Dagblaðið - 02.01.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 198).__
Útvarp næstavika...
Laugardagur
3. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð. Tónl.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Ása
Finnsdóttir kynnir. (ÍO.IO'
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Vatnið. Barnatími í samvinnu
við nemendur þriðja bekkjar
Fósturskóla íslands. Stjórnandi:
Inga Bjarnason.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn:
Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris-
son, Björn Jósef Arnviðarsson og
Óli H. Þórðarson. v
15.40 íslenzkt mál. Gunnlaugur
Ingólfsson cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb: — XII. Atli
Heimir Sveinsson fjallar um
sinfóníurMahlers.
17.20 Þetta erum við að gera. Börn í
Hliðaskóla í Reykjavík gera dag-
skrá með aðstoð Valgerðar Jóns-
dóttur.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Einar Benediktsson skáld í
augum þriggja kvenna. f þriðja og
síðasta þsetti talar Björn Th.
Björnsson við Árnýju Filippus-
dóttur. Samtalið var hljóðritað á
afmælisdegi Einars 1964 og hefur
ekki birzt fyrr.
20.10 Hlöðuball. Jónatan Garðars-
son kynnir ameríska kúreka- og
sveitasöngva.
20.40 Suðurlandsskjálfti. Þáttur um
hugsanlegar jarðhræringar á
Suðurlandi. Sagt er frá
rannsóknum sem gerðar hafa
verið á skjálftasvæðinu og helztu
viðbrögðum við jarðskjálftum.
Umsjón: Jón Halldór Jónasson og
BrynjarÖrn Ragnarsson.
21.30 Islenzk popplög 1980. Þorgeir
Ástvaldsson kynnir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns
Ólafssonar Indíafara. Flosi Ólafs-
son leikari les (26).
' Flosi Ólafsson les kvöldsöguna ó
laugardagskvöld.
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
4. janúar
8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður
Pálsson vígslubiskup flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveitin
Filharmonia í Lundúnum leikur;
Herbert von Karajan stj.
9.00 Morguntónleikar. Serenaða
nr. 7 í D-dúr „Haffnerserenaðan”
eftir Mozart. Fílharmoníusveitin i
Berlin leikur; Karl Böhm stj.
10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Jón Ásgeirsson
segir frá ferðaiagi um Islendinga-
slóðir í Norður-Ámeríku í apríl og
maí í fyrra. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa í Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Þorbergur Kristjáns-
son. Organleikari: Guðmundur
Gilsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.25 Tröllafiskur. Jón Þ. Þór sagn-
fræðingur flytur hádegiserindi um
viðskipti íslendinga og enskra
togaramanna á síðasta tug 19.
aldar.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá -tón-
listarkeppni þýzku útvarpsstöðv-
anna I Múnchen i haust. Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins í Bayern
leikur; Hermann Michael stj.
Þátttakendur: Ketil Christensen,
Danmörku, Edith Wiens, Kanada,
Dariusz Niemirowitsj, Póllandi,
Kim Kashkashian, Cameron
Grant, James Winn og Pamela
Coburn frá Bandaríkjunum,
Pavei Horacek, Tékkóslóvakíu og
Richard Stewart, Kanada.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Um suður-amerískar bók-
menntir; — fyrsti þáttur. Guð-
bergur Bergsson flytur formála og
les tvær sögur eftir Jorge Luis
Borges i eigin þýðingu.
Guðbergur Bergsson sér um þátt
um suður-amerískar bókmenntir á
sunnudag.
17.05 Samleikur i útvarpssal. Þóra
Johansen og Wim Hoogewerf
leika saman á sembal og gitar tón-
verk eftir Sweelinch, Boccherini,
Bons, Hekster og Þorkel Sigur-
björnsson.
17.40 Að leika og lesa. Barnatimi í
umsjá Jónínu H. Jónsdóttur.
M.a. talar Finnur Lárusson (13
ára) við Guðrúnu V. Guðjóns-
dóttur (84 ára) um minnistæð
atvik úr lífi hennar, og umsjónar-
maður les söguna „Friðarengil-
inn” eftir Jakob Jónsson.l
18.20 Hljómsveit Werners Múllers
leikur lög eftir Leroy Anderson.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veiztu svarið? Jónas Jónasson
stjómar spurningaþætti, sem fram
fer samtímis í Reykjavík og á
Akureyri. í sjöunda þætti keppa:
Torfi Jónsson í Reykjavík og
Sigurpáll Vilhjálmsson á Akur-
eyri. Dómari: Haraldur Ólafsson
dósent. Samstarfsmaður: Margrét
Lúðvíksdóttir. Aðstoðarmaður
nyrðra: Guðmundur Heiðar
Frímannsson.
