Dagblaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 07.07.1981, Blaðsíða 14
42 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ1981. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i Get útvegað smávegis af gjaldeyri. Uppl. f slma 78167. Bráðabirgðaeldhúsinnrétting með blöndunartækjum til sölu, einnig fataskápur á sama stað. Uppl. f sima 43853 eftirkl. 6. Til sðlu kafarabúningur og kútar ásamt öllu tilheyrandi. Uppl. í sima 93-2529. Til sölu sambyggð hljómtæki, Toshiba SM 3000. Á sama stað til sölu kápa, pels og jakki i stæröum 10 til 12. Uppl. í sima 30134 eftir kl. 18. Til sölu Vossherd eldavél með 3 hellum og hitakatli ásamt 2 mið- stöðvarofnum. Hentar 30—40 ferm bústað, einnig Husqvarna wax rm stein- olfuofn, 70x36 cm, með hitahellu. Hentar léttilega 40 ferm bústað. Simi 42758. Tréborð, 75 x 75, og 4 stólar, 2 stk. kringlótt ullar- teppi, radius 0,65 m, barnaburðarpoki og hillusamstæður, 1,50 á hæð, einnig sófaborð úr bambus, 160x20. Uppl. i sima 16383 ákvöldin. Barnarúm fyrir 3ja—8 ára tii sölu. Á sama stað óskast keypt rafmagnsritvél. Uppl. í sima 21922. Markaður Laugavegi 21. Náttkjólar kr. 80,00, buxur kr. 8,00, sól- kjólar kr. 120,00, sólsloppar kr. 120,00, velúrsloppar, kr. 290,00, handklæði kr. 15.00. Allt góð og gild vara. Markaður- inn, Laugavegi21. Til sölu Utill Ignis kæliskápur, einnig Panasonic útvarp ásamt kassettutæki og tveir hátalarar. Allt á góðu verði. Uppl. í sima 23293. FeUitjald og vegghúsgögn, 2 samstæður, til sölu. Uppl. ísíma 43041. Bflfarangursgrind, verð 200 kr. Uppl. i sima 13109. Herraterelynebuxur i kr. 180, dömubuxur á kr. 150. Saumastofan Barmahlíð34, simi 14616. Til sölu tvibreitt eins manns rúm með dýnu, borðstofu- borð og stólar, svefnsófi og skrifborð. Uppl. isfma 76313. Til sölu sófasett með brúnu plussáklæði, 3 + 1 + 1, sófa- borð úr eik, ITT sambyggður kæli- og frystiskápur, Ijósakróna, matarstell og forláta skenkur. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 77660 eða að Irabakka 10, 3. h.v. Til sölu lítil fólksbílakerra, nýsmíðuð. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 92-6942. lagætar bækur: Víkingslækjarætt 1—4, Árbækur Espó . lins 1 — 12, Landnám Ingólfs 1—3, For tidsminder og Nutidshjcm eftir Daniel Bruum, Máliðá Nýja Tcstamentinu, ís- landica 1—30, Frá yzlu nesjum 1—6. Göngur og réttir 1—5, Stjórnaróður eftir Gisla Konráðsson, Mcnn og mennt ir 1—4. Héraðssaga Borgarfjarðar 1—3. og ótal margt annarra ágætra bóka ný- komið. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20. simi 29720. Búslóð til sölu, sófasett með gulu plussáklæði á ca 8000 kr., svefnbekkur með rúmfatageymslu á ca 1500, Candy þvottavél á ca 3000, Westinghouse kæliskápur með frysti- hólfi, ca 3000, Nilfisk ryksuga, ca 1500, og fleira. Allt vel með farið. Til sýnis og sölu að Jörfabakka 10, kjallara, frá kl. 16—21 mánudag og þriðjudag. Annars upplýsingar í síma 32227. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkn; sófaborð, sófasett, borðstofuborð, elo- húsborð, stakir stólar, blómagrindur o.