Dagblaðið - 18.06.1981, Page 26

Dagblaðið - 18.06.1981, Page 26
26 Ný bandarisk MGM-kvik mynd um unglinga sem eru aC leggja út á listabraut i leit að frœgð og frama. Leikstjórí: Alan Parker (Bugsy Malone). Myndin hlaut i vor tvenn ósk- arsverðlaun fyrir tónlistina. , Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. HflekkaA vcrfl. Splunkuný (marz ’81), dular- full og œsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerð af leikstjóranum Peter Yates. Aöalhlutverk: Slgourney Weaver (úr Alien) William Hurt (úr Altered States) ásamt Chrlstopher Plummer og James Woods. UUG|R^ Sími3707S Rafmagns- kúrakkm Ný mjög góð bandarlsk mynd með úrvalsleikurunum Robert Redford og Jane Fonda i aðalhlutverkum. Redford leikur fyrrverandi heims- meistara I kúrekaiþróttum en Fonda áhugasaman fréttarít- ara sjónvarps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn og góða dóma. islenzkur texti. *★* FilmsandFilming. ★ ★ ★ ★ Films IUustr. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Ál IS TUR B AJ AR Klfi Valdatafl (PowerPtay) CaprlcomOne Hörkuspennandi og við burðarik bandarísk PanavL ion-litmynd, um geimfer*. sem aldrei var farin ??? EJIiott Gould, Karen Black, Telly Savalas o.m.m.fl. Lelkstjóri: Peter Hyams íslenzkur textl. Endursýnd kl. 3,6,9 og 11.15 -------- aakjr B--- Hrelnsaðtil í Bucktown Hörkuspennandi bandarísk litmynd með Fred Wllllamson og Pam Grler. Íslenzkur textí. Bönnuð innan 16 Ara. Endursýnd ld. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. ---------*.C—’ Sweeney Hörkuspennandi og viðburða- hröð ensk litmynd um djarfa lögreglumenn. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Mynd með gífurlegri spennu i Hitchcock stil. Rex Red, N.Y. Daily News. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5,7 og 9. VIDEO MIDSTÖÐIN LAUGAVEGI 97 s|m|: 144J5 * ORGINAL VHS MYNDIR * VIDEOTÆKI & S’J’ONVÖRP TIL ' LEIGU Hörkuspennandi, viðburða- rik, vel gerð og leikin, ný, amerisk stórmynd um blóð- uga valdabaráttu i ónefndu riki. Aðalhlutverk: Peter O’Toole David Hemmings Donald Pleasence tsl. texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. TONABIO Síiii' 11 182 Tryllti Max (Mad Max) Mjög spcnnandi mynd scm lilotið hcfur mclaðsókn vícYi um heima. l.cikstjóri: Georgc Millcr Aöalhlutverk: Mel Gibson llugh Keays-Byrnc Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. BSSSsB Fanta- brögð Ný og afbragðsgóð mynd með sjónvarpsstjömunni vinsælu Nick Nolte, þeim sem Iék- aðalhlutverkið í Gæfu og gjörvileika. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 9. u.D I kröppum leik Afar spennandi og bráö skemmtileg ný bandarisk lit mynd. mcd James Coburn, Omar Sharif, Konee Blakely. Leikstjóri: Robert Ellis Miller. íslcnzkur texti. Sýndkl.3,5,7,9ogll. ROGER MOORE UGO TOGNAZZl UNO VENTURA GENE m.DER LYNN REDGRAVE Islenzkur textí. Bráðsmellin ný kvikmynd i litum um ástina og erfiöleik-j ana sem oft eru henni sam- fara. Mynd þessi er einstakt framtak fjögurra frægra leik- stjóra, Edouard Molinaro, Dino Risi, Brian Forbes og Gene Wilder. Aðalhlutverk: Roger Moore, Gene Wilder,1 Lino Ventura, Ugo Tognazzi, LynnRedgraveo.fi. aÆjMTe* Táningur ffllnk^tfcnum JTViUI»IVtl|IV M .......... skólastofa.... þegar stjarnan úr Emmanudle myndunum cr kennarínn. Ný, bráð- 1 skemmtUeg, hcniega djörf bandarisk gamanmynd, mynd fyrir ’fólk A öllum aldri þvl hvej man ekki fyrstu „rtynsluna”. Aðalhlutverk: Sytvta Krístel, Howard Hesscma: Þessi mynd er frumsýnd um þessar mundir I Bandarikjun- umogEvrópu. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. ErkBrowa. „ bleazkur textí. Sýndkl.9. Böanuð Inaaa 12Arn. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ1981. I Útvarp Sjónvarp 9 PÍANÓKONSERT EFTIR W. A.Mozart - útvarp kl. 21,30: Píanókonsert nr. 21 í C-dúr — Mozart tónleikar í kvöld W. A. Moazart sex ára gamall Austurríska tónskálið Wolfgang Amadeus Chrysostom Mozart (1756—91) hóf tónlistarnám fjögurra ára gamall. Tveim árum síðar var hann orðinn það leikinn á sembal, fiðlu og orgel að hann var látinn halda tónleika opinberlega; i Vinarborg (1762), Paris (1763), London (1764) og á Ítalíu (1769). Hvar sem hann kom var honum fagnað sem undra- bami og hann hélt áfram tónleika- ferðum sinum um Evrópu. Mozart staldraði við á ítalfu um hríð og lagði stund á tónlistarnám en gerðist síðan konsertmeistari erkibiskupsins i Vinarborg, 1781, og vann að því starfi um tíma. 1782 kvæntist Mozart Constanze Weber. Hún reyndist honum indæl eiginkona en var ekki hagsýn hús- móðir svo fremur þröngur efnahagur batnaði sízt við hjónabandið. Sjálfur var Mozart listamaður sem eyddi engum tíma f veraldlega fyrirhyggju. Hann var hvort tveggja i senn eyðslu- samur og gjöfull fram úr öUu hófi. TónUst hans þykir endurspegla höfund sinn. Hún sveiflast frá kæti tU trega, frá hinu einfaida til hins flókna og frá léttri danstónUst tU umfangsmikUla og flókinna verka. Mozart samdi meira en 600 verk; 41 sinfóniu, kvartetta og sónötur, margar óperur, píanókonserta og fleira. Fluttur verður Píanókonsert nr. 21 i C-dúr (K467). Ilana Vered leikur með Filharmóníuhljómsveitinni í Lundúnum; Uri Segal stjórnar. -FG. wmmtm '^zzsSSSSS^SSSSr Fimmtudagur 18. júnf 12.00 Dagskráin. Tónleikar. TU- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 14.00 Ut í blálnn. Sigurður Sigurðar- son og örn Petersen stjórna þætti um feröalðg og útilif innanlands og leikalétt lög. 15.10 Mlfldeglssagan: „Læknlr seglr frá” eftlr Hans KUIlan. Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sifldegistónleikar: Tónllst eftlr Ludwlg van Beethoven. Fíl- harmóniusveit Berlínar leikur „Leonoru”, forleik nr. 2 op. 72; Herbert von Karajan stj. / Rudolf Firkusny og Nýja filharmóníu- sveitin i Lundúnum leika Pianó- konsert nr. 5 i Es-dúr op. 73, „Keisarakonsertinn”; Uri Segal stj. 17.20 Lltll barnatimlnn. Heiðdís Norðfjörð stjómar barnatima á Akureyri. Efni þáttarins er um afa. M.a. les Tryggvi Tryggvason úr „Berjabít” eftir Pál H. Jóns- son og Guðmundur Guðjónsson syngur lag Sigfúsar HaUdórssonar „Afadreng” við ljóð Úlfs Ragnarssonar. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Fréttlr. TUkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Sumarvaka. a. Gestur i út- varpssal. BodU Kvaran syngur lög eftir Carl Nielsen, Lange-MUller, Peter Heise og Johannes Brahms. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. b. Landnám og langfeðgatal. Jóhann Hjaltason segir frá Tröllatunguklerkum áður fyrri; Hjalti Jóhannsson les þriðja og siðasta hluta frásögunnar. c. Kvæðl eftlr Helðrek Guðmunds- son. Óskar HaUdórsson les. d. Náttstaður I Noregl. Valborg Bentsdóttir segir frá fiugferð milli Danmerkur og islands fyrir aldar- fjórðungi. 