Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. APRlL 1981. Utvarp næstu viku Laugardagur 25. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð: Hrefna Tynes talar. Tónleik- ar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Ása Finns- dóttir og Kristín Sveinbjörnsdóttir kynna. 12.00 Dagskráin. Tóníeikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 I vikulokln. Umsjónarmenn: Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris- son, Björn Jósef Arnviðarson og Óli H. Þórðarson. 15.40 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; XXVIII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Hrimgrund. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Ingvar Sigurgeirsson. Meðstjórnendur og þulir: Ásdís Þórhallsdóttir, Ragn- ar Gautur Steingrímsson og Rögn- valdur Sæmundsson. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Stjörnuspá. Smásaga eftir Björn Bjarman; höfundur les. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.30 Mannlifsspjall úr Þingeyjar- sýslu. Árni Johnsen ræðir við Viktor A. Guðlaugsson skóla- stjóra. 21.15 Hljómplöturabb Þo sieins Hannessonar. 21.55 Vandalar og riki þeirra. Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifaö. Sveinn Skorri Höskuldsson les úr endurminning- um Indriða Einarssonar (15). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. aprfl 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritn- ingarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Fílharmóniu- sveitin 1 Brno leikur dansa eftir Smetana; Frantisek Jílek stj. 9.00 Morguntónleikar. a. ,,í ljósa- skiptunum”, tónaljóð eftir Zdenek Fibich. Tékkneska fll- harmoníusveitin leikur; Karel Senja stj. b. „Óður til vorsins”, tónverk fyrir píanó og hljómsveit eftir Joachim Raff. Michael Ponti leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Westfalen; Richard Kapp stj. c. Sellókonsert op. 22 eftir Samuel Barber. Zara Nelsova og Nýja sin- fóníuhljómsveitin í Lundúnum leika; höfundurinn stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður; „Hörpudagar i Garðarild”. Valborg Bentsdóttir segir frá. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. Httrpudagar í Garttariki nafnlst frá- sttgn Valborgar Bentsdóttur ( þsattinum Út og suður kl. 10,26 á sunnudag. 11.00 Messa f Staðarfellsklrkju. (Hljóðr. 16. mars sl.). Prestur: Séra Ingibergur J. Hannesson. Organleikari: Halldór Þórðarson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Meðferðarstofnanlr rikislns fyrir drykkjusjúka og staða áfengismála á tslandi. Jóhannes Bergsveinsson yflrlæknir flytur hádegiserindi. 14.00 Norska rfldsútvarplð kynnir unga norræna tónllstarmenn. Margarita Haverinen frá Finn- landi og Assia Zlatkova frá Dan- mörku koma fram með Fíl- harmóníusveitinni í Ósló á tón- leikum 30. maí í fyrra: Kjell Inge- brechtsen stj. a. „Vier letzte Lieder” eftir Richard Strauss. b. „Rapsódía” fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Sergej Rachmaninoff um stef eftir Niccolo Paganini. 15.00 „Rækjan” — Indverskl rlt- höfundurlnn T. S. Plllai og verk hans. Úr ritsafni UNESCO, 2. þáttur. Þýðandi og umsjónar- maður: Kristján Guðlaugsson. Lesendur með honum: Anna S. Einarsdóttir, Guðmundur Árni Stefánsson og Sigurður Jón Ólafs- son. 15.25 Ferðaþættir frá Balkanskaga. Þorsteinn Antonsson rithöfundur flytu’r þriðja og síðasta frásögu- þátt sinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Úr segulbandasafninu: Skáld á Akureyri. Baldur Pálmason valdi ljóð og laust mál eftir allmarga höfunda ogkynnir. 17.40 Stúiknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi syngur. Gísli Magnús- son leikur með á píanó. Stjórn- andi: Jón I. Sigurmundsson. 18.00 Lög leikin á Hammondorgei. Klaus Wunderlich leikur lög í Glenn-Miller stíl. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Hér á að draga nökkvann i naust”. Björn Th. Björnsson ræðir við Oskar Clausen rithöf- und um Einar Benediktsson skáld. 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Innan stokks og utan. Endur- tekinn þáttur Sigurveigar Jóns- dóttur og Kjartans Stefánssonar um fjölskylduna og heimilið frá 24. þ.m. Sœbjttrn Jónsson stjómar lúflra- sveitlnnl Svan en I útvarplnu á sunnudagskvttid varflur flutt upp- taka frá afmeellstónieikum lúflra- svaltarinnar í fyrra. 21.00 Frá afmælistónleikum lúðra- sveitarinnar Svans f Háskóiabiói 22. mars i fyrra. Einleikari: Sverrir Guðmundsson. Stjórn- andi: Sæbjörn Jónsson (siðari hluti tónleikanna). 21.50 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séö og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (16). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guðnason kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 27. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þórhallur Höskuldsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Haraldur Blöndal. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Baldvin Þ. Kristjáns- son talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Lífs- ferill Lausnarans eins og Charles Dickens sagði hann börnum sinum og skráði fyrir þau. Sigrún Sig- urðardóttir lýkur lestri þýðingar Theódórs Árnasonar (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tiíkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Rætt er við Magnús Óskarsson á Hvann- eyri um ræktun matjurta undir plasti. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 tslensldr elnsöngvarar og kórar syngja. 