Dagblaðið - 09.08.1980, Page 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1980
23
<§
Útvarp
Sjónvarp
i
Sjónvarp sunnudagskvöld kl. 21,15:
Dýrin mín stór og smá
Dýrin mín stór og smá, heitir nýr
brezkur myndaflokkur sem hefur
göngu sína í sjónvarpi á sunnudags-
kvöld kl. 21.15. Flokkur þessi er í 14
þáttum, byggður á sögum eftir enska
dýralækninn James Herriot.
Þetta er framhald myndaflokks
sem var sýndur i sjónvarpinu fyrir
tveimur árum við miklar vinsæidir.
Fyrsti þátturinn nefnist Hundar og
kettir.
Atriði úr myndinni Dýrin mín stór og
smá.
Útvarp kl. 11,00 á sunnudaginn:
Hátíðarmessan
á Hrafnseyri
IKYRHAUSNUM
-útvarpkl. 22,00
íkvöld:
Skrifaði
f rægu fóiki
einkennileg
bréf
„í þættinum í kvöld ætla ég að
fjalla um bókina Bréf Henry Rool
sem út kom í Bretlandi 1. apríl si.,”
sagði Sigurður Einarsson, umsjónar-
maður þáttarins 1 kýrhausnum, sem
er á dagskrá útvarpsins í kvöld ki.
22.00.
Bókin geymir bréf höfundar til
ýmissa þekktra manna I Bretlandi og
víðar um heim og svör þessara manna
við bréfunum. Nafnið Henry Root er
dulnefni. f raun heitir höfundur bók-
arinnar William Donaldson og er
misheppnaður rithöfundur, a.m.k.
fram að því að þessi nýja bók hans sá
dagsins ljós. Að sögn Sigurðar
Einarssonar hafa nokkrir aðilar jafn-
vel hugleitt að fara í málaferli við
Donaldson/Root þar sem þeir telja
að hann hafi heldur betur leikið á þá.
Bréfin sem Sigurður Einarsson
greinir frá í útvarpi 1 kvöld eru þrjú.
Eitt er til yfirmanns Scotland Yard,
brezku lögreglunnar. Annað er til
Margrétar Thatcher núverandi for-
sætisráðherra Bretlands og þriðja til
Karls Bretaprins.
- GM
Kl. 11.00 á sunnudaginn flytur út-
varpið messu frá Hrafnseyrarhátið sl.
sunnudag, 3. ágúst.
Frá athöfninni á Hrafnseyri sl. sunnu-
dag, sem þar var haldin f tilefnl af 100
ára ártið Jnns Sigurðssonar.
t W DB-mynd EVI
Biskup fslands, herra Sigurbjörn
Einarsson, vígir Minningarkapellu
Jóns Sigurössonar á Hrafnseyri.
Vígsluvottar: Þórhallur Ásgeirsson,
Vala Thoroddsen, Ágúst Böðvarsson,
og prófasturinn, séra Lárus Þorvaldur
Guðmundsson í Holti, sem þjónar fyrir
altari ásámt biskupi.
Kirkjukór Þingeyrar syngur undir
stjórn Marie Mercier, sem leikur á
orgelið. Ragnheiður Lárusdóttir og
Ingólfur Steinsson syngja tvisöng.
Laugardagur
9. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Frtttir. linleikar.
7.20 Btrn. 7.23 TéttleUur. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veaurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.l.
Dagskrd. Tímleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 ÓskaUtg siúklinga: Kristln Sveinbjörns-
dóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 VeOurfregn-
. ir).
