247.
Bifhjól til sölu,
Honda XL 350 árg. 74. Uppl. í síma 92-
7271.
Athugið.
Til sölu af sérstökum ástæðum ný
Montesa Endura 360 78, mjög lítið
keyrð. Selst ódýrt. Uppl. i sima 42481
milli kl. 8 og 11 á kvöldin.
Suzuki AC 50 árg. ’79
til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. i
síma 96-61736.
YamahaMR’79
til sölu, selst ódýrt, ef samið er strax.
Uppl. ísíma 71325.
Óska eftir að kaupa
lOgíra reiðhjól. Uppl. ísima 25538.
Bátar
Til sölu er Shetland 570,
19 feta sportbátur með 85 hestafla
Chrysler utanborðsmótor. Vagn, CB tal-
stöð, kompás og dýptarmælir ásamt
fleiru fylgir. Uppl. í síma 34153 eftir kl.
18.
Til sölu 2 1/2 tonns trilla.
Uppl. í sima 93-1109 eftir kl. 17.
Til sölu Shetland hraðbátur,
17 1/2 fet, Datsun disilvél og Enfieldgír
geta fylgt. Uppl. i sima 85242 og 82564.
Einn sinnar tegundar.
22 feta Shetland með nýjum 100 ha
mótor, kerra og björgunarbátur. Uppl. i
síma 76759 eftirkl. 17.
Til sölu 14 feta plastbátur
með 30 ha Chrysler utanborðsmótor og
vagni. Uppl. i síma 99-3265.
35 hestafla bátavél
með vökvagir til sölu, ferskvatnskæld,
skrúfubúnaður, gúmmípúðar, mælar og
stjórnhandföng fylgja. Uppl. í sima 98-
1339 á kvöldin.
Hraðbátur.
Til sölu 17 feta yfirbyggður plasthrað-
bátur ásamt vagni, utanborðsvél og
bensintanki. Alls konar skipti möguleg,
t.d. á seljanlegum vörum eða góð
greiðslukjör. Uppl. i síma 83757 aðallega
á kvöldin.
Til sölu 2 1/2 tonns trilla.
Uppl. isíma 93-1109 eftir kl. 17.
Til sölu 55 ha Chrysler
utanborðsmótor með rafstarti. Allir
barkar, tankur og varaskrúfa. mjög vel
með farið. Góð kjör. gott verð. Uppl. í
síma 92-6569.
Til sölu nýjar,
ónotaðar norskar handfærarúllur. Skipti
á ódýrari handfærarúllu kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB isima-27022
eftir kl. 13.
H—618.
Einbýlishús,
3 herbergi og eldhús, á Eyrarbakka til
sölu. Verð tilboð. Simi 99-3437.
Hef til sölu raðhúsgrunn
á Kjalarnesi, ásamt öllum teikningum
Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl.
síma 12586.
Keflavik.
3ja og 4ra herb. íbúðir itvibýlissteinhúsi
til sölu. Uppl. í símum 92-3615 og 1536.
Litil sælgxtisgerð
til sölu I góðu húsnæði. Uppl. í síma 99-
4448 og 99-4283.
Einbýlishús
á Stöðvarfirði til sölu. Uppl. gefur Þor
steinn Kristjánsson á kvöldin I síma 97-
5827.
Neskaupstaður.
3ja herb. íbúð að Hafnarbraut 40 Nes-
kaupstaðer til sölu (neðri hæð i tvíbýli).
Sæmilegur bíll getur komið upp í útborg-
un, annars góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. ísíma 97-7378.
Vinnuvélar
i
Óska eftir notuðu jarðý tuherfi,
helzt tvöföldu, má vera í ólagi. Uppl. i
síma 95-1927.
%
Varahlutir
I
Til sölu vél,
sjálfskipting og fleira úr Sunbeam
Alpina 71. Uppl. i sima 42437 eftir kl.
19.
Ilöfum úrval notaðra varahluta
i Bronco, Cortina 73, Plymouth Duster
71. Chevrolet Laguna 73, Volvo 144.
'69, Mini 74. VW 1302 73, Fiat 127
'74,' Rambler American ’66 o. fl.
