Dagblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980.
—I 1 ■
DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Jólafötin á börnin.
Drengja flannelsbuxur, stærðir 2—I4.i
drengjaföt, vesti og buxur, úr flannelefni
nteð prjóni. Telpnabuxur, köflóttar og
flannelsbuxur, peysur, vesti, úlpur.
skyrtur og margt fleira. Efnisbútar,
ntargar tegundir. Póstsendum. Buxna
og bútamarkaðurinn, Hverfisgötu 82.'
sínti 11258.
Ilallódömur.
Stórglæsileg nýtízkupils til sölu. pliseruð
pils í öllum stærðum (þola þvotl i
þvottavél) ennfremur blússur i stærðum
34—36 og þröng pils með klauf. Sérstakt
tækifærisverð. Sendi í póstkröfu. Uppl. i
sima 23662.
Vetrarvörur J
Til sölu llarley Davidson
vélsleði 40 hö, með 18 toniniu belli.
nýinnfluttur. Uppl. í sínta 71306 á
kvöldin.
Vélsleöi.
Til sölu Harley Davidson vélsleði 398
cub. Uppl. i sínta 42613.
Teppi
i
Riateppi, 3 litir,
100% ull, gott verð. „Haustskuggar",
ný gerð nælonteppa, kr. 17.800 pr. fernt.
Gólfteppi tilvalin í stigahús. Góðir skil
ntálar. Fljót og góð afgreiðsla. Sandra
Skipholti, simi 17296.
I
Antik
Til sölu útskorin
ntassíf borðstofuhúsgögn,. skrifborð,
svefnherbergishúsgögn, snyrtiborð, fata-
skápar, sófar, stólar, borð, ljósakrónur,
speglar, ntálverk, úrval af gjafavörum.
Kaupum og tökum í umboðssölu Antik-
ntunir Laufásvegi 6, sími 20290.
1
Húsgögn
v
llornsófi.
BlAÐIff.
Blaðberar óskast strax í eftirtalin hverfi:
Kjartansgötu
Snorrabraut frá 65.
Leifsgötu
Fjölnisveg
n
UPPL.
ÍSÍMA 27022.
Til sölu ársgantall hornsófi með dökk
brúnu riffluðu áklæði. verð 500 þús.
Uppl. í síma 53215.
Sem nýtt hjónarúm
til sölu, nteð dýnunt og rúmtcppi. Og
nýtt unglingarúnt frá Vöruntarkaðnunt
nteðdýnu. Rautt tréborð með 4 stólunt.
Uppl. í síma 72990 og 76769 eftir kl. 7
annað kvöld og allan laugardaginn.
Ódýrt — ódýrt.
Barna og unglingahúsgögn. Stök skrif
borð og svefnbekkir. Sambyggt, fata
skápar, skrifborð, og bókahillur. eða
fataskápur, skrifborð. bókahillur. og
rúnt. Stakar bókahillur, veggeiningar o.
fl. Vandað úr spónaplötum, málað eða
ómálað. Tökum á móti sérpöntunum.
Skáli s/f Síðuntúla 32, opið 13—18 og
laugardaga 9—12. simi 32380.
Til sölu sófasett,
fjögurra sæta sófi og tveir stólar. vel
með farið, nýlegt áklæði. Einnig er til
sölu borðstofuborð og 6 stólar. Sinti
37333.
Til sölu rúm
115x2 (1 og 1/2 bretdd) frá Ingvari og
Gylfa. Uppl. i sínta 44957 og 41961.
Karlakórinn Stefnir 40 ára
Hinn 15. janúar siða.siliðinn voru 40 ár siöan stofn
fundur karlakórsins Stcfnis var haldinn i Brúarlandi.
cn |xi kontu saman 15 menn scm ákvaðu að stofna
kór. scnt strax á fyrstu æfingum stækkaði þannig aö
scgja má að fyrstu söngntcnn hafi verið 20.
I'yrsti söngstjóri kórsins var Oddur Andrósson
böndi að Ncðra-Hálsi i Kjós og lagði hann á sig. eins
og raunar flcstir kórnienn. ntikil fcrðalög við æfingar
og Itann cr sá sem lcngst hefur stjórnað kórnum. þó
starfscmin hafi ekki verið óslitin. Á þessum 40 árum
var Oddur ætið rciöubúinn til aö kalla aman mcnn lil
æfinga cf þurfti og enn í dag styður ann kórinn ntcð,
ráðum ogdáð.