II 20 „Blessnð sérttt svellin mln”. Sigriður
Hyþórsdóttir stjómar barnatlma. Rætl um
dagleg störf við fjölskylduna I Kakbðarnesi I
Fk»
12.00 Dagskrlin. Tðnleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 I vlkulokin. Urasjónarmenn: Guómundur
Ámi Stefánsson, Guójón Friðriksson, Osk
ar Magnússon og Þórttnn Gestsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vissirðu það? Þáttur i léttum dúr fyrtr-
börn á öllum aldri. Fjallaó um staóreyndir og
leitað svara viö mörgum skritnum spuming
um. Stjórnandi: Guöbjorg Þórisdóttir. Les
an: Ámi Blandon
16.50 Slðdegistónlelkar. Hermann Baumann og
„concerto Amsterdam” hljómsveitin leika
Hornkonserl nr. 11 Ddúr eftir Joseph Haydn:
Jaap Schröder stj. I Wílli Domgraf-Fassbaend-
er, Audrey Mildmay, Roy Hendcrson, Aulikki
Rautavaara og Fergus Dunlop syngja atriöi úr
óperunni „Brúökaupi Ffgaros" eftir Morart
meö Hátíðarhljómsveit Glyndeboume-óp
emnnar; Fritz Busch stj. I Hátiðarhljómsveitin
i Balh lcikur Hljómsvcitarsvltu nr. 2 I h-moll
cftir Bach; Yehudi Menuhin stj.
17.40 Kndurtekið efnl: Það vorar I Njhðln.
Þúttur um danska vbnaskáldiöSigfrcd Peder
sen I umsjá Dskars Ingimarssonar. Áóur útv.
3. þ.m.
18.20 Sðngvar I létturn dúr.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babbilt" saga eftir Sinclair I.ewis.
Sigurður Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jóns
son leikari ics (37).
20.00 llarmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson
kynnir.
20.30 „Bubbi gatir barnsins”, smásaga eftir
Damon Runyon. Þýðandinn, Karl Ágúst Olfs-
son, les.
21.05 „Keisaratafslnn" eftir Johann Strauss
Strauss hljómsveitin i vinarborg leikur; Heinz
Sandauer stj.
21.15 HRIðuball. Jónatan Garðatsson kynnir
ameríska kúreka- og sveitasöngva.
22.00 t kýrhausnum. Umsjón: Siguröur Einars
son.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Morð er lelkur elnn" eftir
Agðthu Christie. Magnús Rafnsson les þýö
inguslnad I).
23.00 Danslðg. (23.45 Fréttirl.
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
10. ógúst
8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson
vlgslubiskup fly tur ritningarorð og bæn.
8.I0 Fréttir.
8.I5 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl
lútdr.l.
8.35 Létt morgunlðg. Hljómsveit Dalibors
Brázda leikur.
9 00 Morguntðnlelkar. a. C'oncerto grosso I D-
dúr op. 6 nr. 5 eftir Georg Fnedrich Hándel
Kammersveitin I ZUrích lcikut; Edmond de
Stoutz stj. b Missa brevis I B-dúr eftir Joscph
Haydn. Ursula Buckel, Yanaka Nagano. John
van Kcsteren, Jens Flotuu, Drcngjakórinn og
Dómkórinn I Regcnsburg syngja með Kamnv
ersveit útvarpshljómsveitarinnar I Milnchen,
Franz Lerndorfer leikur á orgel; Theobald
Schrems stj. c. Öbönkonsert I Cdúr IK3I4I
cfur Wotfgang Amadeus Mozart. Heinz
Holliger og Nýja fllharmonfusvcitin leika; Edo
de Waart stj.
I0.00 Fréttír.Tónleikar. I0.I0 Veðurfregnir.
I0.25 Vlllt dýr og heimkynni þcirra. Arnþór
Garðorsson prófessor (lytur crindi um and
fugla.
I0.50 Mlchael Theodore syngur gamlar italskar
ariur með Kammersveit útvatpsins l
MUnchen. Jusef Dunnwald stj.
II.00 Messa frá Hrafnscvrarhátfð J. þ.m.
Biskup Islands. herra Sigurbjöm Einarsson.
vigir Minningarkapellu Jóns Sigurðssonar á
Hrafnseyri. Vigsluvottar. I>órhallur Ásgeirs
son, Vala Thoroddsen, Ágúst Böðvarsson og
prófasturinn. séra Lárus Þorvaldur Guð
mundsson I Holti, sem þjónar fyrir altari
ásamt biskupi. Kirkjukór Þingcyrar syngur
undir stjórn Marie Mercier. sem lcikur á orgel
ið. Ragnheiður Lárusdóltir og Ingólfur Steins-
son syngja tvísöng.
I2.I0 Dagskráin.Tónleikar.
I2.20 Fréttlr. I2.45 Vcðurfregnir. Tiikynningar.
Tónlcikar.
