Dagblaðið - 08.11.1980, Qupperneq 9
DAGBLAÐID. LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1980.
maðurinn Kavalek tóku forustuna i
upphafi móts, því aðrir keppendur
söfnuðu að sér biðskákum. Anders-
son vann Kavalek í fyrstu umferð, en
gerði þá sjö friðsamleg jafntefli í röð.
Þá tapaði hann fyrir Karpov, en
undir lok mótsins tók hann á sig rögg
og klykkti út með sigrinum gegn
Larsen. Kavalek var ekki talinn lík-
legur til mikilla afreka. Á þessu ári
tók hann þátt í þremur sterkum
mótum og tókst ekki að vinna eina
einustu skák. Fyrsta vinningsskákin
kom í 2. umferð í Buenos Aires —
gegn Friðriki Ólafssyni. Sennilega
hefur Friðrik vanmetið hann. Kava-
lek fór fljótlega að missa flugið og
mátti vel við sína 6 vinninga una.
Timman hreppti 2. sætið og tefldi
mjög frísklega að vanda. Þeir Larsen
tefldu af hörku í hverri einustu skák
og gáfu andstæðingunum engin grið.
Heimsmeistarinn Karpov var langt
frá sínum stað í mótstöflunni. Hann
hefur verið iðinn við kolann að und-
anförnu og venjulega hirt 1. sætið
þar sem hann hefur tekið þátt.
Aðeins einu sinni var hann hætt
kominn: Á mótinu í Bugojno í Júgó-
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Að loknum fjórum umferðum í
aðalsveitakeppni félagsins er þessi: staðan
1 Sveit Sævars Þorbjörnssonar 69 stig
2. — Hjalta Eliassonar 58
3. — Samvinnuferða 57
4. — Aöalsteins Jörgensen 48
5. — Sigurðar B. Þorsteinssonar 45
Næsta umferð verður spilað nk. mið-
vikudag í Domus Medica og hefst
keppnin kl. 19.30.
Hjalti og Óðal
íbikarúrslitum
Undanúrslit í bikarkeppni Bridge-
sambands íslands fóru fram sl. þriðju-
dag. Þá sigraði sveit Hjalta Elíassonar
sveit Sigfúsar Árnasonar og sveit Óðals
sveit Þórarins Sigþórssonar. Því spila
sveitir Hjalta og Óðals til úrslita og
mun sá leikur fara fram 6. desember en
nánar verður skýrt frá því síðar.
Frá Bridgedeild
Breiðfirðinga
Staðan eftir tvær umferðir í tvimenn-
ingskeppni félagsins með Butlers fyrir-
komulagi er þessi:
1. Magnús — Þorsteinn 211 stig
2. Krístján — Runólfur 197
3. Jón — Ólafur 192
4. Halldór — Ingvi 190
5. Halldór — Sveinn 178
6. Ingibjörg — Sigvaldi 178
7. Böflvar — Ólafur 175
8. Guðjón — Þorvaldur 167
9. Albert — Sigurður 167
10. Erla — Esther 164
48 pör taka þátt í keppni þessari.
Spilað er á fimmtudagskvöldum í
Hreyfilshúsinu og hefst keppnin kl.
19.30.
Tafl- og bridge-
klúbburinn
Fimmtudaginn 6. nóvember var
spiluð önnur umferð í hraðsveita-
keppni hjá félaginu. Sveit Gests Jóns-
sonar hefur tekið örugga forystu i
keppninn. Staða efstu sveita er þessi:
1. Sveit Gests Jónssonar 1319
2. Sveit Ingvars Haukssonar 1133
3. Sveit Margrétar Þórðardóttur 1119
4. Sveit Ragnars Óskarssonar 1106
5. Sveit Sigfúsar Sigurhjartars. 1100
Fimmtudaginn 13. nóvember verður
spiluð þriðja umferð, spilað verður í
Domus Medica. Spilarar, mætið stund-
víslega kl. 19.30.
Frá Bridgesambandi
Austurlands
Austurlandsmót i tvímenningi 1980
var haldið á Reyðarfirði dagana 1. og
2. nóvember. 28 pör víðs vegar af
Austurlandi tóku þátt í mótinu.
Austurlandsmeistarar urðu Pálmi
Kristmannsson og Sigfús Gunnlaugs-
son frá BF með 300 stig. 2. Hallgrímur Hallgrímsson — Krístján Krístjánsson BRE 228 stig
3. Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson BRE 169
4. Friörik VUhjálmsson — Valdimar Andrésson BN 165
5. Bogi NUsson — Þorsteinn Ólafsson BRE 134
6. Sigurður Stefánsson — Þórarínn Hallgrímsson BF 118
7. Jóhann Þorsteinsson — Hafsteinn Larsen BRE 110
8. Jón Þ. Krístmannsson — Stefán Krístmannsson BF 109
slavíu i sumar þótti Larsen nær
öruggur um sigur, en með sigri í 5 síð-
ustu skákum sínum tókst Karpov að
smeygja sér upp fyrir hann. Að þessu
sinni tapaði Karpov tveimur skákum,
fyrir Timman og Friðriki, eins og
frægt er orðið.
