Dagblaðið - 05.06.1981, Page 14

Dagblaðið - 05.06.1981, Page 14
FÓLK Sigurbföm Þorbjömsson rikisskattstjóri. DB-myndir Sigurður Þorri Sigurðsson. Forsœtisráðherrahjónin, frú Vaia Thoroddsen og Gunnar Thorodd- sen, stiga út úr bíl sínum. 1 veizlu með forseta og landstjóra Magnea Þorkelsdóttir biskupsfrú og hr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Steingrimur Hermannsson sjávar- útvegsráðherra. Olafur Jóhannesson utanrikis- ráðherra og frú Dóra Guðbjarts- dóttir. Halldór Laxness gengur inn um anddyri Hótel Sögu. Jóhannes Norda/ seðlabanka- stjóri. Friðjón Þórðarson dóms- og kirkju- málaráðherra er ábúðarmikill á svip er hann gengur i salinn. Vigdís Finnbogadóttir, forseti ís- lands, hélt Edward R. Schreyer land- stjóra Kanada og konu hans frú Lily Schreyer herlega veizlu i Súlnasal Hótel Sögu í fyrrakvöld. Fjöldi karla og kvenna í æðri stöðum hérlendis sótti veizluna, enda var hún skraut- sýning hin mesta. Það var tekið fram i boðskortum, að menn skyldu klæðast hátíðarbúningum og hafa með sér heiðursmerki. Byggju menn ekki yfir sliku var nóg að klæðast smóking, þ.e. fyrir karla. Konur voru i fegurstu kjólum. Vigdís forseti kom fyrst til veizl- unnar, kl. 19.30, en tíu minútum síðar komu gestir stundvislega og myndaðist biðröð við dyrnar, eða öllu heldur bilalest. Lögregluþjónar stóðu heiðursvörð og hjálpuðu mönnum út úr bílunum, þannig að allt gekk fljótt og vel fyrir sig. Veðrið var bjart og fallegt, þannig að vel var tekið á móti hinum tignu gestum. Ljósmyndari Dagblaðsins tók á móti gestum við innganginn á Hótel Sögu og festi á filmu. Hér á siðunni má sj á nokkra gestanna. -' « - JH Magnús Torfi Ólafsson blaðafulltrúi rikisstjórnarinnar og kona hans Hinrika Kristjánsdóttir. Lögreglumaður opnar fyrir Gerði Hjörleifsdóttur i íslenzkum heimiiisiðnaði. Lily Schreyer land- stjórafrú heimsótti íslenzkan heimilisiðnað i gær.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.