Dagblaðið - 27.03.1981, Blaðsíða 6
18________________________________DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. MARZ 1981.
Hvað er á seyðium helgina?
Feröalög
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudaginn 29. marz:
1. Ki. 13: Tröllafoss í Leirvogsá i vetrarskrúða.
Fararstjóri: Baldur Sveinsson.
2. Kl. 13: Skíðaganga á Mosfellsheiði. Fararstjóri:
Tryggvi Halldórsson. Verð kr. 40. Farið frá
Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar
v/bíl.
Útivistarferðir
Sunnud. 29. marz.
Skemmtun næstu viku:
SKAGFIRÐINGAR EFNA TIL
FJÖLBREYTTRAR SÆLUVIKU
Kl. 10: Gullfoss i klakaböndum. Vcrð 100 kr.
Kl. 13: Esja eða Esjuhlíðar. Verð 40 kr., fritt f.
börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ vestanverðf
Páskaferðir:
Snæfellsnes, gistá Lýsuhóli, sundlaug.
Tindafjallajökull.
Skíðaferfl til Norður-Svíþjóðar, ódýr ferð.
Iþróttir
Borðtennis
Borðtennissamband íslands heldur hina árlegu
fyrirtækja- og stofnanakeppni sína 28.-29. marz
næstkomandi í Fossvogsskóla og hefst keppni kl.
10.00 báða dagana.
Nánari tilhögun keppninnar er á þá leið að i
hverju liði eru tveir leikmenn og skulu þeir hafa
unnið hjá fyrirtækinu í a.m.k. einn mánuð fyrir
kcppnina.
Hverju fyrirtæki er heitnilt að senda eins mörg lið
og það óskar.
Þann 28. marz verður keppt í riðlum og verða 4—
6 lið í hverjum riðli og leika þau öll saman innbyrðis.
Þann 29. marz verður síðan úrslitakeppni milii efstu
liðanna í'hverjum riðli.
Þátttökugjöld eru: kr. 300.00 fyrir 1. lið, kr.
250.00 fyrir annað lið og kr. 200.00 fyrir það þriðja.
íslandsmótið
í handknattleik
Föstudagur 27. marz
íþróttahúsið Akureyri
KA — Týr, 2. deild karla, kl. 20.
íþróttahúsið Akranesi
í A — KR, 1. deild kvenna, kl. 20.
I.augardagur 28. marz
Iþróttahúsið Hafnarfirfli
Forsæludansleikur er fyrsta at-
riðið á Sæluviku Skagfirðinga að
þessu sinni. Heimamenn halda því
fram að það sé ballið sem hitar menn
upp fyrir vikuna fram undan. Á for-
sæludansleiknum, sem haldinn
verður á laugardagskvöld, verður
meðal annars boðið upp á tízku-
sýningu.
Hin árlega sæluvika verður
fjölbreytt aö vanda. Meðal efnis á
henni nrmcfna tvö leikrit. Leikfélag
Sauðárkróks sýnir í lausu lofti á
hverju kvöldi út vikuna og Letkfélag
Skagfirðinga tekur til sýninga
Brúðuheimili Ibsens. Þrjár sýningar
verða á því; hin fyrsta annað kvöld.
Myndlistarsýning stendur alla
sæluvikuna í Safnahúsinu. Jónas
Guðvarðarson sýnir þar myndir og
skúlptúra. Laugardaginn 4. april
kemur Helgi Sæmundsson í
heimsókn og flytur erindi í Safna-
húsinu.
Kvikmyndasýningar verða tvær til
þrjár ,á dag út alla sæluvikuna.
Haukar — FH, 1. deild kvenna, kl. 14.
íþróttahúsið Akureyri
Þór — Týr, 2. deild karla, kl. 14.
íþróttahúsið Varmá
UMFA — ÍR, 2. deild karla, kl. 15.
Dansað verður flest kvöld í félags-
heimilinu Bifröst. Athygli skal sér-
staklega vakin á dansleik
Fimmtudagsins. Þá verða gömlu
dansarnir stignir.