13.30 Spaugað l lsraek Róbert Amfinnsson lcík -
ari les kimnisðgur eftir Efraim Kishon I
þýðingu Ingibjargar Bergþórsdólturl9|.
14.00 Þetta vil ég heyra. Sigmar B. Hauksson
talar viö Einar Jóhannesson klarinettuleikara,
sem vclur sér tónlist til flulnings.
15.15 Fararhclll. Þáttur um úlivist og fcrðamál i
umsjá Birnu G Bjarnleifsdóttur. Rætt við
Bjama I. Árnason. formann Sambands veit
inga- og gistihúsaeigenda og Hauk Gunnars-
son framkvæmdastjóra.
I6.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tilveran. Sunnudagsþáttur I umsjá Árna
Johnsens og Olafs Geirssonar blaðamanna
17.20 I-tglð mltt. Hclga Þ Stephensen kynnir
óskalðg barna.
18.20 Harmonikulög. N'tek Fláckc leikur lög
eftir Ragnar Sundquist Tilkynninpr
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
I9.00 Frétiir.Tíikynningar.
19.25 A ferð um Bandaríkin. Fyrsti þátlur Pák
Heiðars Jónssonar.
20.00 Planótrið I C-dúr op. 87 eftir Johannes
Brahms. Jultus Katchen, Josef Suk og Janos
Starker leika.
20.30 „Lelkurlnn", smásaga eftir séra J6n
Bjarroan. Amar Jónsson leikari les.
2I.I0 Hljúmskálamúslk. Guðmundur Gilsson
kyimir.
2I.40 A Skálholtsháttð 1980. Gylfi Þ. Glslason
flyturerindi.
21.55 RenaU Tehaldi syngur ItaKka söngva;
Richard Bonynge leikur á planó.
22.15 Veðurfregnir Fréttir. Dagskrá motgun
dagsins.
22.35 Kvöldsagam „Morð er lelkur elnn" eftir
Agðthu Christie. Magnús Rafnsson les þýð-
ingusina(12l
23.00 Syrpa. Þáttur í hclgarlok i samantekt Gla
H. Þórðarsonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
Mánudagur
H.ógúst
7.00 Veðurfregnir. FréUif.Tónleikar.
7.20 Bæn. Séra Magnús GuÖjónsson flyiur.
7.25 Tónleikar. Þulur velurog kynnir.
8.00 Fréuir.
8.15 Veðurfregnir Forustugr. landsmólabl.
tútdr.). Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Fimm litlar.
krumpaðar blóðrur" eftir Birgit Bergkvist.
Hclga Harðardóttir lýkur lestri þýðingar
sinnar|4).
9.20 Tónlcikar. 9.30Tilkynnmgar. Tónleikar.
9.45 l.andbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar
Gcirsson. Rætt verður við Matthias Eggerts
son ritstjóra um útgáfu landbúnaðarrita.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir.
10.25 lslcnzkir einsöngvarar og kórar.
11.00 Morguntónleikar. Gerty Herzog og Sin
fóniuhljómsveit Bcrlinarútvarpsins leika
Pianókonsert op. 20 cftir Gottfried von
Einem; Ferenc Fricsay stj. / Filharmoniusveit
Lundúna leikur „Vorhtót”. ballctttónlist eftir
Igor Stravinský; Loris Tjeknavorian stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlelkasyrpa. Leikin léttklassisk lög, svo og
darts-ogdaígurlög.
14.30 Miódegissagan: „Sagan um ástina og
dauóann" eftir Knut Hauge. Sigurður Gunn
arsson ies þýðingu sina <9).
15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir
15.50 Tiikynningar
J6.00 Frétlir. Tónieikar. 16 15 Veðurfregnir.
16.20 Slódegistónlelkar. György Sandor leikur
..Tlu þætti" op. 12 fyrir pianó eftir Scrgej
Prokofjeff. / Halldór Vilhelmsson syngur
„Lagaílokk fyrir baritónrödd og pianó" eftir
Ragnar Björnsson, sem leikur meö á planó. /
Paul Tortelier og Eric Heidsicck leika Selló
sónötu nr. 2 I g moll op. 117 eftir Gabriel
Fauré.
17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild.
Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson
lestll).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vcöurfregnir. Dagsfcrá kvöldsms.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson
flyturtÞáttinn.
