Dagblaðið - 05.06.1981, Page 31

Dagblaðið - 05.06.1981, Page 31
39 Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla. Getum ávallt bœtt við kaupendum á við- skiptaskrá okkar. Góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Vcnlhréfci- Alarluuliirimi Nýja húsinu 4 v/Lækjartorg. t + + + £ Albert Flnney I kvikmyndinni Laugardagskvöld og sunnudagsmorgu :ii. LAUGARDAGSKVÖLD OG SUNNU- DAGSMORGUNN —sjónvarpíkvöld kl 22,30: Bráðgóð mynd í kvöld Albert Finney upp á sitt bezta Brezk kvikmynd frá árinu 1960 (Saturday Night and Sunday Morn- ing). Leikstjóri er Karel Reisz. Með aðalhlutverk fara Albert Finney, Shirley Anne Field og Rachel Roberts. Ungur verkamaður í Nottingham stundar verksmiðjuvinnu sem honum leiðist, enda er hún með öllu til- breytingarlaus. Hann reynir að fara sínar eigin ieiðir eftir beztu getu og nýtir þá helzt til þess helgarnar sem eru honum eins og vin í eyðimörk- inni. Aibert Finney „sló í gegn” með leik sínum i þessari mynd sem þykir raunsæ, fyndin og er rómuð fyrir gæði. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. -FG. LUCY 0G TUSKER SMALLEY —ein eftir í Pankot-héraði Hér er um að ræða brezkt sjónvarps- leikrit, byggt á sögu eftir Paul Scott. Indland hlaut sjálfstæði 1947 og þá sneru flestir Bretar, sem búsettir voru í landinu, heim til sfn á ný. Fáeinir urðu þó eftir, m.a. Smalley hjónin. Þau eru nú einu ensku eftirlegukindurnar i Pankot-héraöi, við rætur Himalaya- fjallgarðsins. Lucy Smalley hefur áhyggjur af eiginmanni sínum, Tusker. Hann er gamall ofursti, drykkfelldur og ör í lund. Ekki bætir úr skák að nágranni einn, indversk kona hefur augastað á húsi þeirra og vill því flæma þau í burtu. Handrit gerði Julian Mitchell, leik- stjóri er Silvio Narizzano og með aðal- hlutverk fara Trevor Howard og Celia Johnson. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. -FG. Á BLÁÞRÆÐI—sjónvarp hvítasunnudag kl. 21,50: NÝR NORSKUR MYNDAFLOKK- UR HEFUR GÖNGU SÍNA —fyrsti þáttur af f jórum hvernig listin hefur þróast þar í landi undir handarjaðri kommún- ismans. Þýöandi Guðbjartur. Gunnarsson. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 22.15 Varúð á vinnustað. Fræðslu- mynd um vemdun sjónarinnar. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Laugardagslcvöld og sunnu- dagsmorgunn s/h. (Saturday Night and Sunday Morning). Bresk biómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Karel Reisz. Aðalhlut- verk Albert Finney, Shirley Anne Fieid og Rachei Roberts. Arthur stundar tilbreytingarlausa verk- smiöjuvinnu, sem honum ieiðist glfurlega. En heigarnar á hann sjálfur, og þá gerir hann hvað sem honum sýnist. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok. Trevor Katja Medböe leikur Körnu i ,,Á bláþræði”. Léttar - meðfærilegar - viðhaldslitlar og Celia Johnson i „Þar er allur sem unir”. Þetta er norskur myndaflokkur í fjórum þáttum, byggður á skáldsögu eftir Nini Roll Anker (1873—1942). Efni fyrsta þáttar: Á fjórða ára- tugnum vinna einar 45 konur á saumastofu. Þær fá heldur lengra jólafrí en æskilegt er því saumastof- unni er þá lokað í nokkrar vikur, að því virðist í sparnaðarskyni. Karna kemur þeirra mest við sögu. Hún býr með aldraðri móður sinni sem er trúuð kona en dóttirin ekki. Sniðskeri saumastofunnar, Edvin, ber sig eftir Körnu en verður ekkert ágengt svo hann fer að gera hosur sínar grænar fyrir vinkonu hennar, Rakel. Rakel-tekur honum vel, þrátt fyrir aðvaranir Körnu sem hefur slæma reynsJu af kynnum við þann mann. Sjónvarpshandrit gerði Áse Vikene. Leikstjóri er Eli Ryg og með Tank og Kirsten Hofseth. Þýðandi er aðalhlutverk fara: Katja Medböe, Jón Gunnarsson. Anne Marit Jacobsen, Marie Louise -FG. Góö varahlutaþjónusta. C Þ. ÞORGRIMSSON & CO Armúla 16 • Reykjavík • sími 38640 þjöppur vihratorar \uú/ dælur 9 sagarblöð steypusagir u bindivirsrúllur DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. JÚNf 1981. 3É Sjónvarp Föstudagur 5. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döflnnl. 20.50 Allt i gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 List i Kina. Nýleg, bresk heim- iidamynd frá Kína, sem sýnir ÞAR ER ALLUR SEM UNIR—sjónvarp annan í hvftasunnu kl. 21,15:

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.