Dagblaðið - 08.11.1980, Side 14

Dagblaðið - 08.11.1980, Side 14
H D, >. LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1980. liessur Guðsþjónustur i Rvykjavikurprófastsdæmi sunnu- dauinn 9. nóvembcr 1980. KRISTNIBOÐSDAGURINN ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10:30. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 2. Margról Hróbjartsdóuir safn aðarsystir talar. Altarisganga. Kirkjukaffi Kvcnfélags Árbæjarsóknar cftir messu. Tekiö á móti gjöfum til kristniboðsins. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún I. Sr. Einar Sigurbjörnsson messar. Sóknarncfnd. BÚSTADAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. GutV þjónusta kl. 2. Organlcikari Guöni Þ. Guðmundsson. Sr. ÓlafurSkulason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safnaðarhcimilinu við Bjarnhólastig kl. II. (íuðsþjón usla i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjáns son. DOMKIRKJAN: Kl. II mcssa. Sr. Hjalli (iuð mundsson. Kl. 2. messa. Þess cr væn/t að aðstand endur fcrmingarbarna komi rncð þcint til messunnar. Sr. Þórir Stephcnscn. LANDAKOTSSPlTALI: Kl. 10 mevsa organlcikari. Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti (iuðmundsson. KELLA- OG HÓLAPRK5TAKALL: Uugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 c.h. Sunnu dagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðs þjónusta i sal'naðarhcimilinu að Kcilufclli I kl. 2 e.h. Samciginlcg sanikoma safnaðanna i Brciðholli rnið vikudagskvöld 12 nóv. kl. 20:30 aö Scljabraut 54. Sr. Hrcinn Hjartarson. (iRK.NSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guös þjónusta kl. 2. Organlcikari Jón G. Þórarinsson. Almcnn samkonta nk. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. (iröndal. IIALLGRÍMSKIRKJA: Mcssa kl. II. KrismibotV dugurinn. Jónas Þórisson kristniboði predikar. Sr. Ragnar I jalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. 11. nóv.: Kl. 10:30 fyrir bænaguðsþjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli harnanna cr á laugardogum kl. 2. IIÁIEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Sr. I ómas Svcinsson. Mcvsa kl. 2.Sr. Arngrimur Jón.vson. KÁRSNESPRESTAKALL: Bamasamkoma i Kársncsskóla kl. II árd. (iuðsþjónusta i Kópavogs kirkju kl. 11 árd. Halla Bachman kristniboði prcdikar. Sr. Árni Pálsson. LANGIIOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl II Söngur. sögur. myndir. (iuðsþjónusta kl. 2 Organlcikari Jón Stclansson. Prcstur sr. Sig. Haukui (íuðjónsson. St'rknarncfndin. I.AlKiARNESKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. II Mcssa kl. 2. Krislniboðsdagurinn. Helgi Hróbjartsson sjómannafulltrúi þjóökirkjunnar prcdikar. Altaris ganga. (ijöfum til kristniboðsins vcilt móttaka Þriðjudagur II. nóv.: Bænaguðsþjónusta kl. 18 og æskulvðsfundur kl. 20:30. Föstudagur 