Dagblaðið - 06.12.1980, Page 6

Dagblaðið - 06.12.1980, Page 6
6 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980. VOLVO EIGENDUR: TAKIÐ EFTIR Snæbjöm fær ekki bækur á meðan þær fást f Hagkaupi —segir f ormaður Félags bókaútgef enda Varahlutaverzlun okkar, Suðurlandsbraut 16, verður lokuð mánudaginn 8. desember vegna talningar. VELTIR H/F. „Á fundinum var ákveðið að stöðva bókasendingar til þeirrar verzlunar, sem séð hefur Hagkaupi fyrir bókum,” sagði Oliver Steinn Jóhannesson for- maður Félags bókaútgefenda umfund, sem stjórn félagsins hélt í hádeginii í gær. „Fyrst um sinn fær þessi verzlun engar baekur. Við teljum okkur hins vegar ekki geta sótt baekurnar í Hag- kaup en höfum farið fram á það við þessa ákveðnu bökaverzlun að hún geri það. Fyrr en allar bækur eru horfnar úr Hagkaupi fær hún ekki af- greiddar bækur.” — Er það leyndarmál hvaða verzlun þetta er? „Nei, ekki lengur. Þetta er Bóka- verzlun Snæbjarnar.” — Það skiptir þannig miklu máli fyrir þetta stóra búð að fá ekki bækur afgreiddar? „Það skiptir máli fyrir allar búðir að fá ekki islenzkar bækur afgreiddar i desember.” — Eru eigendur Bókaverzlunar Snæbjarnar félagar í Félagi bókaút- gefenda? ,,Já, þeir eru það og störfuðu með okkur hér í eina tíð. En þeir hafa verið óvirkir lengi,” sagði Oliver Steinn. -DS. ■ BORGAR-w DáOið MMDJUVfOt 1 KÓP SIMI 4JS00 „Djúptí hálsi" Deep throat in Tokio Ný, japönsk erotísk mynd um unga stúlku, en í háls hennar er græddur snípur. Fjallar myndin um viðleitni stúlkunnar til að öðlast fullnægingu í ástarleikjum sínum. Leikstjóri: Hiroshi Mukai Leikarar: Kumi Taguchi, Hideo Murota, Tatsuya Nanjo Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteina krafizt við innganginn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ungur viðskiptavinur kynnir sér úrvalið í hinni nýju bókaverzlun Hagkaups. DB-mynd Einar Ólason. Tekið fyrir ísamkeppnisnefnd —segir f ulltrúi verðlagsstjóra „Fundur verður haldinn i sam- sagði Jóhannes Gunnarsson fulltrúi útgefenda bryti ekki í bága við lög um keppnisnefnd kl. þrjú á mánudaginn og verðlagsstjóra er hann var spurður samkeppnishætti. Meira fékkst hann þar verða öll þessi mál tekin fyrir,” hvort ákvörðun stjórnar Félags bóka- ekki til að segja að svo stöddu. -DS. Pöntum ekkert næstu vikuna —segir verzlunarstjóri Snæbjarnar „Við höfum tekið þá ákvörðun að panta hvorki bækur frá einum né nein- um næstu vikuna,” sagði Benedikt Kristjánsson verzlunarstjóri í Bóka- verzlun Snæbjarnar þegar ákvörðun stjórnar Félags bókaútgefenda var borin undir hann. „Stjórn Félags bókaútgefenda hefur tekið ákvörðun sem við eigum eftir að Fullkomið hjónaband heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — Sætúni 8. PHIUPS Nýja Philips myndsegulbandið, með átta klukkustunda kassettunni, og Philips 26" litsjónvarpið, eru aðdáunarvert parl Tærir litir og skýr mynd gera sjónvarpsþættina þægi- lega og ánægjulega fyrir áhorfandann. Philips 2000 er eina kassettan á markaðnum, sem býður upp á 8 klst. af skýrum og áferðar- fallegurn myndum, sem eru einkenni nýja Philips kerfisins. Philips kann tökin á taekninni! ræða, ég og Oliver Steinn. Þangað til „Því verða Oliver Steinn af hálfu eftir það vil ég ekkert meira segja.” bókaútgefenda og Jónas Eggertsson af — En er það satt að þið hafið Iátið hálfu bóksala að svara. Ég vil ekkert Hagkaup hafa þessar bækur? segja um það,” sagði Benedikt. -DS. Brot á lögum félagsins — segir deildar- stjóri í Hagkaupi ,,Ef Oliver gefur upp að þetta sé á- kvörðun stjórnar Félags bóka- útgefenda er Ijóst að verið er að brjóta lög félagsins,” sagði Guðjón Guð- mundsson deildarstjóri bókadeildar Hagkaups um ummæli Olivers. „Samkvæmt þessum lögum er það eingöngu félagsfundur í Félagi bókaút- gefenda, sem tekið getur ákvörðun um að stöðva dreifingu til eins eða annars. Hvorki stjórnin eða Oliver geta tekið slika ákvörðun.” — En fáið þið bækur áfram eftir öðrum leiðum? „Það verður tímino að leiða í Ijós. Þeir telja að við fáum bækurnar frá Snæbirni og ég vil ekkert segja um það. Það er gjörsamlega útilokað að segja meira í bili,” sagði Guðjón. -DS. Góð orð duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli. UUMFÉRÐAR I ’ RÁÐ

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.