Dagblaðið - 10.03.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 10.03.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1981 — 58. TBL. RITSTJÓRN SlÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. Að selja jólatré til að hjálpa náunganum: Fyrír hverj'a styrktarkrónu tekur ríkishftin aörar tíu Bátur strandar, flugvél ferst, fólk starfa. Það þykir jafn-sjálfsagt og að fram á með ítarlegri umfjöllun í dag. Og viðskiptum þeirra við hið opin- i „styrk” tekur það af þeim með týnist i óbyggðum, óveður skellur á kalla til lögreglu þegar þess gerist Björgunarsveitarmenn gegna störfum bera mætti lýsa á þann veg, að fyrir hinni hendinni tíu krónur. og járnplötur fjúka. 1 öllum tilfell- þörf enda eru fjölmargir sannfærðir sínum endurgjaldslaust, þurfa jafn- um eru kallaðar út björgunarsveitir, um að björgunarsveitirnar séu gerðar vel að borga með sér háar fjárhæðir, hópar sjálfboðaliða sem haj'a fengið út af ríkinu rétt eins og löggan! En og ná endum saman með því að selja þjálfun og eru útbúnir til slíkra því fer fjarri, eins og Dagblaðið sýnir happdrættismiða, merki eða jólatré!. hverja krónu sem ríkið lætur þá hafa - ARH —sjábls. 10-11 Smábærí Svíþjóð á annan endann: Eiturefnið hefði nægt tilþessað drepa 40 þús- undmanns — sjá erLfréttir bls.6-7 • Erf iður rekstur Vest- mannaeyjaferjunnar Herjólfs: SOOþúsundá mánuðiívexti og vaxtavexti Smyrill á dúfnaveiðum í miðri borginni „Þeita er smyrill, ” sagöi Árni Waag fuglafrœðinyur er hann hafði virtfyrir sér þessar myndir sem Sigurður Þorri tók um þrjúleytið i gœr rétt við bensinstöð OLÍS í Áljheimunum af rúnfugli sem var að gæða sér ú dúfu sem hunn hafði drepið. „Litamynstrið er öðruvísi en ú fúlka, nefið er ekki eins en erfitt er að meta stærðina af myndunum, maðursérekki hlutföllin. SmyriHinn er dreifður um ullt tsland. Ég hýst við að ekki sé hægt að telja hann sjaldgæfan en þó heldur ekki algengan. Hunn verpir hér en erþó uð mestu leytifarfugl — þó sjúst stöku fuglar úrið um kring. En það er mjög óvenjulegt að smyrill rúðist ú dúfu, hann getur þó hæglega drepið hana en hvort hann er hæfur til að Jlytja hana skal ósagt lútið, ’’ sagði Á rni.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.