Dagblaðið - 28.08.1981, Page 14

Dagblaðið - 28.08.1981, Page 14
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1981. Krístján Helgi Sveinsson lézt 20. ágúst. Hann var fæddur 18. febrúar 1958. Hann var sonur Valgerðar Kristjáns- dóttur og Sveins Guðmundssonar. Kristján var næstyngstur fjögurra systkina en þau eru Kristbjörg, Guð- mundur og María. Hann átti einnig tvö hálfsystkini, Kristinu og Sævar. Kristján var mjög vel liðinn í starfi, bæði á sjó og á landi. Hann verður jarðsunginn frá Háteigskirkju í dag 28. ágúst kl. 15. Gsrt ar ráfl fyrir htegri suflvsstan- étt, skúrir um vsstanvsrt landifl, rign- ingarvottur á Norflur- og Austuriandi fram sftir dsgi sn láttlr til sainnipart dags. A Suðausturiandi sr gsrt ráfl fyrir rigningu og súld ( dag sn hlýju voflri. Holdur svalara vorflur fyrir norðan. I Roykjavfk vostsuflvsstan 1, f úrkoma ( gronnd og 9 stig, Gufu- skáiar vostsuflvostan 4, aiskýjafl og 9, Gaharvitl suflvostan 4, skýjafl og 10, Akuroyri suflouðaustan 4, alskýj- afl og 18, Rafuarhöfn, logn skúr og 10, Dalatangl suflouflvostan 6, skýjafl og 14, Hflfn austsuflaustan 4, rigning og súld, 10, Stórhöffli, suflaustan 4, rignlng og súld, 11 stig. I Osló var lóttskýjað og 10 stig , Stokkhólmi skýjafl og 11, Hamborg láttskýjafl og 7, London hoiflskirt og 16, Parts heiflskirt og 13, Madrid hoifl- skirt og 17, Ussabon hoiflskirt og 17, New York alskýjafl og 23. j Veðrið FJÖLRITUN IJÓSmTUN VÉLRITUN STENSILL ÓÐINSC&TlH^-WE¥K^WÍK^IIVU24í5^ s T Gunnar Benediktsson rithöfundur lézt í Reykjavík á miðvikudag, 26. ágúst. Gunnar var fæddur 9. október 1892 á Viðborði á Mýrum, en foreldrar hans voru Benedikt Kristjánsson og Álf- heiður Sigurðardóttir. Mörg ritverk liggja eftir Gunnar Benediktsson og má þar m.a. nefna Sóknin mikla, Stéttir og stefnur, Að elska og lifa, Bóndinn í Kreml og Frá hugsjónum til hermdarverka.Einnig hefur Gunnar unnið að þýðingum. Þá hefur Gunnar ritstýrt blöðunum Nýi tíminn, Nýtt dagblað og Réttur. Gunnar Benediktsson var tvígiftur, fyrri kona hans var Sigríður Gróa Þorsteinsdóttir en þau skildu árið 1931. Seinni kona Gunnars heitir Valdís Halldórsdóttir og lifir hún mann sinn. Margeir Einarsson Hólabraut 11 Kefla- vík lézt i Barnaspítala Hringsins. Hann var fæddur 11 janúar 1980. Hann var á heimili afa sins og ömmu ásamt Ragn- hildi móður sinni og hennar bræðrum. Margeir verður jarðsunginn frá Kefla- víkurkirkju í dag 28. ágúst kl. 14. Filippus Guðmundsson Selási 3 lézt að Hrafnistu 26. ágúst. Amhelður Jónsdóttir er látin. Guðmunda Sveinbjörnsdóttir Snorra- braut 69 lézt í Borgarspítalanum 27. ágúst. Jónína Krístin Benediktsdóttir verður jarðsungin frá Kotstrandarkirkju 29. ágúst ki. 13. Guðmundur Ketilsson Smáratúni 4 Sel- fossi sem andaðist 21. ágúst verður jarðsunginn frá Selfosskirkju 31. ágúst kl. 14. Magnús Sigurðsson Björgum Hörgár- dal andaðist 23. