Dagblaðið - 18.06.1981, Page 17

Dagblaðið - 18.06.1981, Page 17
DAGBLÁÐÍÐ. FIMMTUbAGUR Í8. JÚNÍ 1981. 17 8tórg|M «■ Gransásdeildar Borgarapftalans í lok maímánaöar afhenti Lionsklúbburinn Njöröur Grensásddld Borgarspitalans lyftibaðkar aö gjöf. Baðkar þetta er afar fullkomið lyftibaðker af gerð- inni ARJO. Er það framleitt í Sviþjóö. Verömæti baðkersins er u.þ.b. kr. 115 þús. en klúbburinn fékk eftirgefin aðflutningsgjöld auk þess sem Eimskipafé- lagið gaf afslátt af farmgjöldum. Þá gaf innfiytjand- inn A. Karlsson hf. afslátt á tækinu. Baðkar þetta ldtir til muna vinnu við sjúklinga og auðveldar öU störf og meðferð á GrensásdeUd, en þar eru, dns og kunnugt er, margir hreyfihamlaðir sjúklingar. Daniel Þórarinsson formaður Njarðar afhenti baðkarið og Adda Bára Sigfúsdóttir stjórnarfor- maður Borgarspitalans tók viö gjöfinni og flutti þakkir stjórnar og starfsliðs. Stjóm sjúkrastofnana Reykjavikurborgar flytur Nirði alúðarþakkir fyrir höfðinglegar gjafir. 162 nemendur f Fósturskóla íslands sl. vetur. 48 luku brottfararprófi Fósturskóla íslands var sUtið 29. maí 1981. Skóla- sUt fóru fram i Bústaðakirkju að viðstöddum kennurum, nemendum og aðstandendum þdrra ásamt öðrum gestum. Skólastjóri, Gyða Jóhannsdóttir, gaf yfirlit yfir starfsemi skólans á sl. ári svo og fyrirhugaða starf- semi á næstu árum. Fulltrúi 25 ára afmæUsárgangs fiutti ávarp og afhenti skólanum gjöf. í Fósturskóla íslands voru á sl. skólaári 162 nemendur. 48 nemendur luku burtfararprófi. Hæstu einkunn hlaut Margrét Pála Ólafsdóttir og hlaut hún bókaverðlaun frá skólanum. 23. starfsári Þroskaþfálfa- skóla íslands lokið Þroskaþjálfaskóla íslands var sagt upp í Norræna húsinu miðvikudaginn 27. maí að viðstöddu fjöl- menni. SíöastUðið skólaár var 23. starfsár skólans. Fyrsti skólastjóri skólans var Björn Gestsson, for- stöðumaður KópavogshæUs, en núverandi skóla- stjóri er Bryndis Víglundsdóttir. Námstimi i Þroskaþjálfaskólanum er 3 ér og skulu nemendur viö inntöku i skólann hafa lokið a.m.k. 2 árum i framhaldsskóla. Nemendur þdr, er nú útskrifuöust, færðu skólanum peningagjöf sem varið skal til bókakaupa. Nýútskrifaöir þroskaþjálfar eru nú i námsför i Danmörku. 65 itiMintiir brautskráðií M Rensborg Flensborgarskóla var sUtið laugardaginn 23. mai og brautskráðir 65 stúdentar og 3 nemendur með al- mennu verzlunarprófi. Flestir stúdentanna útskrifuöust af náttúrufræði- braut, eða 17, af eðUsfræðibraut 12, þar af 3 af bæði eöUsfræðibraut og náttúrufræðibraut i senn, 15 af uppeldisbraut, 13 af viðskiptabraut, 6 af félags- fræðabraut, 4 af málabraut og 1 af tónUstarbraut. Jafnbeztum námsárangri náöi ína Gisladóttir, náttúrufræðibraut, en aðrir sem sköruðu fram úr á stúdentsprófi voru Aðalsteinn Valdimarsson við- skiptabraut, Guörún Óskarsdóttir tónUstarbraut, Sigurður I. Sigurösson eðUsfræöibraut, Kristin Ómarsdóttir eðlisfræðibraut og Árni