Dagblaðið - 06.12.1980, Page 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980.
23
DAGBLAÐiD ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT! 11
I
Kíat I28árg. ’72
til sölu til niðurrifs. Uppl. i sirna 93-
2568.
BMW 316 vða 320
arg. '76—'78 óskast. Aðeins góður bill
kentur til greina. Uppl. í sínta 23829 á
sunnudaginn 7. des.
Pickup og station.
Til sölu er Toyota Hylus (pickupl drg.
'75. litið ekinn. Góður bill. Einnig er til
sölu Mini Clubntan árg. '74 með ný-
upptekna vél. Á santa stað cru til
varahlutir i Cortínu árg. 72. Uppl.
gefnar í sínta 33161.
■Óska eftir vörulyftu
aftan á flutningabíl. Uppl. hjá auglþj.
DBisinta 27022 eftir kl. 13.
II—297.
Til sölu Daihatsu Charmant
árg. '79. ntjög góður og vel ntcð farinn
bill. Til greina kentur að laka ódýari bíl
upp i; Til sýnis að Bíla og bátasölunni
Lækjargötu við Reykjancsbraui.
Hafnarfirði. sínti 53233.
C4 eða C3 sjálfskipting.
Ef þú átt sjálfskiptingu fyrir V6 Ford.
þá hringdu i sínta 92-2228 eftir kl. 6.
Til sölu Willys jeppi.
nteð Itúsi og Volvo BI8 vél. Góð dekk.
Skipti möguleg. Uppl. ísinta 51513.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu
úrvali, þöglar, tón, svart/hvitt, einnig lit:
Pétur Pan, Öskubusku. Júmbó i lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í
barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl.
I sima 77520. Er að fá nýjar tónmyndir.
Véla- og kvikmyndaleigan
og Vidcobankinn
leigir 8 og 16 mrn vélar og kvikmyndir.
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
rnyndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
dagakl. 10—19 e.h. laugardaga kl. 10—
12.30. sími 23479.
r T
Ljósmyndun
Canon ATl 35 ntm,
10 mm og 20 mm. Uppl. I simuni 11616
og 16844 éftirkl. 20.
/---------;----'
Til bygginga
Tilsölu 1X6”,
390 metrar og 1x4, 3 m lengdir, 120
stk. Uppl. i síma 54070 eða Móabarði
32b Hafnarfirði.
Mótatimbur til sölu
ca 500 metrar 1 X 6. og 200 metrar 2x4.
Gott verð. Uppl. í sima 51208 eftir kl.
16.
Kvikmyndamarkaöurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn,
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws,
Deep, Grease. Godfather, China Town
o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis
kvikmyndaskrá fyrirliggjandi. Mynd-
segulbandstæki og spólur til leigu.
Einnig eru til sölu óáteknar spólur á
góðu verði. Opið alla daga nema sunnu-
daga, sími 15480.
I
Video
i
Videoþjónustan auglýsir:
Leigjum út myndsegulbönd og sjónvörp.
Seljum óáteknar videokassettur. Úrvals
myndefni fyrir klúbbmeðlimi. Einnig
önnumst við videoupptökur. Leitið uppl.
í sima 13115 milli kl. 12.30 og 18 virka
daga, laugardaga 10 til 12. Videoþjón-
ustan Skólavörðustíg 14.
1
Heimilistæki
Til sölu notuð hrærivél,
Hamilton Beach. Uppl. i síma 36294.
Pýrahald
Hestaeigendur:
Tek að mér að járna. Jan Graniman,
simi 35531.
Safnarinn
Kaupunt póstkort,
frimerkt og ófrímerkt. frímerki og
frímerkjásöfn. untslög, íslenzka og
erlenda mynt og seðla, prjónamerki
Ibarmmerki) og margs konar söfnunar
muni aðra. Frinterkjamiðstöðin Skóla
vörðustíg 2la. sínti 21170.
Óska eftir trillu,
ekki stærri en 1 1/2 tonn. Uppl. i sima
51061.
Sjómenn-sportbátaeigendur
-siglingaáhugamenn. Námskeið í
siglingafræði og siglingareglum (30
tonn), er að hefjast. Þorleifur Kr. Valdi-
mrsson, sími 26972.
ð
Verðbréf
i
Verðbréfamarkaðurinn.
Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa,
vextir 12—38%, einnig ýmis verðbréf.
útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga.
Verðbréfantarkaðurinn v/Stjörnubíó.
Laugavegi 96, 2. hæð, simi 29555 og
29558.
Bílaleiga
Bílalciga SH Skjólbraut 9 Kóp.