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Möðruvöllum í Hörgárdal 29. ágúst kl. 14. Eiður Gislason verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju 29. ágúst kl. 10.30. Jarðsett verður frá Gaulverjabæjar- kirkju kl. 14 sama dag. Benedikt Sigurður Guðmundsson Túngötu 8 Sandgerði verður jarðsung- inn frá Keflavíkurkirkju 29. ágúst kl. 14. Steinunn Pétursdóttir frá Draghálsi lézt í Landakotsspítala 21. ágúst. Útför hennar verður gerð frá Saurbæjar- kirkju á Hvalfjarðarströnd 28. ágúst kl. 14. Minningarathöfn fór fram í Reykjavík í morgun kl. 10.30. Sigurbergur Sigurbergsson Laugateigi 4 lézt í Borgarspítalanum 26. ágúst. Mmningarspjdfd Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755; Reykjavikurapóteki, Austur- stræti 16; Skrifstofu DAS, Hrafnistu; Dvalarheim- ili aldraðra við Lönguhlíð; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Ðókabúöinni Emblu v/Notðurfdl, Breiöholti; Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102 a; Ðókabúö Glæsi- bæjar, Álfheimum 74 og Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22. Kópavogur: Kópavogsapóteki, Hamraborg 11. Hafnarfjörflur: Bókabúö Olivers Steins, Strand- götu 31 og Sparisjóöi HafnarfjaFÖar^trandgötu 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, og Samvinnubankanum, Hafnargötu 62. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. ísafjöröur: Hjá Júlíusi Helgasyni rafvirkja- meistara. Slglufjörflur: Verzluninni ögn. Akureyri: Bókabúðinni Huld, Hafnarstræti 97, og Bókavali, Kaupvangsstræti 4. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9, Bókaverzlun Olivers Steins, Strand- götu 31 Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum i síma skrifstof- unnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróscðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. Mánuðina apríl—ágúst verður skrifstofan opin kl.. i'9—16, opið í hádeginu. Minningarkort kvenfélagsins Seltjarnar vegna kirkjubyggingarsjóðs eru seld á bæjarskrifstof- unum á Seltjarnamesi og hjá Láru í sima 20423. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga íslands fást á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Loftið Skólavörðustig 4. Verzlunin Bella Laugavegi 99. Bókaverzlun IngibiarRar Einars (dóttur Kleppsvegi 150, Flóamarkaður SDl, Laufás vegi 1, kjallara, Dýraspitalinn Víðidal. KÓPAVOGUR: Bókabúðin Veda Hamraborg. HAFNARFJÖRÐUR: Bókabúð Olivers Steins ^lrandgötu 31. AKUREYRI: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar Hafn arstræti 107. VESTMANNAEYJAR: Bókabúðin Hciðarvegi 9. SELFOSS: Engjavegur 79. Minningarkort Hjúkrunar- heimilis aldraðra í Kópavogi eru seld á skrifstofunni að Hamraborg I, simi 45550. og einnig í Bókabúðinni Vedu og Blómaskálanum viði Nýbýlaveg. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna á Austur- landi fást i Reykjavik i verzluninni Bókin, Skólavörðustig 6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur,Snekkjuvogi 5. Sími 34077. Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimilisins, HjZ'parhöndin fást á eftirtöldum stöðum: Blómaverzluninni Flóru. Unni, simi 32716. Guðrúnu, sima 51204, Ásu sima •15990. Útivistarferðir Föstudagur 28. ágúst kl. 20. 1. Sprengisandur, vörðuhleðsla, skoðunarferð, gist í húsi. 2. Þórsmörk, gist i nýja Útivistarskálanum i Básum. Sunnudagur 30. ágúst Kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferð Kl. 13 Þingvellir (berjaferfl) efla Skjaldbreiflur. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni. Lækjar- götu 6a, sími 14606. ferðastyrki. Um 200 manns frá um 100 löndum koma ár hvert til námsdvalar á vegum CIP. Það er almennt álit þeirra íslendinga sem sótt hafa þessi námskeið að þau hafi veitt margvíslega innsýn og reynslu, bæði starfslega og persónulega, enda er náið samstarf með fólki af ólíkasta bakgrunni og takast oft góð kynni með þátttakendum. íslenzku þátttakendurnir hafa myndað með sér samtök til þess að annast fyrirgreiðslu við CIP hér- lendis. Starfshópurinn sem í ár annast undirbúning og val væntanlegra þátttakenda ársins 1982 veitir all- ar nánari upplýsingar, en hann skipa: Bergljót Líndal hjúkrunarforstjóri Heilsuvemdarráðs Reykjavíkur, Jóna Hansen, Reykjavíkurdeild Rauða krossins, Jóm Bjarman fangaprestur, Tómas Einarsson kennari, Kristján Sigurðsson, Unglinga- heimili ríkisins, Kópavogi, og Bernharður Guð- mundsson, Ðiskupsstofu. Umsóknarblöð fást hjá Fulbrigthstofnuninni Nesvegi 7 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 7. september. SœvarHilbertsson IÐUNN „Ensk málfræði" eftir Sœvar Hilbertsson Út er komin á vegum IÐUNNAR Ensk málfræði og æfingar eftir Sævar Hilbertsson kennara. Bók þessi er ætluð byrjendum og sniðin við hæfi nemenda í efstu bekkjum grunnskóla og neðstu bekkjum framhaldsskóla. — Höfundur er enskukennari við Kvenna- skólann í Reykjavík. Bókin hefur að geyma fjölmargar æfingar fyrir nemendur og prýdd er hún mörgum myndum sem Bergljót Jakobsdóttir hefur gert. Aftast er skrá um heimildir og atriðisorðaskrá. Bókin er 136 blaðsíður. Oddi prentaði. Ame Slvertsen Þjálffræði „Þjálffræði" eftir Ame Sivertsen út er komin bókin Þjálffræði eftir norska íþróttakennarann Ame Slvert- sen. Karl Guðmundsson íþróttakennari þýddi. Útgefandi er IÐUNN. — Þetta er annað hefti af þremur sem einu nafni heita Líkamsþjálfun frá bernsku til fullorðinsára. Bók þessi kom fyrst út í Noregi 1969 og var Sigurd Eggen læknir höfundur þeirrar gerðar ásamt Arne Sivertsen. önnur útgáfa, aukin og endurbætt, kom út 1973, en litlu áður andaðist Sigurd Eggen. Síðasta gerð bókarinnar, sgm Arne Sivertsen stóð einn að, birtist í fyrra undir nafninu Barn I vekst. Fyrsti hluti þessarar bókar, Líffæra- fræði — lffeðlisfræði, kom á íslenzku i vor, en hinn síðasti, Hreyfingarfræði, er væntanlegur innan tíðar. — Þjálf- fræði rekur helztu þjálfaðferðir við íþróttaiðkanir af ýmsu tagi. Bókin er prýdd mörgum skýringarmyndum, — Þjálffræði er 56 blaðsíður. Prentrún prentaði. Pennavinir Pennavinir Tveir vestur-þýzkir piltar skrifa og segjast vilja skrifast á við íslenzkar stúlkur á aldrinum 17 til 20 ára. Þeir geta ekki eigin aldurs. Frank Riedel, Amstelstrasse 28, 2200 Elmshorn, W-Germany og Steffen Sielaff, Holzweg 47, 2200 Elmshom, W-Germany. Fimmtán ára sænsk stúlka óskar eftir pennavinum á aldrinum 14 til 17 ára. Tónlist, ferðalög, bókalestur, bréfaskriftir o. fl. eru meðal helztu áhugamála hennar: Annika Söderberg, Rlsvágen 12, S-29034 