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Til sölu fólksbilakerra. Uppl. í síma 41054 eftir kl. 20. Óskast keypt n Gömul eldhúsinnrétting óskast sem fyrst. Uppl. í sima 66867. Óska eftir að kaupa litla Hobart uppþvottavél eða aðra sam- bærilega. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 12. H—2030 Óska eftir að kaupa litia útungunarvél. Uppl. i sfma 51083. Óska eftir að kaupa vel með farinn bamavagn. Uppl. i sima 72388. Óska eftir að kaupa gjaldmæli. Uppl. i sima 71151 eftir kl. 19. I Verzlun 8 Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlifar með og án hátalara, ódýr- ar kassettutöskur, TDK kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Indiánatjöld og töfrastafurinn. Fisher Price skólar, dúkkuhús, bensín- stöðvar, bílar; sprellvörur: blek, hnerri- duft, molasykur, isvatn, tyggigúmmí, karamellur, sígarettusprengjur. Play- mobileleikföng, stórir vörubílar, gröfur til að sitja á, brúðuvagnar, brúðukerrur, 10 gerðir, Tonkaleikföng, þríhjól og stignir bílar. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 10, simi 14806. Dúnsvampur. Sníðum eftir máli allar tegundir af dýn- um fyrir alla á öllum aldri, m.a. í tjald- vagninn, í sumarbústaðinn. Sérstakar dýnur fyrir bakveika og ungbörn. Áratuga reynsla. Áklæði og sauma- skapur á staðnum. Fljót afgreiðsla. Páll Jóh. Þorleifsson, Skeifunni 8, sími' 85822. Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Úrvalsmálning, inni og úti, i öllum tizkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bila- stæði. Sendum i póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem var an er góð og verðið hagstætt. Stjörnu lit- ir sf., Höfðatúni 4, sími 23480, Reykjavík. Vönduðu dönsku hústjöldin frá Trió fást í eftirfarandi stærðum. Bali 2ja manna kr. 2.850. Haiti 4ra manna kr. 3.040, Bahama 4ra manna kr. 4.350, Bermuda 5 manna kr. 5000. Trinidad 4ra manna kr. 4800. Ennfremur eftirfar- andi gerðir af venjulegum tjöldum. 2ja manna með himni, kr. 500, 4ra manna. með himni, kr. 1200, 4ra manna meö framlengdum himni, kr. 1550. Sérpönt- um tjöld á hjólhýsi. Strámottur: stærð 132 x 192 cm, kr. 73, stærð 70 cm x 192 cm, kr. 43. Tjaldbúðin hf., sími 44392. Sendum myndalista. Ódýrar hljómplötur. Nýjar og notaðar hljómplötur til sölu. Úrvalið er mikið, skiptir hundruðum titla. Verðfrá kr. 25 platan. Kaupi nýjar og'lítið notaðar hljómplötur á hæsta mögulegu verði. Kaupi einnig flestar ís- lenzkar bækur og blöð. Staðgreiðsla. Safnarabúðin, Frakkastíg 7. Sími 27275. Fyrir ungbörn Vandað baðborð með hirzlu og tvö falleg körfuburðarrúm og ungbarnastóll til sölu. Uppl. i sima 72193. Nýlegur sænskur barnavagn til sölu, verð kr. 1.300. Uppl. i sima 39602. Brúnn flauels barnavagn til sölu. Uppl. í sima 15811. Td sölu Royal kerruvagn, vel með farinn, einnig innkaupagrind. Uppl. í síma 75876 eftir kl. 18. Húsgögn 8 Falleg, nýleg reyrhúsgögn, stórt sett til söiu. Uppl. i sima 15066 eftir kl. 6. Til sölu f stofu hringborð og hornborð úr palesander, einnig Swithun kerruvagn. Uppl. i síma 50076. 6 hansahillur með þremur uppistöðum og borði til sölu. Uppl. i sima 74218. Lady sófasett til sölu, brúnt pluss, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Sófaborð fylgir. Gott verð. Uppl. i sima 54151 eftirkl. 