Dagblaðið - 18.06.1981, Side 15

Dagblaðið - 18.06.1981, Side 15
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ1981. 15 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D kann vippar snyrtUega yflr Ólaf Magnússon DB-mynd: S. SBORNIN ÓRSIGUR menh og skaut yfir Sigurð Dagsson markvörð. Sigurður kom inn á í hálfleik fyrir Pauli. Stjömuliðið jafnaði á 72. mínútu er Tahamata skoraði úr vitaspymu en Hilmar kom Val svo aftur yfir sem lýst var hér að framan. Aðeins minútu eftir mark Hilmars voru stjörnuleik- mennirnir aftur búnir að jafna. Þá settu þeir aUt á fullt og eftir hraða og faUega sókn komst Schneider í gegn og vippaði yfir Ólaf Magnússon markmann. „Stjömurnar tóku þennan leik ekki alvarlega, leikaraskapurinn varð á köflum knattspyrnunni yfirsterkari. En þegar þeir tóku sig á, sást bezt hvilfkur munur er á Uðunum. Tahamata vakti mikla hrifningu áhorfenda með leikni sinni og útsjónarsemi þótt hann legði ekki hart að sér i leiknum. Áhorfendur vom tæplega 11.000. -SA. Austurríkismenn flengduFinna Austurrikismenn stigu skrefl nær heimsmeist- arakeppninni á Spáni næsta ár, er þeir möluðu Finna 5—1 i Linz. Bæði liðin leika i 1. riðU und- ankeppninnar. Þá gerðu Norðmenn og Sviss- lendingar jafntefli, 1—1, i Osló. Sviss náði for- ystu snemma i leiknum með marki Barberis en Davldsen jafnaði á 88. minútu. Sviss og Noregur ieika i 4. riðli. 1818080 i 1. riðii er nú þessi: Austurríki V-Þýzkaland Búlgaria Albania Finnland í 4. riðU er staöan þessi: England Rúmenía Ungverjaland Sviss Noregur 6 5 0 1 15—3 4 4 0 0 11 — 1 5 3 0 2 9—6 5 1 0 4 3—10 0 0 0 6 1—19 6 3 12 11—6 5 2 2 1 4—3 4211 6—6 5 1 2 2 7—8 6 1 2 3 5—10 4 Bráðabani réð úrslitum Gylfi Kristinsson, GS, sigraði f meistaraflokki á Pierre Roberts golfmótinu á Nesvelii f gær eftir bráðabana við Sigurð Hafstelnsson, GR. Báðir léku á 145 höggum — fimm yflr pari. Gylfi sigr- aði siðan f bráðabananum á fyrstu hoiu. Lék á þremur höggum, Sigurður á fjórum. Þriðji i keppninnl varð Sigurjón Gislason, GK, á 146 höggum. Mótið heldur áfram i dag. Þá verður keppt f kvenna- og unglingaflokki. HREINN VARPAÐIYFIR 20 M Hreinn Halidórsson, KR, varpaði kúlunnl yflr tuttugu metra strikið á Þjóðhátiðarmótinu á Laugardalsvelli. Nánar tiitekið 20,02 metra, sem er bezti árangur hans i ár. Hreinn er greinilega á réttri ieið svo búast má við mun betri árangri hjá honum 1 sumar. Annars var heldur fátt um fina drætti í kuldanum í Laugardalnum í gær. Oddur Sigurðsson, KR, átti þó ágætt 100 m hlaup. Hljóp á 11,1 sek. í mótvindi og var góðum fimm metrum á undan jafn góðum hlaupara og Guðna Tómassyni, Á, sem hljóp á 11,6 sek. Jón Oddsson sigraði í langstökki eftir harða keppni við hinn stórefnilega Kristján Harðarson, UBK. Jón stökk 7,09 m en Kristján 7,05 m, sem er nýtt drengjamet. Knattspyrnumaðurinn úr KR, Erling Aðalsteinsson, sigraði í 800 m hlaupinu á 2:02,1 mín. en næstur varð Magnús Haraldsson á 2:03,9 mín. Rut Ólafs- dóttir, KR, sigraði í 800 m hlaupi kvenna á 2:20,0 mín. Mikil keppni var um annað sætið. Unnur Stefánsdóttir og Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, báðar HSK, hlupuásama tíma 2:21,4 mín. en Unnur var sjónarmun á undan. Geir- laug Geirlaugsdóttir, Á, sigraði ( 100 m hlaupi kvenna á 13.00 sek, Sigríður Valgeirsdóttir í hástökki 1,60 m. og Hildur Harðardóttir, HSK, 13 ára, í spjótkasti 36,80 m. -hsim. Álafosshlaupið Hið forna Áiafosshlaup var endur- vakið á iþróttahátiðinni f fyrra með um 70 þátttakendum á öDum aldri. Ákveðið hefur verið að hlaupið f ár verði sunnudaginn 5. júli kl. 10.00 f.h. og verður hlaupin svipuð ieið og i fyrra. Keppt verður i eftirtöldum aid- ursflokkum karla og kvenna: 16 ára og yngri, 17—20 ára, 21—30 ára, 31—40 ára, 41—50 ára og 51 árs og eldri. Sig- urvegarar i hverjum flokki fá verðlaun og slgurvegari i hlaupinu farandbikar að auki. Keppendum sem þess óska verður ekið með rútu frá Laugardals- velli kl. 9.00. Þátttökutiikynningar skulu berast til skrifstofu FRÍ, simi 83377, og skal þátttökugjald að upp- hæð 15 kr. greiðast við skráningu. tækjaflotann. alttárið! Nýkynslóð afolíu ESSOLUBE XD-3 15W/40 er í raun ný kynslóð af alhliða mótorolíu. Hún er kjörin fyrir nær allar díesel- og 4-gengis bensínmótora og þolir öll vinnuskilyrði sumar sem vetur, í hita sem frosti. ESSOLUBE XD-3 15W/40 hefur að geyma ný bæti- og hreinsiefni sem gera það að verkum að mótorinn helst hreinn og slit í lágmarki. Eiginleikar ESSO- LUBE XD-3 15W/40 felast og m.a. í því að hún verður fyrir litlum þykktar- breytingum vegna hita og kulda. Þetta tryggir auðvelda gangsetningu í miklum kuldum og ekki síður örugga smurhæfni við hátt hitastig og mikið álag. Þannig helst smurolíu- og eldsneytis- eyðsla í lágmarki, en öryggið í hámarki. Hverjir nota ESSOLUBE XD315W/40 ? ESSOLUBE XD-3 15W/40 hentar þeim sérlega vel sem eru með blandaðan tækjaflota s.s. fyrirtækjum, verktökum og þeim sem reka langferðabíla t.d. Ein smurolía, ESSOLUBE XD-/3 15W/40 allt árið gefur aukið rekst öryggi og sparnað. I l Wi i i ÍJÉIíÍÍáili ■ i ESSOUIBÍ KO-3 MULTIGRAU SAttSlAð im—i $4' BBB'

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.