Dagblaðið - 07.07.1981, Side 13

Dagblaðið - 07.07.1981, Side 13
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ1981. 41 TO Brit,ge D Þau geta verið skemmtileg spilin í sumarspilamennskunni. Létt yfir og menn ekki hræddir viö mistökin. Þau skiptaekki svo miklu máli. Léttleikinn aðalatriði. Hér er skemmtispil, sem kom fyrir nýlega á sliku móti. Norður 4G642 <?ÁG9843 0 enginn + KG6 VtiTUR Au.'TIJR ♦ÁKD83 +10975 ^2 ekkert 0 Á8752 0 K9 + Á4 + D1098753 SUÐUK + enginn V KD10765 0 DG10643 + 2 Á einu borði gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur 1 H pass 2G 3 S pass 4 S 5 T dobl 6 H pass pass dobl pass pass pass Aumingja vestur doblaði auðvitað með ásana sina þrjá. Lftum aðeins á sagnir 2. grönd suðurs, stuðningur i hjarta, kröfusögn. Mótherjarnir komast siðan i 4 spaða, sem standa á borðinu. Fimm tíglar spurnarsögn hjá suðri. Norður veit þá að suður hefur fyrirstöður í svörtu litunum. Stökk því í sex hjörtu. Bjartsýnis-sumarspila- mennsku-sögn og anzi góð. Allir á hættu. Austur spilaði út tigulkóng. Ekkert vandamál að vinna spilið og norður gat skrifað 1660 i sinn dálk eftir spilið. Fórnin i sex spaða hefði ekki kostað nema 200. Tal sigraði á skákmóti í Malaga á Spáni nýlega. Hlaut 7 v af 11. Ivkov, Marovic og Csom 6,5 v. Ciocaltea 6 v., Vera, Kúbu, Fernandes, Calvo og Corral 5.5 v. Rivas og Martin 4,5 v. og Bellon 2.5 v. Á mótinu kom þessi staða upp i skák Vera og Csom. Kúbaninn hafði hvitt og átti leik. 24. g5! — hxg5 25. Hxg5 + ! — fxg5 26. Dxg5 + — Kf8 27. Dxc5+ og Vera vann auðveldlega. Stórmeistarinn Csom réð ekki við drottninguna og biskupinn. "Sa-rr-RJ—T&+Vt ©1980 King Fealures Syndicale, Inc. Worid rights reswvad. Nú vil ég fá rautt ávísanahefti. Þetta gula er allt komið yfir. Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. t. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrl: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apdtek Kvöld-, nœtur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 3. júlí — 9. júli er 1 Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— J6 og 20—21. Á helgidögum cr opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Mér fannst rétt að taka verzlunarmannahelgina í fyrra lagi. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í siökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i síma 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360; Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Borgarspitalinn: Mánud.föstud. ki. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðlngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Aila daga ki. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, iaugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vesti..~.inaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimllið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykja'íkur Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildlr fyrir miðvikudaginn 8. júlí. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Viðbótarskylda leggst á þínar herðar í dag. Þú verður að breyta stundaskránni til að mæta henni. Djarfmannlegar aðgeröir eru nauðsynlegar í peningamál- um. Fiskarair (20. feb.—20. marz): Það fer i taugarnar á þér ef nýr kunningi gefur loforð fyrir þína hönd án þess að segja þér það. Taktu á þessu með festu. Góður dagur til að taka ákvarðanir. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú getur orðið þátttakandi í nokkru sem gerir það að verkum aö þú flytur ókunnan mann á sjúkrahús. Þetta atvik getur komið sér mjög vel fyrir þig seinna. Nautið (21. april—21. maí): Það eru góðar líkur á því að óskir rætist i dag. Þú verður líklega glaöur (glöð) þegar þú hefur fengið póstinn í dag. Þú kemst að því að ótti þinn var ástæðulaus. Tviburaralr (22. mai—21. Júnl): Ef þú leggur meira á þig gefur það vel af sér hvað félagslif varöar. Reyndu aö virkja eldri mann sem er eilítið sorgbitinn. Gefðu ekki loforð í fljótfærni. Krabbinn (22. júni—23. Júli): Einhverjir erfiðleikar eru væntan- legir fyrir fólk i þessu merki og þú ættir aö forðast allt rifrildi eftir mætti. óvænt ánægja í ástamálum. Ljónið (24. Júlí—23. ágúst): Þér ætti aö vera kleift að endur- gjalda greiða. Hafðu ekki áhyggjur af því sem þú sagðir í fljót- færni og reiði. Mikilvægur dagur hvað snertir stefnumót. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Með því að nota hugmyndaflugið ættir þú að geta gert róttækar breytingar á klæðnaði þinum og þær til batnaðar. Afganginum af deginum skaltu eyða með eldri manni. Vogln (24. sept.—23. okt.): Gagnstæða kynlð hefur tekið mikið af tíma þínum og það kemur sér ekki sem bezt. Haldið verður óvænt upp á eitthvað i kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Heppni fylgir öllum fundum þinum við aöra í dag. Löng ferð hefur e.t.v. verið skipulögð fyrir kvöldið en það er umhugsunarvert hvort hún ber árangur. Bogmaðurlnn (23. nóv.—20. des.): Ef þú átt fund vegna við- skipta i dag, vertu þá stundvis. Ef þú kemur of seint missirðu af stórkostlegu tækifæri. Leggöu persónuleg vandamál til hliðar i bili. Steingeltin (21. des.—V' jan.): Taktu ákvörðun um að hætta að hugsa um hlut sem helur lengi valdið þér áhyggjum. Það gæti verið að þú þyrftir að hitta gamlan vin við óvenjulegar aðstæður í kvöld. Þín verður freistað til ot niikiil~r eyðslu. Afmællsbara dagsins: Mikil orka ber þig yfir fyrstu vikur ársins. Þeir sem eiga í ástarsambandi geta átt í erfiðleikum i kringum fjórða mánuð ársins. Búizt ekki við rólegheitum fyrr en á sjötta mánuði. Mörg mál veröa auöveldari viðfangs eftir að árið er hálfnað. AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga ki. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚtLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. iSÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða jOg aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. •.Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstöktækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRÚGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. mmm Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi’ 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður,simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstnfnaua, simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað all«*n sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstíg 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. EUingsen, Grandagaröi. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspítalanum hjá forstööukonu. Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.