Dagblaðið - 28.08.1981, Síða 15

Dagblaðið - 28.08.1981, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1981. .23 Það er með stærstu stundum bridge- spilarans þegar spil vinnst á tvöfaldri kastþröng. Lítum á spil dagsins. Vestur spilar út spaðasjöi í sjö spöðum suðurs. Norduk 4 863 V ÁG&l 0 KD4 4 1087 VfcSTIK 4 9742 V D95 0 G7 4DG53 Austuk 4 enginn V' K6432 0 10986 4 9642 Suuuit 4 ÁKDG105 V 10 C Á532 4ÁK Tólf slagir beint en hvar á að fá þann þrettánda? — Þegar öll spiUn sjást er greinUegt að ekki er hægt að trompa tigul í bUndum. En þegar ekki er vitað um skiptingu spUanna mundu margir taka tígulhjón áður en trompunum er spilað. Þegar gosinn kemur frá vestri er möguleikinn að trompa tígul í bUndum lítUl. Vestur á trompin sem úti eru. Þá er það tvöfalda kastþröngin. Suður leggur upp spilið fyrir sér. Austur þarf að verja tígulinn, vestur þá laufið. Hvorugur getur varið hjartað. Það er niðurstaðan og spilinu hagað eftir því. Tromp fjórum sinnum, þrír hæstu í tígli og tveir hæstu í laufi. Staðan er þáþannig: Au.'Tuh 4 — C K6 0 10 49 4 — Spaðatíu spilað. Vestur verður að kasta hjarta. Það er einnig gert í blindum og austur má missa laufníu. Þá kemur spaðafimm. Aftur verður vestur að kasta hjarta. Lauftia blinds hefur þá lokið hlutverki sínu en nú er kastþröngin komin að austri. Hann má ekki kasta tígultíu, því þá er tígulTimm suðurs slagur. Austur verður því að kasta hjarta og tveir síðustu slagirnir fást á hjartaás og gosa blinds. lf Skák Nordor * — <5 ÁG8 Vestur o — * — V D95 0 — * 10 * D SUÐUR A 105 10 — o 5 Fjórtán konur frá 7 löndum tóku þátt í miklu skákmóti i Biel í Sviss nýlega. Nieves Garcia, Spáni, sigraði. Hlaut 11,5 v. af 13 mögulegum. Else Thygesen, Danmörku, önnur með 10 v. Þá Vreeken, Hollandi, 9,5 v., Baum- stack, Rúmeníu, og Vrepek, Sviss, 9 v. Wanda Pritchard, Englandi, 7,5 v. Á mótinu kom þessi staða upp í skák Thygesen, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Vreeken. 27. Re3 — dxe3 28. Hxg7+ — Kh8 29. Dd4 og auðveldur sigur þeirrar dönskuíhöfn. O King Fealures Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. ,v' Ég held að þetta sé byrjunin á því að ganga í barndóm. ■ Slökkvliid 1 1 Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sin.i 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 28. ágúst til 3. september er i Garösapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröur- baéjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sein sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlseknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Lalli. Hvað heitir hann nú aftur frambjóðandinn með fallega yfirskeggið? Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gcfnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Helmsóknartími BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—' 19.30 og eftir samkomul., Um helgarfrá kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadelld: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-^- 16.30. Landspitallnn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringslns: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alladaga frá kl. 14—17 og 19—20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Visthelmtlið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 29. ágúst. Vatnaborinn (21. jan.—1f. fab.): DuRurinn I Uug cr 1*1- valinn til þt»ss uð tuku mikilvæRur úkvurðunir. I>ú t»rt huinn að volta vönnum oj* tvlstÍKa allt of len»ti. Þú vorðurað ákvoða livað þú ætlar uðRcra. r (20. *•!».-—20 marz) : Þti vorður fyrir mótlæli o« það RtmKur mjö« nærri þí»r. Þú gotur uIvok þðf > uroin fyrir að dauurinn voldur.þór miklum vonljrÍKðum t‘n re.vndu að t uka þvl rðlcua. Hrútuiinn (21- wah—20. aprii): Þú verður miðdepillinn I heimiliserjum. Skapið er ekki roH ok tilfininKarnar i uppnámi. Reyndu að kom á sáttum með viðurkenndum persðnuleika.