Dagblaðið - 28.08.1981, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 28.08.1981, Blaðsíða 12
12 I DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1981. Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir Pétur skoraði 4 mörk í leik með varaliðinu —en hefur enn ekki leikið með aðalliði Anderlecht „Ég vona að ég fari að komast inn í aðallið Anderlecht og þó er erfitt um það að segja. Þjálfarinn Ivicit virðist hafa mest dálæti á varnarmönnum þessa stundina. En þetta er svo sem allt i Iagi. Það er gott að koma sér i góða æfingu og þetta er raunverulega i fyrsta skipti i heilt ár sem ég hef getað æft al- mennilega, tekið á á fuiiu,” sagði Pétur Pétursson, þegar DB ræddi við hann i gær. Pétur fór til Anderlecht, belgísku meistaranna, í sumar frá Feyenoord í Hollandi. Hefur gott hús rétt utan Brússel fyrir sig og fjölskyldu sina. í ■<-------------- Pétur Pétursson. gær voru tengdaforeldrar hans i heim- sókn, komnir frá íslandi. Tveimur umferðum er lokið í 1. deildinni belgísku. í fyrsta leiknum gerði Anderlecht jafntefli 1—1 á heimavelli við Antwerpen en vann CS Brugge á útivelli nú á miðvikudag 1—2. Eftir þessar umferðir er Anderlecht, Lokeren, Antwerpen, Staitdard og Beveren efst með 3 stig hvert félag. „Ég hef leikið tvo leiki með varaliði Anderlecht. Skoraði fjögur mörk í fyrri leiknum og eitt í þeim síðari, eða fimm mörk samtals í þessum leikjum. Ég var nokkuð ánægður með þá og finn ekki fyrir meiðslunum, sem háðu mér svo mjög á síðasta leiktímabili í Hollandi. Ánnars sakna ég Hollands þó ég kunni ágætlega við mig hér í Belgíu. Það tekur þó tíma að venjast þessu,” sagði Pétur ennfremur. -hsim. Engir nýliðar í 22 ja manna hópi Englands Ron Greenwood, landsliðseinvaldur Englendinga, valdi i gær 22 manna hóp sinn fyrir leik Noregs og Englands i undankeppni HM i knattspyrnu i Osló 9. september. Engir nýliðar eru f hópn- um og liðið verður þvi skipað sömu leikmönnum og léku HM-leiki Eng- lands fyrr i sumar. Markverðir eru Ray Clemence, Tott- „Það verða niu erlendir keppendur, allt keppnisfóik f fremstu röð, á af- mælismóti Vals i badminton i Laugar- dalshöllinni 19.—20. september nk. Mótið er haldið i tilefni 70 ára afmælis Vals,” sagði Sigurður Haraldsson, badmintonleikarinn kunni og mark- vörður Vals i knattspyrnunni, þegar DB ræddi við hann i gær. Sigurður er genginn i raðir Valsmanna i badmin- ton. Erlendu keppendurnir á Vals- enham, Peter Shilton, Nottingham Forest, og Joe Corrigan, Manchester City. Aðrir leikmenn eru: Phil Neal, Phil Thompson og Terry McDermott, Liverpool, Mick Mills, Russel Osman og Paul Mariner, Ipswich, Steve Copp- ell og Ray Wilkins, Man. Utd., Trevor Francis og Viv Anderson.Nottingham Forest, David Watson og Kevin mótinu eru Helen Trok, Englandi, sem er Evrópumeistari i unglingaflokki í einliðaleik stúlkna, Dorothy Kjær og Netty Nielsen, Danmörku, EM- meistarar unglinga i tviliðaleik stúlkna. Þá verða Steve Badderly sem talinn er annar bezti tvíliðaleikari Englands, Martin Dew, Englandi, Kenneth Lar- sen, sjötti bezti badminton-leikari Dan- merkur, og landi hans Carl