14. nóv. Siðdcgiskaffi kl. 14:30. Allir vclkomnir. Sokn.ir prcstur. NKSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30. (iuðsþjón usta kl. 2. KirkjukalTi cftir mcssu. Sr. (iuðmundur Oskar Olafsson. SKL.IASÓKN: Barnaguðsþjónusta i Öldusclsskóla kl. 10:30. Barnasamkoma að Scljabraut 54 kl. 10:30. Almcnn guðsþjónusta að Scljabraut 54 kl. 2. Sóknar prcstur. SK.I.UARNARNESSÓKN: (iuðsþjónusta kl 11 árd. i Félagshcimilinu. Sr. I rank M. Halldórsson. I RlKIRKJAN í Revkjavlk: Mcssa kl 2. Organlcikari Sigúrður Isólfsson. Prcstur sr. Kristján Róbcrtsson. I RÍKIRKJAN i llafnarfirði: Barnastarliðcr kl. 10:30 árd. Oll born vclkomin og ckki siður aðstandcndm |x*irra. (iuðsþjónusta kl. 14. Safnaðarstjórn. KK.KI.AVlKLIRKIRKJA: Kristniboösdagurinn sunnudag. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. I rú Sigriður Jónsdóttir talar. I ckið á móli framlögum nl kristniboös. Væn/t cr |xílltöku fcrmingarbarna og lörcldra þcirra. Kll.ADK.LKlUKIRKJAN: Sunnudagaskólamir Há tuni 2 og Hafnarfirði bvrja kl. 10.30 cn almcnn guðs þjónusta kl. 20.00. F’órn fyrir kristniboðið i Afriku. Kór kirkjunnar syngur. Söngstjóri Árni Arinbjarnar son. IIAKNARI .1ARDARKIRKJA: FjölskyldugutVsþjón usta kl. 2. Séra Gunnþór Ingason. Sýningar ÁSGRlMSSAKN, Bergstaðastræti 74: Sýning i lil cfni af 20 ára afmæli Ásgrimssafns. Opnar sunnud. 9. nóv. og vcröur opin 14—18 fyrstu vikuiia. I’ORKAN (vdtingahús): Lcikmynda og búninga teikningar cftir Gylfa Gislastvn og Sigurjón Jóhanns son. K.PAL. Siðumúla 20: Sýning á lömpum cflir danska hönnuðinn Paul Hcnningscn. Opið á venjul. vcr/l unartima. LISTMUNAHÚSID, Lækjargötu 2:Sigríður Björns dótlir. ný málvcrk. Siðasta hclgi. Opið 10—18 virka daga. 14—18 um hclgar. MOKKA-KAKKI, Skólavörðustig: Gunnar Hjalta son. vatnslitir á ríspappir. Siðasta hclgi. Opið 9—23.30 alla daga. GALLERl GUDMUNDAR, Bergstaðastræli 15: Rudolf Weissaucr. ný grafik og vatnslitam. Kristján Guömundsson. ný ntálverk. Opiðalla virka daga. HEIMAGALLERl HELGA ÞORGILS, Laufásvegi 79: Tcikningar eftir svissneska listamanninn Martin Dislcr. Opiðe. kl. 17 flcsta virkadaga. EDEN, Hveragerði: José Luis Lopcz Ayala. málverk. SJÚKRAHÚS KEKLAVlKUR: Samsýning i tilefni opnunar nýbyggingar: Ása Ólafsdóttir. Gunnar Örn. Eggert Guömundsson. Magnús Á. Árnason. Stcinunn Martcinsdóttir. Vilhjálmur Bergsson. Jóhann G. Jó hannsson. BÓKASAKNIÐ, ISAKIRÐI: Málverk úr eigu Lista safns alþýðu. Opin á venjul. afgreiðslutima bókasafns ins, 2—7 virka daga (fimmtud. 2—9). laugard. 2—4. GALLERl LANDLYST, Vestmannaeyjum: Tryggvi Ólafsson. málverk og klippimyndir. frá 6.