Ekki eru öll skemmtiatriði sælu-
vikunnar heimatilbúin. Þriðjudaginn
31. marz koma þjóðkunnir skemmti-
kraftar, Ómar Ragnarsson, Bessi
Bjarnason og Ragnar Bjarnason, og
skemmta i Bifröst. — Auk framan-
talins má nefna að félagar úr Junior
Chamber á Sauðárkróki og úr
Reykjavík efna til umræðufundar og
ræðukeppni.
Sunnlendingar fá nú betra
tækifæri en oft áður til að fjölmenna
á Sæluviku Skagfirðinga. Flugleiðir
bjóða þrjátíu prósent sæluvikuafslátt
á fargjöldum milli Sauðárkróks og
Reykjavíkur. Flogið verður á
hverjum degi. Gisting er til reiðu á
Hótel Mæíifelli og einnig mun fram-
kvæmdastjóri félagsheimilisins Bif-
rastar verða aðkomumönnum innan
handar með gistingu.
-ÁT-
Laugardalshöll
Ármann — UBK, 2. deild karla, kl. 14.
Fram — Þór, 1. deild kvenna, kl. 15.15.
Víkingur — Valur, 1. deild kvenna, kl. 16.15.
1. fl. karla, úrslit, kl. 17.15.
Plata vikunnar: Iron Maiden - Killers
JÁRNFRÚIN SLÆR Á
STÁLSTRENGIÞANDA
Fyrir skömmu sagði undirritaður i
plötudómi um nýjustu breiðskífu
Judas Priest að hljómsveitin mætti
fara að vara sig ef henni ætti ekki að
verða steypt úr hásæti bárujárns-
rokksins. Ég átti ekki von á að veldi
prestanna væri í jafn bráðri hættu og
raun bar vitni en tel að með annarri
breiðskífu sinni hafi Iron Maiden náð
að slá þeim rækilega við. Plata Járn-
frúarinnar, Killers, er með betri
rokkplötum, sem fram hafa komið i
bárujárninu og eru þó ekki neinir
aumingjar, sem þenja sig á þeim
markaði. Breytingin frá fyrstu plötu
Iron Maiden er hreint ótrúleg. Á
þeirri skifu lofaði hljómsveitin góðu
en hefur á skömmum tima þroskast í
meiriháttar bárujárnsband. Martin
Birch „pródúserar” Killers og allur
annar bragur er á hlutunum fyrir
vikið.
Iron Maiden er ekki gömul
hljómsveit. Hún vakti fyrst verulega
athygli á sér í Austur-Lundúnum,
sínum heimaslóðum, en fljótlega
spurðist út að þarna væri á ferðinni
athyglisverð hljómsveit. EMI náði í
rassinn á jíeim piltum og samdi við
þá. Varla þurfa forráðamenn fyrir-
tækisins að naga sig í handarbökin
fyrir þá ráðstöfun því Iron Maiden
hefur slegið í gegn í Englandi.
Tónlist hljómsveitarinnar er eins
hrátt og grátt bárujárnsrokk og það
getur frekast orðið. Þó er margt i
henni sem eiginlega brýtur í bága við
þær stefnur sem markazt hafa i
þungarokkinu. Aðalforsprakkinn,
Steve Harris, drífur hljómsveitina á-
fram með góðum bassaleik og tilþrif
hans á Fender-inn eru oft á tíðum
stórskemmtileg. Trommuleikur Clive
Burr er einnig nokkuð ólíkur því sem
menn eiga að venjast úr þessari
tónlist. Hann notar nokkuð
„double-beat” á snerilinn og það er
óvanalegt í bárujárnstónlist. Hinir
meðlimirnir fara troðnar slóðir en
Dave Murray sýnir hörkutilþrif á
gítarinn t.d. í Killers og stendur lítið
eða ekkert að baki mönnum á borð
við Michael Schenker.
