Dagblaðið - 18.09.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 18.09.1981, Blaðsíða 22
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981. Rlmi 11475 Bömin frð Nornafelli Afar spcnnandi og bráöskcmmtileg, ný banda- risk kvikmynd frá Disney- félaginu — framhaid mynd- arinnar „Flóttinn til Noma- fells”. Aöalhlutverkin leika: Belte Davis Chrislopher Ler Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Símt 31 182 , Bleiki pardusinn hefnir sín (The Revenge of the Pink Panther) mMamvm/ mmmiaiMfiM-ruauK Þessi trabæra gamanmyna veröur sýnd aöeins í örfáa daga. Leikstjóri: Blake Kdvards. Aðalhlutverk: Peler Sellers, Herberl Lom, Dyan Cannon. Kndursýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 ■=1K*M S.m.3707S Bandítarnir Gamaldags vestri fullur af djörfung, svikum og gulli. Spennandi mynd um þessa „gömlu góðu vestra”. Myndin er í litum og cr ekki með íslenzkum texta. í aöal- hlutverkum eru Robert Conrad (Landnemamir), Jan Michael Vincent (Hooper). Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Amerika „Mondo Cane" Ófyrirleitin, djörf og spennandí ný bandarísk mynd sem lýsir því sem ..gerist” undir yfírborðinu í Ameríku. íslenzkur lexli Sýnd kl. 11 BönnuA innan 16 ára. mm Tapaðfundið Bráöskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Melvin Frank. Aöalhlutverk: George Segal Glenda Jackson. Sýnd kl. 9. Heljarstökkið (Riding High) Ný og spennandi litmynd um mótorhjólakappa og glæfra- leiki þeirra. Tónlistin i mynd- inni erm.a. flutt af: Police, Gary Numan, Cliff Rlchard, Dire Slraits. Myndin er sýnd í Dolby slereo. Sýnd kl. 5,9og 11. Maður er manns gaman Ein fyndnasta mynd siðustu árin. Sýnd kl. 7. Gtoria Æsispennandi, ný amerísk úr- vals sakamálamynd i litum. Myndin var valin bezta mynd ársins í Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var útnefnd til óskarsverölauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri: John Cassavetes Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry og John Adams Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára Hækkafl verfl. Síflustu sýningar. Ný bandarísk hörku-KAR- ATE-mynd meö hinni gull- fallegu Jillian Kessner i aðal- hlutverki, ásamt Darby Hinl- on og Reymond King. Nakinn hnefi erekkiþafl eina. Bönnufl innan 16ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR JÓI 5. sýn. í kvöld, uppselt. Gul kort gilda. 6. sýn. sunnudag, uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn. þriöjudag, uppselt. u •"»»* nilrla nvu kui 1"■—- ■ ..... 8. sýn. miövikudag, uppselt. Appelsínugul kort gilda. ROMMÍ 102. sýn. laugardag kl. 20.30. OFVITINN 163. sýn. fimmtudag kl. 20.30. AÐGANGSKORT í dag er siöasti söludagur aögangskorta. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. sími 16620 D* frfálst, úháð dagblað EGNBOGII « 19 OOO — nhirA- Spennandi ný bandarísk lit- mynd, byggö á sönnum viö- buröum, um æsilegan eltinga- leik noröur viö heimskauts- baug, með Charles Bronson — Lee Marvin. Leikstjóri: Peter Hunt. íslenzkur texti. Bönnufl innan 14 ára. Sýnd kl.3,5,7,9og 11. Spegilbrot Spennandi og viöburöarík ný ensk-amerisk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. --------„C--------- Ekki núna — elskan Fjörug og lífleg ensk gaman- mynd i litum með Leslie Phillips og Julie Ege. íslenzkur texti Endursýnd kl. 3,10 5,10,7,10,9,10 og 11,10 LiliMarleen Biaöaummæli: Heldur áhorf andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. 13. sýningarvika Fáarsýningar eflir sýnd kl. 9. Coffy Eldfjörug og spennandi bandarísk litmynd, með Pam Grier. íslenzkur lexli Endursýnd kl. 3,15 5,15,7,15 og 11,15. W AIISTURBtJARRÍi Honeysuckle Rose HoNEmUCKLE Sérstaklega skemmtiieg og fjörug ný bandarisk country- söngvamynd í litum og Pana- vision. — í myndinni eru flutt mörg vinsæl countryiög en hiö þekkta „On the Road Again” er aöallag myndar- innar. Aöalhlutverk: Willie Nelson, DyanCannon. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY-STEREO og mefl nýju JBL-hátalarakerfí. tsl. texti. Sýndkl. 