21.30 Pianókonsert nr. 21 I C-dúr (K467) eftlr W. A. Mozart. Ilana Vered leikur með FUharmóniu- sveitinni i Lundúnum; Uri Segal stj. 22.00 Arthur Grumlaux lelkur þekkt lög á fiðlu. Istvan Hajdu leikur með á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Farið tll Ameriku og heim aftur. Höskuldur Skagfjörö flytur síðari frásöguþátt sinn. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Pianósón- ata nr. 28 í Es-dúr eftir Joseph Haydn. Arthur Balsam leikur. b. „Söngvar Láru” eftir Peter Heise. Bodil Göbel syngur. Friedrich GUrtler leikur á pianó. c. Tríó í Es-dúr (K498) fyrir klarinettu, viólu og píanó eftir W. A. Mozart. Gervase de Peyer, Cecil Arono- vitsj og Lamar Crowson leika. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Föstudagur 19. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Ingibjörg Þorgeirsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inuáður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Ragnheiður Steindórsdóttir les seinni hluta sögunnar „Músin Perez” eftir P. L. Coiuma. 9.20 Lelkfiml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sellókonsert I C-dúr eftlr Joseph Haydn. Mstislav Rostrop- ovitsj leikur. 11.00 „Mér eru fornu minnln kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. — „Bardagi i Dýrafirði”, frásögn úr bókinni „Grafið úr gleymsku” eftir Áma Ola; Steinunn Sigurðar- dóttir les. 11.30 Morguntónleikar. Sinfóniu- hljómsveit Berlfnarútvarpsins leikur „Þjófótta skjóinn”, for- leik eftir Gioacchino Rossini. Ferenc Fricsay stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Læluilr seglr frá” eftlr Hans KUIIan. Þýðandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G.MöIlerles (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdeglstónleikar. 17.20 Laglð mltt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- isn. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Nýtt undlr nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.30 „Mér eru fomu minnln kær”. (Endurt. þáttur frámorgninum). 21.00 Gestur I útvarpssal. Claus Christian Schuster frá Austurriki leikur á pianó. a. Tilbrigði eftir Joseph Haydn. b. Þrjú Intermezzi eftir Johannes Brahms. 21.30 Kvennamál fyrr og nú. Vilborg Sigurðardóttir fiytur erindi. 22.00 Lúðrasveltln Svanur leikur lög eftir Áraa Björasson. Sæbjörn Jónsson stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og llfað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (38). 23.00 Djassþáttur. í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 19. júnf 19.45 Fréttaágrip á táknmili. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Adöflnni. 20.50 Allt I gamnl með Harold Uoyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Whlcker I Kaliforaiu. Breski sjónvarpsmaðurinn Alan Whicker hefur viða ferðast og gert heim- ildamyndir um lönd og álfur. Fyrir nokkru sýndi sjónvarpið tvo þætti hans um Indland og mun nú sýna tvo þætti um gósenlandið Kaliforníu. Hinn fyrri er um störf og skyldur lögreglumanna þar um slóðir. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Hún þjakar okkur einnlg. Stutt fræðslumynd um gigtveiki, sem leggst ekki aðeins á aldrað fólk eins og oft er talið, heldur einnig börn og unglinga. Þýðandi JónO.Edwald. 22.25 Veiðivörðurínn (The Garne- keeper). Ný, bresk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Ken Loach. Myndin lýsir ári i ævi veiðivarðar á ensku óðali. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.45 Dagskráríok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.