Dagblaðið - 09.02.1981, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 09.02.1981, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1981 veitt verða verðlaun í Vinsældavali Dagblaðsins og Vikunnar fyrir árið 1980 ?°nlistarmad Ék, ársins ^ Söngkona W ársins í Sársin HÓTEL SAGA fimmtudagtnn 12. febrúar 1981. Aðgöngumiðar verða seldír á Hótel Sögu í dag milff klukkan 16 og 18. Ösóttar pantanir verða seldar á miðvikudag. Verð kr. 285» Húsið opnað fcl. 19.00 Er gesti ber að garði milli kl. 19.00 og 19.30 verður veittur drykkur á Mimisbar. Graham Smith fiðluleikari leikur sígaunatónlist ★ Borðhatd hefst fcl. 20.00 stundvíslega Aage Lorange leikur létta tónlist á píanó meðan á borðhaldi stendur. ★ Verðlaunaafhending Sigurvegurum Vinsældavalsins verða afhent verðlaun sín. Athöfnin hefst um kl. 22.00. ★ Dans Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi að verðlaunaafhendingunni lokinni. ★ Húsinu er lohað fcl. 22.00 HI lóðstjórn: Bjarni Harðarson, Tónkvisl sf. Lfósamelstarl: Gísli Sveinn Loftsson Shreytlngar: Hendrik Berndsen, Blóm Etávextir Stfórn og hynnlngar: ÁsgeirTómasson og Ómar Valdimarsson SAMKVÆMISKLÆDNADUR Stförnuhílómsveitin ’8l Hlöðver Smári Haraldsson, hljómborð, Vilhjálm- ur Guöjónsson gítar, saxófónn, Daði Þór Einars- son, básúna, Sveinn Birgisson, trompet, sax, flauta, Pétur Hjálmarsson, bassi, Már Elisson, trommur. Menu Boudinette de chapon G-lykill (Úrbeinuð alifuglalæri, fyllt með humar og sveppamauki, kryddað með fenn- ikel. Borið fram með laxamús og amerískri sósu). Þessi réttur er upp- fundinn af matreiðslumeisturum Hót- el Sögu og tileinkaður Stjörnumessu '81. Des Demoiseiíes Tatin (Eplaterta, velt upp úr karamellu) ★ ★ ★ VEITINGASTJÖRI: Halldór Malmberg YFIRÞJÓNN: Hörður Haraldsson MATSVEINAR: Helgi Ingólfsson, yfirmatreiðslumeistari Francois Fons HLJÓMSVEITARSTJÓRI DANSHLJÓMSVEITAR: Ragnar Bjarnason

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.