Dagblaðið - 07.07.1981, Side 12

Dagblaðið - 07.07.1981, Side 12
40 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ1981. Veðrið SpM *r hagrl norStogri átt og ský|- uOu og súld á NorOur- og Austuriandl. Hngvlðri og norOsustsngolu og bjsrt mað k&fkjm á Suður- og VasturiandL Khikkan * var austan 2, skýjað og 10 sdg I RsykJsvSc, austan 6, látt- skýjað og 6 stlg á Qufuskálum, norO- austan 3, skýjað og E sdg á QsHar vlta, norðvastan 3, súld og 4 sdg á Akursyri, norðvsstan 3, skýjað og 2 adg á rtaufartiðfn, norðan 2, skýjað og • adg á Dalatanga, hngvlðri, skýjað og Bsdgá ðtúrhðfða. I Þúrshðfn var skýjað og 6 sdg, skýjað og 17 adg f Kaupmannahðfn, skýjað og 1E sdg lOalú, skýjað og 17 sdg I 8tokkhúknl, skýjað og 1S sdg I London, láttskýjað og 1S sdg í Paria, láttskýjað og 18 sdg I Hamborg, látt- skýjað og 18 sdg I Madrid og látt- skýjað og 1B sdtg I Uaaabon. Andlat Ingólfur Ásmundsson fyrrv. skrifstofu- stjóri, sem lézt 26. júní sl., fæddist 6. júlí 1906 á Akureyri. Foreldrar hans voru Ásmundur Bjarnason og Þóra Jónsdóttir. Ingólfur var tekinn i fóstur af Kolbeini Árnasyni og Sigríði Jóns- dóttur. Árið 1920 flytzt hann til Reykjavíkur með fósturforeldrum sínum. Hóf hann störf hjá Eimskipafé- lagi íslands þar sem hann starfaði til 1926. Þá fluttist hann til Bandarikj- anna til föður síns. Árið 1929 kom hann heim og byrjaði aftur hjál Eimskipafélaginu þar sem hann starf- aði tii 1962. Frá árinu 1945 var Ingóifur skrifstofustjóri hjá félaginu. Árið 1930 kvæntist Ingólfur Guðrúnu Pálsdóttur og áttu þau 3 börn. Pálmi Þórðarson, sem lézt 27. júni sl., fæddist 12. september 1931. Foreldrar hans voru Þórður Pálmason og Geir- laug Jónsdóttir. Pálmi ólst upp í Borg- arnesi, en fór ungur til Reykjavíkur í skóla. Síðar starfaði hann við ýmis störf i Reykjavik. Árið 1959 fór Pálmi til Bandarikjanna og stundaöi verk- fræðinám i San Francisco í Kali- forniu. Árið 1962 hóf hann störf á skrifstofu Sambandsins i Harrisburg þar sem hann starfaði síðan. Árið 1961 kvæntist Pálmi Emu Ármannsdóttur, áttu þau fjórar dætur.Pálmi verður jarösunginn frá Fossvogskirkju í dag 7. júlíkl. 13.30. Asmundur Steinsson lézt að Hraun- búöum í Vestmannaeyjum, laugardag- inn 4. júlí sl. Kristján Eyjólfsson, Miöengi Garða- hverfi, lézt 4. júlí sl. á St. Jósepsspit- ala, Hafnarfirði. Kristfn F. Ólafsdóttlr, Hrafnistu Hafn- arfirði, lézt i Borgarspítaianum 4. júli sl. Guðjón Einarsson Laugateig 40, er lát- inn. Fanney Þorstelnsdóttir, Faxabraut 4 Keflavík, vistkona á Hrafnistu, lézt il Borgarspítalanum 4. júlí sl. Egill Kristjánsson, lézt i Borgarspital- anum5. júli sl. Hlnrik Nlkulás Haraldsson frá Skaga- strönd, Stigahlið 6, Reykjavik, lézt í Landspítalanum 5. júlí sl. Guðmundur I. Bjarnason Hofteigi 12, frá Stykkishólmi, lézt í Landspitalan- um 4. júlí sl. Jarðsett veröur frá Foss- vogskirkju 14. júli kl. 13.30. Guðrún Ólafsdóttir, Suðurgötu 56 Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju í Hafnarfirði 8. júli kl. 15. Marta Sigriður Helga Kolbeinsdóttir verður jarðsungin frá Laugarneskirkju miðvikudaginn 8. júlí kl. 13.30. Svava Jakobsdóttlr verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 8. júlí kl. 13.30. Áslaugur I. Stefánsson