Frammistaða Najdorf, sem er sjö-
tugur að aldri, vekur athygli. Hann
hlaut 7 v. ásamt Hort og þótti tefla
mjög skemmtilega á köflum.
Reyndar hafði hann heppnina með
sér á stundum, eins og t.d. gegn
Timman. Timman yfirspilaði hann
eftir öllum kúnstarinnar reglum og
átti aðeins eftir að innbyrða vinning-
inn. En engum ber að vanmeta visku
gamals manns.
Hvitt:.Najdorf
Svart: Timman
Enski leikurinn.
1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. g3 d5 4. cxd5
Rxd5 5. Bg2 Rc6 6. 0-0?
Nákvæmara er 6. Rc3, sem hindrar
6. — eS vegna 7. Rxe5!
6. — e5 7. Rc3 Be6 8. d3 Be7 9. Bd2
0-0 10. a3 f6 11. Hcl Dd7 12. Rxd5
Bxd5 13. Bc3 Hfd8 14. Rd2 Bxg2 15.
Kxg2 Dd5 + 16. e4
Hugmyndin er auðvitað að svara
16. — Dxd3 með 17. Db3+ og 18.
Dxb7 En d-peðið hleypur ekki burt
og verður nú eilífðarveikleiki.
16. — De6! 17. Rc4 Hd7 18. Dc2 Bf8
19. Re3 Had8 20. Hcdl b5 21. Rd5
Re7 22. Re3 Kh8
Svartur hefur augljósa stöðuyfir-
burði og undirbýr nú að leggja til at-
lögu með — f6-f5. Najdorf hugðist
vera fyrri til og ritaði niður leikinn
9. Áskcll Jónsson —
Guðmundur Baldursson BRE 94
10. Páll Pétursson —
Páll Sigurðsson BF 66
Spilaður var tölvugefinn barómeter
108 spil. Keppnisstjóri var Agnar
Jörgensen. Miklar rigningar orsökuðu
að Hornfirðingar komust ekki á mótið
og var þeirra mikið saknað, meðal anp-
arra þáverandi Austurlandsmeistara
Ragnars Björnssonar og Karls Sigurðs-
sonar. Á Austurlandi eru nú 7 starf-
andi félög og fjölgar meðlimum
stöðugt.
Bridgefélag
Breiðholts
Þriðjudaginn 4. nóv. var spiluð eins
kvölds hraðsveitakeppni með þátttöku
fimm sveita. Úrslit urðu þau að sveit
Baldurs Bjartmarssonar sigraði með
miklum yfirburðum, hlaut 574 stig; í
sveit Baldurs voru auk hans Rafn Krist-
jánsson, Sigríður'Rögnvaldsdóttir og
Einar Guðlaugsson.
önnur röð sveita var þessi:
Sveit Bergs Ingimundarsonar 509 stig
Sveit Friðjóns Margeirssonar 484
Meðalskor 504
Næstkomandi þriðjudag hefst
þriggja kvölda hraðsveitakeppni og er
vonazt til þess að fleiri láti sjá sig þá, og
eru bæði pör og einstaklingar beðin að
vera ekkert feimin við að mæta, því
þeim verður raðað saman i sveitir áður
en keppni hefst.
Spilað er uppi í húsi Kjöts & fisks,
Seljabraut 54, kl. hálfátta stundvíslega.
Keppnisstjóri er Hermann Lárusson.
Bridgeklúbbur
Akraness
Nýlokið er 3ja kvölda tvímennings-
keppni með þátttöku 20 para.
Efstirurðu:
1. Halldór Sigurbjörnsson — Vigfús Sigurðsson 377 stig
2. Eirikur Jónsson — Karl Alfreðsson 370
3. Oliver Krístófersson — Ólafur G. Ólafsson 365
5. Árni Ingimundarson — Magnús Magnússon 356
6. Viktor Bjömsson — Þórður Elíasson 337
7. Bent Jónsson — Guðmundur Bjarnason 329
8. Guðmundur Sigurjónsson — Jóhann Lárusson 328
9. Pálmi Sveinsson — Þorvaldur Guðmundsson 324
Meðalskor 324 stig
Fimmtudaginn 6. nóvember hófst
haustsveitakeppni félagsins. Spilaðir
verða tveir 16spila leikir á kvöldi.
Bridgedeild Barð-
strendingafélagsins
1. umferð í hraðsveitakeppninni
hófst í Domus Medica mánudaginn 3.
nóvember með þátttöku 13 sveita.
Staða sex efstu sveita eftir 1. umferð
er þessi:
1. Sveit Ágústu Jónsdóttur 472 stig
2. Sveit Óla Valdemarssonar 460
3. Sveit Ragnars Bjömssonar 456
4. Sveit Einars Ólafssonar 451
5. Sveit Vikars Daviðssonar 443
6. Sveit Viðars Guðmundssonar 433
23. f4. Á síðustu stundu snerist
honum hugur, þvi svarið yrði 23. —
exf4 24. gxf4 Hxd3! og svartur vinn-
ur.
