Dagblaðið - 22.05.1981, Síða 15

Dagblaðið - 22.05.1981, Síða 15
I DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. MAÍ1981. 23~ Ef þú sýnir einhverjum eftirfarandi spil og spyrð „Hvernig spilar þú sex grönd á spil suðurs með laufi út?” mundu nær allir svara „Svína auðvitað tígli, hvers vegna spyrðu eiginlega? Hver er vandinn?”. Lítum áspilið. Norðuk AKDIO <2932 0G104 +ÁDG10 Vlsti ii Aiistuh A7632 A 854 ■í>86 VÁ754 OK85 0 632 *9875 +432 SUDUIl + ÁG9 V KDGIO OÁD98 +K6 Þegar litið er nánar á spilið sést að hægt er að auka möguleikana. Hvernig? — Jú, ef okkur tekst að fá tvo hjartaslagi án þess að austur drepi á ásinn og ef vestur á tvö hjörtu, eins og í spilinu, er hægt að svína tígli án áhættu. Laufútspilið er drepið í blindum og hjarta spilað á drottningu. Blindum spilað inn og öðru hjarta spilað. Mjög liklegt að austur gefi aftur í þeirri von að suður reyni svínun í hjarta. Það er í þeirri von að vestur eigi hjartagosa. Ef þetta heppnast er hægt að svína tígli. Það er atriði í spilinu að drepa fyrsta hjartað með drottningunni og það næsta með gosanum. Ef vestur skyldi eiga þrjú hjörtu gæti hann, þegar tígl- inum er svínað, hafa komizt að þeirri niðurstöðu að suður hefði verið að svína fyrir hjartakóng. Spilar þá ekki hjarta þegar hann kemst inn á tígul- kóng. Stórmót eru haldin með stuttu milli- bili í Júgóslavíu. Hinu árlega móti í Vrnjacka Banja er nýlokið með sigri tékkneska stórmeistarans Jansa. Hann hlaut 11 v. af 15 mögulegum. Síðan komu Duric, Júgóslavíu, með 10 v. og Lars Karlsson, Svíþjóð, með 9 v. í 4.— 8. sæti Nikolic, skákmeistari Júgó- slavíu, Haik, Frakklandi, Rajkovic, Júgóslavíu, Schmidt, Póllandi, báðir stórmeistarar, og Skembris, Grikk- landi, með 8.5 v. Af öðrum árangri má nefna að stórmeistarinn Martinovic hlaut 7.5 v. og annar júgóslavneskur stórmeistari, Sahovic, 6 v. í 5. umferð náði Jansa forustu, sem hann hélt til loka. Þá sigraði hann Sahovic. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Jansa hafði hvítt og átti leik. 11 il§ ■ i abcdefgh 16. e6! — Bxe6 17. Re5 — Rg4 18. • Rdf3 — Dd6 19. Ba3 — Dd8 20. Rg6! og Jansa vann auðveldlega. D 1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Hugsaðu þér bara hve mikið bensín við spörum! Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Logreglan simi 41200. slökkvilið t)g sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166. slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333. slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreiö slmi 3333 og i símum sjúkrahús.Ws 1400. 1401 og 1138. \ Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Ég sagði aldrei að forrétturinn hennar myndi bráðna í munninum á þér. Ég sagði að hann myndi bræða á þér munninn. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga. ef ckki næ.st i heimilislækni. sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna og Iyfjabúða|ij6nustu cru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Hf ekki næst i heinnlislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slókkvi stöðinni i sima 51100 Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl 17—8. l'pplýsingar hjá logrcglunni i sima 23222. slokkvilið mu i sirna 22222 og AkurcyrarapOtcki i sima 22445 "~Krflav4krl)agvakt. Hf ckki næst i hcimilislækm: Upp lýsingar hjá hcilsugac/lustoðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi mcð upplýsmgum um \aktir cftir kl 17 Vestmannaeyjar: Ncyðarvakt lækna i sima 1966 Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vik- una 22.-28. mai er I Borgarapóteki og Reykjavíkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarflörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búða Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vör/.lu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15— 16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTKK KÓPAVO(»S: Opið virka daga l'rá kl. 9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955. Akureyri. simi 22222. Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni viö Baróns stig aila laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. netmsoKnarttmt:: Borgarspitalinn: Mánud. fóstud. kl 18.30—19 30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöðin: Kl.15- 16og 18.30- 19.30 Hæðingardeild: Kl. 15- l6og 19 30 -20! Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 18.30 — 19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. I5.3Ö— 16 og 19— 19.30 Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæ/.lu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Ki. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. ogsunnud. Hvitabandið: Mánud — fostud kl 19 19 30. I.aug ard. ogsunnud á sama tima og kl. 15 - 16 KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15 — 16 og 19.30—20 Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30 Bamaspitati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúöir: Alladaga frá kl. 14 —17 og 19—20 VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mónudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. .Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða iOg aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. -Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu cr opiö mánudaga föstudaga frákl. 14—21. AMFRÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin viðsérstök tækifærí. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír laugardaginn 23. mai. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú skalt þiggja öll heimboð sem þér berast í dag. öll góðsemi þín verður rikulega endur- goldin. Vinur þinn særir tilfinningar þínar með gagnrýni sinni. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þér standa allar dyr opnar. Hugsaðu þig tvisvar um, áður en þú framkvæmir eitthvert verk. Láttu skoðanir þínar á gerðum vinar þins ekki i Ijós. Hrúturínn (21. marz—20. april): Frestaöu öllum ferðalögum þar til seinni part dagsins, annars er hætt við seinkunum. Forðastu að lenda i deilu og haltu vel um budduna. Kvöldið verður skemmtilegt. Nautið (21. apríl—21. maí): Fólk bregzt örðuvísi við en þú ætlar í dag. Láttu ekki koma þér úr jafnvægi og gerðu einungis þeim greiða sem eiga hann skilinn. Þú hefur mikið umfangs í dag. Tviburamir (22. maí—21. Júní): Það er einhver spenna í fjöl- skyldunni i dag. Enginn virðist vera á sama máli. Þetta lagast allt þegar gamall og skemmtilegur vinur birtist. Krabbinn (22. Júni—23. Júlí): Láttu ekkert setja þig úr jafnvægi og taktu öllu með brosi á vör. Gættu þín i skrifum þinum til gagnstæða kynsins, það gæti verið noi ' gegn þér seinna. Ljónið (24. Júlí—23. ágúst): Kunningi þinn kemur þér í kunningsskap við skemmtilega og mikilsverða persónu. Ný ástar- sambönd eru líkleg, en þau koma ekki til með að endast lengi. Fjármálin krefjast gætni. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Flýttu þér hægt í dag. Það virðist sem þú hafir verið í mikiili pressu undanfarið og nú þarfnist þú hvíldar til aö ná þér niður á jörðina aftur. Littu á björtu hlið- arnar í lífinu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ert önnum kafín(n) í að taka þátt í félagslífinu. Þú verður beðin(n) um að taka að þér að sjá um einhverja skemmtun með litlum fyrirvara. Þú skalt ekki hika við að taka það að þér. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Varastu að lenda i þrætum við yfirvaldiö — það hefur alltaf rétt fyrir sér. Annasamur dagur er framundan, en þú kemur til með að njóta hvíldar þegar líður á kvöldið. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Eyddu einhverjum tíma dagsins í að gera þér grein fyrir hvernig þú megir gera heimilis- legra og hlýlegra á heimili þínu. Sælla er að gefa en þiggja. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Þú skalt taka allt með í reikning- inn áður en þú tekur ákvörðun: Einhverjir brestir kunna að koma í gamalt vináttusamband, sérstaklega ef um er að ræða vin af gagnstæða kyninu. Afmælisbarn dagsins: Vináttan blómstrar og þú lendir í ástar- sambandi sem mun veita þér mikla ánægju. Vinnan gengur svona upp og niður fyrri hluta ársins og þaö gæti jafnvel verið æskilegt að þú leitaöir fyrir þér með nýja vinnu. ASÍ.RlMSSAFN. Bcrustaóastrati 74: I i opirt sumuulaga. þrirtjudaga og fimniiudaga Ira kl I t 3tl 16. Artgangur ókcvpis. ARB/KJARSAFN cr opirt Irá ! scptcmhcr sam ,k\;cmt umiali. I pplýsmgat i sima X44I3 milli kl ‘)og 10 fvrir hádcgi LISTASAFN ÍSI.ANDS við Hringbraut: Opið dag lega frá kl. 13.30— 16 NÁTTÚRUGRIPASAFNID við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13-18 Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Scltjarnarncs. simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336. Akureyri, simi' 11414. Keflavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520. Seltjarnames, simi 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi 85477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri. simi 11414. Keflavik. simar 1550, eftir lokun 1552. Vcstmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur. simi 53445. Simabilanir i Rcykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdcgis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarínnar og i öörum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana Minningarkort Barna- spftalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 cg 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð OUvers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörö hf., Hverfisg. Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiöholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.