verður jarð-l sunginn frá Landakirkju i Vestmanna-I eyjum9. júli kl. 16. Tryggvl Óddsson Skúlagötu 56, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju 8. júli; kl. 15. Sumarferð FrHclrkJusafnaðarlns ÍReykJavlk Vcröur farin nk. sunnudag 12. júli. Lagt verður af staö frá Frikirkjunni kl. 9. Gkiö veröur aö Skálholti. að Oullfossi og Geysi, um Laugarvatn og Þingvclli. Hádegisvcröur vcrður snæddur að Skálholti. Upplýsingar fást hjá Ragnari i s. 27020 eöa 82933 ogi hjá safnaöarpresti i s. 29105. Farseðlar vcrða seldir i Verzluninni Brynju, Laugavegi 29. Iþróttir íslandsmótið í knattspyrnu 1981 Þriðjudagur 7. júli FRAMVÖLLUR Fram—Þór 2. fl. A kl. 20 VALSVÖLLUR Valur—UBK 2. fl. A kl. 20 VESTMANNAEYJAVÖLLUR ÍBV—KA 2. fl. A kl. 20 ÞRÖTTARVÖLLUR Þróttur—KR2. fl.Akl. 20 BREIÐIIOLTSVÖLLUR iR—Völsungur 2. fl. B kl. 20 KAPLAKRKAVÖLLUR FH—Selfoss 2. fl. B kl. 20 VÍKINGSVÖLLUR Vikingur—Fylkir 2. n. B kl. 20 FELLAVÖLLUR Leiknir—Njarðvik 2. n. C kl. 20 KÓPAVOGSVÖLLUR iK—Haukar 2. fl. C kl. 20 ÍSAFJARÐARVÖLLUR ÍBÍ—Þróttur N. 2. fl. C kl. 20 VOPNAFJARÐARVÖLLUR Einherji—Sftlan 5. fl. E kl. 18 Einherji—Sftlan 4. fl.Ekl. 19 Einherji—Grótta 2. fl. C kl. 20 HORNAFJARÐARVÖLLUR Sindri—Austri 3. fl. E kl. 20 SEYÐISFJARDARVÖLLUR Huginn—Þróttur 3. fl. E kl. 20 HEIÐARVÖLLUR ÍK—ÍBK4. fl. Akl. 20 Pundir AA-samtökin í dag þriöjudag verða fundir á vegum AA-samtak- anna sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 12010), græna húsiö, kl. 14 og 21; Tjamargata 3 (s. 91-16373), rauða húsið, kl. 12 (samlokudeild) og 21; Neskirkja kl. 21. Akureyri, (s. 96-22373) Oeislagata 39 kl. 21; ísa- fjöröur, Gúttó viö Sólgötu kl. 20,30, Keflavik (s. 92-) 1800), Klapparstig 7 kl. 21, Keflavikurflugvöllur kl. 11,30, Laugarvatn, Barnaskóli kl. 21, Ólafsvik, SafnaÖarheimili kl. 21, Siglufjörður, Suöurgata 10 kr. 21, StaðarfeU Dalasýslu (s. 93-4290) kl. 19. í hádeginu á morgun, miövikudag, veröa fundir sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 91-12020) kl. 12 og 14 3. tbl. Mótorsports komlð út Mótorsport blaðiö er komið út i þriöja sinn á þcssu ári. Meðal efnis eru sýningar Snarfara, KvartmUu- klúbbsins og AUTO ’81. Þó er grcin um konung bU- anna, Rolls Royce, og viðtal viö Lars Bang sem er danski umboðssaU RoUs bUanna og átti jafnframt þrjár skrautfjaðrir Auto ’81 sýningarinnar. Noröur- Iandameistarinn i ökuleikni, Ámi Óli Friöriksson, er tekinn taU og greint frá sUkum keppnum. Olæsi- legasti farkostur sem sézt hefur hérlendis er kynntur og er þar um aö ræöa nokkurs konar sumarbústaö á hjólum. Reynsluakstur er á Peugeot 505 GR oa Kawasaki KX 250. Keppnisgreinamar em fastur liöur og er sagt frá rallý, raUý-special og vélsleða- keppni. Einnig er grein um rallý-bUinn Opel Ascona og fékk blaðamaður Mótorsports aö kynnast einum slikum úti i Sviþjóö meö einum bezta ökumanni heims, Anders KuUang. Erlendar fréttir eiga svo aö venju stóran þátt i blaðinu ásamt ýmsu öðru léttu og skemmtilegu efni. Blaöiö kostar 20 kr. i lausasölu og er selt um aUt land. m I GÆRKVÖLDI SVONA MÁ SPARA Margt er sagt um sparnað hjá Rikis- útvarpinu. í fréttatíma i gærkvöldi mátti greina hugmynd, sem vissulega gæti leitt til sparnaðar. Mikill hluti timans