Dagblaðið - 18.09.1981, Blaðsíða 16
24
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981.
FÓLK OG FÉNAÐUR í
REYKJAHLÍÐARRÉTT
Egill Jónasson, hagyrðingurinn kunni 6 Húsavik (til vinstrð rœðir við Þor-
grím Starra Björgvinsson skáld og bónda i Garði. Með þeim er dóttur-
sonur Starra, Sigurjón Starri Hauksson.
Jón Bjartmar Sigurðsson bóndi i ReykjahNð og tveggja ára frændi hans,
Garðar Finnsson, sjá um að hleypa sinu fá inn i dilkinn.
Jón Ármann Pétursson bóndí i ReynihNð er réttarstjóri i ReykjahHðarrétt
Hann er hér fremstur á myndinni við að koma fénu inn í róttina.
Frá Finni Baldurssyni, frétta-
ritara Dagblaðsins í Mývatns-
sveit:
Mývetningar réttuðu mest-
an hluta fjár síns um síðustu
helgi í Reykjahliðarrétt. Eins
og alltaf slæðist með fé Mý-
vetninga nokkuð af aðkomu-
fé úr sveitunum í kring. Féð
Alltaf gerast ssvintýr i göngum. Hér roaðast við þeir Sfgurður Baldursson
og Sigurbjörn Sörensson eftir að gangnamenn og björgunarsveitarmenn
úr sveitinni Stefáni i Mývatnssveit hittust á áningarstað gangnamanna.
Björgunarsveitin kom með stóran flokk manna á tveimur bilum til að leita
að ungri konu úr hópi gangnamanna, sem týndist fyrr um daginn. Hún
hafði lent i þoku og villzt en björgunarsveitarmenn fundu hana svo til
strax og var hún þá skammt frá þjóðveginum á svokölluðum Móum milli
ReykjahNðar og Grímsstaða á Fjöllum. Þá var hún búin að átta sig á hvar
hún var. Hundinn á myndinni á Sigurður — það er tíkin Perla, sem sögð
er mjög lagin við f é.
DB-myndin Finnur Baldursson, Reykjahlíð.
kemur af austur- og norð-
urafrétti Mývetninga og að
þessu sinni voru farnar
tveggja daga göngur. Önnur
rétt er í sveitinni, svonefnd
Baldurslv-’imsrétt, sem er
syðst í sveitinni. Þangað
verður smalað og þar réttað á
allra næstu dögum.
Reykjahlíðarrétt var fjöl-
sótt að vanda og kom fólk
viða að til að vera viðstatt og
taka þátt í þeim vinsæla at-
burði sem réttir eru alltaf.
Hér fylgja með nokkrar svip-
myndir úr réttunum og af
rekstri fjárins af fjalli.- ,
Réttín hafin og menn að byrja að draga i dilka. Eins og sjá má eru menn á Gangnamenn við aðhald austan við Námafjall, þar sem stór htutí fjárins er geymdur yfir nóttína fyrir réttardag.
ýmsum aldri. Þaðan er féð svo rekíð i ReykjahNðarrétt á réttardagsmorgun.