Leigjum ú't japanska fólks- og
stationbíla. ath. vetrarverð 9.500 á dag
og 95 kr. á km. Einnig Ford Econoline
sendibíla og 12 manna bíla. Sinti 45477
og 43179. Heimasimi 43179.
Á. G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12,
simi 85504
Höfum til leigu fólksbíla, stationbila,
jeppa, sendiferðabíla og 12 manna bila.
Heimasími 76523.
Nýtt 10 gíra
karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. í sima
45900 eftirkl. 17.
Jólagjöfin er
10 gíra hjól með dinamó. lukt. hraða-
mæli og fleira. Verö 160 þús. Uppl. i
sima 43638.
Til sölu Kawasaki 900
árg. '74 i toppstandi. Uppl. i sima 42233
og 43513 eftir kl. 7.
Jólagjöf hifhjólamannsins er:
leðurjakki. stormjakki. lúffur. hanskar.
hitakragi á hjálma, nýrnabelti. olnboga-
hlifar. gleraugu. móðueyðir, peysur eða
eitthvað annað. Litið inn. það borgar
sig. Póstscndum. Opið á laugardögunt i
desember. Karl H. Cooper. verzlun.
Höfðatúni 2. sinti 10220.
Bílaþjónusta
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur annast allar almennar
viðgerðir, ásamt vélastillingum.
réttingum og ljósastillingum. Átak sf..
bifreiðaverkslæði, Skemmuvegi 12.
200—Kópavogi. Sími 72730.
Varahlutir
Ö.S.umboðið.
Varahlutapantanir i sérflokki. Ö.S.
umboðið sérpantar í flugi alla aukahluti,
bæði notaða og nýja í allar gerðir
amerískra bíla. T.d. vélarhluti. felgur.
millihedd, kveikjur, blöndunga, Van
innréttingar, jeppavörur og fl. Einnig
margt í evrópska og japanska bíla.
Leitið allra uppl. Skoðið myndalista yfir
allar vörur og kynnið ykkur verðið.
Hvergi ódýrara né öruggara aðsérpanta.
Mjög stuttur afgreiðslutimi á öllurn
sendingum. Fjöldi af varahlutum og
aukahlutum fyrirliggjandi á lager.
Afgreiðslutínti mánudaga og miðviku-
daga kl. 20—23. Ö.S. umboðið Vikur-
bakka 14 Rvík. Uppl. í síma 73287 alla
virkadaga.
Flækjur á lager.
Nýjar flækjur á lager fyrir flesta
ameríska bila. Mjög gott verð. Einnig
fjöldi vélarvarahluta og fylgihluta fyrir-
liggjandi á lager. Afgreiðslutími mánu-
daga og miðvikudaga kl. 20—23 Ö.S.
úmboðið Víkurbakka 14 Rvík. Uppl. i
síma 73287 á kvöldin alla virka daga.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókcypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
_________________J
Til sölu Toyota Crown 2000
6 cyl. árg. '68. Skipti á dýrari bil koma til
greina. Fuglabúr óskast keypt á sama
stað. Uppl. i sima 20137.
Willys árg. ’76
Til sölu stórglæsilegur Willys CJ-5 árg.
'76. 8 cyl., aflstýri, ný Tracker dekk, ál-
felgur, nýryðvarinn ásamt ýmsum fylgi-
hlutum. Ekinn aðeins 43 þús. km. Uppl.
hjá Bilasölu Guðfinns, simi 81588.
Cortina árg. ’74,
til sölu, XF-gerð, ekin 74 þús. km, út-
varp og dráttarkrókur. Uppl. i sima
51724.
Austin Mini árg. ’74
til sölu. nýyfirfarinn, gott lakk. Uppl, í
sima 35894 eftirkl. 4.
Til sölu sjálfskiptir
túrbína úr Dodge, minni gerð 904,
einnig nýtt drifskaft fyrir sjálfskiptingu
og tvær felgur undir Volvo Amason.
Uppl. ísíma 19921.
Til sölu Cortina árg. ’70,
einstaklega vel með farinn bil. Uppl. i
síma 39690.
Cortina ’74 1600
til söiu, ekin 74 þús. km, nýsprautuðog
yfirfarin, mjög þokkalegur bíll. Uppl. í
sima 30592, 71662 eða 30268 til kl. 18 í
dag og allan sunnudaginn. Einnig til
sölu nýupptekin 8 cyl. Fordvél.
VW 1302 árg. '71
tilsölu. Uppl. ísima 42242 éftirkl. 18.