fór í lestur viðtala úr blöðum. Með þeirri aðferð væri unnt að spara marga fréttamenn. Aðeins einn slikur gæti setiö við i klukkustund og klippt eitt og annað úr'blöðum. Hinir gætu fariö í endurmenntun á meðan, á eigin kostnað. Gærkvöldið var aö vísu ekki dæmigert. Fréttamenn hljóðvarps hafa oft spjarað sig. Frammistaða þeirra er gjarnan góð, þegar þess er gætt, að þeir eru bundnir á klafa opinbers eftirlits. Nú hljóta flugmenn að fara af staö. I útvarpsfréttum var lesið úr fréttatilkynningu fjármálaráðuneyt- is, þar sem sagði, að læknar heföu fengið 19 prósent kjarabætur að meðaltali. Mörg orð lýstu, hversu sanngjarnir samningarnir væru. Auðvitað lagði ráðuneytiö áherzluna á, að læknar hefðu bara fengið það, sem þeir verðskulduðu. Þetta ætti ekki að gefa öðrum hópum byr undir vængi i kaupkröfum. „Þannig voru læknar orðnir á eftir öðrum stétt- um,” var sagt og talaö um „leiðrétt- ingu”. Hefði þetta verið svona sjálf- sagt, hvers vegna varð þá að stofna til neyðarástands? Vissulega sáu fleiri en Kristján Thorlacius, að læknasamningarnir verða viðmiðun fyrir aðra. Halldór Blöndal alþingismaður talaði um daginn og veginn. Hann fjallaði um skáklistina, valdskák og valdatafl. Svo lengi hefur Halldór verið i stjórnarandstöðu, að honum finnst þjóðfélagið vera að „breytast til hins verra” og „ýmsar blikur á lofti”. Það er rétt hjá honum, að þjóðinni væri fyrir beztu, að stjórn- málamenn hennar sætu dag og nótt yfir valdskák fremur en valdatafli. Margar hlýjar handur Á vegum Kvenfélagasambands tslands er komin út bókin Margar hlýjar hendur. Rit þetta er gefiö út í tilefni af 50 ára afmæU Kvenfélagasambands tslands. 1 þvi er sagt frá aödraganda og stofnun sam- bandsins og helztu áföngum i starfi þess. Einnig er i sagt frá héraössamböndum og einstökum kvenfélög- j um sem sambandiö mynda og 1 eru 25 þúsund 1 konur. i Mjög er stiklað á stóru um störf einstakra félaga j og sambanda en þó veröur öUum (jóst, sem ritiÖ; Iesa, hve feiknamildð starf kvennasamtökin hafa i unnið landi or bióð tU velfamaðar. Aldrei fyrr hefur I veriö safnaö saman á einn staö jafnmiklum fróöleUc um þennan merka félagsmálaþátt lílenzks þjóöUfs, aUt frá þvi aö fyrsta kvenfélagið var stofnaö 1869. Hafln var gagnasöfnun aö sögu K.l. undir stjóm Svöfu Þorleifsdóttur fyrir 30 ámm en fjárhagur leyfði ekki aö vinna verkiö svo fræöilega sem for- ráðamcnn sambandsins óskuðu. En til þess aö forða þó nokkru frá gleymsku var ráöizt i skráningu þessarar bókar. FræöUega fuUkomin úttekt á þætti kvenfélaga i þjóölifinu biöur annars tlma. Sigriöur Thorlacius, sem skráð hefur þetta afmælisrit, hefur lcngi starfaö i þágu Kvenfélaga- sambands íslands, bæöi i ritstjóm timaritsins Hús- freyjunnar og í stjóm K.