Dagblaðið - 07.07.1981, Side 1

Dagblaðið - 07.07.1981, Side 1
7. ÁRG. ÞRIDJUDAGUR 7. JÚLÍ1981 — 149. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSlMI 27022. friálst, áháð dagblað Munið sumarmyndasamkeppni Dagblaðsins 56 síðna bókhaldsbók fylgir blaðinu í dag: AUÐVELDARA AÐ SPARA Bókhaldsbók heimilisins fylgir vegar annað. Á hverri síðu er siðan Dagblaðinu í dag. í bókina er gert rúm fyrir þá liði heimilishaldsins sem ráð fyrir að menn færi kostnað við menn vilja hafa undir sérstöku eftir- heimilishald sitt frá og með 1. júli og liti. Ætti þetta að gera heimilisbók- til áramóta. Hverjum degi er ætlaður hald leik einn og er ekki að efa að sérstakur dálkur og slðan lögð saman mjög margir munu nýta sér það. hver vika, mánuður og ársfjórðung- Enda hefur komið í ljós að þá fyrst er ur. Er annars vegar dálkur undir heit- hægt að spara þegar menn vita í hvað inu matur og hreinlætisvðrur en hins peningarnir fara. Og allir vilja spara. Markalaust uppgjör toppliðanna — sjá íþróttir Fjölmörgum áhorfendum á leik toppliðanna i fyrstu deild knattspyrnunnar þótti þessi unga dama sýna mest og bezt tilþrif allra á leikvellinum. Þeim eldri og reyndari tókst ekki að pota boltanum i markið en sú dálitla hafði knatttæknina alveg á hreinu. DB-myndir S. StoKálftahjón atjorninm Hún réttir alveg úr hálsinum og sperrir höfuöið upp. Hreyknin leynir sér ekkl. Og hún hefur ástæðu til að vera hreyk- in álftamóðirin þar sem fjögur vel sköpuð afkvæmi hennar synda kring um hana og álftapabbi fylgist vel með öllu. Litlu angarnir voru fullnuma i DB-mynd S. sundlistinni rétt nýkomnir úr eggjunum og voru meira að segja farnir að leita sér að æti. Bara nú að elnhver máv- anna, mlnkanna og rottnanna vlð tjörnlna liti ekki á þá sem sitt æti. - DS FARA FRAM A TÖUJ- VERDA GENGISLÆKKUN Stjórn Félags Islenzkra iðnrekenda hefur í bréfi til rlkisstjórnarinnar farið fram á töluverða gengisfellingu. f bréfinu segir, að samkeppnisað- staða íslenzks iðnaðar hafi stöðugt farið versnandi. Einkum er gengis- þróunin nefnd. Iðnrekendur segja, að frá áramótum hafi gengi islenzku krónunnar stöðugt hækkað gagnvart mikilvægustu Evrópugjaldmiðlum. Þar sem verðbólga hér sé yfir 40%, leiði þetta til hraðversnandi afkomu iðnaðarins. Iðnrekendur fara fram á, að gengisskráningunni og gengisviðniið- uninni verði breytt. Tekið verði með gengisfellingu tiliit til innlendra kostnaðarhækkana, sem hafi verið 15—20% frá áramótum. Iðn- rekendur greina ekki nákvæmar, hve mikla gengislækkun þeir telja nauð- synlega. Stjórn Félags íslenzkra iðnrekenda gekk I morgun á fund Tómasar Árna- sonar viðskiptaráðherra. -HH. *

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.