Dagblaðið - 09.08.1980, Side 22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980
22
Maður, kona
og banki
Ný bráöskemmtileg amcrísk
kvikmynd um tölvuvætt
bankarán. Aðalhlutverk: ‘
Donald Sutherland
Brooke Adams
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
aanojuvf ot i. nóe simi uvoo
Þrœlasalarnir
Þrælasalarnir
Mynd scm er i anda hinna
geysivinsælu sjónvarpsþátta
Rætur. Sýnd á breiötjaldi
meA nýjum sýningarvélum.
BönnuA innan 16 ára.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7og9.
Midnight
desire
Erótísk mynd af djarfara tag-
inu.
Sýnd kl. II og 1.
Stranglega bönnuA Innan 16
ára aldurs.
Star Crash
Sýnd laugardag og sunnudag
kl.3.
AUSTURB€JARfíÍf,
Duslin Hofíman fenessa Redgrave!
Leyndarmál
Agöthu Christie
Mjög spennandi og vel leikin.
ný, bandarísk kvikmynd í lit-
um er fjallar um hið dular-
fulla hvarf Agöthu Christie
árið 1926.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman
Vanessa Redgrave
tslenzkur lexti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
Barnasýning
sunnudag kl. 3.
Fimmog
njósnararnir
IUGARA8
Sími32075
FanginníZenda
Ný mjög skemmtileg banda-
rísk gamanmynd byggð á
sögu Anthony Hope. Ein af
síðustu myndum sem Peter
Sellers lékí.
Aðalhlutverk:
Peter Sellers & Peter Sellers
Lynne Fredrich,
Lionel Jeffries
og Elke Sommer
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Haustsónatan 1
Nýjasta meistaraverk leik-
stjórans Ingmars Bergman.i
Mynd hessi hefur hvarvetna
fengið mikið lof biógesta og(
gagnrýnenda. Með aðalhlut-i
verk fara tvær af fremstu lcik-
konum seinni ára, þær Ingrid
Bergmanog l.iv Ullmann.
Sýnd kl. 7.
íslenzkur texti.
Barnasýníng
sunnudag kl. 3:
Töfrar Lassie
Vængir
næturinnar
<Niphtwim>)
CCXUMBJA PtCTURES
PRESENTS
MCilHWlWi
Hrikaleg og mjög spennandi
ný amerísk kvikmynd i litum.
Leikstjóri:
Arthur Hlller.
Aðalhlutverk:
Nick Manusco,
David Warner,
Kathryn Harrold.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum.
Ofbeldi og
ástrfður
Snilldarvel gerö mynd, leik-
stýrt af ítalska meistaranum
Lucino Visconti. Myndin
hefur hlotið mikið lof og
mikla aðsókn alls staðar sem
hún hefur veriösýnd.
Vesalingarnir
ABiragðsspennandi, vcl gcrð
og lcikin ný ensk kvikmyndun
á hinni viðfrægu og sígildu
sögu cftir Viclor Hugo.
Kichard Jordan
Anthony Perkins
l.cikstjóri: (ilenn Jordan.
Sýnd kl. 3,6 og 9.
í ektlínunni
Horkuspeimandi ný litmynd
um svik og hcfndir.
Sophia l.oren
James Coburn
BönnuAinnan I6ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
Gullræsið
Spennandi Iitmynd á byggö á
sönnum atburðum.
Ian McShane
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10
9.10og 11.10
salur
D
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Barnasýning kl. 3 sunnudag:
Skytturnar
Spennandi og skemmtileg
skylmingamynd.
Sími50249
Saga Olivers
N> og vcl gcrð mynd eftir
sögu F.rich Scgal. scm er bcint
Iramhald al' hinni gcysivin-
sælii mynd I.OVI- STOR>
sem sýnd var hér l'yrir nokkr
um árum. Myndin hclst bar
scm Olivcr stendur vjft gröf
konu sinnar.
I ciksljóri: John Korly.
Aði'lhlulverk: KayanO'Neal
( 'andice Bergen.
Sýnd i dag
ogsunnudag
kl. 9.
Bensínið
fbotn
Hin afar spennandi mynd.
Sýnd I dag og sunnudag
kl. 5.
