Dagblaðið - 18.06.1981, Page 10

Dagblaðið - 18.06.1981, Page 10
10 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. JÚNl 1981. 17. iúnííReykjavík: Vel heppnuð þjóðhátíö —Mikiðfjölmenni tókþátt íhátíðarhöldunum Mikid fjölmenni tók þátt í þjóðhátíðarhöldunum í Reykja- vík að þessu sinni ogfóru hátíð- arhöldin um daginn hvarvetna vel fram. Mest var fjölmennið á fjölskylduskemmtuninni I mið borginni og ekki spillti fyrir að veður var sæmilegt, inkomu- laust en nokkuð svalt. Dagskrá þjóðhátíðarinnar hófst með samhljómi kirkju klukkna en klukkan tíu um morguninn lagði forseti borgar- stjómar, Sigurjón Pétursson, blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkju- garðinum við Suðurgötu. Á Austurvelli hófust hátíðarhöldin skömmu síðar með setningar- ávarpi Þorsteins Eggertssonar, formanns þjóðhátíðarnefndar, en að því búnu lagði forseti ís- lands, Vigdís Finnbogadóttir, blómsveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðsson- ar. Þá hélt forsœtisráðherra, dr. Gunnar Thoroddsen, ávarp en síðan flutli Helga Stephensen, leikkona, ávarpfjallkonunnar. í miðborginni voru skemmti- atriði á fimm stöðum, en auk þess voru hátíðarhöld I Árbæjar- og Breiðholtshverfi. Á öllum ræðalaustfyrir sigogvar ölvun i stöðum var mikið fjö/menni og lágmarki. Mikil bílaumferð var var gerður góður rómur að um borgina, en ekki er vitað um skemmtiatriðunum. Að sögn nein alvarleg óhöpp. lögreglunnar gekk allt vand- -ESE. 17. júni er ekki sizt dagur yngstu kynsktðarinnar. DB-myndir: Einar Ólason. Féiagar úr Jasshljómsveit Tónlistarskóla FÍH leika af fingrum fram á Hótel- Íslandsplani. Breiðholtsleikhúsið flutti leikþétt við Fellaskóla viO góOar undirtektir viO- ÞeO skemmtiatriOI sem vakti hvað mesta athygli á fjölskylduskemmtuninni var götuleikhúsið við Bernhöftstorf- staddra. una.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.