Dagblaðið - 06.12.1980, Side 17
John Travoita: — Sem betur fer
skemmdist ekkert viðkvæmt líffæri.
John Travolta var
blár og
marinneftir
vélnautið
Hvernig skyldi vélnaut vera undir
rassi? John Travolta fékk að reyna það
í kvikmyndinni Urban Cowboy, sem
sýnd er þessa dagana í Reykjavík.
„Það var erfitt að láta líta þannig
út að auðvelt væri að sitja tuddann,”
sagði hann í nýlegu viðtali. ,,Ég var
allur blár og marinn frá hnjám og upp i
nára. En sem betur fer skemmdust
engin viðkvæm liffæri! ”
Shirley MacLaine. Sá nýjasti er rúss-
neskur kvikmyndaleikstjóri með
franskan rikisborgararétt.
Alþjóðlegt
ástarlíf
Mörgum þykir ástarlíf leikkonunnar
Shirely MacLaine ærið alþjóðlegt nú á
síðustu og verstu tímum. Hún var fyrir
nokkru orðuð við ástralska utanríkis-
ráðherrann, en nú mun slitnað upp úr
þvi sambandi. í staðinn hefur leik-
konan náð sér i sovézkan kvikmynda-
leikstjóra, sem er franskur ríkisborgari.
Sjálf er MacLaine að sjálfsögðu
bandarísk.
Eiginkonan
skilin við
Chevy Chase
Dómari í Los Angeles hefur.veitt
gamanleikaranum Chevy Chase og
konu hans Jacqueline Carlin Chase
skilnað. Til að útkljá málið þarf hann
að greiða sem nemur um 230 milljónum
islenzkra króna.
Chase hjónin giftu sig í desember
fyrir fjórum árum. 1 aprílmánuði 1978
krafðist Jacqueline skilnaðar. Með
þeim tókst samkomulag í nokkra
mánuði, en síðan sauð upp úr aftur.
Jacqueline Carlin Chase er leikkona
og tízkusýningastúlka.
vaiöís óskarEsdótttr*
börn eru líka fólk
Astrid
Lindgren:
Halda Reagan
hátíðarveizlu
— kvöldið áður en hann sver embœttiseið
Nokkrir vinir Ronalds Reagan
tilvonandi Bandaríkjaforseta í
Hollywood ætla að halda honum há-
tíðhrveizlu kvöldið áður en hann sver
embættiseið. Johnny Carson sjón-
varpsstjarnan, stjórnandi Tonight
þáttarins, verður veizlustjóri og
helzti skipuleggjandinn er söngvarinn
og leikarinn Frank Sinatra.
Meðal annarra, sem verða
viðstaddir hátíðarveizluna þann 19.
janúar verða Dean Martin, James
Stewart, Rich Little, Osmonds og
Ethel Merman.
Reaganhjónin ásamt Frank Sinatra
og frú. Frank skipuleggur hátíðar-
veizluna Reagan til heiðurs.
Haraldur
Guðbergsson:
Veröldin
er
alltaf
Gaukur og Perla lenda í ýmsum ævintýrum og
uppgötva veröldina I sameiningu. t túninu fundu
þau þyngdatlögmálið en dularfyllstur og mest
spennandi er þó sandkassaheimurinn. 'Þangað ■
kemst fullorðna fólkið ekki, þvi það er veröld
sem Gaukur og Perla eiga út af fyrir sig.
Verð kr. 8.645. Félagsverð kr. ^.350.
hetja
Fftir höfund bókanna um Patrick Pennington.
/Fsispennandi saga um .lónatan, 16 ára son
milljónamærings, sem lendir í klóm mann-
ræningja.og um ■ iðbrögó lians, fjölskyldu hans
og Péturs, vinar hans. Þýðandi Silja Aðalsteins
dóttir. Verð kr. 8.890. Félagsverð kr. 7.560.
Gunilía
Bergström:
Góöa nótt
Einar
Áskell
Flýttu þér
Einar
Áskell
Svei-attan
Einar
Áskell
Gullfalleg myndabók fyrir yngri börnin og
skemmtileg saga um Lenu litlu sem fékk að fara
í skólann með bróður sinum einn dag. Þýðandi
Ásthildur Egilsson.
Verð kr. 5.680. Félagsverð kr. 4.830.-
Madditt er ný sögupersóna sem islenskir lesendur
hafa ekki áður kynnst, sjö ára stelpa sem er
engum lik þó að hún minni stundum á Emil i
Kattholti þvi að hún gætir sin aldrei_fyrr en
eftir á. Verð kr. 8.890. Félagsverð kr. 7.560.
Ásrún
Matthías
dóttír:
a*rCk MATniíAsjxyrnx
Jóhanna
Álfheiður
Steingríms-
dóttir:
Álfíwiður Sfé<«>srifrs5íS*tt(r
Þryms-
kvida
Baldurs-
draumur
Vera
M ,! ................ -
Vera er 5 ára og býr hjá pabba sinum, en
mamma hennar á heima úti i bæ. Vera er hress
stelpa og sjálfstæð og ekki alltaf sátt við það
sem talið er gott og hollt fyrir litla krakka....
Verð kr. 7.905. Félagsverð kr. 6.720.
Þrjár fyrstu bækurnar um Einar
strák sem býr einn með pabba sinum og hefur
alls staðar orðið uppáhald yngstu barnanna.
Þetta eru gullfalleg hversdagsævintýri, fyndin og
prýdd skemmtilegum teikningum höfundar.
Verð hverrar bókar kr. 3.950. Félagsverð kr.
3.360.
Astrid
Lindgren:
Astrid
Lindgren:
Ég vil
líka
fara í
skóla
Valdís
Óskars-
Madditt
Tvær undurfallegar bækur með snilldarlegum .
teikningum Haralds Guðbergssonar við litið sem
ekkert styttan texta Eddukvæðanna. Erfiðustu
orðin eru skýrð i bókunum. Er hægt að hugsa
sér skemmtilegri aðferð til að kynnast fornum
heimi?
Verð hvorrar bókar kr. 8.890. Félagsverð kr. 7.560.
7.560.
Viðtöl Valdisar við tiu börn á aldrinum 3—10
ára um liflð á jörðinni, uppi i himninum hjá Guði
— og hjá Ijótu skröttunum inni í jörðinni. Bráð-
skemmtilcg fyrir börn — og fróðleg fyrir full-
orðna.
Verð kr. 8.645. Félagsverð kr. 7.350.
Enn
lifir
Emil
K. M.
Peyton:
Börn
eru
líka
fólk
Hér er þriðja bókin — og sú skemmtilegasta —
um Emil i Kattholti frumprentuð á islensku. t
þessari bók er sagt frá ýmsum skammarstrikum
Emils, en lika frá því þegar hann drýgði dáð sem
allir Hlynskógabúar glöddust yfir.
Verð kr. 8.890. Félagsverð kr. 7.560.
holtí Lniil í Katthohi
í Katt-
Enn liíir
m
og menning
Nýjar og skemmtilegar f ggp
barna- og unglingabækur