Dagblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. APRlL 1981. 2< __________________Útvarp næstaviku... Laugardagur 2. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikflml. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Morgunorð. Kristín Sverrisdóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikflmi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúkiinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 „Óli vill lika fara i skóla”. Barnaleikrit eftir Ann Schröder. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Ásgeir Friðsteinsson, Stefán Thors, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Indriöi Waage, Ró- bert Arnfinnsson, Haraldur Björnsson, Ólafur Orn Klemenz- son, Kristín Thors, Sesselía Snæv- ar. Alma Róbertsdóttir og Kjartan Már Friðsteinsson. (Aður út- varpað 1960 og 1963). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 I vlkuloldn. Umsjónarmenn: Ásdis Skúladóttir, Áskell Þóris- son, Björn Jósef Arnviðarson og Óli H. Þórðarson. 15.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónssoncand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónllstarrabb ; XXIX. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Þetta erum við að gera. Val- gerður Jónsdóttir aðstoðar börn í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi við að búa til dagskrá. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Föken Fifi”. Smásaga eftir Guy de Maupassant. Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sína. 20.05 Hlöðuball. Jónatan Garöars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.35 Þjóðsögur frá maórium, frum- byggjum Nýja-Sjálands. Elín Guðjónsdóttir les þýðingar Þor- varðar Magnússonar. 21s. 15 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.55 Úr islenskum ástarljóðum. Höskuldur Skagfjörð leikari les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les úr endurminning- um Indriða Einárssonar (18). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lúðrasveit skozka heimavarnarliðsins leikur; Geoffrey Brand og Robert Oughton stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Klarinettukonsert í A-dúr (K622) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hans Deinzer leikur með Collegium Aureum hljóm- sveitinni. b. Serenaða og Allegro gioioso op. 43 eftir Felix Mendels- sohn. Rena Kyriakou leikur á píanó með Pro Musica hljómsveit- inni í Vín; Hans Swarowsky stj. c. Sinfónía nr. 31 í D-dúr (K297) eftir Mozart. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Dr. Mtur Onðjón—on rekstrarráð- gjaff sagir frá farð tN Aslulanda I þntttnum Út og suflur á sunnu- dagsmorgun. 10.25 Út og suður. Dr. Pétur Guðjónsson rekstrarráðgjafi segir frá ferð til Asíulanda. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Fáskrúðarbakka- Idrkju. (Hljóðr. 14. marz s.l.). Prestur: Séra Einar Jónsson. Organleikari: María Edvalds- dóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Köngull og starfseml hans i heila. Guðmundur Einarsson lif- eðlisfræöingur flytur hádegis- erindi. Þáttur um norska tónskáldifl Ed- vard Grieg verflur á sunnudag. 14.00 Hið hrlfnæma skáld. Fyrri þáttur Stefáns Ágústs Kristjáns- sonar um norska tónskáldið Edvard Grieg. 15.00 Hvað ertu að gera? Böðvar Guðmundsson ræðir við Þórhildi Þorleifsdóttur leikstjóra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þingroflð 1931. Gunnar Stefánsson tók saman dag- skrána. Rætt er við Eystein Jóns- son, dr. Gunnar Thoroddsen og Valgerði Tryggvadóttur. Lesarar: Hjörtur Pálsson og Jón örn Marinósson. (Áður útv. 19. april sl.). 17.25 Gamlir þjóðdansar. Hljóm- sveit Henrys Hansens leikur. 17.45 Nótur frá Noregi. Gunnar E. Kvaran kynnir norska vísnatón- list; þriðji þáttur. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Hér á að draga nökkvann i naust”. Björn Th. Björnsson ræð- ir við Þorvald Olafsson frá Arnarbæli um Einar Benediktsson skáld. 20.00 Harmonlkuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 20.30 Grasalæknlngar. Evert Ingólfsson ræðir við Ástu Erlings- dóttur. 20.55 Frá tónlelkum Karlakórs Reykjavikur í Háskólabiói vorið 1980. Stjórnendur: Pál P. Pálsson og Björgvin Valdimarsson. Einsöngvarar: Hreiðar Pálma- son, Hilmar N. Þorleifsson og Snorri Þórðarson. Undirleikarar: Guðrún A. Kristinsdóttir og Monika Abendroth. 21.50 Að tafU. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriöa Einarssonar (19). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok, Mánudagur 4. maí 7. Veðurfregnir. Fréttir. Bæn; Séra Þórhailur Höskuldsson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Lelkflmi. Umsjónarmenn: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Haraldur Blöndal. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð. Halldór Rafnar talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigríður Guðmundsdóttir les þýð- ingu Steingríms Arasonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Rætt er við Magnús Jónsson skólastjóra um verknám í búfræði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar (endurt. frá laugardegi). Arthur Rubinstein leikur á morgun- tónleikunum á mánudag. 