Þór Þórólfsson viðskiptabraut; hlutu þau öll og nokkrir nemendur tU viðbótar bókagjafir frá skólanum eöa öðrum aðUum. Viö skólaslitin léku systurnar Guörún og Petrea Óskarsdætur á pianó og fiautu, en Guðrún útskrif- aöist af tónUstarbraut. Þá tók þar tíl máls Friðþjófur Jóhannesson, fulltrúi gagnfræðinga frá 1931, og færði skólanum bókargjöf tU minningar um séra Þorvald Jakobsson sem var islenzkukennari skólans um árabU. Af þvi tilefni voru einnig við- staddir skólaslitin tveir afkomendur séra Þorvalds, Vigdis Finnbogadóttir forseti íslands og Kristján Búason dósent, en séra Þorvaldur var afi þdrra. Iðnskólanum í Reykjavlk slitið í lok maí Iðnskólanum í Reykjavik var slitið laugardaginn 30. mai. Athöfnin hófst með þvi aö Stdnn Guömundsson, deUdarstjóri i málmiönadeUd, söng einsöng við undirleik Sigriöar Sveinsdóttur. Ingvar Ásmundsson skólastjóri fiutti yfirlit um starfsemi skólans og framtiöarhorfur. Helgi Hallgrimsson yfirkennari afhenti málverk af fyrrverandi skóla- stjóra, Þór Sandholt. Málverkið er gjöf frá starfs- mönnum skólans, gert af örlygi Sigurðssyni list- málara. Guöbjörg Sandholt, ekkja Þórs, afhjúpaði SinawHk-konur atyrkja einhvarf bðm Fyrir nokkru afhentu Sinawikkonur i Reykjavík (eiginkonur Kiwanismanna) Umsjónarfélagi ein- hverfra bama gjöf aö fjárhæö 7.000,- kr. Þessu fé er ætlað að renna til meðferöarhdmiUs dnhverfra (geðvrikra) bama að Trönuhólum 11 Breiðholti. Meginverkefni Umsjónarfélagsins er að stuðla að bættum meðferðarmöguleikum fyrir einhverf böm. Þau þurfa fiest ævilanga meðferð sem foreldrar dnir geta ekki veitt. Félagið hefur bdtt sér fyrir því að koma upp meðferðarheimUi fyrir þessi börn. Félagið hefur aflað Qár meö ýmsu móti I þessu skyni og m.a. fengið viðurkenningu skattyfirvalda á skattfrdsi framlaga til heimUissjóðs félagsins. Nánari upplýs- ingar um Umsjónarfélag dnhverfra barna vdtir stjóm þess, en hana skipa: Alda Sveinsdóttir (91- 14252), Lára Bjömsdóttir (91-40647) og Svdnn Sig- urðsson (91-75828). Gíróreikningur félagsins er nr. 4180-8. RUcið hefur fest kaup á húseigninni Trönuhólum 1 og verður þar starfrækt meðferðarheimUi -fyrir ein- hverf böm, hiö fyrsta sinnar tegundar á landinu. Umsjónarfélag einhverfra bama er að hluta til ábyrgt fyrir lokaframkvæmdum við heimUið og kcmur gjöf Sinawikkvenna þvi félaginu sérlega vel þar sem brýnt er að hrimiUð taki til starfa hið allra fyrsta. Nýi hjúkrunarskólinn braut- skráði í fyrsta sinn 17 fólags- hjúkrunarfrœðinga á þessu vori Nýi hjúkrunarskólinn er nú að Ijúka sinu 9. starfs- ári. Starfssvið skólans hefur cinkum verið að sjá um framhaldsnám fyrir hjúkrunarfræðinga og hjúkrun- amám fyrir ljósmæöur. 27. marz sl. kvöddu 8 geðhjúkrunarfræöingar skólann og hefur þá aUs 41 verið brautskráður frá skólanum. í aprUlok luku 12 ljósmæður hjúkrunar- námi. Ljósmæður, er notið hafa hjúkmnarnáms við skólann, eru orðnar 51 talsins. 