19.50 Harmonikuþáttur. Högni
Jónsson kynnir.
20.20 Jón úr Vör kveður um börn.
Hjálmar Ólafsson les kvæðin.
Kynnir: Hlín Torfadóttir.
20.35 Samleikur i útvarpssal.
óuðný Guðmundsdóttir, Ásdís
Þorsteinsdóttir, Mark Reedman
og Nina Flyer leika Strengjakvart-
ett nr. 6 eftir Béla Bartok.
21.10 „Saga um afbrot” eftir
Maxím Gorky. Jón Pálsson frá
Hlið þýddi. Hjalti Rögnvaldsson
leikari les fyrri hluta. Síðari hluti
sögunnar er á dagskrá kvöldið
eftir.
21.50 Að tafli. Guðmundur
Arnlaugsson flytur skákþátt.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns
Ólafssonar Indíafara. Flosi Ólafs-
son leikari les (27).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Þórarinn Guðnason kynnir tónlist
og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
5. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Sigurður H.
Guðmundsson flytur.
7.15 Leikfimi. Valdimar örnólfs-
son leiðbeinir og Magnús Péturs-
son píanóleikari aðstoðar.
7.25 Morgunpósturinn Umsjónar-
menn: Páll Heiðar Jónsson og
Birgir Sigurðsson.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá. Morgunorð. Séra Bern-
harður Guðmundsson talar. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigrún Sigurðardóttir les söguna
„Þegar Trölli stal jólunum” eftir
dr. Seuss í þýðingu Þorsteins
Valdimarssonar.
9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynningar.
9.35 Landbúnaðarmál. Jónas Jóns-
son búnaðarmálastjóri talar um
landbúnaðinn 1980.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 íslenzkir einsöngvarar og kór-
ar syngja.
11.00 íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson cand. mag. talar (endur-
tekn. frá laugardegi).
11.20 Morguntónleikar. John
Williams og félagar i Fíladeinu-
hljómsveitinni leika „Concierto
de Aranjuez” fyrir gítar og hljóm-
sveit eftir Joaquin Rodrigo;
Eugene Ormandy stj. / National
filharmoniusveitin leikur þætti úr
„Gayaneh”-ballettinum eftir
Árarh Katsjatúrjan; Loris Tjekna-
vorjan stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpan. — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þorsteins-
son.
15.50 Tilkynningar.
16.20 Siðdegístónleikar. Khung-
Wha Chung og Konunglega fil-
harmoniusv. i Lundúnum leika
Skozka fantasíu fyrir fiðlu og
hljómsveit op. 46 eftir Max Bruch;
Rudolf Kempe stj./Filharmoníu-
sveit Berlínar leikur Sinfóníu nr.
4 i A-dúr op. 90 eftir Felix
Mendelssohn; Herbert von
Karajan stj.
17.20 „Jólin hans Vöggs litla”, saga
eftir Victor Ryberg. Ágúst H.
Bjarnason þýddi. Leifur Hauks-
son les.
18.00 Tónleikar. Tilkynninar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeins-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Theó-
dór A. Jónsson formaður Sjálfs-
bjargar talar.
20.00 „. . Ó komdu heim i dalinn
minn” Endurtekinn þáttur frá
fyrra sunnudegi, þar sem Pétur
Pétursson ræddi við félaga í söng-
kvartettinum „Leikbræðrum” og
brá hljómplötum þeirra á fóninn.
20.50 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
21.45 „Saga um afbrot” eftir
Maxim Gorký. Jón Pálsson frá
Hlíð þýddi. Hjalti Rögnvaldsson
les síðari hluta.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Ljóð eftir Nínu Björk Árna-
dóttur. Höfundurinn les.
