Dagblaðið - 08.11.1980, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1980.
21
I
DAGBLAÐÍÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Ökukennsla, æfinnatímar. hæfnis-
vottorð.
Kenni á amerískan Ford Faiunonl.
limafjöldi við hæfi hvers cinstaklings.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskirteiniðef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson. simar 38265. I7384.
21098.
Ökukcnnsla — Æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. kenni
á Ma/da 323. Fullkomnasti ökuskóli
sem völ er á hér á landi ásamt öllum
prófgögnum og litmyndum i ökuskir-
teini. Nemendurgeta byrjaðstrax. Hclgi
Mina, ég þaff að
nota símann í
áríðandi viðskipta-
erindum.
Ég þarf fyrst að
hringja í hana
frú Hansínu og
spyrja klukkan hvað
við eigum að koma i
boðið til hennar.. ./
rabb — kjaftæði
o.s.frv. — og svo
sagði hún. . . . Jæja
við ræðum um það
seinna!
TuttugiPN
mínútur.Svei
mér þá, ég vona að
hún sé að verða búin.
Félagasamtök — starfshópar.
Nú sem áður er það „Taktur” sem
örvar dansmenntina í samkvæminu nteð
taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs-
hópa. ..Taktur" tryggir réttu tóngæðin
með vel samhæfðum góðunt tækjum og
vönunt mönnunt við stjórn. Ath.
Santræmt verð félags ferðadiskóteka.
..Taktur", simi 43542 og 33553.
Diskótekið Donna.
Diskótekið sem allir vita um. Spilum
fyrir félagahópa, unglingadansleiki.
skólaböll og allar aðrar skemmtanir.
Fullkomin Ijósasjow ef þess er óskað.
Höfum allt það nýjasta i diskó. rokki og
gömlu dansana. Reyndir og hressir
plötusnúðar. sem halda uppi stuði frá
byrjun til enda. Uppl og pantanasimar
43295 og 40338, frá kl. 6—8. Ath.
samræmt verð félags ferðadiskóteka.
Disco ’80.
Engin vandamál. Þú hringir, við
svörum. I fyrirrúmi fagmannleg vinnu-
brögð og rétt músík. Góð ljósashow ef
óskað er. Vel vandir og vanir plötu-
snúðar sem hafa tök á fólkinu. Takið
eftir: Utvegum sýningardömur með nýj-
ustu tízkuna. Disco ’80. Símar
85043 og 23140.
I
Innrömmun
Bi
Innrömniun.
Málverka- og myndarammalistar. yfir
30 tegundir. hagstætt verð. Rantma
gerðin. Hafnarstræti I9. simar I79l0og
11081.
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
II—19 alla virka daga, laugardaga frá
kl. 10—18. Renate Fleiðar. Listmunirog
innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930.
Innrömmun á málverkum,
grafik, teikningum og öðrum myndverk-
um. Fljót afgreiðsla. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Helgi Einarsson, Sporða-
grunni 7,sími 32164.
I
Þjónusta
B
Tökum að okkur viðgerðir
og breytingar, úti og inni. Uppl. í sima
43898 og 66445.
Smáfyrirtæki.
Er ekki tími til kominn að huga að
færslu bókhalds yfirstandandi árs. Tek
að mér bókhaldsuppgjör, útreikning toll
skýrslna og verðútreikninga. Örugg
vinna. Uppl. i sima 45335.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum, gerum föst tilboð í nýlagnir.
sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum.
Uppl. i síma 39118 frá kl. 9—13 og eftir
kl. 18.
Teppahreinsunin Lóin
tekur að sér hreinsun á teppum fyrir
heimili, stigahús og fyrirtæki rneð
nútímavökva og sogkraftvél. Lóin hefur
sérþekkingu á efnum til hreinsunar á
teppum og býður þar með upp á
þjónustu i sérflokki. Gerum tilboð í
stærri verk ef óskað er. Simar 39719 og
26943.
Húsaviðgerðir:
Tökum að okkur allt viðhald á húseign-
inni: Þakþéttingar, húsklæðningar.
sprunguþéttingar, flísalögn. nýsmiði.
málningu og múrverk. Uppl. i síma
16649 og 72396.
Dúklögn og veggfóðrun.
IFlísalögn og teppalagnir. Get bætt við
mig verkefnum. Jóhann Gunnarsson.
veggfóðrari og dúklagningamaður. Simi
85043.
Tek að mér
að aðstoða fólk við ýntiss konar viðhald
og viðgerðir innanhúss. Vönduð vinna.
Þeir sem hafa áhuga á þjónustu þessari
hringi i sima 85419 eftir kl. 7 á kvöldin.
Geymiðauglýsinguna.
Tökum að okkur
að skafa upp útihurðir og gera þær scm
nýjar. Einnig þéttum við með gluggum
og steinsprungur. Uppl. i síma 71276.
Úrbeiningar-úrbeiningar-úrbeiningar.
Urbeina kjötið alls konar. einnig ég
hakka. pakka og fleira. Stuðla til vöru
vöndunar sem viðmælendur sjá og
heyra. Uppl. i sinta 43207.
Málningarvinna.
Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl.
ísima 76925 eftir kl. 19.
Hjólaskófla og flutningabill
til leigu. Caterpillar 966 hjólaskófla.
flutningabill með 6 tonna krana. véla-
vagni og 12 metra löngum flutninga-
vagni til leigu. Borgarverk hf. Símar 93-
7134 og 7144.