18.30. Sem nýr 270 litra Westinghouse kæliskápur til sölu. Uppl. i sima 45387 og 36078. Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett. Ljósakrónur, málverk, klukkur, borð, stólar, skápar, bókahillur, komm- óður, skrifborð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Lauf- ásvegi 6, sími 20290. Hljóðfæri 8 Til sölu Selmer lampabassamagnari, nýyfirfarinn, i góðu lagi. Uppl. í sima 41659. Óska eftir Acustic pfanói Uppl. i sima 40065 frá kl. 12 til 18. Til sölu Yamaha NC 35 orgel, 3 mán. gamalt, 2ja borða, með fót- bassa, skemmtara og trommuheila. Verð miðað við staðgreiðslu 20 þús. kr. Uppl. í sima 92-6641. I Ljósmyndun 8 Td sölu nýleg Canon AE 1 myndavél, verð kr. 3500. Uppl. sima 13529 milli kl. 2 og 7 i dag. Video 8 Video! — Video! Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglarf 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, simi 15480. Video-klúbburinn. Höfum flutt í nýtt húsnæði að Borgar- túni 33, næg bilastæði. Erum með myndþjónustu fyrir VHS og Beta-kerfi, einnig leigjum við út videotæki. Opið frá kl. 14—19 alla virka daga. Videoklúbb urinn, Borgartúni 33, sími 35450. Myndsegulbandstæki. Margar gerðir. VHS — BETA Kerfin sem ráða á markaðinum. SONYSLCSKr. 16.500. SONY SL C7 Kr. 19.900,- PANASONIC Kr. 19.900,- Öll með myndleitara, snertirofum og dir ect drive. Myndleiga á staðnum. JAPIS, .Brautarholti 2. s. 27133. fl Safnarinn 8 Frímerki, stjörnukikir. Til sölu litið frimerkjasafn og einnig stjörnukíkir á gjafverði. Uppl. i sima 21941 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og fri- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) ■og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, ,sími 21170. Véla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass- ettur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó- bak og margt fleira. Opið virka daga frá 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar og video. Ýmsar sakamálamyndir, í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvitt. einnig lit. Er að fá mikið úrval af video- spólum um I. júlí. Kjörið í barna- afmælið og fyrir samkomur. Uppl. i sima 77520. 9 vikna kettlingur fæst geftns á gottiheimili. Uppl. I síma 28767 eftirkl. 7. Til sölu hreinræktaður Labrador hundur, 9 mánaða gamall, gott heimili skilyrði. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftir kl. 12. H—2002 Tvær góðar hryssur og tveir hálftamdir hestar til sölu. Uppl. ísíma 99-8453. 200 litra fiskabúr með öllum búnaði til sölu. Uppl. í sima 43637. Fyrir gæludýrin: Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flest annað sem þarf til gæludýrahalds. Vantar upplýsingar? Líttu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf. Laugavegi 30, Reykjavík, sími 91- 16611. í 8 Fyrir veiðimenn Laxamaðkar til sölu, 2,50 kr. stykkið. Uppl. i sima 51489. Laxamaðkar til sölu. Uppl. i síma 16326. Laxamaðkar til sölu á 2 kr. stk. Uppl. í síma 53721. Til sölu laxamaðkar. Uppl. í síma 43475. Geymið auglýsing- Urvals laxamaðkur til sölu. Uppl. ísíma 15924. Viðskiptavinir maðkabúsins á Langholtsvegi 77 eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 85341 milli kl. 17 og 20 og gera pantanir ef þarf. Sömu vörugæði og áður. Ánamaðkar til sölu í Hvassaleiti 27. Uppl. í síma 33948. 