Dagblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 6
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. APRlL 1981. Hvað er á seyðium helgina? Fyrirlestrar , Iþróttir Fyrirlestur um skyn- frumur í vöðvum Dr. William Wales frá Stirling háskóla í Skotlandi heldur fyrirlestur í boði Háskóla íslands fimmtudag- inn 30. april 1981 kl. 16.30 í húsnæöi Háskólans að Grensásvegi 12. Dr. Wales mun flytja yfirlit yfir starfsemi skyn- fruma, sem nema tog og lengd vöðva, og gerir samanburð á gerð þeirra og hlutverki í ýmsum teg- undum dýra. öllum er heimill aðgangur. Útivistarferðir 1. mai kl. 13: Kleifarvatn-Krlsuvlk, létt ganga fyrir alla, eða Sveifluháls. Verð 50 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Sunnud. 3.5. kl. 13: Fuglaskoðunarferð um Garð- skaga, Sandgerði, Fuglavík og Hvalsnes í fylgd með Árna Waag. Hafið sjónauka meö og Fuglabók AB. Verð 60 kr., frítt f. böm m. fullorðnum. Farið frá BSÍ, vestanverðu (í HafnarFirði v/kirkjugaröinn). Ferðafólag íslands Dagsferðir: 1. maí kl. 13: Grimmansfell. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 40.- farið frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Dagsferöir sunnudaginn 3. maí: 1. kl. 10: Umhverfis Akrafjall (söguferð). Farar- stjóri: Ari Gíslason. 2. kl. 10: Akrafjall (643 m). Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 80.-. 3. kl. 13: Reynivallaháls. Fararstjóri: Finnur Fróða- son. Verð kr. 70.-. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar v/bil. Reykjavíkurmótið fknattspyrnu 1981 Fimmtudagur30. apríl Melavöllur Fylkir-Fram, mfl. kl. 20. Fellavöllur Leiknir-Valur, 3. fl. A, kl. 20. Vikingsvöllur Víkingur-ÍR, 3. fl. A, kl. 19. Vikingur-ÍR, 3. fl. B, kl. 20.15. Þróttarvöllur Þróttur-Ármann, 4. fl. A, kl. 20. Föstudagur 1. mai Melavöllur Ármann-KR, mfl., kl. 17. Laugardagur 2. mai Melavöllur Valur-Fylkir, mfl., kl. 14. Ármannsvöllur Ármann-Þróttur, 3. fl. A, kl. 14. Ármann-Þróttur, 5. fl. A, kl. 13. KR-völlur KR-Fylkir, 4. fl. A, kl. 13. KR-Fylkir, 4. fl. B, kl. 14.15. Valsvöllur Valur-Leiknir, 4. fl. A, kl. 13. Valur-Leiknir, 4. fl. B, kl. 14.15. Breiðholtsvöllur ÍR-Víkingur, 4. fl. A, kl. 13. ÍR-Víkingur, 4. fl. B, kl. 14.15. Árbæjarvöllur Fylkir-KR, 5. fl. A.kl. 13. Fylkir-KR, 5. fl. B, kl. 14. Fellavöllur Leiknir-Valur, 5. fl. A, kl. 13. Leiknir-Valur, 5. fl. B, kl. 14. Vikingsvöllur Víkingur-ÍR, 5. fl. A, kl. 13. Víkingur-ÍR, 5. fl. B, kl. 14. FIMMTUDAGUR: Skemmtistaðir eru opnir til kl. 3.00. ÁRTÚN: Lokað vegna einkasamkvæmis. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi, diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Utangarðsmenn leika. Diskótek. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokað vegna einka- samkvæmis. STJÖRNUSALUR: Matur framreiddur fyrir matar- gesti. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Demó leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. ÓÐAL: Diskótek. SNEKKJAN: Diskótek. FÖSTUDAGUR: ÁRTÚN: Hljómsveitin Drekar leikur fyrir dansi. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTELBORG: Diskótek. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokað vegna einka- samkvæmis. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Mímlsbar og Astrabar: Opnir eins og venjulega. Snyrtilegur klæðnaður. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Demó leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæöum. LEIKHÚSKJALLARINN: Kjallarakvöld kl. 20.30. Siðan verður leikin þægileg músik af plötum. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi. Diskótek. SNEKKJAN: Dansbandið leikur fyrir dansi. ÞÓRSCAFÉ: Skemmtikvöld kl. 22, síðan verður dansað. LAUGARDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótek. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Astrabar og Mimís- bar: Opnir eins og venjulega. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnað- ur. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. ESJUBERG. Hótel Esju. Suðurlandsbraut ? Sinn 82200: Opið kl. 7—22. Vinvcilingar. IILÍDARENDI. Brautarholti 2? ij.viv '' ■ *•.» \'ou lúnil. Borðapantanir i sima 1 löún.Opið 18 22.30. Vinvcitingar. HOLLYWOOD, Ármúla 5. BonXipantanir i sinui 83715. Matur framrciddur kl. 21 — 23 öll kvöld vik unnar. Vinvcitingar. HORNIÐ, Hafnarstræli 16. Simi 13340: Opið kl 11—23.30. Eldhúsinu lokað kl. 21. Lcttar vinvcil ingar. HÓTEL HOLT, Bcrgstaðastræti 37. Borðapantanir i sima 21011. Opið kl. 12— 14.30 og 19-23.30. vin vcitingar. HÓTEL LOrn.EIÐlR. Rcvkja vikurflugvclli Borðapantanir i sima 22321: Blómasalur cr opinn kl 8—9.30 Imorgunmatur). 12—14.30 og 19— 22.30. Vínvcitingar. Veitingabúð Hötcls Loftlciða opin alla daga kl. 5—20. HÓTEL SAGA við Hagatorg. Borðapaptanir i Stjörnusal (Grilli i sima .25033. Opið kl. 8—23.30 Matur framrciddur kl. 12—14.30 og 19- 22.30. Vin vcitingar. Borðapantanir i Súlnasal i sinia 20221. Mat urcr framrciddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21 Vinvcitingar. KAEFIVAGNINN, (irandagarði 10. Simar 12509og 15932. Opið kl. 4 efiir miðnælti til kl. 23,30. Vinvcit ingar. KRÁIN við Hlcmmtorg. Sími 24631. Opið alla daga kl. 9-22. LAUGAÁS, Laugarásvcgi I.Simi 31620.Opið8— 24 MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Laugavcgi 116 Simi 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21 sunnudaga. NAUST, Vcsturgöiu 6—8: Borðapantanir i sinia 17759. Opiðalla daga kl. 11-23.30. NESSÝ, Austurstræti 22. Simi 11340. Ópið kl. II- 23.30 alla daga. ÓÐAL við Austurvöll. Borðapantamr i sinta 11322. Matur frantrciddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtu daga. kl. 21 —03 föstudaga og laugardaga. RÁN, Skólavörðustig 12, sími 10848. Opiö kl. 11.30— 24.0'). Vínveitingar. SKRÍNAN. skólavörðustig 12. Simi 10848. Opið kl. 11.30— 23.30. l.cttar vinvcitingar. VESTURSLÓD. Hagamcl 67. Sinti 20745. Opið kl. 11— 23 virka daga og 11 — 23.30 á sunnudögum. Lctl ar vinvcitingar. ÞÓRSCAFÉ, Brautarholti 20. Borðapantanir í síma 23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 20—22. Vínveitingar. KÓPAVOGUR VERSALIR, Hamraborg 4. Sími 45688. Opið kl. 12— 23. Léttar vinveitingar. HAFNARFJÖRÐUR GAFL-INN, Dalshrauni 13. Sinti 54424. Opið alla daga kl' 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 cr opinn vcizlusaiúr mcð hcita og kalda rctti og vinvcilingar. SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgölu 1—3. Borða pantanir i síma 52502. Skúlan cr opin 9—21 sunnu daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar daga. Matur cr framrciddur i Snckkjunni á laugardög untkl. 21—22.30. AKRANES STILLHOLT, Stillhplti 2. Sinti 93 2778. Opið kl. 9.30— 21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og sunnudaga. Léttar vínvcitingarcftir kl. 18. AKUREYRI BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Simi 96 '21818. Bautinn cr opinn alla daga kl. 9.30—21.30. Smiðjan cr opin mánudaga. þriðjudaga og miðviku daga kl. 18.30—21.30. Fösludaga. laugardaga og sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vinvcit ingar. HÓTEL KEA. Hal'narslræli 87- 89. Simi 96-222(10. Opið kl. 19—23.30. matui framrciddiTr lil kl. 21.45. Vinvcilingar. Utangarðsmenn og Purrkur Pillnik kveðja á tónleikum á laugardag: „Það verður hopp og hí og margt sem kemur á óvart „Það verður hopp og hí og margt sem kemur á óvart og eitthvað sem aldrei gleymist,” sagði Einar Örn, umboðsmaður Utangarðsmanna, í samtali við blaðamann DB. Hljóm- sveitin