Dagblaðið - 09.08.1980, Síða 19

Dagblaðið - 09.08.1980, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980 19 i DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 í> 2ja herb. ibúð óskast á leigu frá 1. okt. til maíloka 1980. Skipti á íbúð 1 Stykkishólmi koma til greina. Uppl. í síma 93-8370. Langtima húsnxði óskast nú þegar fyrir nýútskrifaðn kennara. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. ________________________________H—354. 3ja-4ra herb. ibúð óskast sem fyrst. Uppl. i sima 20726. Þrjú systkini (námsfólk) utan af landi óska eftir 3—4ra herb. íbúð, helzt í Breiðholti. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. ísima 16051. Útivinnandi kona með eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúðstrax, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 25881. Eidri maður sem unnið hefur hjá sama fyrirtæki i 15 ár óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð eða litlu einbýlishúsi, á góðum stað i bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 44769 eftir kl. 20. Ungt námsfólk utan af landi með eitt barn óskar eftir ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vin- samlegast hringið í síma 93-8146 eftir kl. 5. I Atvinna í boði Heimilisaðstoð. Óska eftir að ráða konu til að sjá um heimilisverk fyrir ungan einhleypan mann sem býr í miðbænum. Vinnutími frá 5—7 virka daga. Vinnan skiptist í stórum dráttum þannig: 1. hreingerning- ar, 2. sjá um innkaup, verzlunin er í næsta húsi, 3. sjá um matreiðslu. Yngri en 30 ára kemur ekki til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—336. Saumakona. Saumakona óskast. ennfremur stúlka i frágang. Lesprjón hf, Skeifan 6. Tveir námsmenn um tvftugt frá Akureyri við nám í Tækniskólanum óska eftir 3ja herb. ibúð til leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. eitt ár. Uppl. í sima 40214. Trésmið, með konu og barn, vantar 3ja-4ra herb. íbúð i Breiðholti. Þið getið treyst okkur fyrir íbúðinni. Beztu fáanlegu meðmæli. Uppl. i síma 14878 á daginn (Elín) og 75542 á kvöldin. Ung hjón með 2 börn óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu í minnst 3—4 ár. Góðri umgengni heitið og með- mæli frá fyrri leigusala. Uppl. í síma 83787. Vélvirki óskar að taka á leigu herbergi, helzt i Vestur- bænum, fyrir mánaðamót ágúst- september. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—295. Ung barnlaus kennarahjón utan af landi óska eftir íbúð á leigu. Æskilegur staður er sem næst Snælands- skóla (ekki skilyrði). Fyrirframgreiðsla ef óskað er, erum reglusöm og áreiðanleg. Uppl. I síma 99-1448. Tvær ungar reglusamar stúlkur af Vestfjörðum, sem eru að hefja störf i Reykjavík, óska eftir 2—3ja herb. ibúð til leigu sem fyrst. Uppl. í simum 35102 og 72717 i kvöld og næstu kvöld. tbúð óskast. Fr hvorki barnlaus né háskólagenginn. vantar ibúð 1. sept., helzt í Mosfells- sveit. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Vin- samlega hringið í síma 66517. Óska eftir geymsluhúsnxði .fyrir búslóð til lengri tíma. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—106. Miðaldra kona óskar eftir 2ja herb. íbúðsem allra fyrst. Uppl. í síma 25610 eftir kl. 19. Óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Uppl. í sima 44769 og 25313. 3ja—4ra herb. íbúð óskast strax til leigu. Fyrirframgrciðsla. Uppl. í sima 99-4283. Tveir fóstrunemar utan af landi óska eftir 3ja herb. ibúð sem fyrst á góðum stað í Reykjavík. sem næst miðbænum. Uppl. i síma 96-22483. Tvö systkini utan af landi óska eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. I síma 26616 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Kópavogur. Kennari með I barn óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð frá 1. okt. eða fyrr. Helzt í Kópavogi. Góð umgengni, reglusemi og skilvísargreiðslur Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 43819 eftir kl. 18. Leigubifreiðarstjóri. Duglegur og reglusamur maður óskast til að aka leigubifreið. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DB fyrir kl. 5 mánu- daginn 11. ágúst merkt „Vinna 200". Óska eftir smiðum og laghentum mönnum strax. Uppl. i síma 24678. Rafvirki óskast nú þegar. Uppl. í síma 94-2581 eftir kl. 6. Tveir smiðir vanir mótasmíði óskast nú þegar. Mikil vinna. sima 86224 og 29819. Uppl. i Múrararóskast nú þegar, mikil vinna. Uppl. 86224 og 29819. í síma Járniðnaðarmenn. Járniðnaðarmenn og menn vanir járn- iðnaði óskast til starfa nú þegar. Vél- smiðjan Normi hf. Garðabæ, simi 53822. Í Atvinna óskast Óska eftir vinnu 1/2 daginn er vön afgreiðslustörfum t.d. i skóbúð, við innheimtu eða sölu- mennsku. Margt kemur til greina. Hef eigin bíl til afnota. Þarf ekki að vera bundið við vinnu alla daga mánaðarins. Vinnutími samkomulag. Uti á landi. Maður vanur skrifstofustörfum með góða menntun óskar eftir starfi úti á landi. Getur byrjað fljótlega. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 13. H—292 Ung kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Er vön afgreiðslu. Uppl. I síma 73192. Vanur kjötafgreiðslumaður óskar eftir vinnu nú þegar. Helzt i Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. I sima 45580 milli kl. 2—8 í dag og á morgun. Tvxr stúlkur óska eftir ræstingum. Uppl. i sima 72726. Mjög barngóð kona eða stúlka óskast til að gæta 2ja ára telpu. Þarf helzt að búa nálægt Bergstaðastræti. Nánari uppl. í síma 25409. 14ára stúlka óskar eftir að passa barn (börn) það sem eftir er sumarsins. Einnig óskar hún eftir pössun á kvöldin. Hringið í sima 32702. Get tekið börn i pössun hálfan eða allan daginn, helzt ekki yngri en2jaára. Uppl. í síma 31494. Ég cr 15ára og óska eftir að passa börn á kvöldin. Uppl. ísima 71465. Barnfóstra óskast strax fyrir 6 mán. dreng úti á landi. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. i sima 97-8434 á kvöldin og um helgar. I Ódýr gisting D Hreðavatnsskáli — Gisting. Aðeins 8000 krónur 2ja manna her- bergi. Simi 93-7511. I Gull—Silfur l Kaupum brotagull og silfur, einnig mynt og minnispeninga úr gull og silfri. Staðgreiðsla. Opið 10—12 f.h og 5—6 e.h. Íslenzkur útflutningur Ármúla l.sími 82420. I Garðyrkja Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i síma 99—4566. I Lóðastandsetningar-Garðeigendur. , Lagfærum og standsetjum lóðir. Uppl. í síma 54459. Við útvegum hraun, gjall, grús og mold. Erum með litla ýtu til að jafna með í görðum og grunnum. Ódýr þjónusta. Sími 66397 í hádeginu og á kvöldin. Gróðurmold—heimkeyrð. Uppl. í sima 37983. Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á öllum lóðum. Uppl. í síma 20196. Geymið auglýsing- una. I Innrömmun Þjónusta við myndainnrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 Kópavogi, miðsvæðis við Breiðholt. Mikið úrval af rammalistum og tilbúnir rammar fyrir mini myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Simi 77222. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót af- greiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðssölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58,simi 15930. Rammaborg Dalshrauni 5 Hafnarfirði, gengið inn frá Reykjanesbraut. Urval norskra og finnskra rammalista og rókókóramntar, Thorvaldsen hring- rammar, árammar. Tapað-fundið Giftingarhringur með gullplötu og merktur bæði á plöt- unni og hringnum hefur fundiztJ Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—328. Týndur tryggðarpantur. Ofin hliðartaska tapaðist, sennilega 24. júlí. Uppl. í síma 36012. Fundarlaun. Svart kvenmannsvcski tapaðist fyrir utan Hollywood aðfara- nótt fimmtudags 31. júlí. í þvi var seðla- veski með persónuskilrikjum og fleiru sem eigandi getur ekki verið án. Skilvis finnandi hringi í síma 25881 milli kl. 19 og 21.30. I Einkamál Rúmlega Hmmtugur ekkjumaður óskar eftir bréfaviðskiptum við konur á öllum aldri. Svar óskast sent auglýsinga- deild DB fyrir 17. ágúst merkt „555”. Öllum bréfum svarað. Myndarleg kona, há og grönn, 50 ára, óskar eftir að kynnast manni með sambúð i huga. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Tilboðum sé skilað fyrir 15. ágúst á augld. DB merkt „Ágúst 334”. Óska eftir að kynnast stúlku 25—35 ára sem ferðafélaga i ökuferð um Evrópulönd i september. Áhuga- samar sendi nafn og heimilisfang á augld. DB fyrir 22. ágúst ’80 merkt „Evrópa 32”. Trúnaðarmál. 35 ára utanbæjarmaður sem kemur til borgarinnar nokkrum sinnum á ári vill kynnast konu, giftri eða ógiftri, með til- breytingu í huga. Tilboð sendist DB merkt „Ágústkvöld” fyrir 12. ágúst. Rúmlega 60 ára ekkjumaður, reglusamur, sem á íbúð og bil, óskar að kynnast góðri konu með sambúð i huga. Vinsamlegast sendið nafn og heimilis- fang og simanúmer til DB fyrir 15. ágúst merkt „Góður félagi 364”. Spákonur Les I lófa, spil og spái í bolla. Tímapantanir kl. 10,—3, simi 12574.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.