Næslu stjórnendur voru Gunnar Sigurgcirsson. þá
Páll Halldórsson og svo Birgir Halldórsson. scm allir
unnu mikiö og gotl slarf i þágu kórsins.
Frá árinu 1970 lá starfsenti kórsins að ntcstu lcyti
niöri fram til ársins 1975 en þá hófst starfsemin að
nýju undir stjórn Lárusar Svcinssonar trompctlcikara
og hcfur hann stjörnað kórnum þar (il nú i haust aö
Smári ólason. organisti við Lágafcllskirkju. lök viö
sljórninni.
I byrjun októbcr hófust æfingar hjáStcfni. Hinsog
undanfarin ár vcrður haldið hið vinsæla jólakvöld i
dcscmbcr cn cinnig eru æfingar miðaðar við ferðalag
til Noregs í júní næstkomandi tilaðcndurgjalda hcim-
sókn ..Lcvangear Mannsonglag”.
Framundan er mikið starf hjá kórnum. bæði árs
hátið og sanisöngvar mcð vorinu og síðast en ekki sizt
væntanlcg Noregsfcrðí júni nk.
Ýmistegt
Nýja Galleríið
Laugavegi12
Þar sýnir Mgnús Þórarinsson 54 oliu- og valnslita
myndir ásanit um 60 ámáluðum veggskjölduni úr tró
úr Hallormsstaðaskógi. Sýningin cr opin dagl. frá
kl. 10—12 og 13—19 nema fimmtudaga þá er hún
opin (il kl. 22. Ókcypis aðgangur.
Kvenfélag
Bæjarleiða
Fjölskyldubingó verður nk. þriðjudag 9. dcsember kl.
20.30 að Ásvallagötu I. Alh. nýr staður.
Frá Mígrenisamtökunum
Skrifstofutimi Migrcnisamtakanna cr cinu sinni í viku.
kl. 17—19 á miðvikudögum.
Hvað er Baháítrúin?
Opið hús á Óðinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl.
20.30. Allir velkoninir.
Félagar í Alþýðuleikhúsinu
fara í jólabúning
Hópur Alþýðulcikhúsfélaga hefur að undanförnu æft
upp ..Jólasvcina-dagskrá”. Mikið hcfur vcrið um að
lcitaö sé til Al. um alls kyns skcnimtiatriði og uppá
komur og mcðal annars jólasvcinadagskrá.
6—8 manns tóku sig því til og sömdu söngva. Iciki
og annað léttmcti til skcmnitunar á jólatrésfögnuðum.
Félagasamböndum og fyrirlækjum cr hér mcð bcnt
á úrvals .jólatrésskcmmtun”oggcta lcitað upplýsinga
i sima Alþýðuleikhússins. 21971. cða i sirna 19567.
Neskirkja — Fótsnyrting
Fótsnyrting fyrir aldraða i sókninni cr byrjuð. Tima
pantanir i sima 16783 á þriðjudögum millikl. l4ogl6*
eða 13855.
Afgreiðslutími verzlana
í desembermánuði er heimilt að haga afgrciðslutima
vcrzlana sem hér segir:
Laugardaginn 6. dcscmbcr til kl. 16.00.
Laugardaginn 13. descmber til kl. 18.00.
Laugardaginn 20. desember til kl. 22.00.
Laugardaginn 27. desember til kl. 12.00.
Á Þorláksmessu er heimilt aö hafa opið til kl. 23.00.
Á aðfangadag og gamlársdag er heimilt að hafa opið
tilkl. 12.00.
Kvenfélag Breiðholts
Jólafundur verður haldinn mánudaginn 8. desember
kl. 20!30 að Seljabraul 54 (Kjöt og fiskurl. Sr. I árus
Halldórsson flylur jólahugvckju. Skemmliatriði.
happdrætti, kaffivcilingar. íbúðar Breiðholts I og II.
67 ára ogcldri. cru boðnir á fundinn.
Listasafn
Einars Jónssonar
Safnið verður lokað i dcscmbcr og janúar.
Aðalfundur
knattspyrnudeildar Fram
Aðalfundur verður haldinn í Félagsheimilinu
fimmtudaginn 11. desember kl. 20. Vcnjuleg
aðalfundarstörf.