23. b3 f5 24. Ba5 Hc8 25. exf5 Rxf5
26. Rxf5 Dxf5 27. Hd2 Hd5 28. Bc3?
Hcd8 29. Hel Hxd3 30. Hxd3 Dxd3?
Eftir 30. — Hxd3 vinnur svartur
létt. 31. Hxe5 er svarað með 31. —
Hxg3 + ! og ef 31. He3 þá 31. — e4
með vinningsstöðu.
31. Dxd3 Hxd3 32. Bxe5 Hxb3??
Þennan hræðilega afleik hafði
Timman í huga. Svarið kom um
hæl . . .
33. Bd6!
Og vegna mátsins í borðinu á
biskupinn á f8 sér ekki undankomu
auðið. Timman reyndi 33. — c4, en
gafst upp fáum leikjum síðar.
Að lokum skulum við lita á viður-
eign Andersson og Kavalek úr 1. um-
ferð. Rúmsins vegna birtist hún án
athugasemda.
Hvítt: Andersson
Svart: Kavalek
Pirc-vörn
’ 1. Rf3 g6 2. e4 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3
Bg7 5. Be2 0-0 6. 0-0 Rc6 7. Be3 Rg4
8. Bg5 h6 9. Bh4 Rf6 10. d5 Rb8 11.
Rd4 c6 12. a4 Db6 13. Rb3 a5 14.
Khl Ra6 15. f4 Rb4 16. Bf3 cxd5 17.
exd5 Bf5 18. Bf2 Dd8 19. Rd4 Bd7
20. h3 Ra6 21. Hel Rc5 22. Dd2 Hc8
23. Rcb5 Re8 24. b3 e5 25. dxe6 fxe6
26. Hadl e5 27. fxe5 dxe5 28. Bd5 +
Kh7 29. Rf3 Rf6 30. HxeS Rxd5 31.
Hxd5 Re4 32. Del Rf6 33. H5d2 De8
34. Rd6 Dxel + 35. Hxel Hb8 36.
Re5 Bc6 37. Rxc6 bxc6 38. Rc4 Rd5
39. Bd4 Ha8 40. He6 Hfl + 41. Kh2
Bf8 42. Hxc6 He8 43. Be5 og svartur
gafst upp.
Frá Bridgefólagi
Reyðarfjarflar og
Eskifjarðar
Aðalfundur félagsins var haldinn 7.
okt. sl. og var þá kjörin nýstjórn. Hún
er þannig skipuð: Guðmundur Baldurs-
son formaður, Áskell Jónsson gjald-
keri, Davíð Baldursson ritari, Auð-
bergur Jónsson meðstjórnandi.
Fjórðu og síðustu umferð í tví-
menningskeppninni lauk þriðjudags-
kvöldið 28. október. Var hún jafn-
framt úrtökukeppni fyrir Austurlands-
mótið í tvímenningi, sem fram fór dag-
ana 31. okt. og 1. nóv. Átta efstu pörin
unnu sér rétt til þátttöku með árangri
sem hér segir:
Krístmann — Þorsteinn 968 stig
Jóhann — Hafsteinn 918
AOalsteinn — Sölvi 909
Guðmundur—Áskell 909
DaviA — Auflbergur 899
Hallgrimur— Krístján 886
Frifljón — Jónas 864
Gisli — GuOni 838
GuOni FríOríksson — Halldór S. Magnss lOóstig
Erlar Krístjánsson — Sigfús SigurOsson 94
Ellert Krístinsson — Krístinn Fríðríksson 83
Eggert SigurOsson — Emil Guðbjörnsson 81
Að loknum fjórum umferðum er
staðan þessi:
Guðni Fríðríksson — Halldór S.
Magnússon 417 stig
Ellert Krístinsson — Krístinn Fríðríksson 382
Erlar Krístjánsson — Sigfús Sigurðsson 372
Kjartan Guðmundsson — Leifur Jóhannes-
son 369
Eggert Sigurðsson — Emil Guðbjörnsson 351
Miðlungur er351 stig.
Bridgefélag
Kópavogs
Fimmtudaginn 30. okt. hófst 5
kvölda hraösveitakeppni með þátttöku
13 sveita. Eftir fyrstu umferð er staðan
þessi:
1. Jón Andrésson 721 stig
2. Jón Þorvarðarson 714
3. Hrönn Hauksdóltir 706
4. Rúnar Magnússon 693
5. Ármann J. Lárusson 659
6. Krístmundur Halldórsson 657
Frá Bridgefólagi
Stykkishólms
Vetrarstarf Bridgefélags Stykkis-
hólms hófst fyrir nokkru. Nú er lokið
fjórum umferðum af fimm í hausttví-
menningskeppni félagsins.
Fjórða umferðin var spiluð sl.
þriðjudag, og þá varð röð efstu para
þessi:
VINNINGAB’. verömæti kr. 300’P00 ^davéW
Sólarlandafero ao _ heimilistaBl« húsgögn
ar _ utvorp 0.fl. o.fL
" °-
RÚ MÆTA ALUR
LIONS KLUBBURINN M TYR
SMS