Dagblaðið - 18.06.1981, Side 14

Dagblaðið - 18.06.1981, Side 14
14 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ1981. HALLUR SÍMONARSON Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Dregið í 16-liða úrslit bikarkeppni KSÍ í dag: Víðir stóð í Kef Ivíkingum Fjórir leikir voru h&0ir i Bikarkeppni KSt á þriðjudagskvöldið. Keflavik, Fylkir, Þróttur, Reykjavik, og Þróttur, Neskaupstað, komust i 16 liða úrslit. t dag kl. 18.00 verður dregið i 16 liða úr- slitin & skrifstofu KSÍ en i þeirri um- ferð, sem h&ð verður 1. Júii, hefja liðln i 1. deild keppni. Alls &tta leikir en auk 1. deiidarliðanna og þeirra fjögurra liða, sem sigruðu & þriðjudag, leika Ár- roðinn og Leiftur, Ólafsfirði, i 16 liða úrslitum. Leikirnir á þriðjudag fóru þannig: Fylkir — Grindavlk 4—0 Reykjavikurmeistarar Fylkis unnu öruggan sigur, 4—0, eftir 1—0 í hálf- leik. Grettir Gíslason skoraði fyrsta mark leiksins, Ómar Egilsson annað og síðan Anton Jakobsson tvö. Leikið var á Árbæjarvelli. Þróttur N—Huginn 3—0 Magnús Jónsson skoraði fyrsta mark Norðfirðinga mínútu fyrir hálfleik. í síðari hálfleiknum skoraði Bjarni Jóhannsson úr vítaspyrnu, tvítekinni. Magnús Jónsson skoraði þriðja mark Þróttar. Vfflir—Keflavik 0-2 Leikmenn 3. deildarliðs Víðis stóðu vel f Keflvíkingum i fyrri hálfleik á mal- arvellinum í Garðinum. En í þeim síð- ari voru Keflvikingar sterkari. Skoruðu þá bæði mörk sín. Fyrst nýliðinn Her- mann Jónsson, siðan Ómar Ingvars- son. Afturelding—Þróttur R 1—2 Ekkert mark var skorað I f.h. á leik- íþróttir vellinum að Varmá. í þeim síðari náði Hafþór Kristjánsson forustu fyrir Aftureldingu. Kristinn Jónsson jafnaði fljótlega fyrir Þrótt og þegar um 20 min. voru til leiksloka skoraði Þorgeir Þorgeirsson sigurmark Þróttar. -hsim. M BÉ 'mft Hallæris- planið O Meistaralið Vfkings O Ljósmynda- skóli Vikunnar Iþróttir Schneider skorar annað mark Stjörnuliðsins, er I markvörð Vals. AFMÆLI! UNNU STi Gullfallegt mark Hilmars Sighvatssonar & 80. minútu yflrskyegði ailt annað i afmælisleik Vais og Stjörnuliðs Ásgeirs Sigurvinssonar & Laugar- dalsvelli i gær. Hilmar, sem &tti afmæli i gær, fékk þá knöttinn talsvert fyrir utan vitateig, lék aðeins nær markinu og lét þvi næst þrumuskot vaða i þversl&na og inn. Sigurður Dagsson gat aðeins horft hj&lparvana & eftir knettinum, þetta hefði enginn markvörður varlð. Markið kom Val i 2—1, en Stjörauliðið jafnaði fyrir leikslok. Var þvi gripið til vitaspyraukeppni og þ& sigraði Valur 12—11 en 15 menn úr hvoru liði reyndu sig í vitunum. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik og sannast sagna var hann ekkert til að hrópa húrra fyrir. Leikmenn Stjörnuliðsins gerðu laglega hluti upp á eigin spýtur en greinilegt var að alla samæfingu skorti. Valsliðið gaf andstæðingum sinum litið eftir og Magni Pétursson átti hættu- legasta færi hálfleiksins en Pauli markvörður gerði vel að verja skot hans i horn. Strax á 53. minútu náðu Valsmenn forystu. Þá náði liðið skyndisókn, Hilmar Harðarson fékk knöttinn út við hliðarlínu og tók á rás upp völl- inn. Pilturinn linnti ekki látunum fyrr en upp við markteig stjörnuliðsins, þar lék hann á varnar- Deilt um kaup- verðið á Fischer - Cosmos býður 7,3 milljónir kr. íNorðmann Ekki hefur gengið saman hj& Köln og Schalke í sambandl við kaupin & vestur-þýzka landsliðs- manninum, Klaus Fischer. Enn er deUt um kaup- verðið. Schalke vill f& 1,4 milljónir marka fyrir Fischer. Köln vUl greiða eina mllljón marka. Fischer er 31 &rs að aldri og f gær var st&lpinni teidnn úr fæti hans, þelm hægri, en Fischer brotnaði Ula fyrir 15 m&nuðum. Aðgerðin tókst vel. Kiaus Fischer var lengi fr& knattspyrau eftir meiðslin en komst & skrið & ný f vetur og vann aftur sæti sitt i vestur-þýzka landsliðinu f april. Að sögn norska Dagblaðsins hefur New York Cosmos boðið hollenzka féiaginu Twente En- schede eina miiljón dollara eða 7,3 mllljónir isl. króna i norska ieikmanninn Hallvar Thoresen. Norðmaðurinn er nú i New York hj& Cosmos, kunnasta knattspyraufélagi USA.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.