Tek að mér
minni sem stærri tréviðgerðir og
breytingar innanhúss. Uppl. i sinta
34629 eftir kl. 6 á kvöldin.
Úrbeiningar, fullkominn frágangur.
Tökunt að okkur allar úrbeiningar á
kjöti. pökkum. hökkum og merkjunt.
Uppl. i sima 41640. Kristinn.
Húsasmiði.
Tökum að okkur alla veggja- og lofta
smíði, hurðaisetningar og uppsetningar
á innréttingum. Einnig viðgerðir og
breytingar, stór og smá verk. Húsa-
smíðameistari, simi 41529.
Tökum að okkur
flísalagnir, trésmiðar, málningu o.fl.
Sími 26507 og 26891.
Pipulagnir.
Alhliða pípulagningaþjónusta. Símar
25426 og 76524.
Þarftu aðstoð
við að lagfæra eðaendurnýja eitthvað af
tréverkinu hjá jtér? Hafðu þá samband
við okkur í síma 43750. Við veitum þér
fljóta, góða og ódýra þjónustu.
Fráfallshreinsun.
Ef stiflast hjá þér, láttu okkur þá
hreinsa. Höfum traustar og góðar vélar.
Simar 86457 og 28939. Sigurður Krisl-
jánsson._________________________
Trésmíðavinna.
Tökum að okkur smærri sent stærri
verkefni. Vönduð vinna. Uppl. i sínta
66580 eftir kl. 18.
JDrbeiningar-úrbeiningar.
Tek að mér úrbeiningar nauta — svína
og folaldakjöts. Uppl. i sima 44527.
Geymið auglýsinguna.
I
Hreingerningar
B
Teppahreinsun, jólaafsláttur.
Vélhreinsum teppi i heimahúsum, stiga
göngum og stofnunum. Pantið
tímanlega. Uppl. isíma 77587 og71721.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum ár-
angri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
síma 33049 og 85086. Haukur og Guð-
mundur.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með
fullkomnum tækjum og stöðluðum
hreinsiefnum sem losa óhreinindin úr
hverjum þræði án þess að skadda þá.
Leggjum áherzlu á vandaða vinnu.
Nánari uppl. i sima 50678.
Hreingerningafélagið
Hólmbræður. Unnið á öllu Slór-Reykja
vikursvæði fyrir sama verð. Margra ára
örugg þjónusta. Einnig teppa- og hús
gangahreinsun mcð nýjum vélum.
Sirnar 50774 og 51372.
Hreingerningarstöðin
Hólmbræður. Önnumst hvers konar
hreingerningar. stórar og smáar. i
Reykjavík og nágrenni. Einnig i skipum.
Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar-
vél. Símar 19017 og 7/992. Ólafur
Hólm.
Hreingerningar.
önnumst hreingerningar á íbúðum,
stofnunum og stigagöngum. Vant og
vandvirkt fólk. Uppl. í símum 71484 og
84017. Gunnar.
Gólfteppahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig
með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf.
Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á
fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn. sínii 20888.
Ökukennsla
______ _______J
Halló — Halló.
Nú er valið auðvelt, kenni á nýjan Ford
Mustang. Timafjöldi og greiðslukjör við
hæfi hvers nemenda, Fljót og góð
þjónusta. Kristján Sigurðsson, simi
24158.
K. Sesselíusson. sinii 81349.
Ökukennsla — Ökuskóli S.G.
Námið verður leikur á Datsun Bluebird
árg. ’80. Starfræki nýjan ökuskóla, sem
þegar hefur náð miklum vinsældum.
Skólagjaldið er ótrúlega lágt. Engir lág-
markstimar. Öll þjónusta og greiðslukjör
eins og bezt verður á kosið fyrir
nemendur. Sigurður Gíslason, sími
75224.
Ökukennsla — æfingatímar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar.
Toyota Crown 1980, með vökva- og
Veltistýri, og Mitsubishi Lancer árg. '81.
Ath.: Nemendur greiða einungis tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari. sínii
45122.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Ökukcnnsla, æfingatimar. ökuskóli og
öll prófgögn.
Ökukennarar:
Magnús Helgason 66660
Audi 100 1979
Bifhjólakennsla. Hef bifhjól.
Ragnar Þorgrímsson Mazda 929 1980 33165
Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728
ÞórirS. Hersvcinsson Ford Fairmoum 1978 19893 33847
Þorlákur Guðgeirsson Toyota Cressida 83344 35180
Baldvin Ottósson Mazda 818 36407
Eiður H. Eiðsson Mazda 626. Bifhjólakennsla. 71501
Eiríkur Beck Mazda 626 1979 44914
Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868
Friðbert P. Njálsson BMW 320 1980 15606 81814
Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109
Guðbrandur Bogason Cortina 76722
Guðjón Andrésson Galant 1980 18387
Guðlaugur Fr. Signtundsson ToyotaCrown 1980 77248
GuðmundurG. Pétursson Mazda l980Hardtopp 73760
GunnarSigurðsson Toyota Cressida 1978 77686
Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820
Halldór Jónsson ToyotaCrown 1980 32943 34351
Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349
Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471
Helgi Jónatansson K-vik Daihatsu Charmant 1979 92-3423
Helgi Sessilíusson Mazda 323 1978 81349
Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704
Lúðvik Eiðsson Mazda 626 1979 74974 14464