29. mai sl. braut- skráöust svo frá Nýja hjúkrunarskólanum, I fyrsta sinn hér á landi, 17 félagshjúkrunarfræðingar, öðru nafni heUsuvemdarhjúkmnarfræðingar. í lok júni- mánaðar verða svo siðustu nemendumir braut- skráðir. Nýi hjúkmnarskóUnn hefur leitazt við aö starfa i samræmi við þarfir heUbrigðisþjónustu og kröfur hvers tima til hjúkrunarfræðinga. Þar sem mikið hefur verið rætt undanfarið um stöðu hinna öldmðu í þjóðfélaginu og nauðsyn á bættri hjúkrunarþjón- ustu fyrir sjúk gamalmenni hefur verið ákveðifl afl gefa elnnig kost á sérfræfllnámi i öldrunarhjúkrun. Eftirfarandi nám hefst að nýju í skólanum næsta haust: geðhjúkrun, gjörgæzluhjúkmn, hand- og lyf- lækningahjúkrun, skurðhjúkmn, svæfingahjúkmn, og svo i fyrsta sinn öldrunarhjúkmn. Eins og frem kemur, hér á undan, hafa nemend- umir verið ýmist hjúkrunarfræðingar eða ljós- mæður er þeir hófu nám við skólann. En mismunandi langur timi hefur liðið frá þvi aö námi þdrra Iauk frá Hjúkrunarskóla íslands eða Ljósmæðraskóla íslands. Áður en skólinn tók til starfa var ekki um aöra leið að ræöa en að fara utan til þessa framhaldsnáms. Ljóst má vera að ekki gátu allar hjúkmnarkonur vdtt sér það af ýmsum ástæðum. Fyrst og fremst vegna þessa hafa nemend- urnir verið á öllum aldri. Allflestir em mæður ungra eða stálpaðra barna og sumar jafnvel ömmur sem1 höfðu mikla ánægju af að vera samferða bama- bömum i skóla og stoltar yfir góðum námsárangri sem var í engu lakari en þdrra sem yngri vom. Byggingarmál Seðlabankahúss Samningur hefur verið gerður milli Reykjavlkur- málverkið. Verðlaun Iðnnemafélagsins Þráins fyrir hæstu meðaleinkunn, 9,7, á burtfararprófi hlaut Guö- mundur örn Benediktsson húsgagnasmiður en önnur verðlaun Eggert Snorrason húsasmiður. Verðlaun Iönaöarmannafélagsins hlaut Guðmund- ur öm Benediktsson. Verðlaun Finns Thorlacius hlaut Eggert Snorrason. Verðlaun Helga Her- manns Eirikssonar, fyrrverandi skólastjóra, hlaut Snorri Halldórsson véívirki. Þessi verðlaun afhentu Siguroddur Magnússon rafverktaki, Helgi Hallgrlmsson yfirkennari og Sigurður Kristjánsson yfirkennari. Verðlaun skólans hlutu þeir nemendur sem hlutu hærri dnkunn en 8,7 að meðaltali á burtfarar- prófi. Þdr vom: Guðmundur örn Benediktsson, Eggert Snorrason, Bjöm Sverrisson, rafvirki, Eyjólfur Jónas Ólafsson, húsg.smiður, Guð- mundur Þór Bjömsson, bifv.virki, Kristin Hjalta- dóttir, kjólasaumi, Pétur Helgi Friðsiksson, húsa- smíði. borgar og Seölabanka Islands um makaskipti á lóð Sænsk-islenzka frystihússins, sem er nr. 2 við Ing- ólfsstræti (lóðarstærð 4.488 m1), og á lóöinni nr. 2 viö Sölvhólsgötu þar sem grafið var fyrir bankahúsi (lóðarstærð 3.200 m’). Hús Seðlabankans mun þvi risa mun fjær Arnar- hóli en upphafiega var ætlað og hafa verið gerðar nýjar teikningar að byggingunni vegna tilfærslunn- ar. Samkvæmt þeim verður húsiö alls um 9500 mJ auk bilageymslu i