Utangarðsmenn og hljóm- sveitin Purrkur Pillnik kveðja aðdá- endur og aðra sem áhuga hafa á stór- fenglegum tónleikum á Háskólabíói á laugardag kl. 16,30. Utangarðsmenn halda til Svíþjóðar miðvikudaginn 6. maí, en vildu þó taka fram að engum mætti þregða þó þeir sæjust á götu á fimmtudag. Hljómsveitin hefur spilað ca 140 sinnum hér á landi og ætlar með kveðjutónleikunum að bæta einum við þá tölu. Hljómsveitin Purrkur Pillnik kveður einnig (eða fer í smáfri) þar eð Einar Örn, einn liðsmaður Purrksins, er umboðsmaður Utangarðsmanna. Þess má geta að í gær kom út 10 laga hljómplata með Purrkinum og verður væntanlega eitthvað af þeim lögum á tónleikunum. Utangarðs- Utangarðsmenn eru á ieið til Sviþjóðar og halda sina siðustu tónleika i Háskóla biói á laugardag, að minnsta kosti i bili. menn hafa hins vegar hugsað sér að rifja upp frá byrjun og fram á daginn í dag. Hljómplata Bubba Morthens kemur út í júní og hver veit nema lag af þeirri hljómplötu heyrist á tónleik- unum. Félagarnir Einar örn og Mike Pollock sögðust þó lítið vilja segja því þeir ætla að koma mjög á óvart. -ELA. Spænsk kvöld á Hótel Loftleiðum: SUNNANBLÆR OG SUMAR- STEMMNING Á LOFTLEIÐUM — í tilefni 15 ára af mælis hótelsins skemmta íslendingum með dansi og söng, ljúffengum kræsingum og spænskum veigum. Með þessari hátíð er hótelið að halda upp á 15 ára af- mæli sitt sem er á morgun, 1. maí. Það er ferðamálaráð Spánar, ferðaskrifstofan Útsýn og Hótel Loftleiðir sem standa fyrir kynning- unni. En þetta mun í fyrsta skipti sem Spánarkynning er haldin hér á landi. Spánardagarnir hefjast í kvöld og standa fram á sunnudagskvöld. Réttir þeir sem boðið verður upp á bera allir spönsk nöfn, s.s. Entrem- eses Ronda, sem eru blandaðir forréttir, Sopa Carihuela, spænsk fiskisúpa, Paella Costa Del Sol, þjóðarréttur Spánverja sem er blanda af hrisgrjónum, alls kyns kjöti og fiskréttum og Macedonia Marbella sem er eftirréttur. Þekktur gitarleikari og söngvari mun skemmta ásamt danshóp á meðan á borðhaldi stendur. Þá verður glæsilegt happdrætti þar sem vinningar eru ferðir til Spánar. -ELA. Á næstu dögum geta Spánaraðdá- slóðir á Hótel Loftleiðum. Hópur endur látið hugann reika á suðlægar Spánverja er þangað kominn til að Danshópurinn Fantasía sem skemmta mun á Loftleiðum nxstu kvöld. DB-mynd Sig. Þorri. KLÚBBURINN: Hljómsvcitin Pónik leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: KjaUarakvöld kl. 20.30. Síðan verður leikin þægileg músík af plötum. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Bingó kl. 14.30. Hljómsveitin Demó leik- ur fyrir dansi um kvöldið. Diskótek. SNEKKJAN: Dansbandið leikur fyrir dansi. Diskó- tek. ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskó- tek. SUNNUDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. HOLLYWOOD: Módel ’79 sjá um tízkusýningu, bingó, stjörnuferðir verða kynntar, réttur maður á réttum stað og loks verður stúlka maimánaðar vaUn. HÓTEL BORG: Gömlu dansamir, Jón Sigurðsson leikur fyrir dansi. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Samvinnuferðir / Landsýn. Stjömusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Astrabar og Mímisbar: Opnir eins og venjulega. Snyrtilegur klæðnaður. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Þórskabarett. Húsið opnað kl. 19. Matsölustaðir REYKJAVÍK ASKUR. Laugavcgi 28 B. Sirnar 18385 og 29355. Opiö kl. 9—24 alla daga. Viiivcilingar frá kl. 18 virka daga og allan daginn á sunnudögum. ASKUR. Suöurlandsbraui 14. Simi 81344 öpiö kl 11-23.30. BRAUDBÆR Þórsgölu I. viöÓöinstorg. Simi 2509U. Opiö kl. 9— 23.30 virka daga og 10—23.30 á sunini döguni. Ferðalög Skemmtistaðir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.