þlnum. i (21. april—21. maé): ÞtHta gæti orðið dýravinum erfiður dagur. þar sem húsdýr gætu þurft á mikilli umönnun að hulda. Að ftðru leyti verður þett.a viðburða- snauður or frekar leiðinlexut dagur. með jafnlciðinlcK- umn skyldustörfum. (22. maf—21. júni): Það Ittur út fyrir að margir muni leita til þln I dag með vandræði sln. Vertu varkár og e.vddu ekki of miklum fjármUnum. (ítlit er fyrir að þú vcrðir fyiir freistinKum sem eru umfram efni þþi. Kiabbinn (22. Júnl—2J. þMf): Neitaðu að taka þátt I umræðum um ákveðna persðnu xem er þér nákomin. Þú átt eftir að komast að raun um aðhún á eftir að reynast þér betur en ýmsir aðrir. LjóniA (24. |úlf—23. égúst): (Jtlit er fvrirað áform þln nái fram að Ranga. Gefðu gaum að útliti þinu I dag. þvf að ákveðin persóna. sem þú vilt hafa áhrif á. hefur auga með þér. Góður dagur til þess að Ijúka fjármála- viðskiptum. Mayian (24. égúst —23. aapt.): Þpð mun gétá gooa raun að takast á við erfið mál í dag. Þú verður I sérstaklega góðu formi. Þér býðst eitthvað sem þú átt mjftg erfitt með að taka á móti. Vogin (24. aapt.—23. okt.): öryggi þitt er I einhverri hættu 1 dag. þannig að þú skalt sýna sérstaka varúð i umferðinni hvort sem þú ert fótgangandi eða I bll. Einhver sem þú treystir að myndi hjálpa þér bregzt vcgna veikinda. Sporftdrakinn (24. okt.-—22. nóv.): Þér veitist ftrðugt að koma hlutunum I verk í dag. Þú verður fyrir slfelldum töfum. Þú þarft að kippa fjármálunum I lag. Það Utur út fvrir að þú sért kominn langt fram úr fjárhagsáætlun- inni. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. das.): Þú a»ttir art heyra tra fjarlægpm vini sem þú hefur velt vðngum yfir undan- farið. Eitthvert mál sem virtist vera á «óðri leið með að le.vsast fer eitthvað úrskeiðis. þér til mikilla leiðinda. Stsingoitin (21. dos.—20. Jwi.): Þú átt rólegan dag 1 vændum. Það verður óvenjulltið um stftrf sem krefjast skyndilegrar úrlausnar og þú munt eiga tima aflftgu til< hvildar. Einhver af hinu kyninu hefur mikinn áhuga á þér. , Áfmssflsbam dogsins: Vinsældir þinar aukast á nýja árinu um leið o»> skapgerð þin þroskast. Þú munt fá meiri ábyrgð og tekjurnar batna verulega. 1 lok tfunda mánaðarins Tltur út fyrir að þú lendir í alvarlegu ástarævintýri. RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKIJR AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN— Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugárd. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, •bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. iSÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814. ■Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta'á prentuðum bókum fyrir fatlaða Og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. sOpið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaðir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opiö mánudaga —föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkúm er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarfli vifl Suflurgötu: Handritasýning opin þriðjudaga,’ fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til 15. september. ÁSGRÍMSSAFN, OBergstaflastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá kl. 13.30—18.00 alla daga nema mánudaga. Uppl. í síma 84412 milli kl. 9 oglOf.h. LISTASAFN ÍSLANDS vi(5> Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs, sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnés, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. MinnirsgarspjÖld Minningarkort Barna- spítalasjófls Hringsins fást á eftírtöldum stöðum: Bókavcrzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstíg 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiöholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. •Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspítalanum hjá forstöðukonu. Geödeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.