kjallara, en þar af em liölega 2000 m1 ætlaðir Reiknistofu bankanna en húsnæði hennar verður hvorttveggja í senn aðskilið og sam- tvinnaö bankahúsnæöinu. í kjallara hússins og á jaröhæð verða auk þess um 100 bilastæði, samkvæmt áætluðum þörfum stofn- ananna og kröfum borgarinnar en undir þau fara um 2.800 mJ af húsrýminu. Almenn bílageymsla fyrir nær 200 bíla verður dnnig byggð samtimis bankahúsinu í núverandi grunni við Sölvhólsgötu á vegum Reykjavíkurborgar. Mun Seðlabankinn sjá um þær framkvæmdir fyrir borgina. Aðalhluti bankabyggingarinnar mun liggja meö- fram Ingólfsstræti og verður 5 hæðir frá Amarhóli séð og 6 hæðir frá Skúlagötu. Til vesturs verður síðan lág bygging, ein til tvær hæðir, sem meðal annars verður aðsetur Rdknistofu bankanna. Kvennaskólanum í Reykjavfk slitið Kvennaskólanum i Reykjavik var sagt upp laugar- daginn 23. mai sl. að viðstöddum mörgum gestum og afmælisárgöngum. í vetur voru 173 nemendur á uppeldissviði en 66 nemendur á grunnskólastigi, en þaö er síðasti ár- gangurinn á þvi aldursstigi. Næsta vetur verður dngöngu starfrækt uppeldis- svið við skólann og geta nemendur valið um þrjár brautir, menntabraut sem leiðir til stúdentsprófs eftir þrjú til fjögur ár, fóstur- og þroskaþjálfabraut og félags- og iþróttabraut sem Ijúka má á tveimur árum en dnnig geta leitt til stúdentsprófs eftir fjögur ár. Upplýsingar um uppeldissviðið og starfrækslu þess fást í skólanum og þar er tekiö á móti um- sóknum. Beztum árangri á grunnskólastigi náöu Ingveldur Jónsdóttir 9,17 og Kolbrún Sigurðardóttir, en dnkunn hennar var 9,00, en 13 nemendur hlutu bók- stafinn A i öllum greinum samræmdra prófa. A uppeldissviði náði Elva Björt Pálsdóttir beztum árangri. Við skólauppsögn voru Kvennaskólanum færðar góðar gjafir og hdllaóskir. Verðlaun úr Minningar- sjóöi frú Thoru Mdsteð fyrir beztan árangur í bók- legu námi hlaut Elva Björt Pálsdóttir. Verðlaun fyrir beztan árangur i fatasaumi úr verðlaunasjóði frú Guðrúnar J. Briem hlaut Erna Torfadóttir. Verölaun úr Thomsenssjóði fyrir handmennt hlaut Sonja Ingibjörg Einarsdóttir. Verðlaun fyrir ágætis- einkum á lokaprófi hlutu: Ingveldur Jónsdóttir og Kolbrún Sigurðardóttir. Verðlaun úr Móðurmáls- sjóöi fyrir bezta frammistöðu i islenzku hlutu Ástriður Haraldsdóttir og Ingveldur Jónsdóttir. Verðlaun fyrir ágæta frammistöðu I dönskunámi, sem gefin voru af danska sendiráðinu, hlutu Sablna Jónsdóttir og Una Margrét Jónsdóttir. Verðlaun fyrir beztan árangur i enskunámi hlutu Svala ólafs- dóttir og Guðmundur Bogason. Verðlaun frá þýzka sendiráðinu hlutu Svala Ólafsdóttir og Elísabct D. Ólafsdóttir. Verðlaun fyrir ágætan árangur i frönsku hlaut Kristin Jónsdóttir og verðlaun fyrir myndmennt hlaut Harpa Ámadóttir. Gagnfrœðaskóla Akureyrar slitifl Gagnfræöaskóla Akureyrar var slitið 27. mai. Skólastjórinn, Sverrir Pálsson, minntist í upphafi ræðu sinnar frú Sigurjónu