Mini árg. ’75
til sölu, góður bill. verð 1350 þús. Uppl. i
síma 34380.
Notaðir varahlutir:
Víva '72, Fiat 125 P '78, VW 1300 '72.
Datsun 120 Y '76, Honda '76. Fiat 127
'74, Ford Econoline '71, Mazda 929, '78.
Uppl. i síma 83744 á daginn.
Dodge-Willys.
Til sölu Dodge Darl árg. '67. gotl útlit.
Þarfnast smálagfæringar á vél. Willys
árg. '46 til niðurrifs. Uppl. í sinta 94-
6262 og 94-6128.
Speed:Sport.
Útvegum nýja og notaða varahluti í
ameriska bíla og aukahluti í flesta bíla
o.fl. o.fl. Er billinn stopp? Við sendum
þér varahluti í flugfrakt á mjög
skömmum tínia. Simi 10372 á kvöldin.
Vörubílar
Frambyggður rússi—Blazer árg. ’74.
Til sölu UAZ árg. '74, ckinn 50 þús. knt.
með gluggum. Góður bill. Verð 3.5
millj. Útborgun sem mest. Skipti koma
til greina á Lada Sport. Chevrolet
Blazer árg. '74. 8 cyl. sjálfskiptur. Bill i
mjög góðu ástandi. Skipti koma til
greina. Verð 5.5 millj. Bilasala
Garðars. Sími 18085og 19615.
Datsun dísii árg. ’76
til sölu, ekinn 5000 km á vél. Vökva-
stýri. Góður bill. Uppl. í sinia 97-8513.
Lada sport árg. ’80
til sölu. fallegur bíll. Uppl. í sima 42131.
Willys árg. ’64 6 cyl.
Rambler vél. skipti niöguleg. Uppl. i
sima 40758.
Til sölu Morris Marina
árg. '74 í mjög góðu standi. en þó vantar
pústkerfið. Staðgreiðsluverð 700 þús.
Uppl. i sima 92-8353.
Mazda 626 árg.’79,
blár fjögurra dyra. 1600 með útvarpi
kóveri, og dráttarkrók. Uppl. i sínta
32140 og 44146.
Mazda 626 1600 de Luxe Sedan
árg. 79, til sölu. blár, fjögurra dyra.
beinskiptur, ekinn aðeins 15 þús. krn.
Simi 12693 ogeftirkl. 6 í síma 16332.
Lada 1200 75
keyrð 64 þús. selst í skiptum l'yrir
Mözdu 323 eða Daihatsu Charade, góð
milligjöf. Uppl. í sínia 43230 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa
Cortinu 71 og Fiat 127 74 til niðurrifs.
á sama stað til sölu skúffa með húsi af
Dodge pickup, Chevy stepvan hús
tilvalið til að innrétta til ýntissa nota.
Corver árg. ’62 skoðaður '80 til sölu og
3ja tonna trilluvagn á góðu verði. Uppl.
í síma 81442.
Land Rovcr dlsil árg. '73
til sölu. varahlutir fylgja. góð greiðslu-
kjör. Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. i sinta 93-2515 eftir kl. 7.
Comet GT.
Til sölu er Ford Comet GT árg. '74. 6
cyl.. 250 cub.. vél. 2ja dyra sjálfskiptur
mcð vökvastýri og aflbremsum. snj’ó-'
dekkjagangur á felgum fylgir. Bifreiðin
er í nijög góðu ásigkomulagi. Til sölu og
sýnis hjá Fordumboðinu Sveini Egils
syni.
Honda Aecord 3ja dyra
árg. '80 til sölu. Uppl. í sima 81861 og
74048.
Athugið.
Þvæ og bóna bíla, vönduð vinna, gott
verð. Reynið viðskiptin. Uppl. i sinta
15443 og 78428.
Til sölu VW Microbus
árg. 72 (rúgbrauð. nteð sætum og
gluggum). Góður bíll. skiptivél, Skipti
möguleg á ódýrari bil. Snjódekk, sumar-
dekk. Uppl. í sinta 13103 el'tir kl. 7 og
hjá Bílasölu Guðntundar Bcrgþórugötu.
símar 19032 og 20070.
Bílstjórar athugið:
Til sölu vöruflutningaboddi. einangrað.
selst ódýrt. Uppl. í sinta 99-6685.
Renault sendibifreið
árg. 78, lengri gerðin til sölu. Uppl. í
síma 81699.
Citroén GS Pallas
árg. '79, ekinn 23 þús, knt. til sölu. Uppl.
ísima 92-8419.