Dagblaðið - 14.08.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 14.08.1981, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1981. Sjónvarp Laugardagur 15. ágúst 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.00 Einu sinni var. Tólfti þáttur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Les- arar Einar Gunnar Einarsson og Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veOur. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Þjófarnir. Tónlistarþáttur með hljómsveitinni Thieves Like Us. Irma la Douca haitir gamanmyndin sam varflur aýnd á laugardags- kvöld. Myndin fjallar um lögreglu- þjón (Parb, sem verflur ástfanginn af glefiikonu. Afialhlutverk: Shirley Maclaine og Jack Lemmon. 21.45 Irma la Douce. Bandarísk gamanmynd frá árinu 1963. Leik- stjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk Shirley Maclaine og Jack Lemmon. Myndin fjallar um lög- regluþjón í París, sem verður ást- fanginn af gleðikonu og gerist verndari hennar. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 16. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Páll Pálsson, sóknarprestur á Bergþórs- hvoli, flytur hugvekjuna. 18.10 Barbapabbi. Tveir þættir, annar endursýndur og hinn frum- sýndur. Þýðandi Ragna Ragnars. Sögumaður Guðni Kolbeinsson. 18.20 Emil í Kattholti. Sjötti þáttur endursýndur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Ragn- heiður Steindórsdóttir. 18.45 Stiflusmifiir. Bresk mynd um lifnaðarhætti bjóranna i Norður- Ameríku. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og vefiur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Mafiur er nefndur ValurGísla- Sjónvarp næstu viku • •• IRMA LA D0UCE—sjónvarp kl. 21.45 á laugardag: Lögregluþjónn sem verður ástfanginn af gleðikonu í París og gerist vemdari hennar — skemmtileg my nd Irma la Douce heitir kvikmynd laugardagskvöldsins en hún var sýnd í bíói fyrir nokkrum árum. Myndin byrjar á því að lýsa gleði- konuhverfi í París. Lögregluþjón- amir hafa hingað til litið framhjá athæfi kvennanna og jafnvel grætt á því. En í hverfið kemur nýr lögregluþjónn, sem er mjög heiðar- legur og saklaus ungur maður. Jack Lemmon leikur þar hlutverk sitt með miklum tilburðum. Lögregluþjónn- inn skilur ekki alveg strax hvað er á seyði en þegar hann kemst að því gerir hann heiðarlega tilraun til að hreinsa hverfið. Ekki lizt yfirmönn- um hans betur en svo á að þeir reka hann úr lögreglunni. Þá kemst hann í náin kynni við eina gleðikonuna, Irma la Douce, sem er leikin af Shirley Maclaine. Flestar gleðikonur þurfa á verndara að halda og tekur lögregluþjónninn fyrrverandi að sér hlutverkið. En hann er þá orðinn ástfanginn af Irmu og þolir ekki að hún hitti aðra karl- menn. Þá fer hinn afbrýðisami vernd ari að finna upp á ýmsum brögðum til að halda gleðikonunni sinni heima. Irma la Douce er frá árinu 1963 undir leikstjórn Billy Wilders, sem einnig er handritshöfundur. Þýðandi er Heba Júlfusdóttir. Myndin er létt og alveg ágæt kvöldskemmtun. -LKM. Jack Lemmon, i gervi ungs lögreglu- þjóns i París, er ekki alveg viss um, hvernig hann á afi skilja hátterni kvennanna á þessu nýja vaktsvæði sinu. son, leikari. Jónas Jónasson ræðir við Val. Brugðið er upp atriðum úr sjónvarpsleikritum, sem Valur Gíslason hefur leikið í. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.30 Annað tækifæri. Breskur myndaflokkur eftir Adele Rose. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Chris og Kate skilja eftir nítján ára hjónaband. Þau eiga tvö börn. sem eru hjá móður sinni. Chris býr fyrst í stað hjá kunningjum sínum. Hann reynir að fá sér íbúð, en það gengur erfiðlega, því að fjárhagur- inn er þröngur . Það rennur upp fyrir Kate, að við skilnaðinn ger- breytist tilvera hennar, og hún ákveður að fá sér atvinnu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.20 Dagskrárlok. Mánudagur 17. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múmináifarnir. Tíundi þáttur endursýndur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheið- ur Steindórsdóttir. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Sverrir Friðþjófsson. Giæpur Marteins er finnskt sjón- varpsleikrit, sem sýnt verflur ( sjónvarpinu á mánudagskvöld kl. 21.15. Leikurinn gerist nokkru fyrir fyrri heimsstyrjöld og lýsir Iffi finnskrar fjölskyldu. 21.15 Glæpur Marteins. Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Mariu Jotuni. Leikstjóri Timo Bergholm. Aðal- hlutverk Pehr-Olaf Siren og Anja Pohjola. Leikurinn gerist nokkru fyrir fyrri heimsstyrjöld og lýsir lífi finnskrar fjölskyldu. Þýðandi Borgþór Kjærnested. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 18. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Pétur. Tékkneskur teikni- myndaflokkur í þrettán þáttum. Annar þáttur. 20.40 Þjóðskörungar tuttugustu aldar. Charles de Gaulle. — síðari hluti. Þýðandi Gylfi Pálsson. Þulur Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 21.10 Óvænt endalok. Dýrmæt mynd. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.35 Örtölvan breytir heiminum. Þýsk fræðslumynd um notagildi örtölvunnar og þau áhrif sem hún mun hafa á næstu árum. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.20 Dagskrárlok. Sfflari hluti myndarinnar Þjóflskör- ungar tuttugustu aldar, um Charles de Gaulle, verflur á þrifljudags- kvöld, strax á eftir Pótri. Miðvikudagur 19. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 TommiogJenni. Nýjasta tsskni og vbindi hafa verifl vinsælir þættir ( sjónvarpi. A mifl- vikudagskvöldið fjallar þátturinn um þróun járnbrauta, beizlun sjávarorku og Svarta fuglinn. orrustuflugvólina 20.45 Nýjasta tækni og visindi. Þróun járnbrauta, Beislun sjávar- orku. Orrustuflugvélin „Svarti fuglinn’. Umsjónarmaður Sig- urður H. Richter. Ekki tókst J. R. afl stb þeim Bobby og Pamelu ( sundur. En hvafl skeflur f næsta Dallas-þætti á mifl- vikudagskvöld kl. 21.207 21.20 Dallas. Níundi þáttur. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.15 Heðin Brú. Dönsk heimilda- mynd um færeyska skáldið. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nord- vision — Danska sjónvarpið). 22.55 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.