Dagblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980. 25 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D Tekaðméraöpassa börn hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. i síma 76023. Barngóö kona óskast til að passa rúmlega árs gamalt barn frá kl. 9—5 á daginn, helzt I Laug- arneshverfi. Hringið í sinia 38714 eftir kl. óádaginn. Disco '80. Engin vandamál. Þú hringir, við svörum. I fyrirrúmi fagmannleg vinnu- brögð og rétt músík. Góð Ijósashow ef óskað er. Vel vandir og vanir plötu- snúðar sem hafa tök á fólkinu. Takið teftir. útvegum sýningardömur með nýj- ustu tízkuna. Einstaklingar, atvinnu- fyrirtæki og aðrir. Disco ’80, síntar 85043 og 23140. J Skemmtanir D Félagasamtök — Starfshópar. Nú sem áður er það „Taktur" sem örvar dansmenntina í samkvæminu méð takt- fastri tónlisl við hæfi alra aldurshópa. „Taktur” tryggir réttu tóngæðin með vel samhæfðum góðunt tækjum og vönum mönnum við stjórn. „Taklur" sér um jólaböllin með öllum vinsælustu islenzku og erlendu jólaplötunum. „Taktur" simi 43542 og 33553. Diskótekió Donna. Diskótekið sem allir vilja. Spilum fyrir jólaskemmtanir. félagshópa, unglinga- dansleiki. skólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fullkomin ljósasjov ef þess er óskað. Höfum allt það nýjasta í diskó. rokki og gömlu dansana. Reyndir og hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338 frá kl. 6—8. Ath. samrænu verð félags ferða- diskóteka. T eppaþjónusta Teppalagnir-breytingar -strekkingar. Tek að ntér alla vinnu við teppi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sínia 81513 á kvöldin alla virka daga. Geymið auglýs- inguna. Innrömun á málverkum, grafík, teikningum og öðrunt mynd- verkum. Fljót afgreiðsla, opið virka daga frá kl. 9—18. Helgi Einarsson, Sporða- grunni 7, simi 32164. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. II —19 alla virka daga, laugardaga frá kl. I0—18. Renate Heiðar. Listmunirog innröntmun, Laufásvegi 58,sími 15930. Diskótekió Disa. Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimmla árið i röð. Liflegar kynningar og dans- stjórn i öllunt legundum danstónlistar. Fjöldi ljósakerfa. samkvæmisleikir og dinnertónlist þar scm við á. Heimasími 50513 eftir kl. 18 (skrifstofusimi 22188 kl. 16—18|. Alh. Samræmt vcrð fclags fcrðadiskóteka. Umboðsskrifstofan SAM-BÖND aug- lýsir: Getum útvegað eftirtaldar hljómsveitir og skemmtikrafta til hvers kyns skemmtanahalds: Friðrik og Pálmi Gunnarsson, Brimkló, Fimm, Utan- garðsmenn, Start, Mezzoforte, Geint- stein, Tívolí, Haukar, Tíbrá, Aria, Magnús og Jóhann, Ladda, Jörund, Guðmund Guðmundsson eftirhermu og búktalara. Allar nánari uppl. á skrifstof- unni frá kl. I til 6 virka daga. Sími 14858. Innrömmun. Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 i Kópavogi, á nióti hús- gagnaverzluninni Skeifunni. -100 teg- undir af rammalistum fyrir málverk og útsaum, einnig skorið karton i myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 77222. Til sölu upphlcypt íslandskort i tvöföldum rarnma (gott til gjafa). Tek alls konar myndir og tnál- verk. saumaðar. set upp veggteppi. matt og glært gler. Vönduð vinna. Innrömmunin. Traðarkotssundi 3. gegnt Þjóðleikhúsinu. Heimasimi 22027. Þjónusta Pipulagnir. Alhliða pípulagningaþjónusta. Símar 25426 og 76524. Baka smákökur eftir pöntunum, um 4 tegundir að velja. Uppl. hjá auglþj. DB í sinia 27022 eftir kl. 13. H—156. Dyrasimaþjónusta. Viðhald, nýlagnir, einnig önnur raf- virkjavinna. Simi 74196. Lögg. raf- virkjameistari. ■ .lólaljósascriur. Nú er tíniinn til að panta útiljósaseriur fyrír jólin. Setjum einnig upp og gerunt við. Hagstætt verð. Uppl. i sinta 19232 og 75886. Dyrasimaþjónusta. Önnumsfuppsetningar á dyrasimum og kallkerfum, gerum föst tilboð I nýlagnir. sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. i síma 39118 frá kl. 9—13 og eftir kl. 18. Teppahrcinsunin Lóin tekur að sér hreinsun á teppum fyrir heimili, stigahús og fyrirtæki með nútimavökva- og sogkraftsvél. Lóin hefur sérþekkingu á efnum til hreins- unar á teppum og býður þar með upp á þjónustu i sérflokki. Gerum tilboð í stærri verk ef óskað er. Símar 39719 og (26943. Hrcingcrning, sími 77116. Teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél. Vanir og vandvirkir nienn. Uppl. isinta 77116. Hrcingerningafélagiö Hólmbræóur. Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna hreinsun með nýjum .véiurn. Simar 50774 og 51372. Snyrtistofa Ástu Halldórsdóttur, Þingholtsstræti 24, sími 149I0. Öll snyrting, örugg þjónusta fyrir konur sem karla. Ásta Halldórsdóttir fótaaðgerða- og snyrtifræðingur. [ Hreingern.ngar Teppa- og húsgagnahrcinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með nýjustu tækni og stöðluðum hrcinsiefnum sem losa óhreinindin. úr hverjum þræði, án þess að skadda þá. Vanir menn, vönduð vinna. Nánari. uppl. i síma 50678. Teppa- og húsgagna- hreinsunin i Hafnarfirði. Ilrcingcrningar, athugið. Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn. Uppl. í síma 50223. Þrif hrcingcrningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar. á stiga- göngunt, íbúðum og fleiru. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sinia 77035. Hreingerningarstöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar. stórar og smáar, í Reykjavik og nágrenni. Einnig í skipum. Höfum nýja frábæra teppahreinsunar- vél. Simar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Þrif, hrcingcrningar, teppahreinsun. Tökunt að okkur hreingerningar á íbúðunt, stigagöngum 'Og stofum, eihnig teppahreinsun nteð nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðunt árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðntundur. Önnumst ailar hrcingcrningar á Stór-Reykjavikursvæðinu, i íbúðunt. stigagöngum og stofnunum, einnig i skipum. Ath. gefum sérstakan jóla- afslátt ef pantað er í tíma. Vanir og vandvirkir ntenn. Uppl. í sima 72130. GunnlaugurogGisli. Gólftcppahrcinsun. Hreinsunt teppi og húsgögn með ha þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig neð þurrhreinsun á ullarteppi gf |tarf. Þaðer fátt sem stenzt tæki okkar. Nú eins og. alltaf áður tryggjum við fljóla og' vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á l'ermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor ncinn. sími 20888. 1 Ökukennsla Ökukennsla, aTingatímar, hæfnis- vottorö. Kenni á anieriskan Ford Fairmont, timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson. simar 38265. 17384 og 21098. Halló — Halló. Nú er valiðauðvelt, kenni á nýjan Ford Mustang. Timafjöldi og greiðslukjör við hæfi hvers nemenda, Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson. sinii 24158. Ökukennsla — æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- ian hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar. Toyota Crown 1980 með vökva- og veltistýri. Ath.: Nentendur greiða ein- ungis tekna tima. Hjálpunt þeini sem hafa ntisst ökuleyfi sitt að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, simi 19896 og 40555. Sigurður Þormar öku- kennari,sími45122. ökukcnnsla, endurhæfing og cndur- nýjun ökuréttinda. Athugið: Með breyttri kennslutilhögum minni verður ökunámið cídýrara. betra og léttara. Ökukennsla er ntitt aðalstarf. Kenni allan daginn. Kcnnslutimafjöldi við hæfi nemenda. Sérsiaklega lipur og þægilcg kennslubifreið. Toyota Crown árg. '80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sínia 32943 og 34351 milli kl. 3 og 6 i |icim sima. Halldór Jónsson ökukennari. ökukcnnsla hifhjólakcnnsla og æfingatimar. Kermi á Audi 100 GL. Fullkontinn ökuskóli og öll prófgögn. ef óskað er. Nemandi greiðir aðeins tekna tima. Einnig bifhjólakennsla, hef bif hjól. Magnús Hclgason, simi 66660. Ökukcnnarafélag tslands auglýsir. Ökukennsla, æfingatímar. ökuskóli og öll prófgögn. Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef-b :'hjól. 66660 Ragnar Þorgrímsson Mazda 929 1980 33165 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728 Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmont 1978 19893 33847 Baldvin Ottósson Mazda 818 36407 Eiður H. Eiðsson Mazda 626 Bifhjólakennsla 71501 Eiríkur Beck Mazda 626 1980 44914 Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980 51868 Friðbert P. Njálsson BMW 320 1980 15606 12488 Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Guðl. Fr. Signtundsson ToyotaC'rown 1980 77248 Guðm. G. Pétursson Mazda 1980Hardtopp 73760 GunnarSigurðsson Toyota Cressida 1978 77686 Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820 Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471 Guðnt. G. Norðdahl Lancer1977 66055 Helgi Jónatansson. Keflavík Daihatsu Charmant 1979 f 92-3423 Helgi Sessilíusson Mazda 323 1978 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704 Lúðvik Eiðsson Mazda 626 1979 74974 14464

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.