Kaupum einnig nýlega bila til niðurrifs.
sendum um land allt. Höfum opið virka
daga frá 9^-7, laugardaga 10—4. Hedd
hf„ Skemmuvegi 20. Simi 77551.
Vil kaupa vél i VW 1600.
Uppl. isima 96-61405 til kl. 18.
Tvær hásingar úr herjeppa
Willys árg. '41 og gírkassi til sölu. Uppl.
i sima 99-3918.
Óska eftir að kaupa
hægra afturbretti og afturstuðara á
Toyota Corona Mark II árg. 72. Uppl. i
sima 92-8477.
Dísilvél.
Ford D-300 iðnaðarvél, 2800 rpm.
Boruð blokk, renndur tappi, planað og
unnið hedd, nýjar disur og yfirfarið oliu-
verk, kr. 500.000. Gírkassi og drif úr
Impala '64, kambur, 32, pinjon 9-10
bolta. Uppl. í sima 41812 eftir kl. 19
föstudag og laugardag.
Sérpöntum með stuttum fyrirvara
.vjjrahluti i flestar tegundir bifrciða og
vinnuvéla. Öll varahlutanúmer fyrir-
liggjandi. Við höfum reynsluna og
þekkinguna. Þér skilið aðeins inn
pöntun, við sjáum um afganginn. Góð
viðskiptasambönd tryggja örugga
þjónustu. Sjálfvirkur simsvari tekur við
skilaboðum eftir kl. 17. Klukkufell.
umboðs- og heilsverzlun. Kambsvegi 18.
sími 39955.
1
Bílaleiga
D
Bílaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp.
Leigjum út sparneytna 5 manna fólks-
og stationbila. Sími 45477 og 43179.
Heimasími 43179.
Brautin hf. bilaleiga,
Car rental, Dalbraut 16 Akranesi.
Leigjum út Ford Cortinur, Fiestur,
Escorta og Toyotur. Simar 93-2157 og
93-2357.
Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36,
Kópavogi. Sími 75400. Auglýsir til leigu
án ökumanns Toyota Starlet og Toyota
Corolla 70. Allir bilarnir árgerð 1979 og
1980. Einnig á sama stað viðgerðir á
Saab bifreiðum og til sölu nýir og
notaðir varahlutir í Saab. Kvöld- og
helgarsími 43631.
Á. G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Til
leigú fólksbílar, jeppar, stationbílar, og
12 manna bílar.
/>*■
Vörubílar
Til sölu kerra,
aftan I vörubíl, á tvöföldum dekkjum, 4
metra pallur, með skjólborðum. Skipti á
tjaldvagni koma til greina. Óska eftir
Bröyt X2 '67 eða eldri, má þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 66396 eftir kl. 7.
•
Benz 1113 árg. ’65
til sölu. Uppl. i síma 93-6660.
Til sölu Volvo FB 89 72,
Sindra sturtur, ekinn 330 þús. km. Uppl.
i sima 95-1485.
Mercury Cougar árg. ’69
til sölu, þarfnast lagfæringar. Skipti á
mótorhjóli. Uppl. í síma 96-51247.
Til sölu eru M. Benz 1413
árg. '67 og Scania 81 S árg. '78, 6 hjóla.
toppbíll. Uppl. gefur Bila- og vélasalan
Ás, Höfðatúni 2, sími 24860.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beintngar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Óska eftir vel með fömum stólum
í japanskan bíl. Hringið I sima 20767.
Cortina 1600.
Til sölu Cortina 1600 '68. Uppl. i síma
66632 laugardag og sunnudag.
Til söluGMCjeppi,
8 cyl., upphækkaður, á grófum dekkj-
um, árg. 74. Góður bíll á gjafverði.
Uppl. I síma 37299 eftir kl. 7.
Cortina árg. 71
til sölu. Uppl. I sima 66826.
Fiat 127 árg. 76 óskast.
Aðeins góður bill kemur til greina. Uppl.
í síma 34429.