19 40 Um daginn og veginn. Pétur Guðjónsson
forstjóri talar.
20.00 Púkk, — þittur fjrir ungt fólk. Stjóm
endur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst ~
Úlfsson.
20.40 l.ög unga fólksins. HÖdur Eirik&dóttir
kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Sígmarshús” eftir
Þórunni F.lfu Magnúsdóttur. Höfundur les (3).
22.15 Veöurfregmr. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.35 Júnldagar á Jótiandi. Séra Árelíus Niels
son segirfrá.
23.00 ,3ulte espagnoia” eftir Isaab Albeniz.
Nýja filharmoniusvcitin i Lundúnum leikur;
Rafacl Frúbeck de Burgos slj
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
pr/Mti'Ju.ii
Laugardagur
9. ágúst
15.00 Iþrðttir. Umsjónarmaður Ðjarni Felixson.
18.30 Fred Fllnlstone I nýjunt ævintýrum.
Teiknimynd. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóitir.
18 55 Hlé.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 AuglýsinRar op dapskrá.
20.35 Shellcy. Gamanþátiur. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.00 Sattan af Joy Adamson. Heimildamynd
um skáldkonuna Joy Adamson. sem lifði
ævimýralegu llfi og varð heimskunn fyrir sög
una um Ijónynjuna Elsu. Adamson lésl svip-
lega fyrir skömmu. Þýðandi Rannvcig
T ryggvadóttir.
21.55 Mannamunur s/h (Gentleman's Agree
mentl. Bandarlsk biómynd frá átinu 1947.
Lciksljóri Elía Kazan. Aðalhlutvcrk Gregory
Peck. Doroihy McGuire og John Garfícld
Bandariskunl blaðamanni er falið að skrifa um
gyðingahatur I heimalandi slnu. Hann læsi
veta gyðingur lil að ná betri tókum á víðfangs
efni slnu. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.50 Dagskrirlok.
Sunnudagur
10. ágúst
I6.0Ö Ólymplulelkarnir.
I8.(M) Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður Sig-
urðarson. presuir á SclfOhSÍ, flytur hugvckjuna.
18.10 F>rirm>ndarframkorea. Finnskur teikni-
myndaflokkur. Annar þáttur. Hugrekki. Þýð-
andi KriKtln Mðntylk, Sögumaður Tinna
Gunnlaugsdóttir. (Nordvision Finnska
sjónvarpið).
18.15 Óvæntur gestur. Nýr tékkneskur mynda-
flokkur I þrcttán þáttum fyrir böm og
unglinga. Annar þáttur
18 45 Fjarskyldir ættingjar. Heimildamynd um
fjallagóriUur Mið-Afriku og órangútana á
Bomeó og Súmötru. Þýöandi og þulur Óskar
Ingimarsson ,
19.10 Hlé.
2000 Fréttir og veóur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 I dagsins önn. I þessum Þ«tti vcrður fjall
að um mótekju fyrr á tímum.
20.45 Jassþáttur. Guðmundur Ingóifsson og
félagar leika. Stjórn upptöku Egill Eðvarðs-
son.
21.15 Dýrin mln stór og^smá. Nýr, breskur
myndaflokkur i fjórtán þáttum. byggður á
sögum eftir enska dýralækninn James Herriot.
Þetta cr franihald myndaflokks, sem var
sýndur i sjónvarpinu fyrir tveimur árum.
Aðalhlutvcrk Christopher Timothy, Robert
Hardy. Peter Davison. Carol Drinkwater og
Mary Hignett Fyrsti þáttur. Hundar og
kettlr. Þýöandi óskar Ingimarsson.
22.05 Stórborgin Glasgow. Ein alfaraleið Islcnd-
inga suður á bóginn liggur um Glasgow, en
fæstum hefur gcfist kostur á að kynnast öðru
cn flughöfninni og verslunargötunum. 1 þess-
ari mynd er R.D. Laing leiðsögumaður um
þcssa skosku stórborg. Laing er mikilsvirtur
rithöfundur, Ijóðskáld og einn af kunnustu
gcðlæknum heims. Þýðandi Ellert Sigur-
bjömsson.
22.55 Dagskrárlok.