Dagblaðið - 05.06.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 05.06.1981, Blaðsíða 6
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1981. Hvað er á seyðium helgina? SELFOSSVÖLLUR Sclfoss — Þróttur, 4. fl. B, kl. 20. STJÖRNUVÖLLUR Stjarnan — Vikingur, 4. fl. B, kl. 20. VESTMANNAEYJAVÖLLUR Týr — Þór, 4. fl. B, kl. 20. BORGARNESVÖLLUR Skallagrímur — Grótta, 4. fl. C, kl. 20. GRINDAVÍKURVÖLLUR Grindavik — Þór Þ., 4. fl. C, kl. 20. STYKKISHÓLMSVÖLLUR Snœfcll - Rcynir S., 4. fl. C, kl. 20. ÓALFSVÍKURVÖLLUR Vikingur — Reynir H., 4. fl. C, kl. 20. LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ AKRANESVÖLLUR 1Á — Valur, l.deild.kL 15. HÖSAVtKURVÖLLUR Völsungur — Reynir, 2. deild, kl. 14. HVALEYRARHOLTSVÖLLUR Haukar — Þróttur R., 2. deild, kl. 14. ISAFJARÐARVÖLLUR ÍBÍ — Selfoss, 2. deild, kl. 14. Reynir Hn. — HV, 3. deild C, kl. 17. KEFLAVÍKURVÖLLUR ÍBK — Skallagrimur, 2. deild, kl. 14. LAUGARDALSVÖLLUR Fylkir — Þróttur N, 2. deild, kl. 14. Armannsvöllur Ármann — ÍK, 3. dcild A, kl. 16. GRlNDAVlKURVÖLLUR Grindavlk — Hveragerði, 3. deild A, kl. 14. GRÖTTUVÖLLUR Grótta — Óðinn, 3. deild A, kl. 14. GARÐSVÖLLUR Víöir — Leiknir, 3. deild B, kl. 14. MELAVÖLLUR Léttir — ÍR, 3. deild B, kl. 14. þorlAkshafnarvöllur Þór Þ. — Stjarnan, 3. dcild B, kl. 14. tSAFJARÐARVÖLLUR Reynir Hn. — HV, 3. dcild C, kl. 17. ÓLAFSVtKURVÖLLUR Vikingur Ó. — Bolungarv., 3. deild C, kl. 14. STYKKISHÓLMSVÖLLUR Snæfeil — Reynir Hc., 3. deiid C, kl. 14. Arskógsstrandarvöllur Reynir A — USAH, 3. deiid D, kl. 16. SIGLUFJARÐARVÖLLUR KS - Tindastóll, 3. dcild D, kl. 14. AlftabAruvöllur HSÞ b — Arroðinn, 3. deild E, kl. 14. DAGSBRÚNARVÖLLUR Dagsbrún — Magni, 3. deiid E, kl. 14. EGILSSTAÐAVÖLLUR Höttur — UMFB, 3. deild F, kl. 15. SEYÐISFJARÐARVÖLLUR Huginn—Valur, 3.deildF, kl. 15. fAskrúðsfjarðarvöllur Leiknir — Sindri, 3. deild G, kl. 15. MÁNUDAGUR 8. JÚNÍ AKUREYRARVÖLLUR Þór — KA, 1. dcild, kl. 20. FÁSKRÚÐSFJ arð arvöllur '*Leiknir — Austri, 5. fl. E, kl. 18. Lciknir — Austri, 4. fl. E, kl. 19. HORNAFJARÐARVÖLLUR Sindri — Huginn, 5. fl. E, kl. 18. Sindri — Huginn, 4. fl. E, kl. 19. Skemmtistaðir FÖSTUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir lcikur fyrir dansi. Diskótek. HOLLYWOOD: Diskófek. HÓTEL BORG: Hljómleikar Any Troublc. HÓTEL SAGA: Sólnasalur: Lokaö vegna einka- samkvæmis. Stjömusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Aatrabar: Opinn. Snyrtilegur klæön- aöur. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi. Diskótck á tveimur hæðum. iv w . í 1 iSctWB Erlendar hljómsvcitir eru sjaldséöir gestir hér á landi. Any Trouble cr sú fyrsta af heilli skriðu sem hyggst leggja leið sina hingað á þessu ári, ef grundvöllur reynist fyrir sliku hljómleikahaldi. Hljómleikar helgarinnar—Hvítasuimurokk í Höllinni: R0KKAÐ FYRIR MIÐAFTAN Það liggur við að meira en nóg verði um að vera í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Þá verður slegið upp skralli sem hlotið hefur nafnið Hvíta- sunnurokk. Upphaflega átti skemmt- unin að fara fram á bilinu klukkan átta til hálftólf. Vegna frámunalega forpokaðrar lögreglusamþykktar er sumum skyndilega bannað að efna til skemmtunar eftir miðaftan daginn fyrir stórhátíð. Aðalnúmer kvöldsins . . dagsins, fyrirgefiði ... er að sjálfsögðu brezka hljómsveitin Any Trouble. Þetta er ung hljómsveit og á uppleið sem kunnugir spá miklum frama í framtlðinni. Hún er skipuð fjórum hljóðfaeraleikurum, þeim Clive Greg- son, Phillip Barnes, Christopher Parks og Martin Hughes. Einnig verður með í förinni Nick Coler hljómborðsleikari. Hljómsveitin Any Trouble leikur létta rokktónlist. Hún hefur sent frá sér eina LP plötu og sú næsta