Dagblaðið - 28.08.1981, Qupperneq 22
30
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1981.
Hann veit að
þú ert ein
(He knows You’re Alone)
Æsispennandi og hroll-
vekjandi ný, bandarísk kvik-
mynd.
Lokahófið
jACXLEMMON
R06BY BENSON
TÍ^TE
LEEREMKX
..Tribute er stórkostleg”. Ný,
glæsileg og áhrifarik gaman-
mynd sem gerir bióferð
ógleymanlega. ,,Jack Lemm-
on sýnir óviöjafnanlegan
leik ... mynd sem menn
verða aö sjá,” segja erlendir
gagnrýnendur.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
Aöalhlutverkin leika:
Don Scardino
CaitUn O’Heaney
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
|Uf 1^1
Ameríka
„Mondo Cane"
Ófyrirleitin, djörf og
spennandi ný bandarisk
mynd sem lýsir því sem
„gerist” undir yfirborðinu í
Ameríku: karate-nunnur,
topplaus bílaþvottur, punk
rock, karlar fella föt, box
kvenna o. fl., o. fi.
íslenzkur texti
Sýndkl.5,9og 11
Bönnuð innan 16 ára
TÓNABÍÓ
Sim.31182
Hestaguðinn
Equus
(Equus)
Bezta hlutverk Richard
Burtons síöustu árin.
Extrabladet.
Leikurinn er cinstæður og
sagan hrifandi.
Aktuelt.
Leikstjóri:
Sidney Lumet
Aöalhlutverk:
Richard Burton,
Peter Firth
Böniiuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hugdjarfar
stallsystur
Spennandi og viðburöarik ný
ensk-amerisk litmynd, byggö
á sögu eftir Agatha Christie,
með hóp af úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05
9.05 og 11.05
Hörkuspennandi og
bráöskemmtileg ný, banda-
rísk litmynd um röskar
stúlkur i villta vestrinu.
Bönnuð börnum.
Íslenzkur texti
Sýnd kl. 3,5,7,9,11.
Spegilbrot
Lili Marleen
Blaöaummæli: Heldur áhorf-
andanum hugföngnum frá
upphafi til enda” „Skemmti-
leg og oft grípandi mynd”.
Sýnd kl. 3,6, 9 og 11,15
Reykur og Bófi
snúa aftur
Ný mjög fjörug og skemmti-
leg bandarísk gamanmynd.
Sýnd kl. 7.
Kvenhylli
og kynorka
Bráöskemmtileg og fjörug —
og djörf — ensk gamanmynd
í liium.
Bönnuð börnum
íslenzkur texti
Endursýnd
kl. 5, 7, 9 og 11.
IMSEKSglBi
fvumsýnlr óakan-
vsrðtsunamyndbia
Apocaiypse
Now
(Dómadagurnú) '
Þaö tók 4 ár aö Ijúka fram-
leiöslu myndarinnar Apoca-
lypse Now. Útkoman er tvi-
mælalaust cin stórkosticgasta-
mynd sem gerö hefur veriö.
Apocalypse Now hefur hlotiö
óskarsverðlaun fyrir bezlu
kvikmyndatöku og beztu
hljóðupptöku. Þá var hún
valin bezta mynd áralns 1980
af gagnrýnendum i Bretlandi.
Lcikstjóri:
Frands Ford Coppola
Aöalhlutverk:
Marion Brando
Martln Sheen
Robert Duvall
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum
innan 16ára.
Bonnie
og Clyde
Einhver frægasta og mest
spennandi sakamálamynd,
sem gerö hefur verið, byggö á
sönnum atburðum. Myndin
var sýnd hér fyrir rúmum 10
árum viö metaðsókn. — Ný
kópía i litum og isl. texta.
Aðalhlutverk:
Warren Beatty,
Faye Dunaway,
Gene Hackman
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
IHjSKOLtpjÖj
Svik að
leiðarlokum
(The Hostage Tower)
Nýjasta myndin sem byggö er
á sögu Alistair MacLean
sem kom út i íslenzkri
þýðingu nú í sumar.
Æsispennandi og viðburðarík
frá uþphafi til enda.
Aðalhlutverk:
Peter Fonda,
Maud Adams,
Britt Ekland.
Leikstjóri
Claudio Guzman
Bönnuð innan 12ára
Sýnd kl. 5,9 og 11
-------*alur 13-------
Ævintýri leigu-
bflstjórans
Fjörug og skemmtileg, dálitiö
djörf . . . ensk gamanmynd i
litum, meö Barry Evans, Judy
Geeson.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
Tapað-fundið
(Lost and Found)
íslenzkur texti
Bráöskemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd i litum.
Leikstjóri:
Meivin Frank.
Aöalhlutverk:
George Segal,
Glenda Jackson
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Midnight
Express
(Miðnœturhraðlestín)
Hin heimsfræga ameriska
verðlaunakvikmynd l litum,
sannsöguleg um ungan, banda-
riskan háskólastúdent i hinu
alræmda tyrkneska fangelsi.
Sagmalcilar.
Endursýnd kl. 7.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
sæMfft*
Siipi 50184
Hlaupið
í skarðið
(Just a Gigalo)
Afbragösgóð og vel leikin
mynd, sem gerist i Berlin,
skömmu eftir fyrri heims-
styrjöld, þegar stoltir liös-
foringjar gátu endaö sem
vændismenn.