Stofnað Samband lífeyris-
þega ríkis og bæja
22. nóvember sl. var stofnfundur Sambands lífeyris-
þcga rikis og bæja haldinn i Reykjavik að Gretlisgötu
89.
32 fulltrúar sátu fundinn frá 8 lifeyrisdeildum auk
stjórnarmanna BSRB og formanna nokkurra banda
lagsfélaga. Undirbúningsnefnd var skipuð á þingi
bandalagsins í júní 1979, hcfur hún haft forgöngu uni
að gcra drög að lögum fyrir nefnt samband og hafa lif-
eyrisdeildirnar haft þau til umfjöllunar. Formaður
nefndarinnar var Kristín. H. Tryggvadóttir fræðslu-
fulltrúi.
Á fundinum kynnti Guðjón B. Baldvinsson drögin.
cn þau voru siðan samþykkt einróma með litilsháltar
breytingum.
Formaður BSRB. Kristján Thorlacius. sem er full-
trúi bandalagsins í stjórn lífeyrissjóðanna, flutti fróð-
legt og ítarlegt erindi um lifeyrismál.
I stjórn sambandsins voru þau kosin Guðjón B.
Baldvinsson SFR. formaður, Bjarni Bjarnason St. Rv..
þóra Timmermann FÍS, Magnús Eggertsson LL.
Sigurjón Björnsson PFl. Guðrún Soffía Gisladóttir
HFl og Magnús Jónsson Kí.
Til sölu einsmannsrúm
90x2 úr messing, með springdýnum, á-
samt náttþorði, tvö rúm úr norsku tekki
með springdýnum, 75x2 m hver dýna.
hringlaga sófaborð úr tekki, gamaldags
lítið eikarborðstofuborð með 4 stólum
húsbóndastóll og forstofuhilla úr
niahóní. Uppl. i síma 35731.
Til sölu svefnsófi,
hvitur klæðaskántir ásamt þvituborði og
hvitur stóll með rauðu áklæði. Uppl. i
síma 36644 eftirkl. 13.
Til sölu svefnbekkur
með stökum rúmfatakassa og barna-
skrifborð eða sauntaborð sérsmiðað.
Stakir eikarstólar norskir með hvitu
leðurlíki, eikarskenkur og húsbónda-
stóll. Uppl. isíma 16426 eftir kl. 17.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar,
Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófa-
sett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir og
svefnbekkir, svefnbekkir með útdregn-
um skúffum og púðum, kommóður.
margar stærðir, skrifborð, sófaborð og
bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og
vandaðir hvíldarstólar með leðri. For-
stofuskápur með spegli og margt fleira.
Klæðum húsgögn og gerum við. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
+
t
C±2a
\m|umferðar J
Ur!?° X
Tveir vandaðir leðurstólar
til sölu, sænskir, ársgamlir. Uppl. í sima
86684.
Furuhúsgögn auglýsa.
Höfum til sýnis og sölu kommóður, sófa-
sett, sófaborð, eldhúsborð, borðstofu-
borð og stóla, vegghúsgögn, hornskápa,
hjónarúm, stök rúm, náttborð, skrif-
Iborð, og kistla. íslenzk framleiðsla. Opið
ifrá 9—6, laugardaga 9—12. Furuhús-
jgögri, Bragi Eggertsson Smiðshöfða 13,
:sími 85180.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út um
land í kröfu ef óskað er. Uppl. á Öldu-
götu 33. Sími 19407.
Hljómtæki
Yamaha rafmagnsorgel.
INý orgel í rniklu úrvali. Tökum einnig
notuð orgel í umboðssölu. Öll orgel yfir-
)farin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf.,
'Höföatúni 2, sími 13003.
Hljómbær sf. auglýsir:
Tökum öll hljóðfæri og hljómtæki í um-
boðssölu. Höfum á boðstólum kassa-
gítara, rafmagnsgitara, orgel, skemmt-
ara, gítarmagnara og trommusett í úr-
vali — trommukjuða , gítarólar. hcim-
ilismagnara, heimilishátalara o.fl. Leitið
uppl. þar sem viðskiptin gerast bezt.
Sendum í kröfu um land allt. Sínti
24610. Hverfisgötu 108. R.
Hljóðfæri
Til sölu sem nýtt
Kavai píanó. Uppl. i sínia 36747.
Kvikmyndir
Til sölu sjálfskipting,
C4, og fleiri varahlutir úr Ford Fairlane
'68. Uppl. i síma 99-6537.