Eins og títt er um hljómsveitir af
þessu tagi er yrkisefnið nokkuð
einhæft og textarnir iðulega algert
aukaatriði. Stríð og orustur af ýmsu
tagi, eitthvað tengt djöflinum og
fylgifiskum hans, eða þá hvernig
hægt er að nota kvenfólk til annarra
hluta en að horfa á það er venjulega
inntakið. Draugar og afturgöngur
eru Iron Maiden hins vegar ákaflega
hugleiknar. Samsetning textanna er
hins vegar ekki beysin fremur en
venjulega hjá þungarokkurum.
Killers er tvímælalaust bárujáms-
rokkplata í hæsta flokki. Öll fyrri
hlið plötunnar er geysilega rokkuð og
kemur sterk út — hvergi dauður
blettur. Lögin eru flest hver mjög
hröð — mun hraðari en hjá flestum
þungarokkurum og skapar það Iron
Maiden verulega sérstöðu á meðal
þeirra. Allt er á útopnu frá upphafi
til enda. Erfitt er að gera upp á milli
laga og verður það ekki gert hér, en
ég fullyrði að betra bárujárnsrokk
fyrirfinnst ekki í dag.
-SSv.
Bessi Bjarnason leikari er meðal
þeirra sem skemmta á sæiuvikunni.
Hann mætir á þriðjudagskvöldið á-
samt félögum sínum Ómari Ragnars-
syni og Ragnari Bjarnasyni.
íslandsmótið
í blaki
Föstudagur 27. marz
íþródahús Hagaskóla
Víkingur — ÍMA, 1. deild kvenna, kl. 17.30.
Fram — UMFL, 1. deild karla, kl. 18.45.
Urslit 2. deildar kl. 20. og 21.15.
Laugardagur 28, marz
íþróttahús Hagaskóla
Úrslit 2. deildar kl. 11 og 12.15.
Vikingur — UMFL, 1. deild karla, kl. 14.
ÍS — Þróttur, 1. deild karla, kl. 15.15.
ÍS — ÍMA, 1. deild kvenna, kl. 16.30.
Skemmtistaðir
FÖSTUDAGUR
ÁRTÚN: Lokað vegna einkasamkvæmis.
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir
dansi. Diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTELBORG: Diskótek.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Skemmtikvöld í
sambandi við AUTO’81. Mímisbar: Opinn eins og
venjulega. Bjarki Sveinbjörnsson leikur á orgel.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Snyrtilegur klæðnaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hver frá Akureyri
leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum.
LEIKHÚSKJALLARINN: Kabarett kl. 20.30.
Síðan verður leikin þægileg músik af plötum.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi.
Diskótek.
SNEKKJAN: Diskótek.
ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi.
Diskótek.
LAUGARDAGUR
ÁRTÚN: Lokað vegna einkasamkvæmis.
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir
dansi. Diskótek.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Lokað vegna árshátíðar Vél-
skólans.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Jlljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Stjörnusalur: Matur
framreiddur fyrir matargesti. Astrabar og Mimis-
bar: Opnir eins og venjulega. Bjarki Sveinbjörnsson
leikur á orgel á Mímisbar. Snyrtilegur klæðnaður.
HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hver frá Akureyri
leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum.
LEIKHÚSKJALLARINN: Kabarett kl.20.30.
Síðan verður leikin þægileg músik af plötum.
I.INDARBÆR: Gömlu dansarnir.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi.
Diskótek.
SNEKKJAN: Diskótek. Grétar örvarsson leikur á
orgel frá kl. 23—1.00.
ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi.
Diskótek.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir
dansi.
HOLLYWOOD: Diskótek. Módel ’79 sjá um tízku-
sýningu. Bingó, hárgreiðslusýning frá Rakara-
stofunni Hótel Loftleiðum. Kynning á
Stjörnufcrðum.
HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Jón Sigurðsson
lcikur fyrir dansl.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Ferðamiðstöðin.
Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti.
Astrabar og Mímisbar: Opnir eins og venjulega.
Snyrtilegur klæðnaður.
ÓÐAL: Diskótek._
ÞÓRSCAFÉ: Þórskabarett. Húsið opnað kl. 19.
Matsölustaðir
REYKJAVÍK
ASKUR, Laugavcgi 28 B. Simar 18385 og 29355:
Opið kl. 9—24 alla daga. Vinveilingar frá kl. 18 virka
daga og allan daginn á sunnudögum.
ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Simi 81344: Opið kl
11-23.30.
BRAUÐBÆR Þórsgölu I. viðÓðinslorg. Simi 25090.
Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu
dögum.
ESJUBERG, Hótel Esju. Suðurlandsbraut 2. Simi
82200: Opiðkl. 7—22. Vinveitingar.
HLÍÐARENDI, Brautarholti 22 (gengið inn frá Nóa
‘túni). Borðapantanir i sima 11690.Opið 18—22.30.
Vinveitingar'.
HOLLYWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir i sima
83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll kvöld vik
unnar. Vínveitingar.
HORNIÐ, Hafnarstræti. 16. Simi 13340: Opið kl.
11— 23.30. Eldhúsinu 'lokað kl. 21. Léttar vínveil
ingar. —:
HÓTEL HOLT, Bergstaðastræli 37. Borðapantanir i
sima 21011. Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. vin-
veitingar.
HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavikurflugvelli.
Borðapantanir i sima 22321: Blóniasalur er opinn kl.
8—9.30 (morgunmatur). 12—14.30 og 19—22.30.
Vinveitingar. Veitingabúð Hólels Loflleiða opin alla
daga kl. 5-20.
HÓTEL SAGA við Hagatorg. Borðapanlanir i
Sljörnusal (Grill) i sima 25033. Opið kl. 8—23.30.
Matur framreiddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Vin
vcitingar. Borðapantanir i Súlnasal i sima 20221. Mal
ur er framrciddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21.
Vinveitingar.
KAEFIVAGNINN, Grandagarði 10. Simar 12509 og
15932. Opið kl. 4 cflir miðnætli til kl. 23.30. Vinvcit
ingar.
KRÁIN við Hlemmtorg. Simi 24631. Opið alla daga
kl.9-22.
LAUGAÁS, Laugarásvegi I. Simi 31620. Opið 8—24.
MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Laugavcgi 116.
Simi 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21
sunnudaga.
NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir i sima
17759. Opiðalla daga kl. 11 —23.30.
NESSÝ, Austurstræti 22. Simi 11340. Opið kl. II —
23.30 alla daga.
ÓÐAL við Austurvöll. Borðapantanir i sima 11322.
Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtu-
daga. kl. 21—03 föstudaga og laugardaga.
SKRÍNAN, Skólavörðustig 12. Simi 10848. Opið kl.
11.30— 23.30. Léltar vínveitingar.
VESTURSLÓÐ, Hagamel 67. Sími 20745. Opið kl.
11 —23 virka daga og 11 —23.30 á sunnudögum. Létt-
ar vinveitingar.
ÞÓRSCAFÉ. Brautarholti 20. Borðapantanir i sima
23333. Matur framreiddur fösludaga og laugardaga
kl. 20—22. Vinveitingar.
KÓPAVOGUR
VERSALIR, Hamraborg 4. Síml 45688. Opið kl.
12— 23. Léttar vinveitingar.
HAFNARFJÖRÐUR
GAFL-INN, Dalshrauni 13. Simi 54424. Opið alla
daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn
veizlusalur með heita og kalda rélti og vinvcitingar.
SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgötu 1—3. Borða-
•pantanir í sima 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu-
daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar-
daga. Matur er franireiddur í Snekkjunni á laugardög-
umkl. 21-22.30.
AKRANES
STILLHOLT, Stillholti 2. Simi 93-2778. Opið kl.
9.30— 21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og
sunnudaga. Léttar vinveitingar eftir kl. 18.
AKUREYRI
BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Simi 96-
21818. Bautinn er opinn alla daga kl. 9.30—21.30.
Smiðjan er opin mánudaga. þriðjudaga og miðviku
daga kl. 18.30—21.30. Föstudaga. laugardaga og
sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vinveil-
ingar.
HÓTEL KEA, Hafnarstræti 87-89. Simi 96-22200.
Opið kl. 19—23.30, matui framreiddur til kl. 21.45.
Vinveitingar.