Dagblaðið - 07.07.1981, Síða 18

Dagblaðið - 07.07.1981, Síða 18
46 lltvarp DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ1981. CRRS" OF FLIGHT 401 Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarik ný, banda- rísk kvikmynd i litum, byggö á sönnum atburöum er flug- vél fórst á ieiö til Miami á Flórída. Aöalhlutverk: William Shatner, Eddie Albert. íslenzkur textí. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. VIDEO MIDSTÚDIN LAUGAVEGI 27 s\m 14415 * ORGINAL VHS MYNDIR * VIDEOTÆKI & SlJ'ONVÖRP TIL - LEIGIJ o. Morö íþinghúainu TÓNABÍÓ Sim. ) 1 1 RZ Bleiki pardusinn hefnir sin (Tha Revanga of tha Pink Panthar) Endursýnum þessa frábæru gamanmynd í aðeins fáeina daga. Leikstjóri: Blake Edvards. Aöalhiutverk: Peter Sellers, Herbert Lom. Sýnd kl. 5,7 og 9. tfiVft? Simi3207S AS Ný, mjög fjörug og skemmti- leg gamanmynd um ,,hættu- legasta” mann í heimi. Verk- efni: Fletta ofan af CIA, FBI, KGBogsjálfum sér. íslenzkur textí. t aöalhlutverkunum eru ár- valslelkaramlr Walther Matthau, Glenda Jackson og Herberg Lom. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Taklð þátt í könnun bfónlna um myndina. NssturMkur Spennandi, ný, sakamála- mynd gerö eftir metsöluskáld- sögu Poul-Henrlks Trampe. í aöalhlutverkunum: Jesper Langberg Lise Schröder Íslenzkur textí. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuðinnan 12ára. aÆJARBiÍ* ” Sími 50184' Cruising Æsispennandi og opinská ný bandarisk litmynd, sem vakiö hefur mikiö umtal, ddlur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar' lýsingar á undirhrimum stór- borgar. Aöalhlutverk: A1 Padno Paul Sorvino Karen Allen Leikstjórí: William Friedkln íslenzkur textl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Nýr afarspennandi thriller meö nýjasta kyntákni Rogers Vadims, Cindy Pickett. Myndin fjallar um hugaróra konu og baráttu hennar við niöurlægingu nauögunar. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16ára. Ath.: Sýning kl. 11. Bjarnarey (Bear Island) Hörkuspennandi og við- buröarik ný amerisk stór- mynd í litum, gerð eftir sam- ncfndri mctsölubók AUstairs Maclcans. Leikstjóri Dor Sharp. Aöalhlutverk: Donald Sutherland Vanessa Redgrave Richard Widmark, Christopher Lee o.n. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð inann 12 ára. Hækkað verð. tslenzkur textí. Ný mjög góö bandarlsk mynd meö úrvalsldkurunum Roberl Redford og Jane Fonda l| aöalhlutverkum. Redforc leikur fyrrverandi hdms- mdstara I kúrekalþróttum eni Fonda áhugasaman fréttarit-l ara sjónvarps. Ldkstjóri:1 Sidney Pollack. Mynd þesr' hefur hvarvetna hlotiö mikls aösókn og góöa dóma. Islenzkur texti. ★ ★ ★ Films and Filming. ★ ★ ★ ★Films Illustr. Sýnd kl. 9. Hugslys fkig 401 ÍGNBOGil 9 1« 000 Hánna Sd^uS^^tenc^í^íann^7 £ili niorltm ein Film von RainerWemer Fassbinder Lili Marleen Blaöaummæli: Hddur áhorf andanum hugföngnum frí upphafl til enda” „Skemmti leg og oft grípandi mynd”. Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 Hörkuspennandi slagsmála- mynd, um kalda karla oa harða hnefa. íslenzkur textl. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd Ití. 3,05,5,05,7,05,9,05 og 11,05 Spennandi og viöburöahröö litmynd, með Tlmothy Buttons, Susan George, Bo Hopkins. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10og 11.10. Maður tíltaks Bráöskemmtileg og fjörug gamanmynd I litum meö Rkhard Sulllvan, Paula WU- cox, Sally Thomsett. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,15,5,15,7,15 9,15 og 11,15. Manna- veiðarinn Ný og afar spennandi kvik- mynd meö Steve McQue^n I aöalhlutverki. Þetta er siöasta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verö Inferno Ef þú hddur aö þú hræöist 'ekkert þá er ágætis tækifæri aö sanna paö meö þvi aö koma og sjá þessa óhugnan- legu hryllingsmynd strax I kvöld. Aöalhlutverk: Irene Mirade, Leigh McQoskey og Alida Valll. Tónlist: Kelth Emerson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðustu sýningar l UTVARPSSAGAN MAÐUR 0G K0NA - útvarp kl. 21,30: 9 Brynjólf ur Jóhannesson var dáður sem afburða listamaður —af samstarf smönnum, gagnrýnendum og almenningi Útvarpssöguna, Mann og konu eftir Jón Thoroddsen, les merkur maöur, Brynjólfur Jóhannesson heitinn leikari. Fyrir fyrsta lestur sögunnar kynnti Dagblaðið höfund hennar. Annar lestur Manns og konu er á dagskrá i kvöld og því gefst velkomið tækifæri til þess að rifja uppfáein atriði um Brynjólf Jóhannesson. Brynjólfur fæddist i Reykjavík þann 3. ágúst 1896. Foreldrar hans voru Jóhannes Kristján Jensson skósmíða- meistari og kona hans, Pálína Hall- gerður Brynjólfsdóttir. Brynjólfur Jóhannesson lauk prófi frá verzlunar- skóla Bradrene Páhlmans i Kaup- mannahöfn og stundaði siðan verzl- unarstörf á ísafirði, Akureyri, Reykja- vík og i Hafnarfirði árin 1910—16. Starfsmaður íslandsbankans, á ísafirði og I Reykjavík, var hann síðan 1917— 20 en gegndi siðan verzlunarstjórastarfi viö Brauns-verzlunina á ísafirði frá 1920—23. Árið eftir, 1924, var Brynjólfur kominn til Reykjavíkur þar sem hann gerðist fastur starfsmaður hjá íslandsbankanum, er frá árinu 1930 hefur heitið Útvegsbanki íslands. Brynjólfur var bankamaður á ísafirði og í Reykjavik samtals í ein 40 ár, eða þar til hann hætti sem bankafulltrúi árið 1961. Fyrsta hlutverk sitt lék Brynjólfur á ísafirði árið 1916 og síðan lék hann þar annað veifið, allt þar til hann fluttist til Reykjavíkur. Hjá Leikfélagi Reykja- vfkur lék Brynjólfur siðan óslitið frá árinu 1924 til dauðadags, 8. apríl 1975. Hlutverk hans hjá leikfélaginu urðu ein 166, auk þess sem hann lék 1 Þjóðleikhúsinu og i fjölmörgum út- varpsleikritum, að ógleymdum reviu- hlutverkum hans. Brynjólfur var dáður sem afburða Brynjólfur Jóhannesson lelkari. listamaður af samstarfsmönnum sinum, gagnrýnendum og almenningi. Hann var jafnframt einn aðaihvata- maðurinn um stofnun Félags islenzkra leikara, er sá dagsins ljós 1941, og for- maður Leikfélags Reykjavíkur 1944— 47, 1952—54 og 1961—62. Að auki var hann margoft ýmist ritari eða varafor- maður leikfélagsins og fulltrúi þess i Bandalagi íslenzkra listamanna. Forseti Bandalags íslenzkra listamanna var hann 1962 og ’63. Hann sat margar leikararáðstefnur á Norðurlöndunum, svo og alheimsleikararáðstefnuna árið 1967. Hann lék raunar gestahlutverk i Svenska Teatern í Helsingfors 1948 og siðan i Folketeatret í Kaupmannahöfn og Nationalteatret i Osló árið 1957. Brynjólfur unni leikarastarfinu og öllu er leikhús varöaði, enda stofnaði hann Styrktarsjóð Brynjólfs Jóhannessonar 7. desember 1970, leikurum til fram- gangs og þannig leikhúsinu til eflingar. Árið 1947 var hann sæmdur riddara- krossi fálkaorðunnar en hafði árið áður hlotið frelsisorðu Kristjáns 10. Danakonungs. Riddarkross St. Ólafs- orðunnar norsku hlaut hann 1947. Hann varð riddari af dannebrog 1956 , stórriddari islenzku fálkaorðunnar 1957 og hlaut sama ár riddarakross Vasaorðunnar, hinnar sænsku. Árið 1959 veitti Félag islenzkra leik- dómara Brynjólfi Jóhannessyni silfur- lampa sinn fyrir Joe Keller i Allir sýnir minir eftir Arthur Miller. 1960 hlaut Brynjólfur silfurskjöld frá Minningar- sjóði Daða Hjörvar „fyrir fagran flutning íslenzkrar tungu í útvarp”. Heiöursfélagi Leikfélags Reykjavikur varð hann 1966 og var sama ár veitt gullmerki, heiðursskjal og kjörinn ævi- félagi Þjóðræknisfélags íslendinga i Vesturheimi. Það ár hlaut hann einnig guUmerki danska leikarasambandsins. 1967 var Brynjólfur gerður að heiðurs- félaga Islenzkra leikara og næsta ár hlaut hann gullmerki þess félags og heiðurspening frá Félagi islenzkra rit- höfunda. Þétta var einnig árið 1968 þegar Alþingi veitti Brynjólfi Jóhannessyni heiðurslaun þjóðarinnar til ævUoka. Ótal margt skortir á að Brynjólfi hafi verið gerð svo mikið sem sæmileg skU i þessum pistli en æviminningar hans, Karlar eins og ég, sem Ólafur Jónsson skráði, er góð heimUd um hann. -FG. Útvarp Þriðjudagur 7. júlf 11.30 Vlnsæl hljómsveltarlög. Ýmsar hljómsveitir leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tiikynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tiikynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 Mlðdeglssagan: „Praxls” eftir Fay Weldon. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sína (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdeglstónlelkar. Fílharm- oniusveitin í Berlin leikur „Hollendinginn fljúgandi”, for- leik eftir Richard Wagner; Her- bert von Karajan stj./Birgit Nils- son og John AUdis-kórinn syngja atriöi úr sömu óperu meö Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Colin Davis stj. / Cleveland- hljómsveitin leikur „Don Quixote”, sinfónískt ljóð eftir Richard Strauss; Georg Szell stj. 17.20 Litll bamatiminn. Stjórnandi: Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir. M.a. les Vilborg Gunnarsdóttir söguna „Stigvélaða köttinn” i þýðingu Rúnu Gisladóttur. 17.40 A ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 A vettvangl. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Ouðni Rúnar Agnarsson. 20.30 Að vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 20.55 Samleikur 1 útvarpssal. Björn Th. Árnason og Guðrún A. Kristinsdóttir leika saman á fagott og píanó. a. Sónata í f-moll eftir Georg Philipp Telemann. b. Konsertina í B-dúr eftir Ferdinand David. c. Sónata eftir Alexander Tansman. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona” eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (2). (Áöur útv. veturinn 1967— 68). 22.00 Lelkbræður syngja nokkur lög. Carl Billich leikur með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin” éftir Btlly Hayes og Wllliam Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sina (2). 23.00 Á hljóðbergl. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. Pamela Brown les valda kafla úr „Lady Chatterley’s Lover” — „Elskhuga Iaföi Chatterleys” — eftir D. H. Lawrence. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. júlf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónieikar. Þuiur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jóhannes Tómasson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr.dag- bl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerða” eftir W. B. Van de Hulst; Guðrún Birna Hannes- dóttir les þýöingu Gunnars Sigur- jónssonar(13). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guömundur Hallvarðs- son. 10.45 Kirkjutónllst. Missa brevis nr. 1 i F-dúr eftir J. S. Bach. Agnes Giebel, Gisela Litz, Hermann Prey og Pro Arte-kórinn 1 Laus- anne syngja með Pro-Arte-hljóm- sveitinni i MUnchen; Kurt Redel stj. 11.15 Gisllng 1 veldi ajatollanna. Kaflabrot úr bókinni „Gislar i 444 daga” eftir Sheldon D. Engel- mayer og Robert J. Wagman. Róbert Arnfinnsson les. 11.30 Svend Saaby-kórinn syngur lög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. . Cwaunr Gpctc 15.10 Mlðdegissagan: „Praxis” eftír Fay Weldon. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sina (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdelgstónleikar. Han de Vries og Fílharmóníusveitin í Amsterdam leika Óbókonsert í F- dúr op. 110 eftir Johann Kalli- woda; Anton Kersjes stj. / Fíl- harmóníusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll op. 56 eftir Felix Mendelssohn; Herbert von Karajanstj. 17.20 Sagan: „Hús handa okkur ÖU- um" eftir Thöger Blrkeland. Sig- urður Helgason les þýðingu sína (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Sumarvaka. a. Kórsöngur: Karlakór KFUM syngur. Söng- stjóri: Jón Halldórsson. b. Sumar- svell bernsku minnar. Séra Garðar Svavarsson flytur fyrsta hluta minninga sinna frá þeim árum er hann dvaldi i Fióanum. c. ,,—allt er sumri vafið”. Baldur Pálmason les fjögur vor- og sumarkvæði eftir Einar Benediktsson.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.