Dagblaðið - 18.06.1981, Side 19

Dagblaðið - 18.06.1981, Side 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ1981. 19 Evrópumeistaramótiö í Varsjá 1966 var eitt af siöustu stórmótunum, sem Maurice Harrison-Gray, Englandi, tók þátt i. Þar sýndi hann að lengi er von í vinning i „vonlausu” spili. Harrison- Gray var með spil suðurs í sex laufum og var heppinn með útspil. Vestur spilaöi út hjartasjöi. Norðuk + 972 V G3 0 KD72 + Á1072 VlStik Austuk + G863 + D5 VK1087 v 9642 6G1042 OÁ765 + 3 + G96 SUOUR + ÁK104 VÁD5 08 + KD854 Harrison-Gray drap á drottningu heima og spilaði tígli á drottningu blinds. Austur drap á ás og spilaði hjarta og lítil von virðist vera til að vinna spilið. Drepið á þjartaás. Hjarta trompað í blindum og suður tók síðan öll trompin. Þegar hann spilaði því síðasta var staðan þannig. Nobðuh A97 V------ 0 K93 +----- Vtstni Austuk + G86 + D5 V______ V------ 0 GIO o 765 +------ *----------------- SUÐUR + ÁK104 ------- 0----- + 5 Nú spilaöi Harrison-Gray lauffimm- inu. Takið eftir bragðinu. Hann lætur • tígulkóng liggja í blindum þó hann í þessari stöðu geti ekki fengið slag á hann. Og hverju á vestur að kasta á lauffimmuna? Frá hans bæjardyrum séð gat suður átt tígul og þrjá spaða. Vestur kastaði spaða. Harrison-Gray fékk fjóra síðustu slagina á spaða og vann sitt spil. Það gaf Bretlandi 11 impa. lf Skák Á IBM-mótinu í Amsterdam á dögunum kom þessi staða upp í skák Karpov, sem hafði hvitt og átti leik, og Tony Miles. MILES abcdefgh KARPOV 33. Hh5H — Kg8 34. Bd4 — Dd6 + 35. Be5 — He8 36. Dxh6 — Dxe5 37. Hxe5 og Karpov vann auðveldlega. Segðu mér ekki að þú hafir þurrkað þér á fallega útsaumaða gestahandkiæðinu. Hún býður okkur aldrei framarlheimsókn. Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögrcglan slmi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apötek Kvöld-, nœtur- og helgidggavarzla apótekanna vik- una 12.—18. Júni er i Lyfjabúð Breiðholts og Apó- tekl Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 ó sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Uppiýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eni gefnar i sím- ,svara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin ó virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar- tíma búöa. Apótekin skiptast ó sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörziu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— i6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga fró kl. 9—12. ■wiwytwwgwwwwWMWWwowooy' Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrablfrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- ncs, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni, við Ðarónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknirinn sagði Hann sagöi bara ekki að hann vildi ekki skera þig. að andlitslyfting bjargaö engu. Reykjtvik — Kópavogur — Selljknwmes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöid- og nætur- vakt ki. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á iaugardögum og helgidögum eru læknastofur iokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um iækna- og iyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. ^ Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir ki. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Borgarapitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndaratöðln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl.' 15—16. Kópavogshællð: Eftir umtali og ki. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga ki. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aliadaga frákl. 14-17 og 19-20. Vifllsstaðaspitali: Alia daga fró kl. 15—16 og 19.30—20. Visthelmilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Sofniii Hvað segja stjörnurnar? Spáln gildir fyrlr föstudaginn 19. Júni. Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb.): Þú ert mjög eiröarlaus þessa stundina og hefur mikla löngun til aö breyta lifi þinu aö ein- hverju leyti. Geröu þér vel grein fyrir óskum þinum áður en þú framkvæmir eitthvaö i þessa átt. Fiskamlr (20. feb.—20. marz): Ef þig langar til aö veröa kynntur , fyrir ákveöinni persónu þá er þessi ósk þín í þann veginn að rætast. Vertu raunsær i dómum þinum um annað fólk. Hrúturlnn (21. marz—20. apríl): Þú skalt reyna að foröast aö lenda í umræðum þar sem mjög skiptar skoðanir koma fram. Farðu yfir þina persónulegu eyðslu og vittu hvort þú getur ekki sparaö i einhverju. Nautlð (21. apríl—21. mai): Ljúktu við eitt verkefni áöur en þú hefur annað. Annars cr hætt viö að aUt lendi í ruglingi. Minnkaðu viö þig eyðsluna þvi annars mun þig vanta peninga þegar verst stendur á. Tvíburarair (22. raai—21. Júní): Þú skalt ekki vinna verkin í neinni skorpu í dag, því þér veitir ekki af allri þinni snerpu seinni part dagsins. Þó muntu þurfa aö takast á hendur erfitt verkefni. Krabblnn (22. Júní—23. Júlí): Gættu aö hvað þú lætur skriflega ' frá þér í dag. Sérstaklega ó þetta þó við um viðskiptabréf. Þú lendir í góöum félagsskap í kvöld og mun það hafa örvandi áhrif óþig. LJónið (24. Júll—23. ágúst): Notfærðu þér öU tækifæri er bjóöast í viðskiptum í dag. Eyddu talsverðum tíma svo þú megir líta sem bezt út er þú ferö út i kvöld. Þú hittir einhvern af gagn- stæöa kyninu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Stjörnumar eru hliðhollar hvers konar framkvæmdum og þú skalt taka frumkvæöið viö fram- kvæmd ákvcðins verks. Alit sem er á áætlun i dag mun komast í verk. Gamall vinur þinn segir þér fréttir sem koma munu þér á óvart. Vogin (24. sept.—23. okt.): \ :rtu viðbúinn því aö einhver vin- skapur fari út um þúlurHafðu allt á hreinuef þú ræöur þig i ein- hver störf eöa tekur aö þér nýjar skyldur á heimUinu. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta verður mikilvægur dagur og þú kemur til með að þurfa aö taka ókvarðanir viðvikj- andi ástvini þlnum. Hafðu stjórn á skapi þínu á hverju sem gcngur og ióttu fólk ekki æsa þig upp. Bogmaðurlnn (23. nóv.—20. des.): Nú er rétti timinn til aö skipuleggja framtiðina. Allar visindarannsóknir munu ganga sérlega vei i dag og þær munu skila frábærum árangri. Sterkar líkur eru á að þú iendir i óstarævintýri. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Allt útlit er fyrir aö þú veröir fyrir smáóhöppum á heimili þínu i dag. Gættu ungra barna vel. Geröu allt þitt, svo þú megir komast vel af við kröfuhart fólk. Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þinghoitsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. ki. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiösia i Þingholtsstræti 29a, •bókakassar lánaöir skipum, heilsuhæium og stofn- unum. :SÓLHEIMASAFN — Sólneimum 27, sími 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðólaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa ^jgaidraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. ki. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á iaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga —föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNID: Opiö virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. Afmælisbara dagsins: Rólegt mun verða hvað snertir þig per- sónuiega og þú munt njóta mikiliar hamingju. Nýr meölimur mun bætast í fjölskylduna. Ef þú ert einhieypur þá eru miklar líkur á að þú giftir þig áður en órið er á enda' ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö dagiega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scitjarnarncs. simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik.sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjöröur, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Kcflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarncsi. Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana.'simi 27311. Svurai alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzi. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16. Verzl. Geysir, Aöaistræti. Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Heiidverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiöholts. Háaleitisapótek. Garösapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá foretöðukonu. Geödeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.