Aðalhlutverk:
David Bowie,
Kim Novak
Marlene Dltrich
Leikstjóri:
David Hemmings
Sýnd kl. 7.
Bonnuð innan 12 ára
Þegar þolin-
mæðina þrýtur
Hörkuspennandi mynd meö
Bo Svenson um friösama
manninn, sem varð hættu-
legri' en nokkur bófi þegar
fjölskyldu hans var ógnað af
glæpalýð.
Sýnd kl. 9.
<§
Útvarp
Sjónvarp
D
Sól yfir Blálandsbyggðum lýsir vel sögu þeirra sem byggja Eþiópiu. Þar eru oft erjur milli þjóðflokka eins og annars staðar
gerist.
SÓL YFIR BLÁLANDSBYGGÐUM - útvarp kl. 22.35:
0PNAR GÁniR
AÐ NÝJUM HEIMI
Saga um kristniboðsstarf í Afríku
Sól yfir Blálandsbyggðum er bók
eftir séra Felix Ólafsson, sem gefur
mjög skýra mynd af lifnaðarháttum
ýmissa þjóðflokka í Afríku,” sagði
Helgi Elíasson í samtali við DB. 1
kvöld les Helgi kafla úr bókinni.
„Bókin er að vísu ekki öll lesin, þar
sem lestrarnir verða aðeins fimm.
Valdi ég þá kafla úr sögunni sem lýsa
helzt ferðalagi hans um Eþíópíu. En
sr. Felix ferðaðist sem kristniboði
um Afríku og var sennilega fyrsti
íslenzki kristniboðinn í Eþíópíu.
Þessir kaflar lýsa því starfi þeirra
hjóna ogeruum leið lýsing á daglegu
lífi, siðvenjum og átrúnaði þessarar
þjóðar.
Felix og kona hans hófu störf sín í
Konsohéraði í Eþíópiu árið 1954 og
voru þar í tæp fjögur ár. Þetta var
erfitt starf í hitabeltinu. Ásamt því
að vera líknar- og hjúkrunarstarf
urðu þau samtímis að sjá um
kennslu. Og þá er kannski helzt að
nefna hreinlætiskennlsu og annað
sem er tengt sjúkdómshættum. Séra
Felix var lengi prestur í Grensássókn
og að því er ég bezt veit starfar hann
nú sem sjúkrahúsprestur í Noregi.
Fróðleikurinn er mikill í þessari
sögu og óhætt er að segja að hún
opni gáttir að nýjum heimi. ”
-LKM.
^ Útvarp
D
Föstudagur
28. ágúst
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45. Veðurfregnir.
Tilkynningar. Á frívaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.10 Miðdegissagan: ,,Á ódáins-
akri” eftir Kamala Markandaya.
Einar Bragi les.þýðingu sína (14).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Arthur
Grumiaux og Lamoureux-hljóm-
sveitin leika Fiðiukonsert nr. 3 í h-
moll op. 61 eftir Camille Saint-
Saéns; Jean Fournet stj. / Peter
Katin og Fílharmóníusveit
Lundúna leika Konsert-fantasíu í
G-dúr op. 56 eftir Pjotr Tsjaíkov-
ský; Sir Adrian Boult stj.
17.20 Lagifl mltt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.40 Ávettvangi.
20.00 Nýtt undir nálinni. Gunnar
Salvarsson kynnir nýjustu popp-
lögin.
20.30 „Mér eru fornu minnin kær”.
(Endurtekinn þáttur frá morgnin-
um).
21.00 Píanókvlntett í a-moll op. 81
eftir Frledrich Kalkbrenner. Mary
Louise Boehm, Arthur Bloom,
Howard Howard, Fred Sherry og
Jeffrey Levine leika.
21.30 Agent Svendsen. Bárður
Jakobsson flytur síöara erindi sitt.
22.00 Konald Smith leikur pianólög
eftir Fréderic Chopin.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orö kvoldsins.
22.35 Sól yfir Blálandsbyggðum.
Helgi Eliasson les kafla úr sam-
nefndri bók eftir Felix Ólafsson
(1).
23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múia
Árnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
^ Sjónvarp
Föstudagur
28. ágúst
19,45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.40 Ádöfinni.
20.50 Allt i gamni meö Harold
Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum
gamanmynduni.
21.15 Aö duga eða drepast. Siðari
mynd um erfiða iífsbaráttu í
Suður-Ameríku. Þýðandi Sonja
Diego. Þulur Einar Gunnar Einars-
son.
22.05 Undirheimar Ameriku s/h
(Underworld USA). Bandarisk
biómynd frá árinu 1961. Leikstjóri
Samuel Fuller. Aöalhlutverk Ciiff
Robertson, Beatrice Kay og Larry
Gates. Tólf ára drengur horfir á, er
bófaflokkur deyðir föður hans, og
strengir þess dýran eið að finna
þrjótana í fjöru, þótt síðar verði.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.40 Dagskrárlok.
3ALES AREA
' 'éa
'S V.
Manstu i þá gömlu, góóu daga .
framleiðni . . . meiri gróöi .
pils?!
meiri
stutt