11.20 Morguntónleikar. Þættir úr ýmsum sígildum tónverkum. Con- certgebouw-hljómsveitin í Amst- erdam, Artur Rubinstein, Placido Domingo, Dinu Lipatti og Kamm- ersveitin í Stuttgart flytja. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Ást- valdsson og Páll Þorsteinsson. 15.20 Miðdeglssagan: „Eitt rlf úr mannsins siðu”. Sigrún Bjöms- dóttir les þýðingu sína á sögu eftir sómalíska rithöfundinn Nuruddin Farah (4). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Konung- lega filharmóníusveitin í Lundún- um leikur „Patrie”, forleik op. 19 eftir Georges Bizet; Sir Thomas Beecham stj. / Fílharmóníusveitin í Vinarborg leikur Sinfóníu nr. 4 I e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms; Karl Böhm stj. 17.20 Bernskuminnlngar. Nemend- ur í íslensku I Háskóla íslands rifja upp atvik frá eigin bernsku. Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir. — Síðari þáttur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. þættinum Daglegt mál á mánudag. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daglnn og veginn. Þor- björn Sigurðsson les þátt Guð- brands Magnússonar fyrrum kennara á Siglufirði. 20.00 Súpa. Elín Vilhelmsdóttir og Hafþór Guðjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólkslns. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi" eftlr José Marla Eca de Queiros. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina (26). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Hreppamál — Þáttur um mál- efnl sveltarfélaga. Umsjón: Árni Sigfússon og Kristján Hjaltason. Greint veröur frá nýafstöðnum fundi sveitarstjórna á Suðurlandi, sagðar fréttir úr sveitarfélögum og fjallað um hugmyndir um samein- ingu sveitarfélaga. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 30. f.m.; síðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Sinfónía nr. 5 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. maí 7.00 Veðurfrégnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Þórhildur Ólafs talar. Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigríður Guðmundsdóttir les þýð- ingu Steingríms Arasonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þlngfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigllngar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. 10.40 „Dimmallmm kóngsdóttlr”. Balletttónlist I sjö þáttum eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 11.00 „Áður fyrr á árunum”. Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Hildur Hermóðsdóttir les frásögn Jóhönnu Álfheiðar Stein- grímsdóttur, „Við Laxá i Aðal- dal”. 11.30 Morguntónleikar. Daniel Adni leikur á pianó „Ljóö án orða” eftir Felix Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. I Tilkynningar. Þrlðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdedgissagan: „Eitt rif úr mannsins siðu”. Sigrún Björns- dóttir les þýðingu sína á sögu eftir sómaliska rithöfundinn. Nuruddin Farah (5). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Louis Kaufman og Oiseau-Lyre kammersveitin leika Fiðlukonsert nr. 9 í e-moll op. 8 eftir Giuseppe Torelli / Felicja Blumental og Herfoart von Karajan stjflmar Hl- harmónfusveitinni I Berfln sem leikur á siðdegistónleikunum á þriðjudag. Nýja kammersveitin I Prag leika Píanókonsert i C-dúr eftir Muzio Clementi; Alberto Zedda stj. / Fíl- harmóníusveitin i Berlin leikur Brandenborgarkonsert nr. 5 i D- dúr eftir Bach: Herbert von Karajan stj. 17.20 Litll bamatiminn. Umsjón: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Ásta Ragn- heiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. Jón Gfslason póstfulltrúi flytur frá- söguþátt um Galdra-Úgmund i kvöldvökunni á þrífljudag. 20.20 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Guðmundur Jónsson syngur íslenzk lög;: Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Hver var Galdra-Ögmundur? Jón Gísla- son póstfulltrúi flytur fyrri hluta frásöguþáttar sins um bónda á Loftsstöðum í Flóa kringum 1600. c. Kvæði og vísur eftlr Glsla Ólafsson frá Eirfksstöðum. Baldur Pálmason les. d. Úr minnlngasamkeppnl aldraðra. Árni Björnsson les frásöguþátt eftjr Torfa össurarson frá Kolls- vík i Rauöasandshreppi e. I hval- veiðlstöð Ellefsens á Asknesi við Mjóafjörð. Geir Christensen les bókarkafla eftir Magnús Gíslason um vinnu hans og vinnufélaga fyrir sjö til átta áratugum. 21.45 Útvarpssagan: „Basilfó frændi” eftir José Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Halldórsson les þýöingu sína (27). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 „Nú er hann enn á norðan” Umsjón: Guðbrandur Magnússon blaðamaður. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. „Ljóðið um Reykja- vík”. Gerard Lemarques flytur nokkur frumsamin ljóð á frönsku en Þorgeir Þorgeirsson les þau jafnframt i íslenzkri þýðingu sinni. 23.25 „Pelléas et Méllsande”. Leik- hústónlist op. 80 eftir Gabriel Fauré. Suisse Romande hljóm- sveitin leikur; Ernest Ansermet stj* 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.