Fjáikinge, Sverige. Norsk 38 ára húsmóðir óskar eftir bréfaskriftum við íslenzkar konur. Hún á tvær ættleiddar dætur, 11 og 12árastúlkur frá Kóreu: Lillian Jensen, Hllton 150 B N-2040 Klöfta, Norge. Tvítug japönsk stúlka hefur áhuga á tónlist, mat- reiðslu og að eignast íslenzka pennavini: Tomoko Konishi, 3-7 Kitamemachi, Sendai-city 980, Japan. Tvítug frönsk ungfrú skrifar á mjög góðri ensku og segist hafa hrifizt svo af landi voru við að horfa á sjónvarpsþætti í Frakklandi nýverið, að hún á enga ósk heitari en að komast í samband við jafn- aldra sína hér á landi. Hún býr í Iitlum bæ i Normandí og hefur hin margvíslegustu áhugamál: Hélene Lefebvre, 150 Avenuede Nice, 76230 Bois Guiliaume, France. Ung dönsk stúlka, sem hefur áhuga á íþróttum, dansi, tónlist o. fi., óskar að komast í bréfasamband við íslenzkar stúlkur áaldrinum 12 til 14ára. Susanna Risager, Kirkevangen 12, 8420 Knebel, Danmark. Á morgun, laugardaginn 29. ágúst, verður Guðriður Kristjánsdóttir, Markaflðt 1,-Garðabæ, sjötug. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 4 síðdegis. T*lk ynnmgar Trftla er týnd Hún Trítla í Garðabæ hefur ekki komið heim i mánuö. Hún er dökkbrún, með ljósbrúnum flekkjum. Læðan er ómerkt, en heimili hennar er Aratún 1 Garðabæ. Þeir sem kynnu aö hafa orðið hennar varir vinsamlega hringi i slma : 44034. Fundarlaun. Námsdvöl fyrir fólk í fólagslegum störfum Síðustu 20 árin hafa nær 40 íslendingar tekið þátt í fjögurra mánaða námsdvöl í Bandarlkjunum á vegum CIP (Council for Intemational Programs). Slikar námsferðir eru ætlaðar fólki sem vinnur að félagslegum störfum, bæði sem sjálfboðaliðar cða að atvinnu, starfsfólki félagsmálastofnana og þeim sem hlynna að fólki með sérþarfir. Um þessar mundir er auglýst eftir umsóknum fyrir námsdvöl- inni vestra sumarið 1982 sem er frá apríllokum fram i ágústlok. Dvölin vestra skiptist i tvcnnt. Fyrstu vikumar búa þátttakendur hjá gistifjölskyldum og sækja fyrirlestra í háskólum þar sem þeir búa. Síöari vikumar vinna menn á stofnunum svipuðum þeim og þeir starfa við heima. Dvölin vestra er ókeypis og jafnvel lagðir til vasapenignar enda eru þátttakendur i vinnu hluta af timanum. Flestir hafa og fengið GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferflamanna- Nr. 161 — 27. ágúst 1981 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 7378 7398 8,6878 1 Sterlingspund 14,492 14,529 163819 1 Kanadadollar 8,496 8311 7,1621 1 Dönskkróna 1,0179 1,0206 1,1226 1 Norsk króna 1,2864 13886 1,1417 1 Sœnsk króna 1,4981 13019 1,662 1 Finnsktmark 1,7182 1,7228 13948 1 Franskur franki 1,3330 13364 1,470 1 Belg.franki 0,1962 0,1967 03162 1 Svissn. franki 3,8638 3,8731 4,0404 1 Hollanzk florina 2^697 23770 3,1647 1 V.-þýzktmark 3,1888 3,1969 33165 1 itöisk l(ra 0,00639 0,00641 0,0070 1 Austurr. Sch. 0,4647 0,4569 03014 1 Portug. Escudo 0,1191 0,1194 0,1313 1 Spánskurpaseti 0,0797 03799 0,0878 1 Japansktyen 0,03418 0,03426 0,0376 1 IrsktDund 11,665 11,695 123646 SDR (sórstök dróttarróttindi) 8/1 83043 83268 • - isvari vegna gengisskróningar 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.