í. Formaður var hún frá 1971—1979 og formaöur Norræna húsmæðrasam- bandsins 1976—1980. Verndun Staðarkirkju Þegar forseti íslands Vigdis Finnbogadóttir og sýslumaöur Strandasýslu Hjördis Hákonardóttir kvöddust á sýslumörkum Strandasýslu á Holta- vöröuheiöi lýstu þær yfir sameiginlegum áhuga sínum á að Staöarkirkja í Steingrimsfiröi yröi vernduö vegna sagnfræöilegs gildis fyrir framtíöina. Hér fara á eftir hvamirigarorð þeirra sem forseti íslands las viö þaö tækifæri: „Staöur i Steingrimsfirði á sér langa og merka sögu sem prestssetur um aldir og eitt af höfuðbólum Strandamanna. Með nýrri vegalagningu kemst hann i þjóðbraut á leiö sem tengir Strandasýslu, ísafjarö- arsýslu og Baröastrandarsýslu. Þaö er okkar nú- itímamanna aö varðveita Staðarkirkju sem minjar um mannlif og menningu liðinna tlma þvl vist er, að þar munu margir fara um i framtíð. Viö undirritaöar viljum hvetja til þess aö hafist veröi handa hiö fyrsta um viðgerö á kirkjunni, svo hún megi standa traust á ný i sinni upprunalegu mynd. Við leggjum hér með af mörkum visi aö sjóði frjálsra framlaga til aö hrinda verkinu i fram- kvæmd. Vigdís Finnbogadóttir i Hjördis Hákonardóttir”. Foheti og sýslumaöur afhentu síðan Karli Lofts- syni oddvita á Hólmavik framlög sin til varöveizlu. Þegar liggja fyrir drög aö þvi hvernig söfnuninni verður háttaö undir kjöroröinu „Verndum Staöar- kirkju i Steingrimsfiröi”. Húsmæðravika Sambandsins og kaupf ólaganna Árleg húsmæöravika Sambandsins og kaupfélag- anna var haldin að Bifröst i Borgarfirði dagana 5.— 12. júni sl. Þátttakendur voru 57 frá 12 kaupfélög- um víðs vegar um landið. Forstööumaður hús- mæðravikunnar var Guömundur Guömundsson, fræöslufulltrúi Sambandsins. Húsmæðravikan er fræðslu-, skemmti- og hvlldarvika fyrir þátttakendur. Á dagskrá vikunnar voru m.a. fræösluerindi, kynnisferöir, vörukynn- ingar og kvöldvökur. Þátttakendur létu i ljós mikla ánægju meö húsmæöravikuna, svo og allan aðbúnað aö Ðifröst, og færðu þeir forstööumanni húsmæöravikunnar og starfsfólki sumarhótelsins aö Bifröst sérstakar þakkir i lok vikunnar. Fyrsta húsmæöravikan aö Bifröst var haldin árið 1960. Hún hefur verið haldin á hverju ári síðan og var þessi þvi 22. húsmæöravika Sambandsins og kaupfélaganna. Alhelmsleiðtogi Hjálpræðishersins heimsækir íslands (fyrstasinn General Arnold Brown yfirhershöfðingi Hjálpræöis- hersins kemur hingað til lands og mun tala á sam- komum sem haldnar verða i Neskirkju 9. og 10. júli. Þetta er i fyrsta sinn sem alheimsleiðtogi Hjálp- ræðishersins kemur til Islands en Hjálpræðisherinn hefur starfaö hér á landi i 86 ár. General Brown er leiðtogi tveggja og hálfrar milljón hermanna um heim allan. Hjálpræöisherinn starfar i 86 löndum og rekur mikið trúboðs- og líknaratarf. General Brown er kanadískur. Hann útskrifaðist sem foringi úr herskóla Hjlapræðishersins i Toronto árið 1935 og hefur síðan gegnt mörgum embættum innan Hjálpræöishersins. Hann var i mörg ár næst- æösti yfirmaður Hjálpræöishersins en hefur siöan i júli 1977 verið alheimsleiðtogi hans. í tilefni af komu herahöfðingjans vcröur haldið deildarþing Færeyja og lslands hér i Reykjavik. Margir gestir munu koma frá útlöndum og utan af landi. Umdæmisstjórar okkar, kommandör K.A. Solhaug og frú Else Solhaug og brigader óskar Jónsson ásamt fleiri foringjum koma frá Noregi. Frá Englandi koma ofurati William Clark, alþjóö- legur ritstjóri Hjálpræðishersins, mRjor John Bate, einkaritari hershöföingjans, og brigader Ruby Guö- mundsson. Samkomurnar sunnudaginn 12. júli verða haldnar i sal Hjálpræöishersins og á Lækjartorgi. General Arnold Brown verður að halda áfram til Lundúna- hlýjar hendur Slgriður Thorlaclus