Tarzan og
stórfljótið
Sýnd sunnudag
kl.3.
Leikur dauðans
Æsispennandi og viðburða-
hröð ný Panavision litmynd
með hinum óviðjafnanlega
Bruce Lee, en þetta varð síð-
asta myndin sem hann lék i og
hans allra bezta.
íslenzkur texti.
BönnuA innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Skot í myrkri
(A shot in the dark)
Hinn ógleymanlegi Peter
Sellers I sinu frægasta hlut-
verki sem Inspector Clouseau
AAalhlutverk:
Peler Sellers
Leikstjóri:
Blake F.dwards
Endursýnd kl.5, 7.10 og 9.15.
Sýnd sunnudag
kl. 3, 5, 7.15 og 9.15.
Inssarchofadream
, dream cafted Callfornia.
Strandlff
Létt og bráðskemmtileg ný lit-
mynd með Dennis Chrisfoph-
er-Seymor Cassell.
Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15
9.15 og 11.15
—■ ■■' ■ ■' 1 q:.,.. qo i fld i
merkinu
Sérstaklega djörf og bráð-
fyndin, ný dönsk kvikmynd i
litum.
Aðalhlutverk:
Ole Söltoft,
Anna Bergman,
Paul Hagen.
íslenzkur texti.
Slranglega bönnuA
innan 16ára.
Sýnd kl. 5.
Engin sýning kl. 9.
Sýnd sunnudag
kl. 5 og 9.
Barnasýning
sunnudag kl. 3:
Stríðí
geimnum
Æsispennandi og skemmtileg
ævintýramynd.
„Kapp er bezt
með forsjá!"
Ný bráðskcmmtileg og fjörug
litmynd frá 20th Century-
Fox, um fjóra unga og hressa
vini, nýsloppna úr.
„menntó", hver með sina
delluna, allt frá hrikalegri leti
og til kvennafars og 10 girá
keppnisreiöhjóla. Ein af vin-
sælustu og bezt sóttu mynd-
um i Bandaríkjunum á siðasta
ári.
Leikstjóri: Peter Yates.
AAalhlutverk: Dennis Chrlst-
’opher, Dennis Quaid, Daniel
Stern og Jaekie F.arle Haley.
Sýnd kl. 5, 7 9.
HækkaA verA.
Sjónvarp kl. 21,00 í kvöld:
Sagan af Joy Adamson
Sjónvarpið sýnir i kvöld kl. 21.00 Adamson, sem lifði ævintýralegu lifi ljónynjuna Elsu. Adamson lézt
heimildamynd um skáldkonuna Joy og varð heimskunn fyrir söguna um sviplega fyrir skömmu.
Erlendir ferðamenn i islenzkum „minjagripum”
FARARHEILL—útvarp sunnudag kl. 15,15:
Rekstur ve’itingastaða
og sala minjagrípa
Fararheill, þáttur um útivist og
ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifs-
dóttur, er á dagskrá útvarpsins kl.
15.15á sunnudaginn.
Að sögn Birnu verður í þættinum
rætt við tvo menn: Bjarna I. Árna-
son formann Sambands veitinga- og
gistihúsaeigenda og Hauk Gunnars-
son framkvæmdastjóra Ramma-
gerðarinnar.
í samtalinu við Bjarna verða
veitingamál almennt til umræðu.
Rætt verður um hvernig rekstur
veitingastaða hefur gengið í sumar,
hver sé menntun veitingamanna og
hvernig þeir öðlast réttindi. Þá,
verður sérstaklega vikið að veitinga-
stöðum í dreifþýlinu, en aðkoma að
sumum þeirra hefur þótt lítt til fyrr-
myndar.
í samtali við Hauk verður rætt um
minjagripi sem íslendingar selja
erlendum ferðamönnum, hvernig
þeir eru til orðnir og af hvaða tagi
þeir eru. Haukur rifjar upp hvernig
sala minjagripa hefur breytzt frá því
að hann hóf fyrst afskipti af þeim
málum fyrir um þrjátíu árum.
Fararheill er í þrjá stundar-
fjórðunga. Þátturinn verður endur-
tekinn föstudaginn 15. ágúst kl.
21.15.
-GM.