Dagblaðið - 22.05.1981, Side 22

Dagblaðið - 22.05.1981, Side 22
Á villigötum Spennandi, ný, bandarísk, kvikmynd um villta unglinga í einu af skuggahverfum New York. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnufl innan 16 ára. laugarAS ■ = IK«M Sim.3?0/S Táningur (einkatfmum Svefnherbergiö er skemmtileg skólastofa. . . þegar stjarnan úr Emmanuelle myndunum er kennarinn. Ný, bráö- skemmtileg, hæfilega djörf bandarísk gamanmynd, mynd fyrir fólk á öllum aldri því hver man ekki fyrstu „reynsluna”. Aðalhlutverk: Sylvia Kristei, Howard Hesseman og Eric Brown. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnufl innan 12 ára. Eyjan Ný mjög spennandi bandarisk mynd, gerð eftir sögu Peters Benchleys, þess sama og s*.mdi Jaws og The Deep. íslenzkur textl. Aðalhlutverk: Michael Caine David Warner. Sýndkl. 11. Bönnufl innan 16ára. Matmynd (8vHÓ« Ég er bomm Sprenghlaegileg og fjörug ný, sænsk gamanmynd I litum. Þessi mynd varö vinsælust allra mynda i Sviþjóð sl. ár og hlaut geysigóðar undirtektir gagnrýnenda sem og biógesta. Aðalhlutverkið leikur mesti háðfuglSvla: Magnus Hireastani, Anld Lidéa. Tvimælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. tslenzkur texti. Bönnuðinnan 12ára. Sýnd kl. 9. FISKIMESSA öll kvöld 25 tegundir fisk- og sjávarrétta á hlaðborði , • Kaffivagninn Grandagarði Símar 15932 og 12509 TÓNABÍÓ Sim. (1182 Lestarránið mikla (Tho Great Traln Robbary) Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar síðan „STING” var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki siðan „THE STING” hefur verið gerð kvikmynd sem sameinar svo skemmti- lega afbrot, hina djöfuilegu og hrífandi þorpara sem framkvæma þaö, hressilega tónlist og stílhreinan karakterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland, Lesley-Anne Down. Tekin upp í dolby- Sýnd í Eprad-stereo. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Vœndiskvenna- morðinginn (Murder by Decree) Hörkuspennandi og vel leikin ný ensk-bandarísk stórmynd í litum þar sem „Sherlock Holmes” á í höggi við ,,Jack the Ripper”. Aðalhlutverk: Christopher Plummer James Mason Donald Sutherland íslenzkur texti. Bönnufl börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Stef nt á toppinn tíráðskemmtileg, ný, banda- risk mynd um ungan mann sem á þá ósk heitasta að kom- ast á toppinn í sinni íþrótta- grein. Aðalhlutverk: Tlm Matheson, Susan Blakely, Jack Warden. Tónllst eftir Bill Conti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Konan sem hvarf Skemmtileg og spennandi mynd sem gerist i upphafi heimsstyrjaldarinnar siöari. Leikstjóri Anthony Page. Aðalhlutverk: Elllott Gould, Cyblll Shepherd, Angela Lansbury, Herbert Lom. Sýnd kl. 5,7 og9. Convoy Hin afar vinsæla, spennandi og bráðskemmtilega gaman- mynd, sem allir hafa gaman af. Kris Kristoffersson, — All MacGraw. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7 9 og 11,10 ----- aalur B- PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. -------salur --------- Fflamaðurinn Hin frábæra, hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. 12. sýnlngarvika Sýnd kl.3,10,6,10 og9,10 ---------salur 13 Idi Amin Hörkuspennandi litmynd um hinn blóði drifna valdaferil svarta einræðisherrans. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15,5,15,7,15 9,15 og 11,15. Oscars-verfllaunamyndin Kramer vs. Kramer íslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk verðlaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaun 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikari Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjórn, Robert Benton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Hækkafl verð. Sýnd kl. 5,7 og 9. Siflustu sýningar. Við skulum kála stelpunni Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd með leikaranum Jack Nlcolson. Sýnd kl. 11. Glæný og sérlega skemmtileg mynd með Paul McCartney og Wings. Þetta er i fyrsta sinn sem biógcstum gefst tækifæri á að fylgjast mcö Paul McCartney á tónleikum. Sýnd kl. 9. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1981. Sjónvarp 9 c Útvarp Syrpa úr gömlum gamanmyndum Harold Lloyd tekst flest Gamanleikarinn víðfrægi, Harold Lloyd (1893—1971), fæddist í Nebraska í Bandaríkjunum. Hann haslaði sér snemma völl meðal mestu gamanleikara þöglu myndanna og myndir hans hafa notið endurvakins áhuga undanfarin ár. Viðfangsefni hans voru yfirleitt ýmis afbrigði af tilveru borgarbarns- ins í vélvæddu þjóðfélagi. Ekki sízt átti klifur hans og brölt utan á alls konar byggingum miklum vinsældum að fagna enda naut leikni hans sín vel við þær aðstæður. Hann tókst á við hin erfiðustu vandamál og slapp ætíð vel, eins og vera ber í gamanmynd- um. Harold Lloyd lék í fjölda mynda. Þær þekktustu eru líklega High and Dizzy (1922), Safety Last (1923) og The Freshman (1925) sem var einhver arðsamasta mynd þögla tímabilsins. Jafnframtgerði hann tvennar saman- tektir á verkum sínum: Harold Lloyd’s World of Comedy (1961) og Harold Lloyd’s Funny Side of Life (1966). -FG „FRÓMT FRÁ SAGT” — útvarp í kvöld kl. 21,30: Smásaga eftir Sólveigu v. Schoultz —merka f innska skáldkonu Sólveig von Schoultz (f. 1907), höfundur sögunnar Frómt frá sagt, er sænsk-finnsk og telst vera merkasta skáldkona Finna, næst á eftir Edith Södergran. Eftir von Schoultz hafa komið út ljóðabækur, skáldsögur og ekki sizt smásagnasöfn. Hún hefur einnig skrifað ævisögu móður sinnar sem var listmálari og ein fyrsta finnska konan sem nam málaralist erlendis, þá í París. Til gamans má geta þess að prófessor Lennart Se;gerstrále var bróðir hennár en hann gerði freskuna yfir altarinu i Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd. Sólveig von Schoultz hefur einnig komið til Islands, í fylgd með manni sínum, Erik Bergman, stjórnanda hins þekkta kórs, Muntra Musikanter. Hérlendis er hún sennilega kunnust fyrir smásögur sínar. Séra Sigurjón Guðjónsson hefur þýtt margar þeirra sem síðan hafa verið lesnar í útvarpinu. Jónína H. Jónsdóttir les Frómt frá sagt; fyrri hlutann í kvöld og þann síðari næstkomandi mánudag. Séra Sigurjón Guðjónsson þýddi. -FG. Finnska skáldkonan Sólveig von Schoultz.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.