5,7.15 og 9.30. ££JAÍt8íé* . ~" Siipi 50184 Trylltir tónar (Can't Stop TheMuaic) I Ca^S*°L VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCEJENNER Stórkostlcg dans-, söngva- og diskómynd meö hinni frægu hljómsveit, Village People o.fí. Sýnd kl. 9. Hækkafl verfl. I Útvarp Sjónvarp s> LIST ER LEIKUR: HUGMYNDANETIÐ MIKLA —útvarp í kvSld kl. 20,30: MARGRÉT í DALS- MYNNI0G TÓNVERK LEIKIÐ Á GRJÓT í sumar komu listamenn frá Norðurlöndum, Hollandi, Frakk- landi og Bandarikjunum saman í Laugagerðisskóla á bökkum Haf- fjarðarár, austast á Snæfellsnesi. „Þeir komu til að vinna og skiptast á hugmyndum,” segir Magnús Pálsson myndlistarmaður sem í kvöld ætlar að gefa útvarpshlustendum tækifæri til að fræðast um hvað þarna fór eiginlega fram. Hann og Tryggvi Hansen hafa búið til tvo útvarps- þætti um þetta merka fyrirtæki. í þessum fyrri, ræða þeir meðal annars við Frakkann Robert Filliou en hann er heimspekingur, myndlistarmaður og skáld og hefur hugsað mikið um listina, fírugur karl og glaðbeittur. Viðtalið er að sjálfsögðu þýtt áíslenzku. Þá verður flutt þarna mjög nýstárlegt tónverk fyrir grjót. Voru flytjendur tólf og höfðu hver sína steinflögu og steinvölu, sem þeir börðu saman. Það hefur sýnt sig að þannig má framkalla ólíka tóna, og byggist mismunurinn sennilega á þykkt og annarri gerð grjótsins. Höfundur þessa nýstárlega verks er tónlistarprófessor frá New York, Philip Carner að nafni, og vakti það hrifningu. Vonandi týnast ekki hin fínu blæbrigði grjóthíjómanna í út- sendingu. Snæfellingum leizt ekkert á lista- mennina í Laugagerðisskóia í fyrstu og Margrét í Dalsmynni orti um þá hálfgert niðkvæði. En síðast tókst vinátta með henni og aðkomufólki eftir gagnkvæm kaffiboð. Og er Margrét einn þátttakenda í þættinum í kvöld. 4C Listamennirnir á Snæfellsnesi í sólar- dansi. Dansinn var eftir Finn Nielsen frá Danmörku. Úr hreyfingum dansenda og skuggum siðdegissólarinnar voru búin til fjölbreytileg tákn. Mynd: Alfheiður Guðlaugsdóttir. Útv D Föstudagur 18. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 2« n.ioir 17 45 Veðurfregnir. mmm, ÍA.AU * ÍVHA* tar. . frívaktinni. Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Brynja” eftir P4I Hallbjörnsson. Jóhanna Norðfjörð lýkur lestrinum( 10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegislónleikar. Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveitin i Vínarborg leika Píanókonsert i a- moll op. 17 eftir Ignaz Paderew- sky; Helmut Froschauer stj. / Luciano Pavarotti syngur ariur úr óperum eftir Richard Strauss, Bell- ini, Puccini og Rossini með hljómsveitarundirleik. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétlir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- iögin. 20.30 List er leikur: Hugmyndanetlð mikla. Fyrri þáttur um „Mob Shop”, sumarvinnustofu nor- rænna listamanna, hljóðritaður á Snæfeilsnesi og búinn til útvarps- flutnings af Tryggva Hansen og Magnúsi Pálssyni. Ásamt þeim koma fram i þættinum Robert Filliou og Margrét í Daismynni og fluttir verða kaflar úr verkum eftir Philip Corner. 21.00 Nicanor Zabaleta lcikur á hörpu verk eftir Corelli, Spohr, FauréogAioemz. 21.30 Hugmyndir heimspekinga ura sál og likama. Þriðja og síöasta er- indi: Efnishyggja 20. aldar. Eyjólf- ur Kjalar Emilsson flytur. 22.00 Hljómsveit Horsts Wende lelkur eldri dansana. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Um ellina eftir Cicero. Kjart- an Ragnars sendiráðunautur les þýðingu sína (4). 23.00 Djassþáttur. Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. t ^ Sjónvarp Föstudagur 18. september 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Að eiga samleið, eða sér á báti? Málefni fatlaðra hafa verið í brennidepli á þessu ári, enda árið tiieinkað þessum þjóðfélagsþegn- um. Samkvæmt alþjóða skiigrein- ingu á fötlun er tíundi hver jarðar- búi eitthvað fatlaöur. i þessum þætti sem Sjónvarpið hefur látið gera er fjallað um ýmsar hliðar málefna fatlaðra á íslandi nú. Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. Upptökustjórn: Valdi- mar cutoou... 21.40 Sigursöngvar, Tveggja klukku- stunda dagskrá frá norska sjón- varpinu, þar sem fram koma iang- flestir sigurvegarar í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva frá árinu 1956 til 1981. Þeir syngja sigurlögin, en jafnframt verða sýndar myndir frá söngvakeppn- inni með sigurvegurum, sem ekki sáu sér fært að vera viðstaddir þessa Evrópusöngvahátið i Mysen í Noregi. Alls taka 19 sigurvegarar þátt í þessari dagskrá, meðai ann- ars sigurvegarar síðastliðinna sjö ára. Norska sjónvarpið gerir þátt- inn i samvinnu við norska Rauða krossinn. Þýðandi: Björn Baldurs- son. (Evróvision — Norska sjón- varpið). 23.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.