-9. nóv. Opiö virka daga 20—22.14—22 um helgina. ívar Vatgarösson sýnir I kvöld kl. 8 opnar Ivar Valgaröson sýningu á vcrkum sinum i Ásmundaisal á Skólavörðuholti. Ivar lauk prófi frá Myndlista og handíöaskóla islands 1975 cn stundaft siöan framhaklsnám við Stiching dc Vrij Acadcmi i Haag i Hol landi. Þetta er fyrsta cinkasýning Ivars Valgarðssonar cn hann hefur tckið þátt i mörgum samsýningum frá þvi 1974. nú siðttsl á Experimenial Environmcnt II að Korpúlfsstöó um. Sýningin i Ásmundaisal samanstcndur af 5 vcrkum. skúlptúrum og málvcrkunu scm mynda heikl i landslags formum og litum. Sýning Ivars Valgarðsvmar i Ásmundar sal er opin dagJcga frá kl. 4—9. hcnni lýkur 17. nóvcmber. Skemmtistaðr LAUGARDAGUR ÁRTÚN: Lokaö v. verkfalls. GLÆSIBÆR: Hljómsvcilin (ilæsir lcikur lyrir dansi. Diskótck. HOLLYWOOD: Diskótck HÓTEL BORG: Lokaö vegna vcrkfalls. HÓTEL SAGA: Lokað vcgna vcrkfalls. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveilin Hafról lcikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: Lokað v. vcrkfalls. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskólek. NAUSTIÐ: Lokað v. vcrkfalls. SIGTÚN: Hljómsveitin Brimkló lcikur lyrir dansi. Diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek scni Halldór Árnason scr um. ÞÓRSCAFÉ: Lokað v. vcrkfalls. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR (il.ÆSIBÆR: Hljómsvcitin (ilæsir lcikur fyrir dansi. IIOLLYWOOD: Diskótck IIÓTEL BORG: (iömlu dansarnir. IIÓTEI. SA(iA: Súlnasalur: Samvinnufcrðir/I.und sýn mcð skcmmtikvöld. Stjörnusalur: Matur fram rciddur lyrir matargcsti. Astrabar ug Mimishar: opnir. Snyrtilcgur klæðnaður. KI.ÚKBURINN: Danskcppni á vcgum I M.I og Klúbbsins. Einstaklingskcppni. MixlcKamiokin sjá um ti/kusýningu. NAUSTID: Magnús Kjartansson skcmnuir. Mattii framrciddur fyrir malargcsli. ÓDAL: Diskóick. ÞÓRSCAKÉ: Þr'irskabarctl. (ialdrakurlar lcika fyrir dansi. Snyriilcgur klæðnaður. Leíklist LAUGARDAGUR ALÞYDULK.IKHÚSID: Kóngsdóliirin. scm kunni ckkiaðtala. Lindarbækl. 15. KÓPAVOGSLK.IKHÚSID: Ixirlákur þrcvili kl 20.30. LK.IKKÉLAG RK.YKJAVÍKUR: aðsjá lil þin maður kl. 20.30. ÞJÓDLKIKIIÚSID: Könnustcypirinn ixilitiski kl. 20. SUNNUDAGUR AI.ÞVOUI.KIKIIÚSII): l’ældirti Hrtlol IK.rg kl. 17. Kóngsdóllirin. scm kunni ckki að lala. Lindarbæ. kl. 15. LK.IKKÉLAG REYKJAVlKUR: Rommi kl 20.30. ÞJÓDI.K.IKill)SID:()viiar kl. 15. Snjórkl. 20liucsi síðasta sinn). Iþróttir íslandsmótið í handknattleik l.aui’ardai’ur 8. núvember Iþróltahúsið Njarötík kl. 13.00 2. dcild kvcnna A. UMI N - Stjarnan. Iþróttahúsið Akureyri kl. 14.00 2. dciíd karla K A - ÍR kl. 15.15 I. dcild kvcnnu. Þór- Valur. I.augardalshöll kl. 14.00 l.dcild kurla. Vikmgur- FH. kl. 15.15 l.dcild karla. Þróllur- Valur. kl. 16.30 l.dcild kvcnna. KR- Haukar kl. 17.30 I.dcild kvcnnu. Fram- I II kl. 18.30 2. dcild kvcnna A: I vlkir- IR íþróttahús Vestmánnaeyja kl. 13.30 2. dcild kurlu. Týr-UMI A. kl. 14.45 2. dcild kvcnna B. IBV - Þróiiur. Iþróttahús Varmá kl. 15.00 2. dcild karla HK-Armann. kl. 16.15 2. dcild