1 Til bygginga 8 Mótatimbur 1X6. Mjög gott einnota mótatimbur til sölu, 1700 m í stærðunum 4 og 4,60. Uppl. i síma 82195. I Hjól 8 Óska eftir reiðhjóli fyrir 10 ára dreng. Uppl. í sima 76176 eftirkl. 18. Td sölu 3ja gíra Grifter hjól, 10 mánaða gamalt, verð 1800 kr. UppLisíma 72540. Til sölu 26 tommu Raleigh karlmannsreiðhjól, 16 tommu Universal hjól fyrir 6—8 ára, hjálpar- dekk fylgja. Þetta eru topphjól. Einnig regnhlífarkerra og nýtt pottbaðkar. Uppl. ísima 35901. 2ja ára gamalt BKC fjölskylduhjól úr Fálkanum til sölu, verð 600 kr. Uppl. í síma 38657. Suzuki AC50 árg. ’76 til sölu, þarfnast lagfæringar, varahlutir fylgja. Einnig 2ja manna nýlegur gúmmíbátur til sölu. Uppl. I sfma 92- 8287. 2ja ára ónotað unglingahjól án gira til sölu. Uppl. i sima 18275 til kl. 17. Til sölu Suzuki RM 125 árg. ’80. Uppl. veittar milli kl. 5 og 8 i sima 52433. Hjólaaðdáendur, takið eftir. 12 gira Superia kappakstursreiöhjól til sölu, sett saman af Patrick Sercu, sér- hannað fyrir kappakstur, þyngd aðeins 7,5 kiló. Aðrar uppl. I sim 32459. Til sölu DBS Tourina 10 gira reiðhjól sem nýtt. Uppl. í síma 71280 eftirkl. 18.30. Suzuki GS 750, árg. ’78, til sölu, vel með farið hjól, með vindhlif, elektrónískri kveikju, og veltigrind. Uppl. i sima 24201 frá kl. 18—21. Til sölu Yamaha RD árg. 78, vel með farið en ógangfært. Uppl. í síma 93-2762 eftir kl. 18. Yamaha. Gott Yamaha vélhjól MR 50 79 á góðu verði til sýnis og sölu. Uppl. i síma 38835 eftirkl. 18. Til sölu Honda CB 750 F árg. ’80. Athugið 30.000 út og 15.000 á 6 mánuðum. Uppl. gefur Karl Cooper, verzlun.simi 10220. Td sölu Honda SL 350, þarfnast smáviögerðar. Uppl. f sima 92- 8172. I Bátar 8 Smábátaeigendur. Á ekki einhver ykkar bilaðan eða ónýt- an, 10 hestafla Johnson utanborðsmótor sem er falur fyrir litið? Ef svo er hringið i síma 92-6562 eftirkl. 19. Utgerðarmenn — skipstjórar. Til sölu nýlegir V trollhlerar, 7 1/2x4 1/2 fet. Uppl. í simum 95-5401 og 95- 5408 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld. Ódýrt hjólhýsi í sumarfriið. Til sölu Sprite 12 fet, árg. 72, verð 24 þús. Uppl. í síma 44147. Til sölu Sprite 400 hjólhýsi. Vel með farið fortjald fylgir. Uppl. f sima 38144 eftir kl. 19. Hústjald. Mjög vandað 6 manna 16—17 ferm hús- tjald til sölu. Uppl. i sima 78335 eftir kl. 18. 4ra manna hústjald sem nýtt til sölu. Á sama stað óskast keyptur tjaldvagn. Uppl. í sima 75753. Tjaldkerra til sölu af gerðinni Nimrod, 12 tommu dekk, stórt fortjald fylgir, gott verð. Uppl. i síma 26913 eftir kl. 19 i kvöld. Tjaldvagn. Óska eftir að kaupa Combi-Camp tjald- vagn. Uppl. i síma 98-1527. Sumarbústaðir Til leigu er land undir sumarbústaði á fögrum stað í neðanverðum Borgarfirði, 10 km frá Borgarnesi. Landið býður upp á ýmsa möguleika. Uppl. i sima 93-7032 eftir kl. 21.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.