22.45 Á hljómþingi. Jón örn
Marinósson kynnir sigilda tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
6. janúar
Þrettándinn
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorð. Margrét Jóns-
dóttir talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Guðna Kolbeinssonar frá kvöld-
inu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigrún Sigurðardóttir les finnska
ævintýrið „Fátæka stúlkan, sem
varð drottning” í þýðingu Sigur-
jóns Guðjónssonar.
9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sjávarútvegur og siglingar.
Guðmundur Hallvarsson sér um
þáttinn.
10.40 Jóla- og áramótalög eftir Ingi-
björgu Þorbergs. Margrét Pálma-
dóttir, Berglind Bjarnadóttir,
Sigrún Magnúsdóttir og höfundur
syngja. Guðmundur Jónsson
leikur með á píanó og selestu.
11.00 „Man ég það, sem löngu leið”
Umsjónarmaður þáttarins, Ragn-
heiður Viggósdóttir, og Þórunn
Hafstein lesa tvo frásöguþætti um
jóláGrænlandi.
11.30 Morguntónleikar. Michael
Ponti, Robert Zimansky og Jan
Polasek leika Píanótríó í Es-dúr
op. 67. eftir Dimitri Sjostakovitsj.
(Hljóðritun frá útvarpinu í Stutt-
gart).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynninar.
Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónas-
son.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Jórunn
Viðar leikur eigin píanótónlist:
„Fjórtán tilbrigði um íslenzkt
Jrjóðiag” og „Dans” / Sigrún
Gestsdóttir syngur íslenzk þjóð-
lög i útsetningu Sigursveins D.
Kristinssonar; Einar Jóhannesson
leikur með á klarínettu / Reykja-
víkur Ensemble leikur „Þrjú
íslenzk þjóðlög” í útsetningu Jóns
Ásgeirssonar / Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur „Gullna hliðið”,
leikhústónlist eftir Pál ísólfsson;
Páll P. Pálsson stj.
17.20 í jólalok. Barnatími í umsjá
Jóninu H. Jónsdóttur. Séra
Eiríkur Eiríksson á Þingvöllum
spjallar við börnin, og rifjað
verður upp ýmislegt, sem tengist
jólum og áramótum.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Ásta Ragn-
heiður Jóhannesdóttir.
20.00 Lúðrasveitin Svanur leikur í
útvarpssal. Stjórnandi og kynnir:
Snæbjörn Jónsson.
20.30 Kvöldvaka. a. Tómas skáld
Guðmundsson áttræður. Hjörtur
Pálsson spjallar um skáldið, lesið
verður úr verkum Tómasar og
sungin lög við ljóð hans. b. 21.40
Síðasti sóknarprestur að Stafafelli
í Lóni. Frásöguþáttur eftir Torfa
Þorsteinsson bónda í Haga í
Hornafirði. Þorsteinn Þorsteins-
son á Höfn les síðari hlutann.
Torfi les eitt af kvæðum séra Jóns
Jónssonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Ævintýrið á Skálum. Erlingur
Davíðsson les frásögu, sem hann
skráði eft r Sigurði Einarssyni.
23.00 Jólin dönsuð ' út. íslenzkar
danshljómsveitir leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
7. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorð. Sigurður
Pálsson talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
byrjar að lesa söguna
„Boðhlaupið i Alaska” eftir F.
Ómelka. Stefán Sigurðsson þýddi
úr esperanto.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Kirkjutónlist: Frá orgelhátíð-
inni í Lahti i Finnlandi sl. sumar.
Enzio Forsblom leikur orgelverk
eftir Bach.
11.00 Kristindómur i jafnvægi. Séra
Jónas Gislason lektor flytur
erindi; — fyrri hluta.
11.25 Morguntónleikar. Vladimír
Ashkenasý leikur Píanóetýður op.
39 eftir Sergej Rakhmaninoff.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa
— Svavar Gests.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Sin-
fóníuhljómsveit útvarpsins i
Bayern leikur „Hátíðarforleik”
eftir Weber; Rafael Kubelik
stj./National filharmóníusveitin
og Julius Katchen leika Píanókon-
sert nr. 20 í d-moll eftir Mozart;
Kurt Sanderling stj./ Julius
Katchen, Kór og Sinfóníuhljóm-
sveit Lúnduna flytja „Kór-fanta-
síu” op. 80 eftir Beethoven; P-
ierino Gamba stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
Jónina H. Jónsdóttir sér um barnatima ó þriðjudag.