11.00 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson cand. mag talar (endurt. frá laugard.). 11.20 Morguntónleikar. Jean-Pierre Rampal og Kammersveit Tón- listarmiðstöðvarinnar í Jerúsalem leika Flautusvítu í a-moll eftir Goerg Philipp Telemann. / Maurice André, Pierre Perlot og Jacques Chambon leika með Kammersveit Jean-Francois Pail- lads Konsert í D-dúr fyrir trompet, tvö óbó og hljómsveit eftir Georg Philipp Telemann. 12.00 Dagskráin. Tónliekar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lilli”. Guðrún Guðlaugsdóttir lýkur lestri þýðingar Vilborgar Bickel-ísleifsdóttur á minningum þýsku leikkonunnar Lilli Palmer (32). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Tónlist eftir Beethoven. Emil Gilels leikur Píanósónötu nr. 6 i F- dúr op. 10 nr. 2. / Félagar í Vínar- oktettinum leika Septett í Es-dúr op. 20. 17.20 Bernskumlnningar. Nemendur í íslensku í Háskóla isiands rifja upp atvik frá eigin bernsku. Um- sjónarmaður: Silja Aðalsteins- dóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Um daglnn og veginn. Sigríður Haraldsdóttir húsmæðrakennari talar. 20.00 Lög unga fóiksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.15 „Spáð i spil og lófa. Upplýs- ingar i síma . . .” Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir sér um þáttinn. (Áður útvarpaö 13.4. 1978). 21.45 Utvarpssagan: „Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Um uppruna húsdýra á ís- landi. Dr. Stefán Aðalsteinsson fiytur fyrra erindi sitt. (Síðara erindið er á dagskrá á fimmtu- dagskvöid, 30. þ.m., á sama tíma). 23.00 Kvöidtónleikar: Sinfóníu- hljómsveit Lundúna ieikur; André Previn stj. a. „Stafur og sproti”, Dr. Stafán Aðalitalnuon flytur é mánudag og flmmtudag arindi um uppruna húadýra á íslandl. mars eftir William Walton. b. „Lærisveinn gaidrameistarans” eftir Paui Dukas. c. „Adagio” í g- moll eftir Albinoni / Giazotto. d. „Hans og Gréta”,forleikur eftir Engelbrecht Humperdinck. e. . „Slavneskur dans” nr. 9 eftir An- tonín Dvorák. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Rannveig Níels- dóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kaldir páskar”, saga eftir Ólöfu Jónsdóttur; höfundur les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arnar- son. 10.40 tslensk tónlist. Sinfóníuhljóm- sveit islands leikur „Stiklur” eftir Jón Nordal og „L. 41” eftir Jónas Tómasson; Bohdan Wodiczko og Páll P. Pálsson sti. Lasifl varflur úr fsoid hlnni svttrtu aftir Kristmann Guflmundsson I þasttinum, Man ág þafl sam Ittngu leifl, á þrifljudag. 11.00 „Man ég það sem löngu leið”. Ragnheiður Viggósdsóttir sér um þáttinn. Lesið úr „ísold hinni svörtu” eftir Kristmann Guðmundsson. Lesari með umsjónarmanni; Þórunn Hafstein. 11.30 „Fegurð i silld.” Einsöngvarar og Gtlnther Arndt-kórinn syngja lög eftir Robert Stolz með Sinfóniuhljómsveitinni í Berlín: höfundurinn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Midegissagan: „Eitt rif úr mannslns siðu” Sigrún Björns- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar á sögu eftir sómaliska rit- höfundinn Nuruddin Farah. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Aifons og Aloys Kontarsky leika fjórhent á píanó Ungverska dansa nr. 1—6 eftir Johannes Brahms / Fílharmoníusveitin í Vín leikur Sinfóniu nr. 3 í D-dúr op. 29 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Lorin Maazel stj. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Reykjavikurbörn” eftir Gunnar M. Magnúss. Edda Jónsdóttir les (6). 17.40 Litll bamatfminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Meðal annars verður talað við Margréti Sigríði Hjálmarsdóttur, 7 ára, um kindurnar og lömbin; siðan les Margrét söguna „Sólar- geisla” eftir Kristinu S. Björns- dóttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. a. Kórsöngur. Kirkjukór Hveragerðis- og Kot- strandarsókna syngur undir stjórn Jóns Hjörleifs Jónssonar. b. Árferði fyrir hundrað árum. Haukur Ragnarsson skógarvörður les úr árferöislýsingum Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili og flyt- ur hugleiðingar sínar um efnið; fimmti og siðasti þáttur. c. Kvæði eftlr Hannes Hafstein. Úlfar Þor- steinsson les. d. Móðurmlnning. Sæmundur G. Jóhannesson á Akureyri segir frá Petreu Guðnýju Gisladóttur ljósmóður. e. Moidi. Frásaga um hest eftir Óskar Stefánsson frá Kaldbak; Óskar Ingimarsson les. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi” eftir Jósé Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina (24). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjón: Gunnar Kristjánsson kennari á Selfosssi. Sagon, Ths Fall of tha House of Uaher aftlr Edgar Allan Poa, verflur lesin I þeettinum A hljófl- bargi á þrlðjudagskvttld. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. Basil Rathbone les söguna „The Fall of the House of Usher” eftir Edgar Allan Poe. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Miðvikudagur 29. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Lelkfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Þórður B. Sig- urðsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigríður Guðmundsdóttir byrjar að lesa þýðingu Steingríms Ara- sonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Breski organ- leikarinn Jennifer Bate leikur á orgel Hafnarfjarðarkirkju. a. Tokkata, fúga og sálmur eftir Flor Peeters. b. „Erfðaskrá Tallis” eft- ir Herbert Howells. c. „Para- phrase” nr. 1 eftir Peter Dickin- son.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.