Dagblaðið - 18.06.1981, Side 25

Dagblaðið - 18.06.1981, Side 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 1981. I 25 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 B Hér stendur aö fingralangur náungi sé á ferli í hverfinu. Hann stelur’ aöeins beinhörðum peningum. HRYLLINGUR! Þaö er búið að ræna peningunum mínum. Ég átti hundrað þúsund kaily í kassanum mínum! Að hugsa sér að svona nokkuð geti gerzt i okkar eigin húsi. Þessi óþekkti þjófur gæti jafnvel verið einhver sem við þekkjum. >lína mín. Þetta ER ákveðinn náungi sem við þekkjum og hann litur út fyrir að vera vel á sig . kominn náungi! 1 Barnagæzla b Óska eftir stúlku sem vill gæta 2ja barna, eftir hádegi, 3 daga í viku, þarf að vera vön. Uppl. i síma 41596. Sumarheimili Sjómannadsgsins, Hraunkoti, Grímsnesi starfar frá 30. júní til 11. ágúst, dvalartimi minnst 2. vikur, aldur barna 6 til 10 ára. Vikudvöl 600 kr., með ferðum og fullri þjónustu, nokkur pláss laus. Uppl. í sima 38440 og 38465,________________________________ Óska eftir stúlku, 12 ára eða eldri, til að gæta 2ja barna á kvöldin einstaka sinnum gegn þóknun. Má gjarnan vera búsett nálægt Land- spítalanum. Uppl. í síma 15137. Stúlka á aldrinum 12 til 15 ára óskast til að gæta 5 ára stelpu, allan daginn, frá 15. júlí til 15. ágúst í sumar. Uppl. í sima 36169 eftir kU7.__________________________________ 12ára stúlka óskar eftir að passa barn, eins árs eða yngra. Uppl. í sima 42791. Óska eftir barngóðri stlku til að gæta 3ja ára stelpu í sumar úti á landi. Uppl. í síma 97-8585 eftir kl. 18. Get tekið böm allan eða hálfan daginn. Er i Kópavogi. Sími 43542. Dugleg 13 ára stúlka vill gæta barns fyrir hádegi i Fossvogs- eða Háaleitishverfi. Uppl. í síma 85943. I Ýmislegt B Takið eftir. Amerísk hugmynd, virkjuð á íslandi. Vantar meðeiganda karl eða konu með fjármagn eða með aðgang að fjármagni, hagnaðarvon mikil. Tilboð merkt „Meiðeigandi 793" sendist DB fyrir 25. þ.m.. 1 Sveit l Inglinga vantar sveitaheimili á Norðurlandi, þarf að eta veriðá vélum. Uppl. i sima 95-1419 ftirkl. 19. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir að komast i sveit. Uppl. síma 98-1908. 8 Einkamál B Ung stúlkaóskar eftir að komast í kynni við mann sem getur veitt smálán í 3 —4 mánuði. Tilboð sendist DB merkt „Örugg borgun 764” fyrir 26. júní ’81. Ég er 30 ára og óska eftir kynnum við stúlku á aldrinum 25—32 ára með sambúð í huga, má eiga barn. Er reglusamur. Vinsamlega sendið nafn, mynd, síma- númer og einhverjar uppl. inn á augld. DB merkt „Vinátta 341”. Fullum trúnaði heitið. Er 50 ára og langar að kynnast góðum manni á svipuðum aldri með vináttu í huga, til þess að fara sitt litið af hverju. Þarf helzt að vera efnahagslega sjálfstæður. Algjör þagmælska. Tilboð merkt „1 +2” send- ist DBfyrir 25. júni. Skemmtanir B Dansstjórn Disu auglýsir: Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta áriö í röð. Plötukynnar í hópi þeirra beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson, Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen, Haraldur Gislason og Magnús Magnús- son. Líflegar kynningar og dansstjórn í öllum tegundum danstónlistar. Sam- kvæmisleikir, fjöldi Ijósakerfa eða hljómkerfi fyrir útihátiöir eftir því sem viðá. Heimasími 50513. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Tapað-fundið B Tapazt hefur sérstæður karlmanns-silfurhringur með 3 steinum (2 grænir 1 rauður). Finnandi vinsam- legast hringi í síma 30075. Tjaldhiminn var tekinn i misgripum í Þórsmörk um hvitasunnu- helgina. Látið vita í síma 43396. Ég er meðsúlurnar. Litil svört taska með myndavél, filterum og fi. tapaðist. Merkt K. Helgason s. 40023. Skilvis finnandi er beðinn að hringja í síma 13023 sem fyrst. Fundarlaunum heitið. 8 Kennsla i Sumarnámskeið’81. Kennt verður á klassískan gítar byrjend- um og þeim sem lengra eru komnir. einnig byrjendum á blokkfiautu. Nánari uppl. í síma 18895: Lærið fljótt og vel. Örn Viðar. 8 Garðyrkja B Lóðaeigendur athugið: Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrir- tækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar og garð- yrkjuvinnu. Útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróðurmold, þökur og fieira. Annast ennfremur viðgerðir, leigu og skerpingu á mótorgarðsláttuvél um. Geri tilboð i alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur A. Birgisson, Skemmuvegi 10 Kópavogi, simar 77045 og 37047. Skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantið timanlega. Garð- verk.sími 10889. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Geri tilboð ef óskað er. Einnig viðgerðir, leiga og skerping á mótorgarðsláttuvélum. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi, sími 77045 og 37047. Geymið auglýsinguna. Gróðurmold og húsdýraáburður til sölu. Heimkeyrt. Uppl. í síma 44752. Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi færi einnig ullarteppi til á stigagöngum i fjöl- býlishúsum, tvöföld ending. Uppl. i síma 81513 (og 30290) alla virka daga á kvöldin. Geymið auglýsinguna. 8 Spákonur B Les í lófa og spil og spái í bolla alla daga. Timapantanir síma 12574. 8 Þjónusta B Innrömmun sem hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 Kópavogi, móti húsgagnaverzl. Skeif- unni. 100 tegundir af rammalisium fyrir málverk og útsaum, einnig skorið karton á myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 77222.____________________________ Garðaúðun — Gróðurmold. Úðum tré og runna. Höfum ennfremur ;gróðurmold, blandaða húsdýraáburði og kalki. Garðaprýði, simi 71386 og 81553 Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum. Viðgerðir. breytingar og nýsmíði. Tilboð ef óskað er. Uppl. ísima 44258,72751 og 11029 á kvöldin. Pípulagnir. Alhliða pípulagningaþjónusta. Uppl. i sima 25426 og 45263. Sprunguviðgerðir, glerisetningar. Önnumst allar þéttingar utanhúss með viðurkenndum þéttiefnum sem málning loðir vel við. Setjum einnig I einfalt og tvöfalt gler. Höfum körfubil i þjónustu okkar. Vönduð vinna. vanir menn. 12 ára starfsreynsla tryggir gæðin. Uppl. i sima 30471 eftirkl. 19. Húseigendur setjum i tvöfalt gler. fræsum föls, smiðum laus fög, setjum þéttikanta á glugga og hurðir. Uppl. á verkstæðinu, Berg- staðastræti 33. Rvik.eða ísima 24613. Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á lóðum. Uppl. í síma 20196, Sigurður. 8 Hreingerníngar i Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sina til hvers konar hreingeminga. Notum háþrýsting og sogafi við teppahreinsun. Símar 19017 og 77992, ÓlafurHólm. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í ibúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- krafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullarteppi. Ath. að við sem höfum reynsluna, teljum núna þegar vorar. rétta timann til að hreinsa stigagangana. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahrcinsun. tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- Ihreinsivél, sem hreinsar með góðum ár angri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Teppahreinsun. Hreinsum allar teg. gólfteppa í heima- húsum, stofnunum og fyrirtækjum. 50 aura afsláttur á fermetrann í tómu hús- næði. Nýjustu vélar og tækni. Fljót og vandvirk þjónusta. Uppl. í sima 38527, Rafael og Alda. ilreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu l'yrir sama verð. Margra ára örugg þjón usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins un með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. ökukennsla B Ókukcnnsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Keiini á ameriskan Ford Fairmont. Timatjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamat litmynd i ökuskir leinið ef þcss er óskað. Jóhann t/. Guðjónsson. siinar 21924. 17384 og 21098. Ökukennsla, æfingatiinar, bifhjólapróf. Ökuskóli og prófgögn cf óskað er. Kenni á Mazda 323 árg. '81. Hringið í sima 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson.. Ökukcnnarafélag Íslands auglýsir: GunnarSigurðsson 77686 Lancerl981 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980 10820 Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979 81349 Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980 72495 Haukur Arnþórsson. Mazda 626 1980 27471 Helgi Sessilíusson. Mazda 323 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir. Datsun V-140 1980 77704 Jóel Jacobsson. Ford Capri 30841 14449 Jón Arason, ToyotaCrown 1980 73435 Jón Jónsson. Galant 1981 33481 Sigurður Sigurgeirsson. Toyota Corolla 1980. bifhjólakennsla, hef bifhjól 83825 Reynir Karlsson, Subaru 1981, fjórhjóladrif 20016 27022 Skarphéðinn Sigurbergsson. Mazda 323 1979 40594 Vilhjálmur Sigurjónsson. Datsun 280 1980 40728 Þórir S. Hersveínsson. Ford Fairmnp 1978 Arnaldur Árnason, Mazda 626 1980 19893 33847 43687 52609 Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980 86109 Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980 19896 40555 Guðbrandur Bogason, Cortina - 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980 18387 GuðmundurG. Pétursson, Mazda 1980Hardtopp 73760 83825

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.