Pálsdóttur Frímann, dginkonu Jóhanns Frímann, fyrrv. skólastjóra, en hún er nýlátin. Innritaðir nemendur voru alls 654, og voru 194 i 9 deildum framhaldsskólans og 460 í 20 drildum grunnskólans. Kennarar voru alls 67, 39 fastakenn- arar og 28 stundakennarar. Af hdlbrigðissviði 3. árs munu að þessu sinni brautskrást 29 sjúkraliðar, en námslok þeirra dreifast á tímabilið janúar—ágúst, eftir því hvenær þdr ljúka hinum verklega námsþætti í sjúkrahúsi. Úr 3. bekk viðskitpasviðs luku 9 nemendur verzlunarprófi hinu meira, en hæstu meðal- cinkunn hlaut Harpa Halldórsdóttir, I. ág. 9,0. Hæstu dnkunn á hdlbrigðissviði 2. bekkjar I laut Baldvina Magnúsdóttir, 8,1, á uppeldissviöi urðu hæstar og jafnar Kristín Kolbeinsdóttir og Vala Ágústsdóttir, 7,9, og á viðskiptasviði (al- mennu verzlunarprófi) varð hæst Aðalheiður Pét- ursdóttir, 8,6. Fyrir það fékk hún bókaverðlaun og farandbikar frá Kaupmannafélagi Akureyrar. Einnig hlutu Harpa Halldórsdóttir, 3.V, og Þóra Vala Haraldsdóttir, Elfar Aðalsteinsson og Magnús Hilmarsson, öll í 9 bekk, bókaverðlaun frá skólanum fyrir ágætan námsárangur, en Þur- löur Sigurðardóttir, 2.U, formaður nemendaráðs, Fjölnir Freyr Guðmundsson, 8.D, og Ingimar Eydal, 8F, fengu verðlaun fyrir forystu í félags- málum nemenda. Grunnskólaprófi luku 140 nemendur, þar af náðu rétti til framhaldsnáms 112 eða 80%. Meðal- tal stiga i einstökum greinum á samræmdu grunn- skólaprófi hjá nemendum skólans var yfirleitt alllangt yfir landsmeöaltali. Við skólaslit talaði Haraldur Óli Valdemarsson fyrir hönd gagnfræðinga 1951 og afhenti peninga- upphæð frá þdm l bókasjóð skólans. Aðalsteinn Júliusson talaði af hálfu gagnfræðinga 1961, sem gáfu 5000 krónur i listaverkasjóð. Ingimar Eydal kennari stýrði söng við athöfnina undir á hinn nýja og glæsilega flygil Fyrirtœkifl Árfell hf. flytur í Ármúla ÁrfeU hf. var stofnað árið 1976. Aðaleigandi er Ámi Björn Guðjónsspn húsgagnasmiðameistari og kona hans, Dóra Valgerður Hansen hjúkrunarkona. Einnig á Sighvatur Eiríksson tæknifræðingur hlut í fyrirtækinu. Samkvæmt markmiðum fyrirtækisins var stofnað innréttingaverkstæði í 250 fermetra húsnæði að Súðarvogi 28. Fyrstu 3 árin framleiddi fyrirtækiö al- mennar innréttingar i ibúðir. Einnig framldddi fyrirtækið skilrúm í stofur og ganga. Nú eru starfs- menn allt að 7. Fljótlega kom í ljós að mikil eftirspum var eftir skilrúmum og skápum þdm sem Árfell framldðir. ÁrfeUsskilrúmin em hönnuð af framkvæmdastjóm ÁrfeUs og sett saman úr stöðluðum hlutum, sem em fjöldaframleiddir, og er þdm siðan raðað saman eftir þörfum hvers og eins. Á árinu 1981 er áætlað að velta að magni til aukist um 100% og í þeirri áætlun er fyrirtækið að flytja I 400 fermetra húsnæði að Ármúla 20 í Reykjavlk. Þar verður sýningarsalur og verkstæði. Fram- kvæmdastjóri er Ámi Björn Guöjónsson.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.