Christien- sen, EM-meistari unglinga. Þá verða tveir keppendur frá Skotlandi. - hsím. Keegan, Southampton, Peter Withe, Aston Villa, Kenny Sansom, Arsenal, Bryan Robson, WBA, Glenn Hoddle, Tottenham, Tony Woodcock, Köln, Trevor Brooking, West Ham, og Peter Bames, Leeds. Staðan íþýzku Búndeslígunni Staðan i þýzku 1. deildinni, Bundes- ligunni, er nú þessi eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Bayern Múnchen 4 13—5 8 Bochum 4 8—3 6 Hamborg 4 10—5 6 Stuttgart 4 9—5 6 Köln 4 7—4 6 Frankfurt 4 7—5 5 Gladbach 4 7—6 5 Werder Bremen 4 6-5 5 Kaiserslautern 4 7—8 4 Karlsruhe 4 5—6 4 Darmstadt 4 6—6 3 Duisburg 4 6-6 3 Dortmund 4 4—6 3 Leverkusen 4 5—11 3 Bielefeld 4 3—5 2 Braunschweig 4 4—8 2 Dússeldorf 4 4—8 2 Núrnberg 4 2—11 0 Þekktir badmintonleik- arar á afmælismót Vals —sem háð verður í Laugardalshöll 19.-20. september nk. Jóhannes Eðvaldsson, Sigurður Ág. Jensson, I SigurðurÁgJenssoi „Fótboltinn < ari hér en í —segir Jóhannes Eðvaldsson, fyrirlii Frá Sigurði Ág. Jenssyni, Seattle, Banda- rikjunum. „Fótboltinn er ekkert siakari hér i amer- isku deildinni en f Skotlandi og hér eru margir góðir leikmenn eins og þessi vinur minn,” sagði Jóhannes Eðvaldsson og kynnti mig fyrir Duncan McKenzie, fyrrum landsliðsmanni Englands, sem leikur með Tulsa Roughnecks eins og Búbbi. Ég hitti Jóhannes að máli, þegar hann lék hér með Tulsa f Seattle i sumar og þegar hann kynnti mig fyrir Duncan var hann um leið kominn i spjailið. Ég spurði Búbba hvort það væri ekki rétt til getið að hann væri „captain” og það sldldi Duncan og sagði „That is just because he is gamall sjó- maður” og hló mikið. Búbbi sagði að hann væri mjög ánægður með veru sina hjá Tulsa. Sem kunnugt er leika tveir íslenzkir leik- Sigurður Ág. Jensson skrifar f rá Seattle: „ÞEGAR ÞEIR FARA AÐ SPILA Á —sagði Kevin Keegan „vil ég koma hingað” Alan Hinton . DB-mynd Sig. Ág. Knattspyrnuvertiðin i Bandarikjunum er nú á hápunkti. Sjálfri deildarkeppni er nýlokið en úrsiitakeppnin (playoff) rétt að hefjast. Þó svo knattspyrnan sjálf sé sú sama og við þekkjum, er keppnisfyrir- komulag og stigaútreikningur nokkuð frábrugðið þvi sem við eigum að venjast. Slikt þótti nauðsynlegt i upphafi til þess að aðlaga þessa áður óþekktu iþrótt bandariskum hefðum i boltafþróttum. T.d. þekkjast jafntefli ekki þar vestra. f NASL (North American Soccer League) eru 21 liö, þar af eru 5 frá Kanada. Deildinni er skipt í 5 riðla. Þetta er gert vegna þeirra miklu fjarlægða á milli liðanna frá hinum ýmsu stööum, t.d. er u.þ.b. 7 tíma flug á milli Seattle og Ft. Lauderdale á Florida. Liöin innan riðla leika 3 leiki sín á milli i deildarkepppninni, auk þess a.m.k. einn leik við flest hinna eða alls 32 leiki. Eins og áður kom fram geta leikir ekki endað með jafntefli. Ef leikar standa jafnir eftir venjulegan leiktíma er fram- lengt um 2 sinnum 5 minútur „sudden death”, þ.e. það Uð sem skorar fyrst vinnur leikinn. Ef framlenging dugar ekki tU að fá úrslit fer fram svokallað „shootout”, þ.e. leikmaður leikur einn síns Uðs frá miðju að marki andstæðings- ins, sem hefur markvörðinn einan til