Cortina árg. 74 til sölu.
Er í góðu ástandi. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Uppl. í síma 73843 milli kl. 7 og 8.
VW Fastback 1600,
sjálfskiptur, til sölu. Uppl. í sima 26885.
Taunus 1700 árg. ’69 til sölu,
þarfnast lagfæringar, gott kram. Uppl. i
síma 75898.
Willys ’66 til sölu,
með V6 Buick vél, nýjar blæjur, over-
drive, einnig VW 1300 74, nýspraut-
aður, upptekinn gírkassi, bíll í fyrsta
flokks ástandi, gott verð ef samið er
strax. Símar 45282 og 44070.
Pontiac Grand Prix 71
í góðu standi til sölu, rafmagnsrúður.
Uppl. ísíma 95-1324.
Seljum i dag
VW Golf 75, VW Passat 74, Cortina
1600 74, Chevrolet Nova 73, Trabant
77-79, Skoda Amigo 77—79, Ford
Granada amerískur 77, Audi 100 LS
75, Toyota Mark II 75. Allt mjög góðir
bilar. Bílasala Tómasar, Borgartúni 24,
sími 28255.
Volvo — Mini.
Til sölu Volvo 144 DL 74, ekinn 80 þús.
km. Snjódekk fylgja. Einnig til sölu
Austin Mini 74, þarfnast smálagfæring-
ar. Uppl. I sima 41463. .
Super bfll.
Mjög vel með farinn Austin Allegro
station árg. 77 til sölu. Uppl. í síma
44932.
Takið eftir:
Chevrolet Nova 78, einstaklega góður
bill, Range Rover árg. 72, skipti á ódýr-
ari. Uppl. í sima 72395 og 74548 laugar-
dag og eftir kl. 7 á kvöldin.
Tilboð óskast
i Rambler Javelin SST '69 í þvi ásig-
komulagi sem hann er. Boddí, vél, kassi
og drif í góðu lagi. Skipti möguleg. Uppl.
í síma 39229.
Bronco ’68,
8 cyl., til sölu, ekinn aðeins 110 þús. km,
nýjar framhjólalegur, bremsuborðar og
hjólbarðar, þarfnast smálagfæringar á
vinstri hlið, skipti á ódýrari koma til
greina. Verð 2,5 millj. Til sýnis og sölu í
Bílabankanum, Borgartúni.
Opel Rekord station árg. 72
til sölu, skoðaður '80. Uppl. í sima 92-
7627.
Til sölu Flat 125 P árg. 72
i góðu lagi. Óskoðaður og númerslaus.
Uppl. ísíma 40929.
iNúer tækifærið,
Óska eftir að kaupa 77 árg. af Mözdu,
Toyotu eða Cortinu. Aðeins litið ekinn
og vel með farinn bill kemur til greina.
Góð útborgun. Uppl. í síma 92-1622
eftir kl. 19.
Góðkaup.
Volvo 144 árg. '68, algjör toppbíll,
hreinlega sem nýr, til sölu. Einnig
Rambler American árg. '68, gjörsamlega
tekinn i gegn frá grunni. Bílasala Tómas-
ar, Borgartúni 24, sími 28255.
Til sölu Ford Mercury 1967,
6 cyl., sjálfskiptur. Þarfnast smávegis
lagfæringar, en lítur mjög vel út. Uppl. í
síma 53081 eftir kl. 18.
Subaru 78,4X4.
Til sölu Subaru '78, statiön, með drif á
öllum hjólum, verð 3,9 millj., ef samið er
strax. Uppl. í síma 85825 á daginn og
kvöldin.
Tilboð óskast
í Dodge Coronet árg. '68, Chrysler 180
árg. 72, Citroén DS árg. 72, Chevelle
árg. '68. Uppl. í síma 72395 og 74548,
laugardag og eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Mercury Montego
árg. 73. Nýupptekin vél, nýtt pústkcrfi,
Bíll i toppstandi. Til greina koma skipti
á sendiferðabíl. Uppl. i síma 99-3206
eftir kl. 7 á kvöldin I sípia 3288.