kvcnnu B. HK - Ármann. íþróttahús Seltjarnarness kl. 15.00 3. dcild kurlu. (iróua - Óðinn. Sunnudauur 8. nóvcmber Keflavik kl. 14.00 2. dcild kvcnna A. IBK- UMI A. íþróttahús Seltjarnarncss kl. 15.00 2. II. kurla C. (irótia— UBK Laugardalshöll kl. 20.00 I. deild karla. Frant—Huukar. kl. 21.15 I. dcild karla. Fylkir—KR. íslandsmótið í körfuknattteik LauRardagur 8. nóvember Íþróttahús Hagaskóla kl. 14.00 l.dcildkvcnna.iR—KR. Íþróttahúsið Akureyri kl. 14.00 I. deild karla Þor—ÍBK. kl. 15.30 2. dcild karla. KA—Bræður. kl. 17.00 2. dcild karla. Tindástöll— Léilir. íþrótlahúsið Borgarnesi kl. 14.00 I. deild karla. UMFS— Fram. kl. 15.30 2. deild karla. Snæfcll—Haukar. Sunnudagur 9. nóvcmbcr Íþróttahúsið Akureyri kl. 14.00 2. deild karla. KA—l.étlir. kl. 15.30 2. dcild karla. l indasióll— Bræður. Laugardalshöll kl. 14.00 úrvalsdcild. Valur-KR. Islandsmótið í blaki Lau)>ardat>ur 8. núvcmber (ílerárskóli Akureyri kl. 17.00 ÍMA—Vikingur I. dcild kvcmia. Iþróttahús Vestmannaeyja kl. 16.00 2. deild. ÍBV -Samhygð. Sunnudagur 9. nóvember Íþróttahús Hagaskóla kl. 13.30 IS— Þróltur I.deild kvenna. kl. 14.45 l.dcild karla ÍS—Þróllur. kl. 16.00 I. dcild karla Fram— UMFL. Aðalfundir Vestfirðingafélagið í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hamraborg I. Kópavogi. 3. hæð (Sjálfsiæðishúsinu) sunnudaginn 9. nóvembcr kl. 14. Vcnjuleg aðalfundarstörf. Lesnir upp reikningar félagsins og Menningarsjóös vestfirzkrar æsku. Mæiið vel og lakið með ykkur nýja félagsmenn. Bazarar Kvenfélag Langholtssóknar Basar Kvenfélags Langholtssóknar vcrður laugar daginn 8. nóvember kl. 14. Fjöldi góðra rnuna. kökur og skyndihappdrætti. Tckið á móti kökum föstudag kl. 14—17. 20—22. laugardag 10—11. Styrkiðokkur i starfi. Basar og hlutavelta Forcldra- og kcnnarafélag Öskjuhliðarskóla hcldur basar og hlutavellu i dag kl. 2 e.h. i Öskjuhliðarskóla við Rcykjancsbraul. Kvenfélag Hreyfils Basar kvenfélags Hreyfils verður sunnudaginn 16. nóvenibcr kl. 14 i Hrcyfilshúsinu við Grensásveg. Margt góðra muna. einnig kökur. Félagskonur cru bcðnaraðgcra skil. I.O.G.T. Basar og kaffisala verður i Tcmplarahöllinni sunnudaginn 9. nóv. kl. 2 e.h. Tllkynmngar Styrktarfélag vangefinna Skemmtun fyrir þroskahefta verður i Þróttheimum við Sæviðarsund laugardaginn 8. nóvembcr frá kl. 15—18. Allir þroskaheftir cru hvattir lil að mæta. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni Sjálfsbjargarfélagið i Árnessýslu býður félagsmönnum til sin föstudagskvöldið 14. nóv. nk. Tckið vcrður i spil og dansað á eftir. Fariö vcröur i rútu frá Hálúni 12 kl. 20. Hafiö samband við skrifstofuna sem fvrst i sima 17868. Flóamarkaður Systrafélagið Alfa vcrður mcð llóamarkað sunnu daginn 9. növcmbcr að Ingólfsstræii 19 kl. 14. Alli ixlýri. Haustmót í skák Ákvcðið hefur verið að laflfélögin i Kópavogi. Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi haldi sameiginlcgi haustmót. seni að þcssu sinni verður haldið i Kópa- vogi. nánar tiltekiðað Hamraborg I. Tefldar verða tvær umferðir i viku, 9 alls. Á sunnu dögum kl. 2 e.h. og á miðvikudögum kl. 7.30 e.h. Fyrsla umferðin verður á sunnudaginn kemur. þann 9. nóv. Lokaskráning i móiið vcrður á laugar dag. en viö þálttökutilkynningum laka þeir Garðar Guðmundsson. s. 37526: Bjarni Linnct. s. 51440 og Ámi Jakobsson. s. 41085. Þeir veita auk þcss allar nánari upplýsingar. Tvær vistkvcnna á Hrafnistu bera sig saman um útsauminn. DB-mynd: Gunnar Örn. Vistfólk Hrafnistu selur handavinnuna Hlýir sokkar, vettlingar og peysur til vetrarins, dúkar, púðar og margt fleira verður á boðstólum á handa- vinnusölu vistfólksins á Hrafnistu í dag, laugardag. Hún verður haldin i matsal starfsfólksins á jarðhæð aðal- álmunnar. Vistfólkið á Hrafnistu situr síður en svo auðum höndum, þótt árin færist yfir. Margir vinna við veiðar- færagerð, hnýta spyrðubönd og setja upp línu. Eftir hádegið sýslar fólk við prjónaskap, aðrir sauma út, hekla, rýja og smyrna púða og mottur undir leiðsögn handavinnukennara. Það er afrakstur þessarar handavinnu sem boðinn verður almenningi til kaups á morgun. Foreldraráðgjöfin (Bamavemdarráð Islands). Sálfrasðileg ráðgjöf fyrir forcldra og böm. — Upplýsingar i sima 11795. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavik Markaður og vöfflukaffi vcrður i Dungcy Siðumúlu 35 laugardaginn 8. nóvcmbcr kl. 15 og sunnudaginn 9. növcmbcr kl. 14. Tekið á rnóii munum eftir kl. 9 á laugardag. Ferðalög Útivistarferðir Sunnud. 9.11. kl. 13: FLsja og steinaleit mcð Kristjáni M. Baldurssyni cða létt Ijöruganga á Kjalarnesi. Vcrð 4000 kr.. frilt fyrir börn með fullorðnum. farið frá BSl vcstanvcrðu. Ferðafélag íslands Dagsferðir 9. nóvcmbcr: L kl. II f.h. Vifilsfell (655 m)og nágrcnni. Fararstjóri: Tómas Einarsson. 2. kl. 13 Lyklafcll. Fararstjóri: Baldur Svcinsson. Verð ifcrðkr. 4000. Farið frá Umfcröarmiðstöóinni austanmegin. Farm. v/bil. Nýlega voru gefin saman í hjónaband i Árbæjarkirkju af séra Guðmundi Þor- steinssyni Jónína Þórarinsdóttir og Jóhann Garðarson. Heimili þeirra er að Lyngheiði 5 Hveragerði. Laugardaginn 16. ágúst sl. voru gefin saman i hjónaband Lilja Halldórsdóttir. Álfheimum 68 R. og Hartmut Veigele. Köngen Þýzkalandi. Heimili ungu hjón anna er að Brahmsweg 13, Köngen. Frú Anna Bjarnason, eiginkona Gunnars Bjarnasonar fyrrverandi skóla- stjóra Vélskóla Islands. er áttræð í dag. Þau hjón búa með dóttur sinni og tengdasyni að Merkjateigi 2 i Mosfells- sveit. Það þarf ekki ríkisstyrkta útsölu til að selja Sólblóma, samt er Sólblóma uppselt. Sólblóma nýtt og ferskt í búðirnar, í næstu viku. smjörlíki hf.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.