Dagblaðið - 02.09.1981, Side 3

Dagblaðið - 02.09.1981, Side 3
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1981. Biskupskjörið: Framkoma ósam- boðin presti — kvað þá biskupi Ólafur H. Sigurjónsson skrifar: S nýafstöðnu og hávaðasömu biskupskjöri hefur það komið skýrt 1 ljós að heldur er grunnt á því góða með ýmsum af guðsmönnum þjóðar- innar og gefur hnútukastið litið eftir því sem gerist í landsmálapólitíkinni. Það hefur auðvitað vakið hvað mesta athygli hvernig dómprófastur- inn, Ólafur Skúlason, hefur tekið ósigrinum í þessum kosningum. Það er reyndar á allra vitorði að Ólafur Skúlason hefur um margra ára skeið keppt að því að hljóta þetta hnoss því hann er maður sem ekki virðist geta dulið metorðagirnd sína og hégóma- skap. Hann bjó sig undir herlegheitin með því að ferðast um landið og biðla til flestra presta um stuðning og á síðustu mánuðum hefur hann virzt svo öruggur með sig að halda mætti að hann væri þegar orðinn biskup. Mér þykir satt að segja heldur lítið samræmi milli orðs og æðis þessa manns sem úr stólnum boðar auðmýkt og nægjusemi, en getur síðan ekki tekið ósigrinum eins og maður, heldur finnur sér söku- dólga að hrakförum sínum og afhjúpar þannig græðgi sína og hroka. Það er kannski til of mikils mælzt að prestar séu eitthvað betri en annað fólk, en það verður samt að gera þá kröfu til þeirra að þeir geti nokkurn veginn staðið undir grundvallarboð- skap trúar sinnar. Það hefur Ólafl Skúlasyni ekki tekizt þegar á reyndi. Sýnir hann þar með að hann er vart hæfur til að gegna prestskap, hvað þá að vera biskup landsins. „Mér þykir satt að segja heldur litið samræmi milli orðs og æðis þessa manns,” segir Ólafur H. Sigurjónsson um séra Ólaf Skúlason dómprófast. DB-mynd: Sig. Þorri. RUCANOR Stærðir 32—47 Verö kr. 112,- Hjólaskautar Stærðir 40—45 Verð kr. 372,00 Póstsendum Laugavegl3 Sími13508 car rental Q. MONSTER MUDDER h V) Ui QQ DUALMATIC - JACKMAN Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S . 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvaiið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis - BEAVER - ACME Spurning dagsins Hvernig varð þér við gengisfell- inguna? Jón Birgir Ragnarsson, vörubilstjóri: Ula. Hún skerðir kaupið. Þóra Guðnadóttir, húsmóðir: Ég veit ekki hvað ég á að segja um hana, enda minnkar hún kaupgetuna. Dagrún Bjömsdóttir, húsmóðir: Ég er ekki sátt við hana. JEPPAEIGENDUR NÝ SENDING FRÁ USA MONSTER MUDDER hjólbarðar JACKMAN felgur Sigurgeir Sigurdórsson, útgerðar- maður: Ég set hana nú ekki mikið fyrir mig. Hún var ekki það mikil. Þórleif Sigurðardóttir, húsmóðir: Mér finnst verðlagið vera grátlegt fyrir. STÆRÐIR: STERKAR 0G FALLEGAR 15x7, 15x8, 15x10, 16x8, (5, 6og8gata} EINNIG: blæjur, varadekks- og brúsafestingar, gluggafilmur, þaklúgur, KC-ljóskastarar, driflæsingar, rafmagnstogvindur, drullutjakkar og gúmmíkantar. ÚR FIBER-PLASTI: hús, á pick-up bifreiðar og Willys CJ5 og CJ7. Bretti, hliðar, húdd, toppar. bretta- kantar á Bronco og Willys. HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR Sendum ípóstkröfu OVIÐJAFNANLEGT GRIP STÆRÐIR: L78x 15, 10x 15, 12x 15.14/35/15,15/38. 5x15, 17/40x 15, lOx 16, Q78x 16. 12x 16, 14/35x16, 10x16,5. Vatnagarðar 14, Rvík. Sími: 83188. Friðrik Sæmundsson, múrari: Engan veginn. Þetta var nauðsynlegt.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.