Ennþá er selt bensín hjá Þórði á Látrum ,,Ég sel ennþá bensín eins og ég hef gert i 26 ár,” sagði Þórður á Látrum 1 gær. í ferðablaöi DB, sem fylgdi blaö- inu 30. júni sl., var getið um hina ýmsu þjónustu við ferðamenn um allt land. Þar var bensinsölunnar á Látrum ekki getið, en Þórður biður menn að gleyma ekki vestustu bensinstöð 1 Evrópu. „Þetta er mjög mikilvæg bensínsala, þvi hingað hafa margir komið á síðustu dropunum,” sagði Þórður. borgar á laugardeginum svo hann mun aöeins vera með á samkomunum í Neskirkju. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, mun einnig tala á samkomunni á fimmtudag, 9. júli. Herahöfðinginn og aðrir gestir munu snæða kvöldverð hjá biskupnum, morgunverö i boöi borgarstjómar Reykjavíkur, hádegisverð á Þingvöll- um í boði kirkju- og dómsmálaráöherra og einnig veröur móttaka hjá forseta Islands, frú Vigdísi Finn- bogadóttur, aö Bessastöðum. Þaö skal tekiö fram að samkomurnar i Neskirkju og i Herkastalanum em ekki einkasamkomur. Allir em hjartanlega velkomnir meöan húsrúm leyfir. Góðir gestir á J>ingi nor- rænna tónlistarkennara — Nelly Ben-Or: Kennsla í Alexander-tækni Nelly Ben-Or er mörgum tónlistarkennumm og nemendur aö góðu kunn frá þvi hún kom hér sl. haust og kenndi hina svokölluöu Alexander-tækni. Á þingi norrænna tónlistarkennara nú verður hún einn hinna erlendu gesta og mun miöla norrænum tónlistarkennurum af þekkingu sinn og reynslu i Alexander-tækni, sem vakiö hefur forvitni margra undanfarin ár. Er Nelly Ben-Or kom hér sl. haust hafði blaöamaöur Morgunblaösins viötal viö hana þar sem fram kom m.a. aö tækni þessi á aö hjálpa hvers konar tónlistarmönnum, söngvurum og leikur- um að losna viö stifni og þreytu i æfingum. Þykir mörgum tækni þessi bæöi gagnleg og skynsamleg og aö hún hafi góö áhrif á listflutning þeirra. Nelly Ben-Or, sem fæddist í Varsjá, hefur auk fer- ils sins sem konsert-píanóleikari variö talsveröum tlma til kennslu i Alexander-tækni, en hún á um 20 ára starfsferil aö baki i þessari grein. Hún kynntist Alexander-tækni er hún settist aö i London þar sem hún er nú prófessor viö Guildhalltónlistarskólann þar i borg. Auk þess að kenna þessa tækni þar jafn- framt pianókennslunni hefur hún haldið námskeiö i þessum fræðum viö tónlistarstofnanir i Evrópu, ísrael og Bandarikjunum. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Nr. 124 — 6. júlí 1981 Ferðamanna- gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 7,438 7,466 8,202 1 Steriingspund 13,991 14,028 16,431 1 Kanadadollar 6,189 8,206 8,828 1 Dönsk króna 0,9688 0,9714 1,0686 ' 1 Norskkróna 1,2181 1,2214 1,3435 1 Sœnsk króna 1,4390 1,4429 W72 1 Hnnsktmark 1,8433 1,8477 1,8126 1 Franskur franki 1,2837 1,2872 1,4159 1 Belg.franki 0,1868 0,1863 0,2049 1 Svissn. franki 3JS67B 3,6670 3,9237 1 Hollonzk florina 2,7343 2,7417 3,0169 1 V.-þýzktmark 3JO70 3JM61 3/3496 1 Itolsk Ifra 0,00611 0,00*13 0,00874 1 Austurr. Sch. 0,4308 0,4320 0,4762 1 Portug. Escudo 0,1163 0,1166 0,1272 1 Spánskur peseti 0,0762 0J)764 0J)840 1 Japansktyen 0,03233 0,03242 0,03666 1 Irskt Dund 11;080 11,109 12,220 SDR (sórstök dráttarréttindi) 8/1 8,4496 8,4724 Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.