varnar. Þessi aðför má aðeins taka 15 sek. Hvort Uð fær 5 tilraunir og ef enn er jafnt er haldið áfram unz annað liðið hefur mark yfir með þessum hætti. Stigin eru reiknuð þannig að fyrir sigur í venjulegum leiktíma eða framlengingu eru gefin 6 stig en þó aðeins 4 stig fyrir sigur í „shootout” Aukastig eru síðan gefin fyrir hvert skorað mark en þó mest 3 stig. Þannig er hægt að fá mest 9 stig í leik. Sem fyrr segir er deildarkeppninni nýlokið en þar varð hið fræga New York- Uð Cosmos hlutskarpast, með aUs 200 stig. Þeir unnu 23 leiki en töpuðu aðeins 9 leikjum og skoruðu 80 mörk en fengu á sig 49. í öðru sæti varð Chicago Sting með 195 stig en meistararnir frá í fyrra, Vancouver Whitecaps, urðu í þriðja sæti með 186 stig. Fyrir sína frammistöðu hlýtur Cosmos nafnbótina DeUdarmeist- arar. Þar með er ekki öll sagan sögð. Hinir raunverulegu Ameríkumeistarar verða þeir sem sigra í úrsUtakeppninni „Playoff” sem nú er rétt að hefjast. Segja má að deildarkeppnin sé aðeins undankeppni fyrir aðalfjörið. í úrsUta- keppninni þar sem keppt er um hinn eftirsótta „Soccer Bowl Trophy”, taka þátt 15 lið af þeim 21 sem skipa deUdina. Þau eru þannig vaUn að tvö efstu liðin í hverjum riðU fara sjálfkrafa inn án tUUts til stiga. Auk þeirra þau 5 lið sem flest stig hafa ef frá eru taUn hin 10. Úrslita- keppnin er með útsláttarfyrirkomulagi. DeUdarmeistaramir sitja yfir i fyrstu um- ferð. Fyrstu þrjár umferðirnar eru 3ja leikja viðureign þar sem stig eins og í deildarkeppninni eru látin ráða. í mörgum tUfeUum duga því tveir leikir. Úrslitin er hins vegar einn leikur, Soccer Bowl, sem fram fer 26. sept. nk. á Exhib- ition Stadium í Toronto Kanada. Hver eru svo gæði knattspyrnunnar í USA? — Er hún eitthvað sambærileg við knattspyrnuna i Evrópu? TU að fá þessum spumingum svarað hefur DB átt tal við ýmsa aðila er máUð þekkja. Alan Hinton þjálfari Seattle Sounders var á sl. ári kjörinn þjálfari ársins í N A S L. Hann hafði m.a. þetta að segja: —Knaf tspyman í Það er engin spurning að hér er leikin sambærilegur bolti og í Evrópu og nægir þar að nefna Trans Atlantic Challenge Cup sem er keppni fjögurra liða, tveggja frá USA og tveggja topliða frá Evrópu. í fyrra vann Cocmos þessa keppni m.a. með því að vinna Manchester City 5—0. í ár sigrum við í sömu keppni (Seattle, Cosmos, Southampton og Glasgow Celtic). Hinton sagði þó að margt væri frábrugðið því að þjálfa í Englandi. T.d. væri þáttur þjálfara gangvart fjölmiðlum miklu stærri, stöðug viðtöl fyrir og eftir leiki. Áhorfendur eru stórkostlegir stuðningsmenn sinna liða en eru fljótir að láta heyra í sér ef þeim mislikar. Aðspurður kvaðst Alan Hinton ekkert mótfallinn því að leika á gervigrasi og vill lekki meina að það komi niður á gæðum |knattspyrnunnar. Er N A S Leingöngu skipuö útlendingum? öll lið verða að leika með a.m.k. tvo ameríska leikmenn. Til að byrja með var þetta höfuðverkur allra liða. Þetta hefur þó lagast mikið því stöðugt koma fram góðir leikmenn i gegnum hið öfluga unglingastarf hér í USA. T.d. eru tveir af fastamönnum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.