er væntanleg nú seinast í mánuðinum. Væntanlega gefst hallargestum tæki- færi til að heyra talsvert af lögum af þeirri plötu á laugardaginn. Hún verður siðan gefin út samtímis i Eng- landi og á íslandi þegar þar að kemur. En það er fleira matur en feitt kjöt. íslenzkar hljómsveitir fá einnig gott tækifæri til að spreyta sig á Hvíta- sunnurokkinu. Fyrst skal fræga telja hljómsveitina Start. Hún þrumar væntanlega nokkrum vel völdum rokkurum í hlustir áheyrenda, Stínu fínu, Seinna meir og fieiri lögum. Þá kemur fram Bara flokkurinn frá Akureyri, — hljómsveit sem útangarðsmenn hafa sagt aö sé bezta unga hljómsveitin á íslenzkum tón- listarmarkaði um þessar mundir. Bara flokkurinn er einmitt að hljóö- rita sína fyrstu plötu um þessar mundir. Þá verður Taugadeildin einnig meö i spilinu. Hún er ung sunnanhljómsveit sem sagt var frá á Fólk-síðu DB á miðvikudaginn. Fleira verður til skemmtunar á Hviiasunnurokkinu. Laddi verður sérlegur gestur skemmtunarinnar. Hann sendi í gær frá sér plötuna Deió og var haldinn sérstakur Deiódagur i tilefni þess. Þá verður hinn siungi Hollywood-plötusnúður Vilhjálmur Ástráðsson með diskótek. Hann kynnir þar nýjustu plötumar frá Stiff útgáfunni í London. Any Trouble eru einmitt á mála hjá því fyrirtæki. Hvitasunnurokkið verður reyndar ekki fyrsta skemmtunin sem Any Trouble treður upp á. í kvðld leikur hljómsveitin á Hótel Borg. Á annan í hvítasunnu skemmtir hún í Selfoss- bíói, á þriðjudagskvöldið í Stapa i Njarðvíkum og loks leikur hljóm- sveitin á Hótel Borg á miðvikudags- kvöldið . . . Um kvöldið, já. Vonandi fást skemmtanaleyfi fyrir Any Trouble eftir miðaftan. - ÁT LEIKHÚSKJALLARINN: Leikin verfiur létt tónlist af plötum. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Demó leikur fyrir dansi. Diskótek. SNEKKJAN: Hljómsveitin Dansbandiö leikur fyrir dansi. Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. Diskótek. LAUGARDAGUR Skemmtistaðlr veröa opnlr til kl. 23.30. GLÆSIBÆR: Hljómsvcitin Glæsir. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótek. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Astrabar og Mimlsbar: Opnir. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaöur. KLÚBBURINN: Hljómsvcitin Hafrót og diskótek. ÓÐAL: Diskótek. MÁNUDAGUR, annar I hvltasunnu GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Jón Sigurösson leikur fyrir dansi. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjamasonar leikur fyrir dansi. Stjömusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Astrabar og Mimls- bar: Opnir. Snyrtilegur klæönaöur. KLÚBBURINN: Diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Leikin verður létt tónlist af plötum. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. Diskótck. SNEKKJAN: Diskótek. Hl jómleikar á annan hvítasunnudag: Rokkað á Grensásveginum Það hefur tæpast farið fram hjá neinum að i höfuðborginni er rekið fyrirtæki sem nefnist Tommaborgar- ar. Eigandinn, Tómas Tómasson eða Tommi I Festi eins og hann er oft nefndur, er einstaklega hugmynda- rikur um alls kyns uppákomur sem tengjast fyrirtæki hans. Um siðustu helgi efndi hann til kappáts. Á annan í hvítasunnu verða rokkhljómleikar fyrir utan Tommaborgara við Grens- ásveg. Á hljómleikum þessum skemmta hljómsveitirnar Brimkló, Start og Grýlurnar. Laddi kemur í heimsókn og von er á óvæntum gestum sem ómögulegt reyndist að fá upp gefiö hverjiryrðu. Vegna þessarar uppákomu á Grensásveginum verður honum lokað meðan á hljómleikunum stendur. Boðið verður upp á Tomma- borgara með vænum afslætti og Sanitas býður fólki upp á Pepsí eins og hver getur í sig látið. Hljómleik- arnir hefjast klukkan tvö á hvltasunnu. Meflal þelrra sem koma fram á Grensásveginum á annan i hvita- sunnu er hljómsveitin Brimkló. DB-mynd Bjarnleifur. Matsölustaðir REYKJAVlK ASKUR, Laugavegi 28 B. Símar 18385 og 29355. Opið kl. 9—24 alla daga. Vínveitingar frá kl. 18 virka daga og allan daginn á sunnudögum. ASKUR, Suöurlandsbraut 14. Simi 81344. Opið kl. 11—23.30. BRAUÐBÆR Þórsgötu 1, viðÓðinstorg. Sími 25090. Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu dögum. ESJUBERG, Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2. Simi 82200. Opiðkl. 7—22. Vinveitingar. HLÍÐARENDI, Brautarholti 22 (gengiö inn frá Nóa túni). Boröapantanir I sima 11690. Opiðkl. lfc— 22.30. Vinveitingar. HOLLYWOOD, Ármúla 5. Boröapantanir i sima 83715. Matur framrciddur kl. 21—23 öll kvöld vik- unnar. Vínveitingar. HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Sími 13340. Opiö kl. 11—23.30. Eldhúsinu lokaö kl. 21. Léttar vinveit ingar. HÓTEL HOLT, Bergstaöastræti 37. Boröapantanir i síma 21011. Eldhúsinu lokað kl. 21. Opið kl. 12— 14.30 og 19—23.30. Vinveitingar. HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavíkurflugvelli. Borðapantanir i sima 22321. Blómasalur er opinn kl. 8—9.30 (morgunmatur), 12—14.30 og 19—22.30. Vinveitingar. Veitingabúð Hótels Loftleiða opin alla daga kl. 5—20. HÓTEL SAGA við Hagatorg. Borðapantanir í Stjörnusal (Grill) i síma 25033. Opið kl. 8—23.30. Matur framreiddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Vín- veitingar. Borðapantanir í Súlnasal i sima 20221. Mat- ur er framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21. Vínveitingar. KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Simar. 12509 og 15932. Opið kl. 4 eftir miðnætti til kl. 23.30. Vínveit ingar.. KRÁIN við Hlemmtorg. Simi 24631. Opið alla daga kl. 9-22. LAUGAÁS, Laugarásvegi 1. Simi 31620. Opið 8—24. MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Uugavegi 116. Simi 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21 sunnudaga. NAUST, Vesturgötu 6—8. Borðapantanir i síma 17759. Opið alla daga kl. 11 —23.30. NESSÝ, Austurstræti 22. Sími 11340. Opið kl. II- 23.30 alla daga. ÓÐAL við Austurvöll. Borðapantanir I sima 11322. Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtu- daga, kl. 21—03 föstudaga og laugardaga. RÁN, Skólavörðustig 12. Simi 10848. Opið kl. 11.30— 24.00. Léttar vinveitingar. VESTURSLÓÐ, Hagamel 67. Simi 20745. Opið kl. 11—23 virka daga og 11—23.30á sunnudögum. Létt- ar vínveitingar. ÞÓRSCAFÉ, Brautarholti 20. Borðapantanir i sima 23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 20—22. Vinveitingar. KÓPAVOGUR VERSALIR, Hamraborg 4. Simi 45688. Opið kl. 12- 23. Léttar vinveitingar. HAFNARFJÖRÐUR GAFL-INN, Dalshrauni 13. Sími 54424. Opið alla daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn veizlusalur með heita og kalda rétti og vinveitingar. SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgötu 1—3. Borða pantanir i sima 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar daga. Matur er framreiddur i Snekkjunni á laugardög- um kl. 21-22.30. AKRANES STILLHOLT, Stillholti 2. Sími 93-2778. Opið kl. 9.30— 21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og sunnudaga. Léttarvinveitingareftirkl. 18. AKUREYRI BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Sími 96- 21818. Bautinn er opinn alla daga kl. 9.30—21.30. Smiðjan er opin mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga kl. 18.30—21.30. Föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vínveit- ingar. HÓTEL KEA, Hafnarstræti 87-89. Simi 96-22200. Opið kl. 19—23.30, matur framreiddur til kl. 21.45. Vínveitingar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.